Morgunblaðið - 10.07.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.07.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ1996 51 DAGBÓK VEÐUR 10. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst Sól- setur Tungl í suðrí REYKJAVÍK 02.05 3,0 08.24 1,0 14.44 3,1 21.10 1,1 03.28 13.32 23.33 09.23 ÍSAFJÖRÐUR 04.11 1,7 10.33 0,6 16.54 1,8 23.26 0,7 02.46 13.38 00.26 09.29 SIGLUFJÖRÐUR 00.06 0,3 06.25 1,0 12.25 0,4 18.55 1,1 02.26 13.20 00.09 09.11 DJÚPIVOGUR 05.08 0,6 11.43 1,8 18.06 0,7 02.52 13.02 23.10 08.53 Siávarbæð miðast við meðalstórstraumsfiðru Moruunblaðió/Siómælinaar Islands Heimild: Veðurstofa íslands Rigning V, Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * é * « 4 é é *** ^SIydda Alskýjað k- * Snjókoma 7 Skúrir | U Slydduél I Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður * $ er 2 vindstig.é Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan kaldi. Bjart veður á Suðaustur- og Austurlandi en skúrir annars staðar. Hiti 9 til 17 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á mánudag er búist við breytilegum vindáttum á landinu, oftast golu eða kalda. Skin og skúrir vestanlands, en oftast þurrt og bjart um landið austanvert. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Fteykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig pru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð fyrir vestan land, á hreyfingu til norðausturs. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma ’C Veður ’C Veður Akureyri 16 skýjað Glasgow 17 skýjað Reykjavík 11 úrkoma í grennd Hamborg 13 skúr á slð.klst. Bergen 12 léttskýjað London 17 alskýjað Helsinki 15 skúr Los Angeles Kaupmannahöfn 18 skýjað Lúxemborg 16 skýjað Narssarssuaq 11 skýjað Madríd 25 heiöskírt Nuuk 2 þoka á sið.klst. Malaga 24 skýjað Óslð 23 skýjað Mallorca 25 léttskýjað Stokkhólmur 12 rigning Montreal 19 léttskýjað Þórshöfn 12 alskýjað New York 23 þokumóða Algarve 28 léttskýjað Orlando 26 hátfskýjað Amsterdam 16 alskýjað Paris 20 hálfskýjað Barcelona 22 léttskýjað Madeira 22 léttskýjað Berlín Róm Chicago 16 skýjað Vfn 16 skýjað Feneyjar 24 skýjað Washington Frankfurt 18 skýjað á síð.klst. Winnipeg 9 heiðskírt P$y0inttS>laftifo Krossgátan LÁRÉTT: 1 erfitt að sigrast á, 8 flennan, 9 skottið, 10 blóm, 11 léttir til, 13 koma í veg fyrir, 15 rannsaka, 18 manns- nafn, 21 hægur gangur, 22 drögum, 23 fuglar, 24 skjálfti. LÓÐRÉTT: 2 skjall, 3 alda, 4 kroppa, 5 minnst á, 6 broddur, 7 venda, 12 beita, 14 ögn, 15 glaða, 16 svertingi, 17 vesæl- ar, 16 kvislin, 19 hófu á loft, 20 urgur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 njóli, 4 þekkt, 7 tjása, 8 órétt, 9 nár, 11 rita, 13 etja, 14 skært, 15 þrek, 17 agga, 20 fit, 22 kelda, 23 eisan, 24 teikn, 25 tórir. Lóðrétt: - 1 notar, 2 ósátt, 3 iðan, 4 þjór, 5 klént, 6 totta, 10 ágæti.^2 ask, 13 eta, 15 þekkt, 16 efldi, 18 gosar, 19 annar, 20 fann, 21 tekt. í dag er miðvikudagur 10. júlí, 192. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Ertu við konu bundinn? Leitast þá ekki við að verða laus. Ertu laus orðinn við konu? Leita þá ekki kvonfangs. (1. Kor., 27.-28.) bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Selfjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimili á eftir. Skipin Reykjavíkurhöfn: Norska togveiðiskipið Vima fór í gær og rúss- neska farþegaskipið Alla Tarasova kom og tók farþega. Múlafoss kom til hafnar í gærmorgun og fór aftur í gærkvöldi. Bakkafoss var væntan- legur á miðnætti í gær. Snorri Sturluson er væntanlegur í morgun eftir breytingu á skipinu. Úranus og olíuskipið Fjord Shell voru einnig væntanleg. Hafnarfjarðarhöfn: í gærdag kom Lagarfoss og Hvítanesið kom í gærkvöldi. Fréttir Skrifstofa Mæðra- styrksnefndar Reykja- víkur, Njálsgötu 3, og fataúthlutun, móttaka, Sólvallagötu 48, er lokuð vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 15. ágúst. Brúðubíllinn verður við Fannafold kl. 10 og Bleikjukvísl kl. 14 í dag. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er op- in að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót ÍAK - íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. I dag verður púttað á Rútstúni með Karli og Emst kl. 10-11. Bólstaðahlíð 43. Farið verður í sumarferð fimmtudaginn 18. júlí nk. kl. 12.30. Keyrt verður að Reykjanesvita, drukk- ið kaffi í sjómannastof- unni Vör í Grindavík, ekið í Herdísarvík og síðan að Strandakirkju. leiðsögu- maður verður Helga Jörgensen. Skráning í síma 568-5052. Vitatorg. Kaffi, söngur með Ingunni og smiðjan kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, bankaþjónusta kl. 10.15, létt gönguferð kl. 11, handmennt kl. 13, boccia-keppni kl. 14, kaffiveitingar kl. 15. Aflagrandi 40. Sundleik- fimi í Vesturbæjarlaug kl. 8.50. Föstudaginn 26. júlí, bingó kl. 14. Ólafur B. Ölafs verður við þíanó- ið í kaffitímanum. Gjábakki. í dag er „Opið hús“ í Gjábakka eftir há- degi. Handavinnustofan er opin, heitt er á könn- unni og heimabakað með- læti. Félag eldri borgara, Reykjavík. Þórsmerkur- ferð 18. júlí kl. 9 frá Ris- inu. Fararstjóri Sigurður Kristmannsson. Upplýs- ingar og skrásetning á skrifstofu félagsins í sima 552-8812. Langamýri, Skagafirði. Ennþá eru laus pláss í orlofsdvöl aldraðra á Löngumýri 15.-25. júlí. Upplýsingar gefur Mar- grét í síma 453-8116. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16 er bútasaumur og almenn handavinna, kl. 9.45 dans, kl. 11 banka- þjónusta, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13.30 pútt. Félagsstarf aldraðra, Hæðargarði 31. Morg- unkaffi kl. 9, vinnustofa með Höllu (lokað 12.7- 12.8), viðtalstími for- stöðumanns kl. 10-11.30 og fótaaðgerð frá kl. 9-16.30, hádegismatur kl. 11.30 og eftirmiðdag- skaffi kl. 15. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffí- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsla. F^áls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjóm Sig- valda. Kaffíveitingar. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30- 15.30. Dómkirlqan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- Fella- og Hólakirkja. Helgistund í kirkjunni fimmtudaga kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. KFUM & K húsið opið fyrir ungl- inga kl. 20.30. Stuttbyigja Fréttasendingar Ríkis- útvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7740 og 9275 kHz. Til Amer- , íku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og - 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugar- daga og sunnudaga, er sent fréttayfirlit liðinnar vjku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vega- lengdir ög dagsbirtu, en f lægri tíðnir fyrir styttri i vegalengdir og kvöld- og í nætursendingar. Tímá^“| era ísl. tímar (sömu og ' GMT). } Ferjur Akraborg fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18;30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðaljarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. , Komið við í Flatey. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Kitstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<a>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. ám&nuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið. BEKO fékk viðurkenningu I hinu virta breska tímariti yVHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. A • Myndlampi Black Matrix • 50 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá | • Skart tengi • Fjarstýring ▲ • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • (slenskt textavarp - kjarni máhins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.