Morgunblaðið - 10.07.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.07.1996, Blaðsíða 1
| BRAIUPARARJ 1 LEÍKIR| [ÞRAUTIR~Í Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 10.JUL11996 Islensk/frönsk sumarkvedja FRÆNDSYSTKININ Álfheiður, sem býr á íslandi, og Kristján Óli, sem býr í París, sendu okkur myndir og bréf. Myndin hennar Álfheiðar er af fjalli sem við höldum jafnvel að sé ævintýrafjall því það er svo skrautlegt og fallegt á litinn. Kannski þar sé bústaður álfa og huldufólks. Álfheiði langar að senda sumar- kveðju til allra sem hún þekkir og sérstaklega Krist- jáns Óla frænda í París sem kemur ekki til Islands í sumar en fær þó alltaf Myndasogur moggans sendar alla leið til Frakklands. Kristján Oli sendir kveðjur til allra á íslandi og mynd af fugli sem ég kann ekki að nafngreina, en flottur er hann. Kærar þakkir fyrir sendinguna, krakkar. Krakkar í sumar- skapi ÁMYNDINNIsem Hulda Magnúsdóttir, Tómasarhaga 43, teiknaði og sendi okk- ur má sjá stelpur í snú snú. Þær eru trúlega snú snú-drottningar því þær eru með kórón- ur, og svo eru þær svo glaðar á svipinn. Mynd- ina nefnir Hulda Vor. Hversu gamall er karlinn? KARLINN á rayndinni hef- ur gleymt hversu gamall hann er. Getur þú hjálpað honum? Ef þú leggur sam- an tölurnar sem karlinn er búinn til úr kemstu að hinu sanna. Annars er svarið i Lausnum. eii HNAPPAR og engin hnappagöt AÐ hljómar næ»-rí þvi ns og brandari að hnappagöt Vofu f tiadin upp talsvert lönga seinna en hnapparnii- sjálfir. En þamtig var það nú samt því linappar hftfðu ekkert notagildi annáð en að vera upp á puiit. A mörguni uiyndum frá fjói-tándu old iná sjá hvernig huappar eru nolaðir séni skraut, en það þekkjutu við nú reyhd- á okkar tímum líka. [1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.