Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ Jordan samdi til eins MICHAEL Jordan, sem talinn er besti körfuknattleiksmaður allra tíma, samdi í fyrrakvöld við Chicago Bulls til eins árs og talið er að hann fá um 1,7 milljarð króna fyrir samn- inginn. Jordan var að ljúka átta ára samning við félagið og fyrir þau átta ár hafði hann fengið alls 1,6 milljarð í laun. Tekjur hans hafa hins vegar verið mun meiri og sem dæmi hafði hann alls 2,9 milljarða króna upp úr krafsinu í fyrra. Þar af voru „aðeins“ 270 milljónir í laun frá félaginu, hitt voru auglýsinga- tekjur. Það tók ekki langan tíma að ganga frá samningnum loks þegar gengið var til viðræðna. Jordan og tveir fulltrúar hans héldu símafund með Jerry Reinsdorf, forseta Chicago félagsins, og allt var klapp- að og klárt á innan við einni klukku- stund. Jordan, sem orðaður hafði verið við önnur félög, segist alla tíð hafa reiknað með að vera áfram hjá Chicago. Umboðsmaður hans hafi skoðað aðra möguleika, enda væri það m.a. hans starfi, en hann hafi sjálfur ætíð viljað vera kyrr. Þegar fréttamenn spurðu Jordan um upphæðina sem hann er talinn fá fyrir samninginn, svaraði hann stutt og laggott: „Það kemur ykkur ekki við.“ Jordan, sem er 33 ára, tók körfu- knattleiksskóna fram að nýju í fyrra eftir stutt hlé og hóf að leika með Chicago aftur. Hann var í vetur kjör- Stoichkov aftur til Barcelona BÚLGARSKI knattspyrnumað- urinn snjalli Hristo Stoichkov er aftur á leiðinni til Barcelona á Spáni eftir einn vetur hjá Parma á Ítaiíu. Búlgarinn lék með Barcelona í fimm ár, stóð sig frábærlega og varð m.a. Evrópumeistari með fé- laginu 1992. Hann var kjörinn knattspyrnumaður ársins í Evi-ópu, var geysilega vinsæil meðal áhang- enda liðsins, en lenti upp á kant við Johan Cruyff þjálfara og var seldur fyrir síðasta keppnistímabii. Hann náði sér aldrei á strik með Parma og nú hefur verið skipt um þjálfara hjá spænska félaginu - Englendingurinn Bobby Robson er kominn í stað Cruyffs. Joan Gaspart, varaformaður Barcelona, segir félagið hafa keypti Stoichkov frá Italíu fyrir innan við helming þeirrar upphæð- ar sem hann hafi verið seldur fyr- ir á sínum tíma. „Við gerum okkur grein fyrir því að hann hafði úr öðrum mjög góðum tilboðum að velja, en hann vildi koma heim,“ sagði Gaspart. Ekkert var gefíð upp varðandi fjármálin en fregnir herma að Barcelona greiði Parma um 220 miHjónir króna fyrir Stoic- hkoven talið var að hann hafi far- ið til Italíu í fyrra fyrir um einn milljarð króna. URSLIT Knattspyrna 3. deild Föstudagur: Dalvík - Grótta...............5:1 Höttur-Ægir...................2:1 Víðir- ReynirS................1:1 HK-Fjölnir....................1:1 Fj. leikja U j T Mörk Stig VIÐIR 9 6 1 2 26: 15 19 dalvik 9 5 3 1 27: 15 18 REYNIRS. 9 5 3 1 26: 14 18 þrottur n. 8 5 1 2 21: 15 16 HK 9 3 1 5 16: 21 10 HÖTTUR 9 2 3 4 14: 26 9 ÆGIR 9 2 2 5 14: 14 8 FJÖLNIR 9 2 2 5 16: 24 8 SELFOSS 8 2 2 4 16: 24 8 GROTTA 9 1 4 4 12: 20 7 inn besti leikmaður deildarkeppninn- ar og úrslitakeppninnar. Hann skor- aði 30,4 stig að meðaltali í 82 deild- arleikjum og varð þar með stiga- kóngur deildarinnar í áttunda skipti, sem er met. Liðið sigraði í 72 af leikjunum 82, sem einnig er met. „Þessi samningur er vitnisburður um einstakt framleg Michaels til félagsins, United Center hallarinnar [þar sem Chicago leikur] og raunar allrar Chicago borgar,“ sagði annar umboðsmanna hans eftir að málið var í höfn. hrAuhhAmar FASTEIGNA & SKIPASALA BÆJARHRAUIMI 22, HAFNARFIRÐI, SÍMI 565 4511 Birkihæð - einbýli - Garðabæ Höfum í einkasölu þetta glæsilega og sérstaka einbhús á þessum vinsæla stað í Hæðarhverfinu. Um er að ræða nýlegt arkitektateiknað einbhús með innb. bíl- skúr, samtals ca 235 fm. Vandaðar sérsmíðaðar innrétt- ingar. Frábær staðsetning. Hornlóð. Teikningar á skrif- stofu. Áhv. húsbréf. Verð 18,5 millj. Úrval sumarhúsa til sölu Grímsnes. Glæsilegt stórt sumarhús í Grímsnesi. Hent- ugt fyrir félagasamtök. Myndir á skrifstofu. Borgarfjörður. Höfum nokkur vönduð sumarhús á kjarrivöxnum löndum. Verð frá 3,4 millj. FJÖLDI ANIMARRA SUMARHÚSA Á SKRÁ - LEITIÐ UPPLÝSINGA Á SKRIFSTOFU. Einbhús í Vogum - Vatnslströnd Við Vogagerði. Til sölu skemmtilegt einl. einb. 134,5 fm auk 50 fm tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Parket. Góð eign og staðsetn. Verð 8,5 millj. 40935. SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ1996 33 Suðuriandsbraut 4A • Sími 568 0666 • Bréfsími 568 0135 Seltjarnarnes - frábært útsýni 218 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Mikið er lagt í húsið. Alno innréttingar eru í eldhúsi, marmari og parket gólfum.Nýbyggð suðurverönd, að ógleymdu hinu einstaka útsýni. kÓLl FASTEIGNASALA -HOLL vaskur og vakandi 5510090 OPIÐ HÚS í DAG FRÁ KL. 2 - 5 Mosarími Gullfalleg 98 fm fullfrág. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð með sérinng. Björt og falleg stofa með suðvestursv., 3 rúmg. svefnherb. og skemmtil. innr. eldh. Verð 8,1 millj. Áhv. húsbr. 5 millj. Opið hús í dag frá kl. 14-17 Jörfabakki 30 - 1. hæð Hugguleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. í góðu fjölbýli. Eldhús nýuppgert. Þvottaherb. í fb. Góðar suðursvalir. Parket. Barnvænt umhverfi. Stutt í alla þjónus- tu. Áhv. 2,3 millj. Verð 7,2 millj. Arnar og Eyrún bjóða ykkur velkomin á milli kl. 15 og 17 á sunnudag og 19 og 21 á mánudag. 4036. Vantar strax!! Erum með mjög ákveðinn kaupanda sem búinn er að selja og vantar strax virkilega fallega 4ra herb. íbúð eða sérhæð miðsvæðis í Reykjavík eða í vesturbæ. ■Selfoss og Þróttur N. mættust í gær í síðasta leik umferðarinnar en leiknum var ekki lokið er Morgunblaðið fór ! prentun Falleg sérbýli á frábæru verði Nýr byggingaráfangi við Laufnma 10-14 Laufrimi 10-14 Ýmsar upplýsingar Fullbúnar íbúðir Einungis 2ja hæða hús Sameign í lágmarki 3ja herbergja íbúð á 7.050.000 4ra herbergja íbúð á 7.900.000 Mjög fallegt útlit Sérinngangur í allar ibúðir Hver íbúð sérbýli íbúðum skiiað fuiifrágengnum að innan sem utan Lóð fulifrágengin Hiti i gangstéttum Malbikuð bílastæði Örstutt á ieikvöll, í leikskóia og grunnskóla. Allar innréttingar og hurðir úr kirsuberjaviði Öll gólfefhi frágengin Parket eða linoleum dúkur Flísalagt baðherbergi Flísalagt eldhús Þvottahús í íbúð Mjög vandaður frágangur Dæmi um greiðslur: j 3ja herbergja íbúð Verð 7.050.000 Greiðsla við samning 400.000 Húsbréf 4.935.000 Greiðsla við afhendingu 1.715.000 Samtals: 7.050.000 II já okkur færöu inosí fyrir pciiiiijfana |)ína Uppl. í síma 5670765 Mótás ehf. Stangarhylur 5. Fax 567 0513 Sýningaríbúð við Starengi 14 opin í dag kl. 14 -16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.