Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N U A UGL YSINGAR Verkstjórn Traust verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann til að hafa yfirumsjón með við- haldi og viðgerðum vinnuvéla. Menntunarkröfur: Tækni- eða málmiðnaðar- menntun nauðsynleg. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að vera vanur sjálfstæðum vinnubrögðum, hafa frumkvæði og sýna lipurð í mannlegum samskiptum. Starfsreynsla æskileg. Um er að ræða krefjandi og gott framtíðarstarf. Ráðning fljótlega. Umsóknarfrestur er til og með 19. júlí 1996. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14. Lidsauki Skólavörðustíg 1a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 Siglingastofnun Islands Þann 1. október 1996 tekur Siglingastofnun íslands til starfa viö samruna Vita- og hatiiamálastofnimar og Siglingamálastofnunar ríkisins. Hlutverk Siglingastofnunar er að skapa öruggar og hagkvæmar aöstæöur til siglinga og fiskveiða og aimast eftirlit með skipastól landsins. Stofnunin verður til húsa í nýju og vönduðu húsnæði að Vesturvör 2, í Kópavogi, þar er boöiö upp á góöa starfsaðstöðu í faglegu og tæknilegu mnliverfi. Starfsmemi verða mn 75. Starfseminni verður skipt í tjögur svið: Stjómsýslu-, skipaskoðunar-, tækni- og rekstrarsvið og ern störf forstöðumamia tveggja fyrst nefndu sviðanna auglýst laus til umsóknar. Forstöðumaður stjórnsýslusviðs Stjórnsýslusvið sér um skrifstofuhald, þar er einnig unnið að reglugerðum, samræmingu viö alþjóðlega staðla, áhafha- og skipaskrá, fjámiálastjóm og starfsmannamálum. Hæfniskröfur: Háskólamenntun í lögfræði eða meistaragráða í hagfræði/verkfræði eða sambærileg menntun. Starfsreynsla á sviði stjórnunar og góð tungumálakunnátta er nauðsynleg. Forstöðumaður skipaskoðunarsviðs Skipaskoðunarsvið hefur eftirlit með nýsmíði og treytingum á skipum og búnaði þeirra, auk reglubundinna skoðana. Undir sviðið heyra sex skoðunarstofur víðsvegar um landið. Hæfniskröfur: Meistaragráða í skipa-/ vélaverkfræði eða sambærleg menntun áskilin. Starfsreynsla á sviði stjómunar og góð tungumálakunnátta er nauðsynleg. Nánari upplýsingar um þessi störf veitir Gylfi Dalmann hjá Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. í síma 581-3666 Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 1996. Umsóknum ásamt öllum nauðsynlegum upplýsmgum, skal skila til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktum heiti viðkomandi starfs. Ráðið verður í stöðumarfrá 1. október 1996. Vélfræðingur óskareftirvinnu. Hef réttindi VS.1 og VF.4. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 897 2371 mánudag og þriðjudag. Starf óskast 34 ára ítali, fjölskyldumaður, óskar eftir starfi, helst tengt sölu- og markaðsmálum. Hefur mikla reynslu á því sviði. Talar íslensku. Áhugasamir sendi inn tilboð til Mbl., merkt: „ít-ís - 15215“, fyrir 19. júlí. Vöruþróun í fískvinnslu Fyrirtæki úti á landi með fjölbreytta úrvinnslu sjávarafúrða óskar eftir að ráða starfsmann til að annast vömþróun og gæðaeftirlit. Hæfniskröfur: Háskólamenntun og reynsla í þróun matvæla. Æskilegt að viðkomandi hafi lært og starfað erlendis á sviði þróunar og gæðamála í matvælaiðnaði. í boði er Qölþætt og krefjandi starf og áhugaverður starfsvettvangur með mikla framtíðarmöguleika. Nánari upplýsingar veita Þórir Þorvarðarson og Gylfi Dalmann í síma 581-3666. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Vöruþróun 351" fyrir 27. júlí n.k. Hagva ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Róöningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir EINKARITARI FORSTJÓRA FYRIRTÆKIÐ er eitt af leiðandi framleiðslufyrirtækjum landsins staðsett í Reykjavík. STARFIÐ felst í innlendum og erlendum bréfaskriftum ásamt almennri tölvuvinnslu, skjalavistun, erlendum samskiptum, undir- búningi funda auk annarra krefjandi verkefna. Um er að ræða starf í eitt ár. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu með góða íslenskukunnáttu í töluðu og rituðu máli ásamt kunnáttu í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli. Áhersla er lögð á sjálfstæð og fagleg vinnubrögð, örugga og þægilega framkomu ásamt lipurð f mannlegum samskiptum og áreiðanleika í hvívetna. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 19. júlí n.k. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar eru frá 10-13. ST /. Starfsrábningar ehf I Mörkinni 3-108 Reykjavik , Sími: 588 3031 ■ Fax: 588 3044 RA Gubný HarÓardóttir SJÚKRAHÚS SUÐURLANDS v/Árveg - 800 Selfossi - Pösthólf 241 - Stirii 4821300. Yfirlæknir - Selfoss Staða yfirlæknir handlækningasviðs við Sjúkrahús Suðurlands er laus til umsóknar. Leitað er eftir lækni með alhliða þekkingu og reynslu í skurðlækningum og fæðinga- hjálp. Krafist er sérfræðiviðurkenningar í al- mennum skurðlækningum, kvensjúkdómum, eða bæklunarskurðlækningum. Búseta á Selfossi eða nágrenni er skilyrði fyrir veitingu stöðunnar. Nánari upplýsingar gefa Þorkell Guðmunds- son, yfirlæknir kvensjúkdómasviðs, í síma 482 3264 og Bjarni Ben. Arthursson, fram- kvæmdastjóri, í síma 482 1300 Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um menntun, rannsóknir og fyrri störf ásamt starfsvottorðum. Umsóknir sendist Bjarna Ben. Arthurssyni, framkvæmdastjóra Sjúkrahúss Suðurlands, pósthólf 160, 802 Selfoss, fyrir 19. ágúst nk. Sjúkrahús Suðurlands. ► Vöruþróun sjávarafurða íslenskar sjávarafurðir hf. leita að starfsmanni til starfa við vöruþróun í Þróunarsetri fyrirtækisins. I’róunarsetrið er í Reykjavík, þar starfa sjö starfsmenn við markaðstengda vöruþróun f nánu samstarfi við söluskrií- stofur (slenskra sjávarafurða á erlendum markaðssvæðum. Starfssvið: Abyrgð og verkefnisstjórn sjálfstæðra, afmarkaðra vöruþróunarverkefna. ► Ráðgjöf og dagleg samskipti við söluskrifstofur íslenskra sjávarafurða erlendis, innlenda- og erlenda framleiðendur. ► Gerð framkvæmda- og fjárhagsáætlana vegna vöruþróunarverkefna. Við leitum að starfsmanni með: •- Menntun á sviði matvælaiðnaðar, td. matvælafræði, sjávarútvegsfræði, iðntæknifræði, iðnrekstrarfræði, líffræði, efnafræði eða önnur tengd menntun. •- Þekkingu og reynslu úr sjávarútvegi. Góða enskukunnáttu »- Góða tölvuþekkingu Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa frumkvæði, metnað og lipurð í mannlegum samskiptum. Æskilegt er að nýr starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita Benjamín Axel Árnason og Ólöf Jóna Tryggvadóttir hjá Ábendi. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um sem fyrst, en í síðasta lagi fyrir hádegi 25. júlí nk. á eyðublöð- um sem liggja frammi i skrifstofu okkar. A 3 <c íyl >í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.