Morgunblaðið - 10.07.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.07.1996, Blaðsíða 4
4 E MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ R4t./(tíE-l«UR64[\4 F&wsltöut3 MOKVEIÐI ÞEIR eru brosmildir sjómennirnir á mynd- inni hennar Ragnheiðar sem er ekkert skrýtið, það er greinilega mokveiði. Kokk- urinn stendur í glugganum og veifar sleif- inni, liklega er hann tilbúinn með matinn. Við þökkum listamanninum Ragnheiði, sem er sex ára og býr á Frostaskjóli 43, kærlega fyrir myndina. Penna- vinir Kæru Myndasögur. Mig langar að eignast pennavinkonu á aldrinum 8-10 ára, ég er sjálf 9 ára. Áhugamál mín eru sund, ferðalög, dýr, skautar og ýmislegt annað. Mynd á að fylgja fyrsta bréfí. Andrea Sif Jónsdóttir Stuðlabergi 112 220 Hafnarfirði Kæru Myndasögur Mogg- ans. Ég er 11 ára stelpa og langar að eignast pennavini og vinkonur frá 11 ára til 14 ára. Helstu áhugamál mín eru hestar, hundar, böm, veiðimennska, ferðalög og margt, margt fleira. Helst myndi ég vilja pennavini úti á landi og mynd með fýrsta bréfi. Ef ég get ekki skrifað sendi ég myndina til baka. Berglind Rut Þorsteinsóttir Reykjabyggð 19 270 Mosfellsbær ... — 1 1 1 .....................1,1,1 SLAAA/ i ór auk/ll SYKUR /MUPUA kJA/VlSA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.