Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 54
í Háskólabíó ?ábgo BB m msÆeamrm m m m Mynd eftir joel og Ithan Coen HASKOLABIO SÍMI 552 2140 STEVE MARTIN DAN AYKROYD IAN HARX BILKO LIÐÞJALFI Steve Martin gengur í herinn um næstu helgi og þá er best að biðja til guðs að ekki brjótist út stríð...! 54 FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ~b Vinsæll maður ► JOHN Travolta hefur aldrei verið vinsælli. Hér sést hann yfir- gefa Ed Sullivan-bygginguna í New York eftir að hafa komið fram í spjallþættinum „The Late Show with David Letterman“. Eins og sjá má eru aðdáendur hans ákafir og svífast einskis í baráttunni fyrir eiginhandarárit- un. Nýjasta mynd Johns heitir „Phenomenon" og var frumsýnd vestra 3. júlí sl. Þar leikur hann bifvélavirkja sem skyndilega er ^Seddur snilligáfu. llmferðin tóR sinn toll í lífi B0 SlÓ t gegn Bowie, Blörk og Damon sprungu ur niátri Söyuleg kosninganótt: * Ur lögfræði í löggæslu Blair Underwood BLAIR Under- wood, sem menn þekkja úr þáttunum „L.A. Law“, hefur ákveðið að klæðast lögreglubúningi. Hann hefur gengið í lið með ABC-sjónvarpsstöðinni við gerð sjónvarpsþáttanna „High Incident", sem fjalla um hörkulegt líf lögreglumanna. Einn framleiðandi þáttanna, eng- inn annar en sjálfur Steven Spiel- berg, segir að Underwood sé lengi búinn að vera í sjónmáli fyrir hlut- verkið. Spielberg segist vera mikill aðdáandi Underwoods og að hann hafi verið besti kandídatinn fyrir hlutverkið í þáttunum. Allt sem þú þarftað vitaum... €í S I I í í , www.centrum.is/hanz : ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.