Alþýðublaðið - 15.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1933, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 15. NöV. 1933. XV. ÁRGANGUR.V15. TöLUBLAB RITSTJÓBI: P. R. VALDEMAR5SON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ 3TGEFANDI: ALÞÝÐUPLOKKURINN ÐAQBLABIÐ bemur ftt nlla vlrka daga kl. 3 — 4 slödegis. Askrlttagjald kr. 2,00 a mánuði — kr. S.ÐO fyrir 3 manuðl, ef greltt er fyrlrfram. t lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út á hverjiim miðvikudegl. Það kostar aðeins kr. S.OO á éri. í pví birtast allar helstu groinar, er bfrtast i dagblaðinu, fréttir og vikuytlrlit. RITSTJÓRN OO AFOREISSLA AlpýCú- Waðsins er viA Hverfisgfitu nr. 8— 10. SÍMAR:4900- afgreiðsla og augiýsingar, 4901: rltstjórn (Irmlendar fréttir), 4902: ritstjórl, 4903: Vilhjalmur 3. Vtlhjálmsson. blaðamaður (heima), Magnos Ásgelrsson, biaðamaður. Framnesvegi 13, 4904: P. R. Valdemarsson. ritstjóri, (heima), 2937: Slgurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (helma),- 4905: prentsmiðjan. AIDYDD- FLOKKSHENN! ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ IÐ. ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN Dingmenn Alnýðaflokksins bera frai vantraost á dómsmálaráðherra í dag Síjöro AIMðoflokksins sampykti i gær að vantraastið skyldi borið Iram Framsóknarflokkarlan sampykíi að oanoa að skilyrðnm Al- Öíðafiökfesins nm stiórnarmirndnn — með 10 atkv. oegn 6. Asgeir Asgeirsson neitaði að taka Hátt í Framsókn felnr Signrði Kristinsspi að rannsaka mðBuIeika fyrir stiórnarmyndnn. Jón t Stóradal 09 Hannes Jðnsson neita honnm nmstnðnino. Vesða neir lánaðir ihaidinn? Vantraustið á dómsmálaráðherra. Einis og .AÍþýðubliaðið hefir skýrt frá, ,hafa þinigmenn Sjálf- stæðisflokksins gert ,ÁsgeM Ás- gieirsisyni. og ,stjórm hans tílboð Mtn istuðná'ng ,áfram. Hefir Jón Þoflliáksisiom. lýst ^yfir því, fyriir fliokksinis hömd, að hanin æski alls ekki stjórniarskiíta, því, að meðato að núveramdi samlsteypustjórn Sjálifstæðis -og Framsófcnarf lokksr inis sitji að völdum, fáist ^fulil trygging fyrár því, að landimu. verði stjórniað .eftir stefnu Sjálf- stæðisflofcksims, en.ekki framsókn- arflokksinis, 1 aiugutm SjálfstæÖisflokksins jafngiiidir því, núverandi stjórm hjwwwh ífTsddsstjórn., Hlýtw flpkk- itrlnn að Kpakka pað áhrifam full- tfúa skts í stfóminnl, Magnúsap G,u&jmim\a]8S0n£S dómpmálaráð- herpp,, Með vantrauststillogu , þeirri á þenman Mltrúa íhaldsiinjs i stjóíni- i:n,ni,. er ,þimigmeran Alþýðufiiokks> ins beravfram| í'diag, viil fiofcfcur- imn gefa tþimgiraöminum Framsókn- ar toost á því, að láta það komla; í ljós framiirii fyrir þjóðinini við opinberar umræður ,og atfcvæða- greiðsliu á valþimgi, hvort þeir eru sEjnjykkir istjórnariathöfnium, þessa mianns, og, hvort peir öska pess, idð nera hans í srnnsieypustjóJSn- inni tF<uff,gi pað, að lajidim véríði frtampœgte sf.jómað , eftir stiefmi Sjáif'Sfa?'ðisflokksim.' A!lþýðu:flokknum hefir ekki emn borist meatt ¦ opinbert s.var fxiá Framisókn við , bréfi flokksins um þau skilyrði, er hann setur fyrir því, að .taka þátt í stjórniarmynid- um með , Fram&óknarfliokku'u'mi. Nefnidir þær,.er kosnar hafa verið af báðum .flokkuim, hafa ekki enn hitzt til að ræða málið. Síðast Ijðinn sunnudag skýrði hr. Jón Þórláksson frá tilboði þvi, er Sjélfstæfisflokkurinn hefði giert sfjórn Ásgieirs Ásgeirssonar um. stuðninig áfram. AMia síðastliðna viku hafa stað- ið yfir,umr!æður innain Framsókini- arfilokksins uim,afstöðu fliokksi,ns til núvemndi, s.amsteypustiórnar og stjórriia'riSikifta. i Fyraa mániudag hélt Frainsókn^ arfliokkurinm fund, þar sem sam- þykt var með 10 atkvæðum gegn 6 að ganigai í laðiaiiatriðum að skil- yítfum Alþýíufliokksinis um stj rn- armyndun. í lok þess fundar sagði Tryggvi Þórhallsíson af sér íormiensku flokksins á alþingi. Eftir þessa samþykt flokksiir beindi flokkurinn þeirri fyrirspuTin til Ásgeirs Asgeirsisoniar núver- andi forsæti'sráðhierira, hvort hanin mund ivilj'a taka að sér stjórnair- myndun á þeim grundvelli, er flokkurinn hefði samþykt.. Eftir að hann hafði fengið frest til að hugsa sig um i nokkiia daga neitaði Asgeir Asgeirsson að taka iþátt í slíkri 'stiórn. Honum fylgdu Tryggvi Þórhallsson,' Halldór StefánsBion, Jón.Jóinsson frá Stóra- da,l og, Hannes Jónsson, þingmenin flofcksinS'. Auk þeirra Þorsteinn Bxiiem, klerkur vfrá Akrarjasi, fall- inn frambj'óðabdi í Döluim. FramisóknflrflokkuTinn fól ,'því niæst á.föstudiaginn Sigurði Krist- irKSisyni forstjóra .S. 1. S. að raíran- saka mögulieika fyrir imyniduin i stjórnar, ,er FramiSóknarfiliOikki|iriinin og Alþýðuflokkurinn stæðu að, með honiuto.sem forsætisráðheTría.. Asig. Asg., Tr. Þ. og Halldór Ste- fánission töldu sig fylgja'ndi því, að Sigurður Kristinsson, isem hefir alment fylgi . og trauist m|eða;l Fractnlsóknarmanna, gerði slika tiÞ naun og lýstu yfir því, að þeir myndu beygja sig fyrir vilja meiri hluta flokksiriis. Þdr Jón Jónsson frá ^tóradal og Hammiss Jónsson, fyrverandi, kaupfélags- Stjórnin segir af sér á morgnn. Samsteypustiórn Ásgeirs Ás- geirssonar mun að öllum lík- indum segia af sér á morgun, til þess að komast hjá um- ræðum og atkvæðagreiðsilu um vantraust það á dómsimálai- ráðherra, er þingmienn Alþýðu^ flokksins báru fram í dagl stjóri á Hvamimstanga, tóku ekki undir þá . yfirlýsingu. Sig. Krist- injssion hélt áfram samtooimulags^ tilraunu'in sínum , þangiað til í gæitoveidi, ,* Þá lýsti hawn yfir því á, fundi Framisóknarfliokltsins, að .tilraum- ir hans .hefðu algerliega stramdað á þviernÍ3itun þeirra Jónjs í Stóra-. dal oig(Hannesar Jónissoimar á því að .styðia stiórn, er hann myndaði þg Frsfl.. ,0'g Alþfl. stæðu að. Muniu þeir báðir hafa látið svo um mælt, .að þeir beygðu sig a 1 d r e i fyrir slíkri ( ákvörðun/ ilokks síris. Skal ósagt látið um það, hvort , aðrir men,m inm.aii; Framsóknarfilokksiins ,hafa ýtt UDidiT þá ,Jón og Hamines, eða a:. m. ,k. heldur hvatt þá en liatt til þess að brjóta samþyktir ifliokksirs, eða .hvort þeir Jón og Hannies gamgavsvo langt að styðja eða veita .hlutleysi íhaildisstiórn, er Jón Þ'orláksson eða Ólafur Thors kynniu ,að' mynda, þegar isamisteyþustjórn Ásgeirs vAsgeirs- sonar segir af sér. KOSNINGAR Á SPÁNI á snnnudaglnn. Londiom í gærkveldi. FO. Almiennar þingkosnimgar eiga að fara fram á Spáni næst köimi- andi sumnudag, og eru frambióð- endurnir 2 147. Kosniingabarátta'n er hafin þiegar fyrir. nokkru, og er allhörb. 1 Barcelona var í dag lokað öllum ,búðum., þar á meðal matvæliabúðum. Yfirvöldjin í bæn- um telja búðarliokun. þesisa ólög- lega og hafa krafist þess, a'ð búð- irraar yrðu opnaðar aftur tafar- iiaust. Sams konar búðaliokun hef- ir eimnig farlð frami í öðrum bæj- Tum, og. hafa sums sta'ðair orðið snnáróstur. NÝTT kapphlAUP STÓRVELD^ ANNA UM VIGBÚNAÐ BRETAR AUKA HERSKIPAFLOTA SINN London í gærkveldi. FO. Brezki flotaimálaráðherTiamm ílutti i, dag ræðut í emiska þimgánu lun flotamiálin og tilkynti ný]ar fyrirætlanir Bneta í þeim, sem sé þær, að stiómiu hefði ákveðið að breyta fyrri áætlunum um bygg- ingu fjögurra smáskip^, í það, að byggj'a í sitaðinn tvö stór og eitt lítið skip. f ræðu sinni skýrði ráðherranai frá þvi, að upphaflega hefði það verið stefna ,ensku stjórnarinniar áð byggja smáskip, og hefði hún vonao, áð aðrar þjóðiT mumdu fara a'ð dæmi heninar í þeilm efn- um» „í iúlímánuði 1932 lógðu brezku fulltrúarnir í Gemf frarn trllögu um það, að stær'ð n,ýrra herskipa yrði bundiin við 7000 smáliesta hámark. Vonir brezku st]'órnarinnar í þessum efmum hafa ekki ræzt, og tillögur hennair ekki náð fram. að ganga. Floto- síómeldin Iiafa haklið áfnœn að bi/ggjq stór skip. Japanar og Bamdaríkin hafa motað sér þá heimild, sem þeir önettaniiéga hafa eftir giildiandi fliotaimávasamn- inigum, til þesis að byggia slik skip. Japamar hafa bygt tvö 8500 smiáliesta beitiskip með 15 6-þuiml- unga byssum, og eru nú að láta. simíða tvö, önnur sams konair ákip, og. ráðgera byggir^gu enn aninara! tveggja,. Bandarikin hafa emin fremiur tilkynt ,að þau ætli imniain skamms að iáta byrja á byggingu fjögurra- 10 000 smálesta skipa mieð 15 6-þumhirtga byssum." „Þegar svona er ástatt uarii flotaimál annára þ]'öða,"- sagði ráðberramm 'emm fnemiur, „eru Bret- |ar í miklum vanda staddir með sín fliotamál; Þeir hafa sýnt það með fyrri tillögum sínum, að þeir vilj'a ekki slíka flotaaukruiingu, •sem fram fer í krinig uim þá. Ef við höldium áfram samkvæmt þeim áætiunuim, sem gerðar hafa verið um simáskipabyggimgar, verður brezki flotinn bersýmilega lélegri em.floti hiinma þióðamnia, en ef fylgjast á með þeim, er nauð- synlegt að breýta breííku bygg- injgaráætliuinunum.. Þess vegna hef- ir enska stjórniin sér til hrygðar(!) nieyðst til(!) þess, að láta byggja tvö ný herskip, 9000 smálestir hvoTt, og eitt 5200 smálesta skip. Kostnaðurimm yið herskipasmi&ið miun þó ekki aukast við þessa brieytin,gu frá því sem áður var áætlað, heldur jafnvel minfca dá- lítið". „WÓÐ VERJAR VÍGBÚAST, FR AKKAR ERU REIÐUBÚNIR TIL SAMNINGA", sagði Paul Boncour i ræðu i franska þingtnu i gær. London í miorgum. FÚ. ,,Ei\wa árst'ðanlega tr,yggingin geg, n 0)íg- b ú;n,aði Þýzka la\nd s &?- a f v |o f4 Iniiui h a r s' a m ní i mfp :uij"t sagði Poul-Bonoour, utanrikisnið- herra Frakka .í gær í ræðu er hann fllutti í fuKtrúadeild fralnska þiugsimsi. Hamm amdmælti þeirri sfcoðum, að Frakkar hef'ðu ekki átt ao taka þátít í afvopnunflTráð- stefnummi. PaiUíl-Bionoour sag'ðisf siálfur efcki'" vera í meitaunn vafa um það, að Þjóðverjar væm við því búnir, að vigbúast, og mt/ndu, g.erfk pað, ief ekki vœrf skimdilaga, fengin trgggmg,. gegn pví. Hann hélt því fram, að hætt væri við, a'ð við- bu'rbir síðuistu' daga í Þýzkalandi fyltu þjóðina ofurbug, og að hún kynmi að gleyma skuldbindimgum símum við aðrar þjóðir. Ham'n í- trekaði það, að Frakkar myndiu standa við FiórveldasaLnninigiinm, sem. þ'eim hefði sérstaklega verið jjúft að ganga áð, vegna þess, að hann hefði fært Frakka og ítali nær hvor öðrum, án þess að fjar- læga Frafcka og aðrar þjóðir. „Framiska stjórnin", sag'ði Paul- Bomoour, „er reiðubúim dð hefja b&ima. mmningagerð við Þjóð- verj:;, og taka til a'thugunar hverj- ar þær tillögfax sem þeir kunlna að hafia fram að bera. En engir sammimgar verða gerðir án þess, ^ að þeir verði bornsr umdir aðra aðila Fjórveldasalmnimgisáms, mé án vitundar og vilja Þióðabamdaiags- ins". Blöð álfuninar ræ'ða mifcið um þessa ræðu: Paul Boncours. London í morgun. FÚ. Mussolimi hélt ræðu í Róm í gær, sem vakti litfu minini athygli en ræða Paul-Bouoours i Paris. „Við hljótum að byggja vonár okkar um lausm Evrópuanál- anna á Fiórveldiasamiaingttumi, en ekki á Þjóðabandia'aginu", sagci MuösO'Iini. „Það er ekki þjoða- bandalag tengur, þegar hver stór- þióði.n af anmairi segir skilið vii) það, 0g aðrar standa utam viö það, eir.s og jafnve! sú þjóð hefir ætið gert, ,sem frumkvæðið á:t; a'ð stoimun ,þ::s;'.(þ.e.I?;::,.da.aum).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.