Morgunblaðið - 10.07.1996, Page 1

Morgunblaðið - 10.07.1996, Page 1
1 ÞRAUTIRl Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐ VIKUDA GUR 10.JUL11996 Islensk/frönsk sumarkveðja FRÆNDSYSTKININ Álfheiður, sem býr á íslandi, og Kristján Óli, sem býr í París, sendu okkur myndir og bréf. Myndin hennar Alfheiðar er af fjalli sem við höldum jafnvel að sé ævintýrafjall því það er svo skrautlegt og fallegt á litinn. Kannski þar sé bústaður álfa og huldufólks. Álfheiði langar að senda sumar- kveðju til allra sem hún þekkir og sérstaklega Krist- jáns Óla frænda í París sem kemur ekki til Islands í sumar en fær þó alltaf Myndasögur moggans sendar alla leið til Frakklands. Kristján Öli sendir kveðjur til allra á íslandi og mynd af fugli sem ég kann ekki að nafngreina, en flottur er hann. Kærar þakkir fyrir sendinguna, krakkar. Krakkar í sumar- skapi Á MYNDINNI sem Hulda Magnúsdótt.ir, Tómasarhaga 43, teiknaði og sendi okk- ur má sjá stelpur í snú snú. Þær eru trúlega snú snú-drottningar því þær eru með kórón- ur, og svo eru þær svo glaðar á svipinn. Mynd- ina nefnir Hulda Vor. Hversu gamall er karlinn? KARLINN á myndinni hef- ur gleymt hversu gamall hann er. Getur þú hjálpað lionum? Ef þú leggur sam- an tölurnar sem karlinn er búinn til úr kemstu að hinu sanna. Annars er svarið í Lausnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.