Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Réttu stangirnar fyrir þig Nýjustu veiöistangirnar i Abu Garcia línunni eru Black Max ogAbu Garcia 500 línan. Abu Garcia Black Max stangirnar eru gerðar úr grafít og meö vönduðum lykkjum sem veita litla mótstööu. BM stangirnar eru bæði fyrir opin hjól og lokuö og meö þeim fylgir vandaöur poki. Flokkur* Ver6 Þyngd beítu 15-40 g 10-30 g 20-60 g BMC 90-2M BMS 100-2M BMS 110-3 M Veiöistangirnar í Abu Garcia 500 línunni eru ódýrar, en þú getur veriö viss um aö fá mikið fyrir peningana þína. Stangirnar eru léttar og skemmtilegar, geröar úr blöndu af fíber og grafít. Þyngd beitu Lengd Flokkur* Verö 5.358 500 serles 580C-2P 5-25 g 500 series 570-2M 10-30 g 500 series 580-2M 10-30 g 500 series 590-3M 20-60 g Umboösaöili: Veiöimaöurinn ehf., Hafnarstræti 5, sími: 551 4800 *Veiöiflokkar skiptast eftir veiöi Flokkur 1 Urriöi og bleikja í vötnum Flokkur 2 Lax. sjóbirtingur og stórir vatnafiskar Flokkur 3 Lax, sjóbirtingur. þorskur og sambærilegir fiskar Flokkur 4 Þorskur og aörir sjávarfiskar rrnRECNBOGA LmJ FRAMKÖLLUN Hafnarstræti 106, pósthólf 196,602 Akureyri, sími 462 6632 Laugavegur 53b, pósthólf 8340,111 Reykjavík, sími 5612820 Framköllun á 24 myndum + 24 mynda 100 ASA Kodak litfilma á aðeins kr. 1.196.- SÉRTILBOÐ 5 daga framköllun á 24 myndum Gildir eingöngu á Laugarvegi 53b. (Ath. Filma fylgir ekki sértilboði) Átak í Pieksamáki Burt með drungann Helsinki. Reuter. ÍBÚAR finnsku borgarinnar Pieksamáki voru lítt ánægðir með það í fyrra að hún skyldi vera kjörin drungalegasti stað- ur landsins. Ákveðið var að efna til herferðar og hátíðar- halda til að breyta ímyndinni. „Þetta er ekki borg hinna niðurdregnu," sagði borgar- stjórinn, Heimo Polvi. „Fólk er fullt af lífsfjöri hér, það ræðir málin af kappi“. Um 13.500 manns búa í Pieksa- máki og er helmingur allra þeirra sem eru undir 25 ára aldri án atvinnu. Sett voru upp skilti með slagorðum þar sem minnt var á að jafnvel hversdagsleg ánægja gæti valdið miklum fögnuði. Hátíðarhöldin, sem stóðu í tvær vikur, náðu há- marki um síðustu helgi, mark- aðir voru opnir allan daginn í miðborginni, hægt var að fara í stutta ferð með gamalli eim- reið, rithöfundar efndu til umræðufundar og kona nokk- ur gaf vegfarendum kartöflur, að sögn Helsingin Sanomat. „Hugmyndin með „Ánægju- dögunum" var sú að sýna gest- um hina fögru Pieksamáki," sagði Polvi. „Því miður fór allt út um þúfur á laugardaginn vegna rigningarinnar ...“ Okumar ísetning og innsiglun Bjóðum nýja ökurita frá VR ásamt ísetningu og innsiglun á öllum gerðum rafdrifinna ökurita. ;aC. Sumarauki í september Island, Danmörk og Þýskaland 2.-11. sept. Ekið verður frá Reykjavik norður um land til Mývatns þar sem gist verður fyrstu nóttina. Þaðan er ekið til Seyðisfjarðar og siglt, með viðkomu í Færeyjum til Danmerkur, ekið inn í Þýskaland og dvalið þar á sumardvalarstaðnum Damp við Eystrasalt næstu fimm daga og farnar dagsferðir þaðan. Þann 10. september er síðan ekið til Hamborgar og gist þar eina nótt og flogið þaðan þann 11. september klukkan 17:40. Verð á mann 59.860 Innifalið er sigling, flug, allur akstur, gisting í tveggja manna herbergjum með baði, flugvallarskattur og íslensk fararstjórn. Ferðaskrifstofa GUÐMUNDAR JÓNSSONAR HF. Borgartúni 34, simi 511 1515

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.