Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 1
Þrefaldur heiðurs- doktor 2 Krafturinn til breyt- inga 4 SUNNUDAGUR SUNHWAGUR 14. JULI 1996 BLAÐ B Morgunblaðið/Árni Sæberg FLÆÐAREYRI við Leirufjörð er fastur punkt- ur í tilveru Grunnvíkinga. Sveitin fór í eyði fyrir aldarþriðjungi en fjórða hvert ár safnast brottfluttu og afkomendur þeirra til átt- hagamóts á Flæðareyri. LFm síðustu helgi hitt- ust þar um 400 Grunnvíkingar úr öllum lands- fjórðungum og fjarlægum heimshornum. Fólkið treysti gömul vináttubönd, skemmti sér við söng og dans, og upplifði enn einu sinni töfra sumarnæturinnar í Jökulfjörðum. Guðni Einarsson blaðamaður og Arni ' bmgðu sér á Flæðarareyri og kynntust útihátíð sem ekki á sinn líka. Sjábls. 11-13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.