Morgunblaðið - 11.07.1996, Síða 51

Morgunblaðið - 11.07.1996, Síða 51
MQRGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR 11. JÚLÍ1996 51 I DAG BRIPS llmsjón Guómundiir l'áll Arnarson SPIL dagsins er frá æfinga- leik franska landsliðsins og úrvalsliðs frá Bandaríkj- unum. Leikurinn fór fram í París nýlega í tengslum við borðseinmenning Gen- erali-fyrirtækisins, sem Norðmaðurinn Geir Hel- gemo vann. Norður gefur, allir á hættu. Norður 4 ÁKG V Á83 ♦ D2 ♦ K10876 Vestur ♦ 1075 V 54 ♦ 8643 ♦ ÁDG2 Austur 4 D9842 ¥ D72 ♦ ÁG9 4 43 Suður 4 63 ▼ KG1086 ♦ K1075 4 95 Bandaríska sveitin var skipuð þeim Hamman, Wolff, Zia, Rodwell, Kaplan og Freeman. Sá síðast- nefndi leikur lykilhlutverk í þessu spili, með snjallri vörn gegn fjórum hjörtum: Vestur Norður Austur Suður Kaplan Levy Freeman Mouiel Pass 1 lauf Pass 1 hjarta 2 grönd Pass 3 hjörtu Pass 4 hiörtu Utspil: Tígiilþristiir. Allir pass Mouiel lét lítinn tígul úr borði í byijun og drap gosa Freemans með kóng. Og spilaði strax aftur tígli. Free- man tók á ásinn og spilaði enn tígli, sem Mouiel tók með tíunni, spilaði tígli í fjórða sinn og trompaði með áttu blinds. Spilið vinnst sjálfkrafa ef austur yfirtrompar með drottningu, en Freeman henti umhugsunarlaust laufi í slaginn!! Mouiel var þá sannfærður um að vestur héldi á trompdrottningunni og hagaði spilamennskunni í samræmi við það. Hann tók AK í spaða og trompaði spaða. Lét svo trompgosann rúlla yfir til austurs, sem drap óvænt með drottning- unni, spilaði laufi yfir á ás makkers og tók íjórða slag vamarinnar á laufstungu. Fjögur hjörtu unnust með yfirslag á hinu borðinu. Bandaríska sveitin vann því 13 IMPa á spilinu og leikinn með 60 IMPa mun. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningarnar þurfa að berst með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fýrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. 6-2! ... að vera skýjum ofar. TM Reg U.S. Pnt. Ofl. — all righta rcsorwd (c) 1996 Los Anoolos Timos Syndicalo Árnað heilla O/AÁRA afmæli. Átt- OPræð verður í dag, fimmtudaginn 11. júlí, Ásta Jónsdóttir, Aflagranda 40, Reykjavík. Hún var gift Sigurði M. Þorsteinssyni, fyrrverandi aðstoðaryfir- lögregluþjóni, sem lést 3. janúar sl. Farsi þJÁLFUN SÖLUMANNA 4t þaS er mjög mikiluxgt ah vera. ein/xgur; frvort sem þerercziisanx. e^CL ekJcC.." LÁTTU mig hafa teppið þitt. Siggu frænku er svo kalt á bakinu. Með morgunkaffinu ÉG er svolítið kvefuð, en að öðru leyti er ekk- ert að frétta. ÉG trúi ekki að þú ætl- ir frekar að fara í keilu en að sjá það sem ég lærði í ballett í dag. . . . og svo er útsýnið yfir garðinn alveg óvið- jafnanlegt. . . ÉG sé ekki betur en nú séum við kvitt. Eg skila annarri bókinni viku of seint en hinni viku of snemma. STJÖRNUSPA eflir Frances Drakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert hjálpfús og vilt gjarn- an styðja þá sem minna mega sín. Hrútur (21. mars- 19. april) IP* Varastu stöðnun í vinnunni, og reyndu að sýna starfsfé- lögum skilning. Síðdegis gefst ástvinum tækifæri til að fara út saman. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú tekur daginn snemma og kemur miklu í verk. Hafðu augun opin fyrir nýjum tæki- færum, og ræddu ekki fjár- málin við málglaðan vin. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú vinnur vel fyrri hluta dags, en verður svo fyrir ein- hveijum töfum síðdegis. Ein- beittu þér að fjölskyldumál- unum í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hífé Nýtt áhugamál heillar þig í dag, en reyndu að láta það ekki bitna á vinnunni. Komdu til móts við óskir ástvinar varðandi kvöldið. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Frístundirnar eru þér ofar- lega í huga, og þú gætir tek- ið upp nýja tómstundaiðju. Eyddu ekki of miklu í skemmtanaleit í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú vinnur vel á bak við tjöld- in, og kannar leiðir til að ávaxta þitt pund. Gættu orða þinna svo þú móðgir engan í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft tíma út af fyrir þig í dag til að sinna einkamálun- um. Varastu tilhneigingu til of mikillar gagnrýni í garð ástvinar. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Félagar starfa vel saman í dag að áhugaverðu verkefni. Einhver misskilningur getur komið upp í kvöld milli ást- vina. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Hugmyndir þínar falla í góð- an jarðveg í vinnunni, þrátt fyrir andstöðu starfsfélaga sem öfundar þig og vill þér ekki vel. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert með hugann við við- skipti, sem ganga sérlega vel. En gættu þess að van- rækja ekki vini og ættingja, sem þarfnast þín. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Félagar starfa vel saman, og þeim tekst að leysa áríðandi viðfangsefni, sem hefur beðið lausnar. Fiskar (19.febrúar-20. mars) SSi Allt gengur samkvæmt áætl- un í vinnunni, og þér gefst tími í dag til að sinna fjöl- skyldumálunum. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Stef numót við ísland Njóttu þess að dvelja á Hótel Eddu í sumar og eigðu stefnu- mót við landið þitt í hlýlegu og heimilislegu umhverfi. Boðið er upp á fjölbreyttar veitingar frá morgni til kvölds þar sem veittur er sérstakur barnaafsláttur. Hægt er að velja milli gistingar í uppbúnum herbergjum eða svefnpokaplássi. í næsta nágrenni hótelanna eru ótal möguleikar á skemmti- legri útivist þar sem öll fjölskyldan getur fundið eitthvað við sitt hæfi. Fimmta nóttin er frí! , Ef dvalið er í uppbúnu herbergi í fjórar nætur í á Hótel Eddu í sumar er fimmta nóttin án ; endurgjalds sem jafngildir 20% afslætti af l hverri gistinótt. Tilboðið gildir út árið 1996. Ferðaskrifstofa Islands • Skógarhlíð 18 • 101 Reykjavík • Slmi 562 3300 Heimaslða: http//www.arctic.is/itb/edda

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.