Morgunblaðið - 10.07.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.07.1996, Blaðsíða 5
- MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ1996 D 5 GRINDADRAPIFÆREYJUM Loðnan er bæði feit og falleg • UM 200 grindhvalir voru drepnir í Miðvogi í Færeyjum um síðustu mánaðamót og rúmlega 400 hvalir í Vest- manna rétt áður, Nú er sá tími að grindin gengur norður Atlantshafið og upp að Fær- eyjum iætisleit Smokkfiskur- hm er í sérstöku uppálialdi hjá hvalnum, sem eltir hann upp að eyjunum. Grindadr áp- ið í Færeyjum hefur fylgt þjóðinni nánast frá landuámi og oft á tíðum hefur hvalkjöt- ið skipt sköpum fyrir afkomu fólksins. Kjðtið er allt nýtt á hcimiiinum, en því cr skipt niður á þátttakendur 1 dráp- inu og A heimilin i viðkomandi byggðarlagi eftír gömlum reglum. Ekkert af kjötinu er selt úr landi. Kjötið er borðað á ýmsan hátt, fersk, sigið, kæst ©g þurrkað samkvæmt gömlum færeyskum hefðum. Ekkiertaliðaðþessinýting Færeyinga á hvalnum stofui viðkomu hans i hættu. Feðg- MorgunhteðlMngi Þ< Bjamason arnir Ingi 1». Bjarnason og Ásgeir Bjarnason komu að grindadrápinu i Miðvogi fyrir tilvhjun, en þeir voruá leið frá Flugvelhnum f Vogum yfir á Straumey, en leiðin liggur í gegn um Mið vog. Það var Ingi scm tök myndina, en hann s egir að mi k i 11 handa- gangur hafi verið f öskjunni, en þeim feðgum hafi ekki þótt blóðbaðið neítt tiltöku- mái. LOÐNUBATAR Nafn Stmrð 766 Afll 1047 SJ61. 1 UnSunarat. r r i 1 : j 1 í E E E S í BEITIR NK m Vestrnenneeyjer | BÖRKUR NK 122 KAP VE 4 71 1 402 1 155 1711 2 Vestmannaeyjar Vestmenneeyjer SIGHVATUR BIARNASON VE 81 HÖFRUNGUR AK 91 BJARNI ÓLAFSSON AK 70 BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 ELLIDI GK 445 GULLBERG VE 292 GÍGIA VÉ 340 HÁKON ÞH 2S0 656 445 556 499 731 446 366 821" 1385 2583" 1162 1573 2380 1791 675 3226 1 3 1 2 3 2 1 3 Vestmannaeyjar Bolungarvfk Siglufjörður Siglufjöröur Siglufjöröur Siglufjöröur Siglufjöröur Siglufjöröur ODDEYRIN EA 210 FAXIRE241 335 331 294 914 324 404 299 334 2094 1229 1758 2534 2073 1570 977 1378 3 2 3 2 3 3 2 2 Siglufjörður Óteísfjörour GÚDMUNDÚR ÓLAFUR ÓF 91 SIGURDUR VE 15 ÞÓRDUR JÓNASSON EA 350 ARNARNÚFVR ÞH 272 DACFARI GK 70 SVANUR RE 46 Ólafsfjörður Akureyri Akureyri Ftaufartiöfn Raufarhöfn Raufarhöfn SULAN EA 300 IULLI DAN G/C 197 JUPITFR PH 61 391 243 747 1508 780 2383 2 2 Raufarhöfn Þórshöfn Þórahöfn SUNNUBERG GK 199 GRINDVlKINGUR GK 60$ IIUCINN VE 55 SHSHVATUR BJARNASON VE 181 385 577 424 370 1608 1921 1815 567 2 2 2 1 1 2 Vopnafjörður Seyðistjöröur Seyðisfjörður Seyöisfjörður PORSTEINN EA 810 ÞÓRSHAMAR GK /5 794 326 1129 1095 Seyðisfjörður tvíeskaupstaður ! GUDRÚN ÞORKELSD. SU 211 HÓLMABORG SU 11 365 937 1382 2995 2 " 2 Eskifjöröur Eskífjöröur JÚN KJARTANSSON SU 111 ANTARES VE 18 775 480 2083 983 2 1 2 2 Eskifjörður Feskrúðsfiöröur Bl RGUR VE 44 BERGUR VIGFI)S GK 53 266 280 981 973 Fáskrúösfjöröur Feskruðsfjö'röur GUOMUNDUR VE 29 JÓN SIGURDSSON GK 62 HÚNARÖST SF 550 JÓNA EBVALDS SF 20 486 1013 338 336 1860 801 720 393 2 1 1 1 Fésknjösfjöröur Féskrúðsfjðrður hornatjörður Hornafiöröur „ÞETTA gengur einstaklega vel núna. Við fyllum okkur nánast um leið og við komum á miðin. Hins vegar vitum við ekkert hve lengi þessi góða veiði endist og verðum því að láta hverjum degi nægja sína þjáningu, ef þannig má komast að orði," segir Magnús Þorvaldsson, skipstjóri á Sunnubergi frá Vopna- firði í samtali við Verið. Magnús hefur nú komið fjórum sinnum til Vopnafjarðar með fullfermi frá því loðnuveiðin hófst þann fyrsta júlí. Sunnubergið ber um 800 tonn og því er aflinn orðinn 3.200 tonn. Allt síðasta ár var afli Sunnubergsins um 32.000 tonn, en margt bendir til að hann verði meiri nú. Verið ræddi við Magnús um borð í Sunnuberginu á Vopnafirði er hann var að koma inn úr þriðju veiðiferð- inni. Þeir fengu aflann þá norður af landinu norður undir miðlínu, um 19 tíma siglingu frá heimahöfn og gekk veiðin mjög vel. „Það eru að vísu aðeins dagaskipti á þessu, en veiðin er engu að síður nokkuð jöfn og góð. Loðnan er bæði stór og feit og ekkert um smáloðnu í aflanum. Það sést vel á loðnunni að hún hefur búið við góð skilyrði í sjónum og haft nóg að éta. Það er hins vegar mjög mikil áta í henni og vinnslan í landi gengur hægt og nauðsynlegt er að vinna loðnuna sem allra fyrst. Hráefnið þolir mjög litla geymslu." Vona hið bezta „Nú vonum við bara það bezta um framhaldið. Í fyrra datt veiðin alveg niður fyrir verzlunarmanna- helgi og mikið smælki var þá í henni. Árið 1993 stóð veiðin hins vegar RÆKJUBATAR Nafn ['KÁRI GK 14$ VÖRDUFELL GK 205 | ÓLAFURGK33 tt»rá 36 30 51 30 26 Afll 42 31 70 57 18 15 28 41 82 119 69 Flskur 0" 0 0 0 0 0 0 13 0 0 " 0 sióf 2 2 3 LonduMrmt. Grindavík Grindevik Gríndavík GUÐFINNUR KE 19 i HÁFBÓRGkE12 2 ¦ 1 1 2 2 1 1 1 Sendgerði Sandgerði l E P L [ [ l s i ¦ i i E í í SVANUR KE 90 ÞORSTÉINN KE 10 RIFSNES SH 44 VlKURNES ST 10 SIOURBOROHU 100 GISSUR HVtTIHU 35 38 28 226 142 220 165 Sandgeröi Semlgerði Rif Hóimavrk Hvammstangi Blönduós INGIMUNDUR GAMLI HU 65 GRETTIR SH 104 SVANUR SH 111 ÁRSÆLLSHm 103 148 138 101 53 45 37 39 0 0 0 » 0 1 1 Blönduós Skageströnd Skagastrond Skagaströnd ÞÓRSNES II SH 109 ÞÓRSNESSH1Ð8 146 163 50 60 0 0 i 1 Skageströnd Skageströnd HAFÖRN SK 17 SIGLUVÍKSI2 SIGÞÓR ÞH 100 STÁLVlK Sl 1 149 450 169 364 67 167 85 156 0 0 0 0 i 2 1 Seuðérkrókur Siglufiörður Siglufjörður Siglufjorour ARNÞÓR EA 16 HAEðRN EA 955 316 142 73 82 0 0 1 J Dafvik Onlvik OTUR EA 162 SVANUR EA 14 58 218 44 117 0 0 1 1 1 1 1 1 Datvfk Dalvik SÆÞÖREA 101 VtDIR TRAUSTIEA St7 150 62 94 34 73 27 0 0 0 0 Dalvík DalviTc SJÖFN PH 142 GUDRÚN BJÖRG ÞH 60 199 70 Grenhrík Húeevfk KRISTBJÖRG ÞH 44 GESTWSU1S9 SÆUÓN SU 104 ÞÓRIRIISF 777 187 138 256 125 82 72 108 77 0 ð 0 0 1 1 l 1 Hússvík Eskffjörður Eskif)Oröur Eskitjör6ur GAFFALL.YFTARAFI fyrir fiskvinnslur og vörugeyms.ur Traustir og afkastamiklir TCKI gaffallyftarar fyrir fiskvionsluna, fiskmarkaði og önnurvöruhús. Sérstaklega vel varðir gegn sjávarseltu og síblautu vinnuumtiverfi. Vatnsþéttur frágangur á köplum og öðrum viðkvæmum hlutum gerir öll þrif auðveldari. Vönduð ryðvörn. Kynnið ykkur hina fjölmörgu kosti TCM lyftaranna. Áratuga reynsla á ísiandi af hinum þekktu TCM lytturum. TCM hófu fyrstir framleiðslu gaffallyftara í Japan. Leitið nánari upplýsínga hjá sölumönnum okkar. »—.jg ¦ VELASALAN HF. ÁNANAUST 1, REYKJAVÍK. SÍMI 552 6122. Magnús a Sunnuberginu alveg fram í september, en maður óttaðist það hins vegar alltaf að hver túr væri sá síðasti. Manni fannst það svona á hegðun loðnunn- ar og aflabrögðum. Þetta byrjar vel nú og minnir um margt á árið 1993. Verðið er heldur hærra en í fyrra, en auðvitað er maður sjaldan sáttur við það, sem borgað er fyrir loðn- una." Frœgt af lasklp Magnús hefur verið á Sunnuberg- inu í um 18 ár. Þegar hann byrjaði á því, hét það Gísli Arni og var lands- frægt aflaskip, sem kom til landsins 1966. „Gísli Árni var alltaf afla- hæsta skipið, en langt er síðan kvót- inn kom á loðnuveiðina og þar ræð- ur stærð skipsins miklu. Kvótinn ræður því alveg ferðinni, maður fær bara ákveðinn skammt," segir Magnús Þorvaldsson. •••• Morgunblaðið/HG SUNNUBERG kemur til hafnar á Vopnafirði TRANSVAC - FISKIDÆLUR Það er engin tilviljun að TRANSVAC eru mest seldu fiskidælur í heimi. D Þú getur valið úr ótrúlega mörgum tegundum '.". Þú getur treyst gæðunum því TRANSVAC eru einfaldlega númer eitt á sínu sviði! D Þekking og reynsla í tvo áratugi. fAtlas Atlas • Borgartúni 24 • 105 Reykajvík • Sími: 562 1155 • Fax: 561 6894 Hríngdu i okkur strax í dag og fáðu nánarí upplýsingar!J TRANSVAC ervænlegurkostur fyrir þá sem setja hagkvæmni og arðsemi í öndvegi. TRANSVAC tryggir þér mikil afköst og fyrsta flokks gæði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.