Morgunblaðið - 10.07.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.07.1996, Blaðsíða 8
SÉRBLAÐ UM SJÁVARÚTVEG MIÐVIKUDAGUR 10. JUL11996 MIKILL AFLITIL GRUNDARFJARÐAR • MIKILL ani barst að landi á grundarfirði í junímánuði. Alls urðu það um 1.100 tonn. Togar- arnir Klakkur SH 510 og Run- ólfur SH135 Ftskuðu tnjðg vel og eiga storan hlut aí þessum mikla afla. Báðir togararnir komu svo með meira en 100 tonn Morgunblaðið/Guðlaugur Albertsson af fiski í fyrsta turþessa mánað- ar. Hér stendur áhöfnin á Run- ólfi í aðger við hðfnina á G r uu d- arfirði. Hærra afurðaverð gerir gæfumuninn ESB með 150.000 tonnaf síldinni • SKIP frá Evrópusambandinu hafa nú hætt veiðum í Sildar- smugunni. ESB-skipin veiddu samtals um 150.000 tonn éins og sjálfdæmi sambandsins nam og tókn Ðanir um 40% aflans. íslenzku skipin eru einnig hætt veiðum á norsk-islenzku síldinni, að sinni að minnsta kostí, og eru um 25.0001 om i eftir af kvota þeirra, sem er alls 180.000 tonn. Af'li Dana af norsk-f slenzku síldinnl í ár varð um 63.000 1 onn. Ðanir segjast hefðu getað tekið mun meira eða allt ad 100.000 tonn, hefðu þeir stund- að veiðar með sama hættí og aðrar ESB-þjöðir. Þær veiddu allar í bræðslu, en Danir lögðu áherziu á að nýta sem mest af síldinni til manneldís. Fyrir vik- ið tóku skipin mun minni afla í hverri veiðiferð, en þau gátu, til að koma með sem bezt hrá- efni í land. Þess vegna fengu dönsku skipin einnig hærra verð fyrir afla sinn er hin, sem eingöngu lönduðu í bræðslu. Veiðin á norsk-islenzku sild- inni liggur nú nánast alveg niðri og hefur svo verið um nokkurt skeið. Norðmenn skoða kaup ÚA á fiski í Noregi ÍSLENDINGAR ná mun betri árangri í útflutningi fískafurða en Norðmenn. Fyrst og fremst vegna þess að á íslandi eru þrír stórir útflytjendur, sem flytja mest af freðfiski og saltfiski utan, en útflytjendur í Noregi eru smáir og skipa hundruðum. Þetta fullyrðir Torbjörn Trondsen, kennari við sjávar- útvegsskólann í Tromsö, í samtali við Norska blaðið Fiskaren. Hann segir að íslendingar fá 60 til 80 krónum hærra verð fyrir kíló af þorskflökum í Banda- ríkjunum en Norðmenn. Meðal annars þess vegna geti íslenzk fyrirtæki keypt fisk í Noregi og flutt heim til vinnslu. FOLK Baldur hættir í Gúanóinu • BALJDC/KKristinsson, eða Baldur í Gúanóinu, eins og hann hefur lengi verið kallaður, er hættur hjá bræðslu Vinnslu- stöðvarinnar eftir nálega hálfr- ar aldar starf, en hann byrjaði hjá fyrirtækinu 1948. Starfs- menn bræðslunnar og Sighvat- ur Bjarnason, framkvæmda-. stjóri Vinnslustöðvarinnar, kvöddu Baldur á viðeigandi hátt, með stórri tertu og blóm- akörfu með tilheyrandi. Sigurð- ur Friðbjörnsson, bræðslu- stjóri, þakkaði Baldri samstarf- ið. Kynni þeirra hófust þegar Sigurður lenti í að gera við Fiskaren segir að hér á landi séu þrír stórir útflytjendur á fiski, einn á saltfiski og tveir í frystum afurðum. Þessir risar velti allir meira en 10 milljörðum íslenzkra króna og við þá sé erfitt fyrir smáa norska útflytjend- ur að etja kappi. Auk þess hafi íslend- ingar náð betri árangri í markaðssetn- ingu afurða sinna, einkun á þorski og ýmsum sérunnum afurðum. Þess vegna séu íslenzk þorskflök til dæmis ekki flokkuð sem almennur „hvítfisk- ur" í sama mæli og þorskflökin frá Noregi. Fiskaren segir að þetta sé ein af helztu ástæðum þess, að íslenzk fisk- vinnsla ráði við það að kaupa ferskan fisk í Noregi og sigla með hann til vinnslu á Islandi. „Þetta skilar ís- lenzkri fiskvinnslu góðri afkomu á sama tíma og fiskvinnsla í Noregi ræður ekki við að kaupa fískinn á sama verði," segir Fiskaren. Í norska blaðinu Dagens Næringsliv var fyrir skömmu fullyrt að íslendingar gætu keypt fisk í Noregi til vinnslu á íslandi, vegna þess hve laun séu lág á íslandi. Tronds- Opelinn hans á sínum tíma. Fékk hann til- sögn Baldurs við viðgerðirn- ar, sem þóttu bera keim af Skódavið- gerðum, en eins og kunn- ugt er hefur Baldur keyrt SkódávéUna í bræðslunni síðan hún kom árið 1963 til dagsins í dag. Baldur verður 69 ára í september og segir hann í samtali við Vinnsl- una, fréttabréf Vinnslunnstöðv- arinnar, að sé sé efst í huga hvað gott hafí verið að vinna í bræðslu Vinnslustöðvarinnar. „Þeir hafa verið góðir félagar pó ég hafi oft verið leiðinlegur við þá. Sérstaklega þegar verk- smiðjan hefur verið að bila. hér hefur verið skemmtilegt að vinna þó margir vilji ekki trúa því," segir Baldur. Verð á lýsingi hrynur • VERÐ á lýsingi hefur nú nánast hrunið í Bandaríkjun- um. Miklar birgðir eru til þar frá síðasta ári og kvóti á þessu ári hefur verið tvöfaldaður. Verð á heilfrystum lýsingi, hausuðum og slægðum er nú aðeins um 40 krónur kílóið á heildsölumörkuðum í Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna. Talið er að birgðir frá síð- asta ári seljist tæpast nema með miklum afföllum, en kvót- inn á þessu ári verður samtals 265.000 tonn fyrir Bandaríkin og Kanada. Á síðasta ári var leyfílegur afli 123.000 tonn. Talið er að verð á lýsingsfl- ökun fallið niður í 100 krónur kílóið, meðal annars vegna aukins framboðs frá Chile. Til samanburðar má nefna að verð á íslenzkum þorskflökum í Bandaríkjunum er langleiðina í 400 krónur kílóið. Skrímsli frá Islandi • BRÆÐURNIR Graham og Michael Kay í Grimsby keyptu þessa risaiúðu á fisk- markaðnum í Hull fyrir skömmu. Lúðan veiddist við ísland og vóg 222 kíló og er talin allt að 100 ára göm- iii. Lúðan er talin sú næst- stærsta, sem seld hefur ver- ið á markaðnum í Hull, en rétt eftir síðari heimsstyrj- öldina var seld þar lúða sem vóg 267 kíló. Lúðan var síð- an seld heildsala og loks endaði hún á veitingahúsi. Frá þessu er skýrt í brezka vikublaðinu Fishing News, en þess er ekki getið hve mikið var g^reitt fyrir kykv- endið. en vísar þessari fullyrðingu á bug í samtalinu við Fiskaren. Hann segir að grunnlaunin á íslandi séu vissulega lág, en ofan á þau komi ýmis konar álag og kaupauki. Þannig verði-launa- kostnaður á íslandi og í Noregi svipað- ur. Fiskaren segir svo ennfremur að ýmsir þættir í rekstrarumhverfi ís- lenzks sjávarútvegs séu betri en í Nor- egi og nefnir ýmsar norskar kröfum um aðbúnað og mengunarmál. Þá búi stjórnvöld á íslandi betur að atvinnu- greininni en gert sé í Noregi. Loks segir blaðið, að skýringin á því að fisk- kaup ÚA í Noregi borgi sig fyrir fyrir- tækið, sé meðal annars sú, hversu stór og fjölþættur rekstur ÚA sé. ÚA geri út 8 togara, bæði innan og utan lög- sögu. Þeir sjái vinnslunni fyrir um 80% af fiski til vinnslu, sem sé rekin á til- tölulega lágum launakostnaði og lágu fískverði. Þess vegna geti það borgað sig að fullnægja 20% hráefnisþarfar- innar með kaupun á fiski á háu verði, ýmist á íslenzkum fiskmörkuðum eða í Kongsfirði í Noregi. Innbokuð luða 1 alpappir Lúðan (Hippoglossus hippoglossus) er af mðrgum talin besti matfiskurinn og er verðmætur fiskur. Á Sjómanna- l-f!t.TH,'nf'lB stofunni Vör i fírindavík er heilagfisk- t'é'É'iilliliU'liliiliM íð sívinsælt enda eru þeir iclagar Sig- urgeir Sigurgeirsson og Reynir Karlsson, matreiðslu- mcnn, snillingar S að matreiða flyðruna. Hér bjóða þeir okknr óveiuulega innbakaða lúðu með gráðosti. 500 gr. lúða 1/2 matskeið smjör 1/2 teskeið salt 1/2 teskeið pipar 1/2 teskeið paprika 4 sveppir 1/4 laukur Gráðostur Laukurinn, papríkan og sveppirnir eru saxaðir niður. Lúðan sett á áipappír og gráðosturinn rifinn yfir, asamt lauknum, paprikunni og sveppunum, og salti og pipar stráð yfír. Ofninn er hitaður í 180 gráður áður en I6ð- aner sett inn í 10-15 minútur. Hafið álpappirinn rúman utan uiii fiskiim. Meðiæti getur bæði verið hrísgrjón eða kartðflur og ýmis konar salat væri einnig got með spiökunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.