Morgunblaðið - 10.07.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.07.1996, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ + f urVERíNU Yfirlit Aflabrögð Rækjumok við Eldey ENNÞÁ ER mokveiði á Eldeyjar- rækjunni og segir Sigurður Friðriks- son, skipstjóri á Guðfinni GK, veið- ina vera mun betri en í fyrra sem hafí þó þótt góð. Frá 5. júní til 5.júlí s.l. landaði Guðfinnur GK um 135 tonnum af rækju og segir Sigurður að ekkert lát sé á veiðinni. „Það er að vísu svolítill bræluskítur núna eftir helgina en veiðin er góð. Við erum að taka um eitt til tvö tonn af rækju í hali og það er ekkert gott að fá meira, þá verður meiri drulla í rækjunni og hún ekki eins góð. Við höfum því togað styttra ef veiðin er góð en vanalega togum við í eina fjóra tima og erum að taka um fjögur höl á sólarhring," segir Sigurður. Tólf milljón króna aflaverömæti Sigurður segir að rækjan sé öll seld til Rækjuvers hf. á Bíldudal fyrir fast verð, 90 krónur fyrir kíló- ið, þannig að nærri má geta að afla- verðmæti síðasta mánaðar sé rúmar tólf milljónir króna. Sigurður segist trúa því að uppvaxtarskilyrði fyrir rækju séu góð víðast hvar í kringum landið. „Einnig fréttist af aukinni rækjuveiði á Svalbarðasvæðinu og í Smugunni þannig að rækjan virðist allstaðar á uppleið," segir Sigurður. Nóg aö gera hjá Dvergastelnl Næg vinna er í Fiskiðjunni Dvergasteini hf. á Seyðisfírði en tog- arinn Gullver NS hefur séð frystihús- inu fyrir hráefni í sumar. Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gullbergs hf., sem gerir Gullver NS út og er stjórnarformaður í Dverga- steini, segir að haldið hafí verið uppi fullri vinnu í Dvergasteini eftir að loðnuvertíðinni lauk en um 60 störf eru í húsinu. Áfli Gullvers hefur verið uppistaðan í vinnslunni en Adolf segir að einnig landi nokkrar trillur hjá fyrirtækinu. „Ég á von á því að við getum haldið uppi fullri vinnu fram yfir 20. ágúst og senni- lega lengur en Gullver á aðeins um 120 tonn eftir af þorskkvóta sínum og því verðum við að fá hráefni annarstaðar frá," segir Adolf. Gullver NS mokflskar Adolf segir veiðar Gullvers hafa gengið mjög vel í maí og júní. Nú væri verið að landa um 100 tonnum úr skipinu eftir 5 daga veiðar út af Hvalbak. „Allur þorskurinn fer í Dvergastein en við höfum einnig verið að senda einn og einn karfa- og ýsugám út. Verðið á karfanum hefur verið gott en upp og ofan fyr- ir ýsuna, rokkað upp úr 95 krónum í 130 krónur en Iegið í 100 krónum að jafnaði," segir Adolf. Toriarar, ríarikíuiiríip 09 arUind skip á sjó mánudaginn 1. júlt 1996 SIG. SVEINBJ0RNSS0N ehf Skemmuvegur 8 - 200 Kópavogur Sími: 544 5600 - Fax: 544 5301 VIKAN 7.7.-14.7. ERLEND SKIP Nafn KRiSTJAN RYGGBFJORD N 0 Stawð i Afll 741 Upplat. »fla l.oðnn Löndunarst. Vestrn.eyjar MIDVINGUR F 56 AMMASAT G $99 1 1 22 1011 Ufsi Loöne Vestm.eyjar Raufarhöfn TOGARAR Nafn StarrO Afll Uppiat. afla Londunarat. WÖRGÚLFUR EA 312 424 22' Karfi Gamur BREKI VE 61 599 14* Ysa Gimur JÓN VÍDALlN LL ÁR 101 451 13* Ýsa Gamur KIAKKUR SH 510 488 49* Ýsa Gámur MAR SH 127 483 53* Kaifi Gámur STURLA GK 12 297 45* Ysa Gámur 8ERGEY VE 544 33» S7* 50*....... Ýsa Þorskur Vestmannaeyjar j JÓN vTÓÁLÍN ÁR i 451 Þorlákshöfn ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 133 Karfi Sandgerði SVEINN JÓNSSON KE 9 298 116 Karfi Sandgerði ÞURÍBUR HALLDÓRSOÓTTIR QK 94 274 77 Þorskur Keflavík JÓN BALDVINSSON RE 208 493 31 Ýsa ríeykjavik ÁSBJÖRN RE SO 442 20 Ýsa RðykjBvík HARALDUR BÖÐVARSSON AK 12 299 131 Karfi Akranes RUNÓLFUR SH ISS 312 102* Ýsa Grundarfjörour j HEGRANES SK 2 498 51 Ýsa Isafjöröur PÁLL PÁLSSON tS 102 SS3 42 Ýsa isafiorður SKAFTI SK 3 299 117* Ýsa Isafjörður SKAGFIRÐINGUR SK 4 800 93 Ýsa Sauöárkrókur ARBAKUR EA 308 RAUBINÚPUR ÞH 160 445 46t 136 54 Ysa Grélúða Akureyri Raufarhöfn GULLVER NS 12 423 108* Ýsa Seyðisfjöröur BJARWR NK 121 461 122 Ýsa Neskaupstaöur i HÓLMANES SU 1 451 61* Þorskur Eskifjöröur I HUMARBÁTAR Nafn ii.sí;yvf?502 AÐALBJÖRG RE 5 0ALARÖSTÁR63 EYRUN AR66 FRÓÐÍÁR33 StflOrfl 222 69 104 24 103 Afll 1* 1 1 1 1 FUkur 7 1 2 0 3 S]6f 3 1 2 1 1 Lðndunarat. Vestmennaayjar Þorlákshöfn Þorláksfiófn Þorlákshöfn Þorlakshöfn GULLTOPPUR AR 321 HAFÖRNÁR11B 29 72 1 2 2 1 5 1 0 3 'i"" 1 1 2 3 1 1 2 Þorlákshöfn Þorfákshöfn HÁSTEINN ÁR 8 SVERRIR WARNFINNSAR 11 SÆBERG AR 20 SÓLRÚNEA361 113 58 102 147 149 93 2* 1 2 1 1 1 Þorlákshöfn Þorlákshöfn Þorlákshöfn ÞoffákshrJfn TRAUSTIAR3I3 ÁLABORGÁR2S 1 1 Þorlákshöfn Þoriákshafn FENGSÆLL GK 262 GAUKURGK660 56 181 1 1 3 5 2 1 Grindavik Gríndðvik GEIRFUGL GK 66 REYMRGK47 SANDVlK GK325 ÞORSTEINN GK 16 148 71 64 179 143 101 1 1 1 2 1 7 6 1 S 3 9 3 1 2 1 1 2 Grindavlk Gríndavfk Grindavík Gríndavík ÞÓR PÉTURSSON GK 504 BJARNIGÍSLASON SF 90 Sandgeröi Hornafiörður ERLINGUR SF 65 HVANNEYSF 51 101 115 1 : 1 . 0 8 1 ' 2 Hornafjörður Hornafjörour ] VINNSLUSKIP BATAR Nafn Stasrö AfU Vaklarfairí Upplst. afla S|íf. USndunarat. ; BRIMNES BA 900 73 15* Dragnót Skarlíoií 2 Gómur ] DANSKI PÉTUR VE 423 103 29* Botnvarpa Ysa 2 Gámur ORÍFA AR 300 85 18* Botnvarpa •fsa 3 Gémur EGILL BA 468 30 12* Dragnót Skarkoli 3 Gámur \ GJAFAR VE 600 237 . 101 37* 12* Botnvarpa Ýsa .......Ysa 2 1 Gámur HAFNAREY SF 36 Gámur PÁLL JÓNSSON GK 267 234 11* Ýsa 1 Gámur SIGURDUR LÁRUSSON SF 110 150 23* Dragnót Ýsa 3 Gánmr SURTSEY VE 123 63 14* Humsrvarpa Ýsa 3 Gamur SÓLEY SH 124 144 21* Botnvarpa Ysa 2 Gámur ÁRNIJÓNS BA 1 22 13* Dragnöt Skarkoli 3 Gámur ÓFEIGUR VÉ 325 138 99* Botnvarpa Ysa 3 Gámur ÞINGANES SF 25 162 36* Humarvarpe Ysa 2 Gémur FRÁR VE 78 155 89" Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 204 26* Dragndt Ýsa 2 Vestmannaeyjar SMAEY VE 144 161 89* Botnvarpa Þorskur 3 Vestmannaeyjar i BRYJÓLFUR Af> 3 199 29 Dregnöl UfSÍ 1 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 19 Dragnót Ýsa 1 Þorlákshöfn | HAFBERG GK 377 1*9 39 Botnvarpa Ufsi 2 Gnntlavík ODDGEIR ÞH 222 164 21 Botnvarpa Þorskur 3 Grindavík \ SHSURFARI GK 139 118 22 Botnvarpa Ufsi 2 SandgerAi i FARSÆLL GK 162 35 16 Dragnót Þorskur 2 Kaflavfk í SANOAFEU HF 62 __80 136 21 44* Dragnót Þorskur 4 3 Hafnarfjörður FREYJA RE 38 Botnvarpa Ýsa Raykjavik KRISTRÚN RE 177 200 30 Una Karfí 1 Reykjavik FRIBRIK BERGMANN SH 240 72 11 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvík [ ANOEYBA 125 123 21* Dragnot Skarkoii 3 Patreksfjöröur VESTRI BA 63 30 13* Dragnót Skarkoli 3 Patreksfjörður | JÓNJÚLÍBA 197 38 ir Draanót Skartcoli 4 TálknafjörOur "' | VÍNUR ÍS 8 257 15 Lína Grálúöa i Bolungarvík [ GBff ÞH 160 76 14 Dragnot Skarkoli 2 ÞÓfihorn KÖPUR GK 175 253 35 Lína Gráluöa 1 Fáskrúösfjörour Nafn i BYR VE 373 ÞÓRÚNN 'svÉÍNSDÖffÍR VÉ 401 TJALDUR II SH 370 Staara 171 277 411 412 996 865 499 Afll 22 131 60 82 77 69 127 Upplít. affa Grókiöa Karfi Gralúða Lftndunarat. Vastmannaeyjar Vestmannaeyjar Hafnarfjörður TJALDUR SH 270 i BALOVIN ÞORSTEINSSON EA 10 VlÐIR EA 910 | ÖRVAR HU2Í Grálúða Þorskur Þorskur Grélúoa Hafnarfjörður Reykjavík Reykjavlk Skagaströnd MÁNÁBÉRÖ ÓF 42 SIGUR8JÖRG ÓF 1 BJÖRGVIN EA 311 UÓSAFELL SU 70° 1006 516 499 549 119 66 134 18 Ýsa Grálúða Grálúða Grálúða Ólafsfjörður Ótafsfjörður Dalvlk Faskrúösfjorour SUNNUTINDUR SU 59 298 6 Þorskur Djúpivogur Rækjuafli íslenskra skipa á Flæmingjagrunni frá áramótum SunnaSI tonn 1.038.0 Pétur Jónnson RE 643,0 Erik BA ~ 531,2 Bliki EA ^ 389,8 Hólmadrangur ST 371,0 Dalborg EA ^43,2 J^raSMr^óffirSJJ:^ 319,3 Guðbjörg IS 308,0 Andvari Vff "'~**'/ 284,6' SvaíbakurEA 277,8! Kan BA 253.5 Nokkvi HU tonn J95jr Margrét EA Hvannberg OF Stakfell ÞH 239,4 222,6 Jöfur IS 188,0 HeiðrúníS 786,2 Þórunn Havsteen ÞH 165,2 Otto Wathné NS 757,6 SólbakurEA \ 146,0 HelgaBíörg HU 134,(1; HjarltéyriritA 112,5 Guðmundur Pétursson LJ04J) Hafrafell IS 98,4 SMirðlrjgur Sl. '^J~~ 65.01 200,0 Sigurfari OF Brimir SLL Klettur SU 85,0 jao Rækjuafli á Flæmingiagrunni janúar til júlí 1996 samtals 7.195,7 33,4 tonn -r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.