Morgunblaðið - 10.07.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.07.1996, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Rækjumok við Eldey ENNÞÁ ER mokveiði á Eldeyjar- rækjunni og segir Sigurður Friðriks- son, skipstjóri á Guðfinni GK, veið- ina vera mun betri en í fyrra sem hafí þó þótt góð. Frá 5. júní til 5.júlí s.l. landaði Guðfinnur GK um 135 tonnum af rækju og segir Sigurður að ekkert lát sé á veiðinni. „Það er að vísu svolítill bræluskítur núna eftir helgina en veiðin er góð. Við erum að taka um eitt til tvö tonn af rækju í hali og það er ekkert gott að fá meira, þá verður meiri drulla í rækjunni og hún ekki eins góð. Við höfum því togað styttra ef veiðin er góð en vanalega togum við í eina fjóra tíma og erum að taka um fjögur höl á sólarhring," segir Sigurður. Tólf mllljón króna aflaverómœti Sigurður segir að rækjan sé öll seld til Rækjuvers hf. á Bíldudal fyrir fast verð, 90 krónur fyrir kíló- ið, þannig að nærri má geta að afla- verðmæti síðasta mánaðar sé rúmar tólf milljónir króna. Sigurður segist trúa því að uppvaxtarskilyrði fyrir rækju séu góð víðast hvar í kringum landið. „Einnig fréttist af aukinni rækjuveiði á Svalbarðasvæðinu og í Smugunni þannig að rækjan virðist allstaðar á uppleið,“ segir Sigurður. Nóg að gera hjð Dvergasteinl Næg vinna er í Fiskiðjunni Dvergasteini hf. á Seyðisfirði en tog- arinn Gullver NS hefur séð frystihús- inu fyrir hráefni í sumar. Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gullbergs hf., sem gerir Gullver NS út og er stjórnarformaður í Dverga- steini, segir að haldið hafí verið uppi fullri vinnu í Dvergasteini eftir að loðnuvertíðinni lauk en um 60 störf eru í húsinu. Afli Gullvers hefur verið uppistaðan í vinnslunni en Adolf segir að einnig landi nokkrar trillur hjá fyrirtækinu. „Ég á von á því að við getum haldið uppi fullri vinnu fram yfír 20. ágúst og senni- lega lengur en Gullver á aðeins um 120 tonn eftir af þorskkvóta sínum og því verðum við að fá hráefni annarstaðar frá,“ segir Adolf. Gullver NS mokfiskar Adoif segir veiðar Gullvers hafa gengið mjög vel í maí og júní. Nú væri verið að landa um 100 tonnum úr skipinu eftir 5 daga veiðar út af Hvalbak. „Allur þorskurinn fer í Dvergastein en við höfum einnig verið að senda einn og einn karfa- og ýsugám út. Verðið á karfanum hefur verið gott en upp og ofan fyr- ir ýsuna, rokkað upp úr 95 krónum í 130 krónur en legið í 100 krónum að jafnaði," segir Adolf. VÖKUADÆLUR SIG. SVEINBJÖRNSSON ehf Skemmuvegur 8 - 200 Kópavogur Sími: 544 5600 - Fax: 544 5301 VIKAN 7.7.-14.7. I ERLEND SKIP Nafn Stmrö Afll Upplst. afla Löndunarst. Vestm.eyjar KfílSTJAN RYGGEFJOfíD N 0 1 741 Loðna MIÐVINGUR F 56 1 22 Ufsi Vestm.eyjar AMMASAT G 999 1011 Loðne Raufarhöfn | TOGARAR Nafn StaarA Aftl Upplmt. afla Löndunarst. BJÖRGÚÍFUR EA 312 424 22* Karfi Gómur BREKI VE 61 599 14* Ýsa Gámur JÓN VlDALlN LL ÁR 101 451 13* Ýsa Gémur KLAKKUR SH 510 488 49* Ýsa Gámur MÁR SH 127 493 63* Karfi Gémur STURLA GK 12 297 45* Vsa Gámur BEROSY VE 944 338 57* Ýsa Vestmannaeyjar JÓN VÍDALÍN ÁR 1 451 50* Þorskur Þorlákshöfn ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 133 Karfi Sandgerði SVEINN JÓNSSON KE 9 298 116 Karfi Sandgerði MJRlDUR HAL LDÓRSOÓTTIR GK 94 274 77 Þorskur Keflavík TTl JÓN BALDVINSSON RE 208 493 31 Ýsa Reykjavík ÁSBJÖRN RE SO 442 20 • ■ ' Ýsa Raykjavik HARALDUR BÓÐVARSSON AK 12 299 131 Karfi Akranes [ RUNÖLEUR SH 13S 312 102* Ýsa Grundarfjörður I HEGRANES SK 2 498 51 Ýsa ísafjörður PÁLL PÁLSSON IS 102 ~ "683 42 Ýsa ísafjörður SKAFTI SK 3 299 117* Ýsa ísafjörður SKAGFIRÐINGUR SK 4 " 860 63 1 Ýsa Sauðárkrókur ÁRBAKUR EA 308 445 136 YÍa Akureyri RAUDINÚPUR ÞH 160 461 64 Grélúða Raufarhöfn j GULLVER NS 12 423 108* Ýsa Seyðisfjörður BJARTUR NK 121 461 122 J Ýsa Neskaupstaður ; HÓLMANES SU i 451 61* Þorskur Eskifjöröur I BÁTAR Nafn Staarð AfH ValAarfæri Upplst. afla SJAf. Löndunarst. BRIMNES BA 800 73 15* Dragnót Skarkírfi 2 Gómur j DANSKI PETUR VE 423 103 29* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur ORIFA ÁR 300 85 18* Botnvarpa y— 3 Gómur EGILL BA 468 30 12* Dragnót Skarkoli 3 Gámur GJAFAR VE 600 237 37* Botnvarpa Ýsa 2 Gémur i HAFNAREY SF 36 101 12* Ýsa 1 Gérriur [ PÁLL JÖNSSON GK 257 234 H* Ýsa 1 Gómur j SIGURÐÚR LÁRUSSON SF 110 150 23* Dragnót Ýsa 3 Gémur SURTSEY VE 123 63 14* Humarvarpa Ýsa 3 Gómur SÓLF.Y SH 124 144 21* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur ÁRNIJÓNS BA 1 22 13* Dragnót Skarkoli 3 Gómur ÓFEIGÚR VE 325 138 99* Botnvarpa Ýsa 3 Gárnur ÞINGANES SF 25 162 36* Humarvarpa Ýsa 2 Gómur FRÁR VE 78 155 89* Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 204 28* Dragnót i Ýsa 2 Vestmannaeyjar j SMÁEY VE 144 161 89* Botnvarpa j Þorskur ' 3 Vestmannaeyjar BRYJÓLFUR ÁR 3 199 25 Dragnót 1 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 19 Dragnót Ýsa 1 Þorlákshöfn HAFBERG GK 377 189 39 Botnvarpa Ufsi 2 Grindavfk j ODDGEIR ÞH 222 164 21 Botnvarpa Þorskur 3 Grindavík SIGURFARI GK 138 118 22 Botnvarpa Ufsi 2 Sandgerðí j FARSÆLL GK 162 35 16 Dragnót Þorskur 2 Kefiavfk SANDAFELL HF 82 90 21 Dragnót Þorskur 4 HefnarfjÖrður i FREYJA RE 38 136 44* Botnvarpa Ýsa 3 Reykjavlk KRISTRÚN RE 177 200 30 Lína Karfí 1 Reykjavlk FRIÐRIK BERGMANN SH 240 72 l I Dragnót Þorskur 2 Ólafsvík ANDEYBA 125 123 21* Dragnöt SkarkoU 3 Patreksfjóröur j VESTRI BA 63 30 13* Dragnót Skarkoli 3 Patreksfjörður i JÓN JÚLÍ BA 197 — 36 1Z* Drognót Skarkoll 4 TélknafjörOur ] VÍN ÚR ÍS 8 257 15 Lína Grálúöa 1 Bolungarvík [ GEIR ÞH 160 /b 14 Dragnót Skarkoli 2 Þórshöfri kÖPUR GK 179 253 35 Lína Grálúöa 1 Fáskrúðsfjörður HUMARBA TAR Nafn BtaarA Afli Flakur SJ6f Löndunarst. ÁLSEYVES02 222 1* 7 3 Vestmannaeyjar AÐALBJÖRG RE 9 59 1 1 1 Þorlákshöfn OALARÖSTÁR 63 104 1 2 2 Þorlákshöfn EYRÚN ÁR 66 24 1 0 1 Þorlákshöfn FRÓÐIÁR 33 103 1 3 1 Þorlákshöfn GULLTOPPUR ÁR 321 29 1 2 1 Þorlákshöfn HAFÖRN ÁR 115 72 ■ Z: 1 2 Þoriákshöfn HÁSTEINN ÁR 8 113 2* 5 3 Þorlákshöfn SVERRIR BJARNFINNS ÁR 11 58 1 1 1 Þorlákshöfn SÆBERGÁR2Ö 102 2 0 1 Þorlákshöfn SÓLRÚNEA 361 147 1 3 2 Þorlákshöfn TRAUSTIÁR313 149 1 2 1 Þorlákshöfn ÁLAB0RGÁR2B 93 1 1 1 Þorlákshöfn FENGSÆLL GK 262 56 1 3 2 Grindavík GAUKUR GK 660 181 1 5 1 Grindavík GEIRFUGL GK 66 148 1 7 3 Grindavík REYNIRGK47 71 1 ' 5 1 Grindavík SANDVÍK GK 325 64 1 1 2 Grindavik ÞORSTEINN GK 16 179 1 5 1 Grindavík PÓR PÉTURSSON GK 904 143 2 3 1 Sandgerði BJARNI GiSLASON SF 90 101 1 9 2 Hornaflorður ERLINGUR SF 65 101 1 0 1 Hornafjörður HVANNEY SF 91 115 1 8 2 Hornafjörður I VINNSL USKIP Nafn Staarð Afll Upplst. afla Löndunarat. BYR VE 373 171 22 Gráluða Vestmannaeyjar j ÞÓRÚNN SVEINSDÓTTÍR VE 401 277 131 Karfi Vestmannaeyjar í TJALDUR II SH 370 41 1 60 Gréluða Hafnarfjöröur j TJALDUR SH 2/0 412 82 Grálúða Hafnarfjörður BALDVIN ÞOfíSTEINSSON EA 10 995 Þorskur Reykjavik j VÍÐIR EA 910 865 69 Þorskur Reykjavik ÖRVAR HU 21 499 127 Grélúfta Skagaströnd MÁNABERG ÓF 42 1006 119 Ýsa Ólafsfjöröur SIGURBJÖRG ÓF 1 516 66 Grélúða Ójafsfjörftur J BJÖRGVIN EA 311 499 134 Grálúöa Dalvík UÓSAFELL SU 70 549 18 Grélúða Féskrúðsfjörður j SUNNUTINDUR SU 59 298 6 Þorskur Djúpivogur Rækjuafli íslenskra skipa á Flæmingjagrunni frá áramótum Sunna Sl Pétur Jónnson RE ErikBA Bliki EA Hólmadrangur ST tonn 1.038.0 Nökkvi HU tonn mo. Svalbakur EA KanBA Margrét EA .' Hvannberg ÓF 643,0 JöfurlS___________ 188,0 531.2 ..Heiðrún ÍS 186.2 389,8 Þórunn Havsteen ÞH ..... 165,2 371,0 OttoWathneNS ý 157,6 343.2 Sólbakur EA 1460 319.3 Helga Björg HU 134,0 Hjarlteyrin EA 772 5 ^CKpuðmundur Pétursson / 104.0 271,8 Hafrafell IS / 98,4 65.01 85,0 M0\ 253.5 Sialfirðinqur SI 239,4 —...222.6.. 200,0 —..... nguri Sigurfari OF Brimir SU Stakfell ÞH 200,0 KletturSU Rækjuafli á Flæmingjagrunni janúar til júlí 1996 samtals 7.195,7 33,4 tonn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.