Morgunblaðið - 12.07.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.07.1996, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KIMATTSPYRNA Leiftur- Fylkir 2:1 Ólafsfjarðarvöllur, 8. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu, fimmtudaginn 11. júlí 1996. Aðstæður: Vindur blés af norðri en annars mjög gott veður og hlýtt þar til sólin hneig til viðar. Mörk Leifturs: Baldur Bragason (56.), Gunnar Már Másson (71.). Mark Fylkis: Kristinn Tómasson (57.). Gult spjald: Pétur Bjöm Jónsson, Leiftri (44.), fyrir brot. Rautt spjald: Kjartan Sturluson, Fylki (81.), fyrir að slá knöttinn fyrir utan víta- tóigs. Áhorfendur: 300. Dómari: Jón Siguijónsson. Aðstoðardómarar: Rúnar Steingrímsson og Kári Gunnlaugsson. Leiftur: Atli Knútsson - Auðun Helgason (Sigurbjörn Jakobsson 85.), Slobodan Mil- isic, Júlíus Tryggvason, Daði Dervic - Pétur Björn Jónsson (Páll Guðmundsson 78.), Gunnar Oddsson, Sverrir Sverrisson, Baldur Bragason - Rastislav Lazorik, Gunnar Már Másson. Fylkir: Kjartan Sturluson - Þorsteinn Þor- steinsson, Ómar Valdimarsson, Aðalsteinn Víglundsson (Erlendur Gunnarsson 85.), Enes Cogic (Bjarki Pétursson 46.) - Andri Marteinsson (Róbert Gunnarsson 81.), Ás- geir Ásgeirsson, Finnur Kolbeinsson, Ölafur Stigsson - Kristinn Tómasson, Þórhallur Dan Jóhannsson. Valur - Breiðablik 2:0 Valsvöllur að Hlíðarenda: Aðstæður: Strekkingur, kalt en þurrt. Mörk Vals: Amljótur Davíðsson (44.), Sig- urður Grétarsson (90.) Gult spjald: Kjartan Antonsson, Breiðabliki (29.) og Gunnar Einarsson, Val (50.), báðir fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Sæmundur Víglundsson, ágætur. Aðstoðardómarar: Gísli Jóhannsson og Smári Vífilsson. Áhorfendur: 386. Valur: Lárus Dagsson - Bjarki Stefánsson, Jón Grétar Jónsson, Gunnar Einarsson, Kristján Halldórsson - Nebojsa Corovíc, Ivar Ingimarsson, Jón S. Helgason (Sigur- björn Hreiðarsson 46.), Salih Heimir Porca, Sigþór Júlíusson - Amljótur Davíðsson (Sig- urður Grétarsson 63.). Breiðablik: Hajrudin Cardaclia - Pálmi Haraldsson, Kjartan Antonsson, Hreiðar Bjamason, Theodór Hervarsson (Anthony Karl Gregory 46.) - Kristófer Sigurgeirs- son, Guömundur Guðmundsson (Þórhallur Hinriksson 40.), Kjartan Einarsson (Gunn- laugur Eínarsson 55.), Sævar Pétursson, Hákon Sverrisson - ívar Siguijónsson. Stjarnan - KR 1:4 Stjörnuvöllur: Aðstæður: Andvari, aðstæður góðar. Mark Sljörnunnar: Baldur Bjarnason (8.). Mörk KR: Ríkharður Daðason (37.), Einar Þór Daníelsson 2 (55., 82.), Árni Ingi Pjet- ursson (87.). Gul spjöld: Kristinn Lárusson (15. - brot), Valdimar Kristófersson (21. - brot), Baldur Bjamason (36. - brot), Reynir Bjömsson (45. - brot) - Sigurður Ö. Jónsson (43. - brot), Heimir Guðjónsson (67. - mótmæli), Þormóður Egilsson (68. - mótmæli). Dómari: Bragi Bergmann, oft dæmt betur. Aðstoðardómarar: Einar Guðmundsson og FJetur Sigurðsson. Áhorfendur: 800. Lið Stjörnunnar: Bjami Sigurðsson - Bjami Gautur Sigurðsson (Heimir Erlings- son 69.), Helgi Björgvinsson, Reynir Bjöms- son, Birgir Sigfússon - Hermann Arason (Sigurhjörtur Sigfússon 84.), Valdimar Kristófersson, Baldur Bjarnason - Goran Kristófer Micic, Kristinn Lárasson (Ragnar Ámason 46.). Lið KR: Kristján Finnbogason - Sigurður Ö. Jónsson, Þormóður Egilsson, Þorsteinn Guðjónsson, Ólafur H. Kristjánsson (Ámi Ingi Pjetursson 87.) - Hilmar Bjömsson (Bjami Þorsteinsson 85.), Heimir Guðjóns- son, Brynjar Gunnarsson, Einar Þór Dan- ielsson - Ríkharður Daðason (Ásmundur Haraldsson 85.), Guðmundur Benediktsson. Akranes-ÍBV 2:1 Akranessvöllur: Aðstæður: Suðvestangola og góður völlur. Mörk ÍA: Haraldur Ingólfsson (76.), Bjami Guðjónsson (88.)'. Mörk ÍBV: Ivar Bjarklind (84.). Gult spjald: Ólafur Adolfsson, ÍA, (36.) fyrir að sparka boltanum frá brotstað, Zor- an Miljkovic, ÍA, (52.) fyrir brot, Alexander Högnason, lA, (85.) fyrir mótmæli, Gunn- laugur Jónsson, ÍA, (90.) fyrir brot, Tryggvi Guðmundssori, ÍBV, (85.) fyrir mótmælij Rautt spjald: Jóhannes Harðarson, lA, (56.) fyrir brot. Dómari: Ólafur Ragnarsson átti í erfiðleik- um.Aðstoðardómarar: Gisli Guðmundsson og Einar Sigurðsson. Ahorfendur: Um 800. ÍA: Árni Gautur Arason - Sturlaugur Har- aldsson, Ólafur Adolfsson, Zoran Miljkovic, Steinar Adolfsson - Jóhannes Harðarson, Alexander Högnason, Ólafur Þórðarson (Gunnlaugur Jónsson 89.), Haraldur Ing- ólfssort - Mihajlo Bibercic (Stefán Þórðarson 89.), Bjami Guðjónsson. ÍBV:. Gunnar Sigurðsson - Friðrik Sæ- björnsson (Kristinn Hafliðason 46.), Jón Bragi Amarsson, Hermann Hreiðarsson, Lúðvík Jónasson - fvar Bjarklind, Leifur Geir Hafsteinsson (Nökkvi Sveinsson 75.), Hlynur Stefánsson, Bjarnólfur Lárasson, Tryggvi Guðmundsson - Stéingrímur Jó- hannesson (Rútur Snorrason 75.). Einar Þór Daníelsson, KR. Haraldur Ingólfsson, Bjarni Guðjónsson, í A. Ivar Bjarlind, Hlynur Stefánsson, IBV. Gunnar Oddsson, Leiftri. Bjarki Stefánsson, Jón Grétar Jónsson, Kristján Halldórsson, Gunnar Einarsson og Sigþór Júlíusson, Val. Kjartan Antonsson, Pálmi Haraldsson og Sævar Pétursson, Breiðabliki. Bjami Sigurðsson, Baldur Bjarnason, Stjörnunni. ÓlafurH. Kristjáns- son, Þorsteinn Guðjónsson, Ríkharður Daðason, KR. Zoran Miljkovic, Ólafur Adolfsson, ÍA. Lúðvík Jónasson, Tryggvi Guðmundsson, ÍBV. Atli Knútsson, Gunnar Már Másson, Slobodan Milisic, Baldur Bragason, Pétur Björn Jónsson, Rastislav Lazorik, Leiftri. Kjartan Sturluson, Ólafur Stígsson, Andri Marteinsson, Kristinn Tóm- asson, Fylki. Fj. leikja U J T Mörk Stig IA 9 8 0 1 26: 9 . 24 KR 8 7 1 0 26: 6 22 LEIFTUR 9 4 3 2 18: 16 15 IBV 9 4 0 5 15: 18 12 VALUR 8 3 2 3 7: 7 11 STJARNAN 9 3 2 4 10: 16 11 CRINDAVIK 8 2 2 4 8: 15 8 KEFLAVIK 7 1 3 3 7: 13 6 FYLKIR 7 1 0 6 12: 14 3 BREIÐABLIK 8 0 3 5 7: 22 3 Næstu leikir 9. umferð Sunnudagur 21. júlí: Fylkisvöllur: Fylkir - Valur Grindavík: Grindavík - Leiftur Vestmannaeyjar: ÍBV - Keflavík Kópavogur: Breiðablik - Stjarnan KR-völlur: KR - ÍA 10. umferð Miðvikudagur 24. júlf: Fylkisvöllur: Fylkir - Breiðablik Fimmtudagur 25. júní: Grindavík: Grindavík - Valur KR-völlur: KR - Keflavík ■ Búið er að leika leiki Stjömunnar - ÍA og ÍBV - Leifturs í umferðinni. 4. deild: A-riðilI: Njarðvík - Léttir.................1:1 D-riðiII: Leiknir F. - Sindri...............1:1 Kári Jónsson - Hjalti Vignisson Huginn-KVA........................1:6 Opna Bláalónsmót Golfklúbbs Sandgerbis verbur haldib sunnudaginn 14. júlí og hefst kl. 08.00. Leikinn verbur höggleikur m/án forgjafar. Glœsileg feröaverblaun ab vanda. Ath: Þetta er annab mótib af þremur í Bláalónsmótaröbinni og gefur stig í keppni um titilinn Bláalónsmeistari 1996 bæbi m/án forgjafar. Skráning í síma 423 7802 /jBIÁA LÓNIÐ -œvintýri líkast! Hitaveita Suðurnesja ORACLG Frakklandskeppnin 11. áfangi, 202 km, frá Gap til Valence á fimmtudag: 1. Chepe Gonzalez (Kólombíu) Kelme 5.09,12 2. Manuel Fernandez Gines (Spáni) Mapei 1 sek. á eftir 3. Alberto Elli (Ítalíu) Technogym..01 4. Laurent Brochard (Frakkl.) Festina....01 5. Marco Fincato (Ítalíu) Roslotto..01 6. LaurentRoux (Frakkl.) TVM........01 7. Stefano Cattai (Italíu) Roslotto..05 8. Laurent Madouas (Frakkl.) Motorola..05 9. Erik Zabel (Þýskal.) Telekom...2,51 10. Fabio Baldato (Ítalíu) Technogym ...2,51 11. M. Fondriest (Ítalíu) Roslotto.2,51 12. M. Bartoli (Ítalíu) Technogym..2,51 13. G. Talmant (Frakkl.) Aubervilliers ..2,51 14. Mariano Piccoli (Italíu) Brescialat ...2,51 15. Franeois Simon (Frakkl.)GAN.....2,51 16. Paolo Fornaciari (Italíu) SAECO.2,51 17. Andrei Tchmil (Úkraínu) Lotto...2,51 18. Andrea Ferrigato (Ítalíu) Roslotto...2,51 19. Scott Sunderland (Ástralíu) Lotto....2,51 20. Rich.Virenque (Frakkl.) Festina.2,51 Heildarstaðan eftir 11 áfanga: 1. Bjame Riis (Danm.) Telekom ...53.11,26 2. Yevgeny Berzin (Rússl.) Gewiss 40 sek. á eftir 3. Tony Rominger (Sviss) Mapei......53 4. Abraham Olano (Spáni) Mapei.......56 5. Jan Ullrich (Þýskal.) Telekom...1,38 6. P. LuttenbJAusturr.) Carrera....2,38 7. Rich. Virenque (Frakkl.) Festina.3,39 8. Miguel Indurain (Spáni) Banesto..4,38 9. Fernando Escartin (Spáni) Kelme....4,49 10. Laurent Dufaux (Sviss) Festina..5,03 11. Piotr Ugrumov (Lettl.) Roslotto.5,27 12. Luc Leblanc (Frakkl.) Polti.....7,08 13. M. Fernandez Gines (Spáni) Mapei.,8,14 14. Alex Zuelle (Sviss) ONCE........8,27 15. Udo Bolts (Þýskal.) Telekom.....8,43 16. Aitor Garmendia (Spáni) ONCE....9,07 17. Leonardo Piepoli (Ítalíu) Refm.10,04 18. BoHamburger (Danm.)TVM.........10,32 19. V. Ekimov (Rússl.) Rabobank....11,52 20. Stefano Cattai (Italíu) Roslotto.15,50 í kvöld Knattspyrna 3. deild: Dalvík: Daivík - Grótta............20 Egilsstaðir: Höttur - Ægir........20 Garðsvöllur: Víðir - Reynir S.....20 Kópavogsvöllur: HK - Fjölnir.......20 4. deild: A-riðiU: Helgafellsv.: Framherjar - ÍH.....20 Hvolsvöllur: HB - KSAÁ.............20 Varmá: Afturelding - GG............20 B-riðiIl: Ásvellir: Haukar - Bruni...........20 C-riðill: Hofsósvöllur: Neisti H. - Magni ....20 Melar: SM - Tindastóll.............20 V-riðill: Isaflörður: Reynir-Ernir...........20 Leiðrétting I blaðinu í gær misritaðist nafn besta leik- manns í 7. flokki á knattspyrnumóti Skalla- gríms, sem fram fór dagana 5.-7. júlí. Leik- maðurinn heitir Jón Guðni Gylfason en ekki Jón Guðnason eins og sagt var. Beðist vel- virðingar á þessum mistökum. TEKIÐ á loft. Blikinn Kjartan Einarsson er hér í háloftunum en BreU unum eftir leikinn gegn Val í gærkvöldi, því þrátt fyrir nokkur ágæt ir aftan Kjartan eru Sævar Pétursson og ión G Lánlausir Bl HAFI einhver efast um að Breiðablik yrði ífallbaráttunni í sumar hlýtur sá hinn sami að hafa sannfærst um það í gær- kveldi að Hlíðarenda að Kópa- vogsliðið er dæmt til að berjast hatrammri baráttu fyrir sæti sínu í deildinni. Valsmenn sigr- uðu 2:0, skoruðu í lok hvors hálfleiks og eru á þægilegum stað í deildinni á meðan fall- draugurinn hrellir Blika. Leikurinn var mikilvægur, sér- staklega fyrir Blika, sem þurftu nauðsynlega á þremur stigum að halda. Þeir hófu leikinn og byrjuðu ■■H mun betur. Guð- Skúli Unnar mundur Guðmunds- Sveinsson son átti tvö góð skot skrifar að marki fyrsta stundarfjórðunginn, Lárus varði vel í fyrra skiptið en í það síðara fór boltinn rétt framhjá. Um miðjan hálfleikinn missti Lárus markvörður boltann klaufalega yfir sig í mark- teignum eftir hornspyrnu en Valsfót- ur bjargaði poti Blika í horn. Valur komst meira inn í leikinn en gekk erfiðlega að skapa sér færi. Þegar skammt var til leikhlés átti Sævar gott skot að marki Vals, en boltinn fór í varnarmann og rétt framhjá. Ekkert varð úr hornspyrn- unni og Valsmenn hófu sókn upp hægri kantinn og Arnljótur skoraði. Blikar hófu síðari hálfleikinn af sama krafti og þann fyrri. ívar fékk ákjósanlegt færi eftir tvær mínútur, en skaut í stöngina. Eins og í fyrri 1pJ%Eftir laglega Valssókn ■ l^upp hægri kantinn á 44. mínútu, sendi Nebojsa Corovic fyr- ir markið, alveg yfir vítateiginn og út við vítateigslínu vinstra meg- in tók Sigþór Júlíusson boltann niður, lék á Blika og sendi snöggt og fast inn að markteignum þar sem Arnljótur Davíðsson fékk boltann, snéri sér á punktinum og sendi hann upp í þaknet Blika. 2-0 * Á síðustu mínútu leiks- ■ Wins gaf Sigurbjörn Hreiðarsson fyrir frá hægri og á móts við stöngina fjær var þjálfar- inn Sigurður Grétarsson mættur og skoraði af öryggi. hálfleiknum fjaraði barátta og kraft- ur Blika en Valsmenn nýttu sér það alls ekki nægilega vel og færin urðu ekki mörg. Það var eins og síðari hálfleikurinn væri spegilmynd þess fyrri, Þegar rúm mínúta var til leiksloka fékk fyrrum Valsmaður, Anthony Karl Gregory, óvænt færi, fékk boltann einn fyrir innan vörnina þegar Jón Grétar hætti við að spyrna frá. Anth- ony vippaði yfir Dag - og markið. Valsmenn hófu sókn og fyrrum Bliki, Sigurður Grétarsson þjálfari Vals, skoraði. Lánið lék ekki við Blika. Þeir fengu nokkur færi sem þeir nýttu ekki og lið sem er í fallbaráttunni má alls ekki við slíku. Flestar fyrir- gjafir af köntunum fóru þar sem Valsmenn voru þéttastir fyrir. Blikar léku án fyrirliða síns, Arnars Grét- arssonar, sem hefur verið veikur síð- ustu daga og treysti sér því ekki til að leika. Blikar misstu tvo menn útaf meidda, Guðmund Guðmunds- son og Theodór Hervarsson, en þeir léku báðir ágætlega og liðið mátti illa við að sjá af þeim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.