Alþýðublaðið - 15.11.1933, Page 1

Alþýðublaðið - 15.11.1933, Page 1
MIÐVIKUDAGINN 15. NÖV. 1933. XV. ÁRGANGUR.,15. TÖLUBLAÖ \ V RITSTJÓKI: _ 5TGEPANDI: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ 00 vIKUBLAÐ alþýðuflokkurinn ALÞTÐD- FLOKKSMENN! ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ IÐ. ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN ÐAQBLABIÐ itemur öt alla vlrka daga kl. 3 —4 siðdegls. Askrlftagjald kr. 2,00 & mánuðl — kr. 5.00 fyrlr 3 manuði, ef greitt er fyrirfram. f lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kcmur úf & bverium miövikudegl. Það kostar aðeins kr. 5.00 d árt. í pvi birtast allar helstu greinar, er blrtast I dagblaðinu, fréttir og vikuyflrilt. RITSTJÓRN OQ AFQREIÐSLA AlpýðU- blaðsins er vlft Hverfisgðtu nr. 8— 10. SlMAR:4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: rltstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: rltstjórl, 4903: Vilhjálmur 3. Vilhjáimsson, blaðamaður (heima), Magnfks Asgelnson, blaöamaður. Framnesvegi 13. 4904: P. R. Valdemarsson, ritstjóri. (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu-og auglýsingastjóri (heima),. 4905: prentsmlðjan. Dingmean Alpýðaflokksins bera fram dómsmálaráflherra í dag vantranst NÝTT KAPPHLAUP STÓRVELD- ANNA DM VÍGBÚNAÐ BRETAR AUKA HERSKIPAFLOTA SINN Stjérn Alþýðnflokksins saniDykti i gær að vantranstið skyldi borið fram Framsóknarflokknrinn sampyktl að ganga að skilyrðnm AI- Bíðaflokksins nm stjórnarmyndnn — með 10 atkv- gegn 6. Ásgeir Ásgeirsson neitaði að taka þátt í stikri stjérn. Framsókn felur Signrði Krlstinssyni að rannsaka mðgoleika fyrir stiórnarmyndan. Jón i Stóradal og Hannes Jónsson neita honum om stnðning. Veiða heir iánaðir ihaidinn? Vantraustið á dómsmálaráðherra. Eins og .Alþýðublaðið befir akýrt frá, ,hafa bingimenn Sjálf- stæðisfliokksins giert : Ásgeiri Ás- gieirssyni og ,stjórn hanis tilbioð um stuðuing ,áfram. Hefir Jón Þorliákssion lýst .yfir bvL fyrir flokksins hönd,-að hann æski alls ekki stjórmrskifta, bví- að meða:n að núverandi samsteypustjórn Sjálifstæðis -og Framsóknarflokks- Lnis sitji að völdum, fáist ,fulií trygging fymr bví> að landinu verði stjórnað .eftir stefnu Sjálf- stæðisflokksins, en.ekki framsókn- arfiokksins. 1 aiugium' Sjálfstæðisflokksins jafngiidir bv> - núverandi stjórn hminrd íþahdsstjórn., Hlýtur f,’,okk- winn dð J>akkn pað áhrifwn full- tfúa siiiZfS í stjómimí, Magmisar Gu7)mimdJsson:.r dómsmálaráð- herfig, Með vantraniststillögu , beirri á benjnan Mltrúa íhaldsimis í stjórn- inmi, er ,biingmiemn Aibýðuflokks- ins bera ^framj í dag, viií flokkur- inn giefa (bingmöininum Framsókn- ar kioist á bví> að láta það komia i ijóis frammi fyrir bjóðinni við opinberar umnæður ,oig atkvæða- gneiðslu á^albingi, hvort beir eru Scmjykkir stjórnarathöfnum, {>essa mianns, og , hvori peir óska pess, M uera hans í samstei/pustjórn- inm trgggi pað, að kmdin\u vérci frcmrgegis stjómað• . eftir stsfrui S jáiþsfœðis flo kksins. Ailbýðuflokknum hefir ekki enn borist nieitt . opinbert svaf frá Fnamisókn við.bréfi fliokksins um bau skilyrði, ,er hann setur fyrir bví, að.taka þátt í stjórnjarmynd- un með , Framsóknarfliokknum. Nefndir bauyer kosnar hafa verið af báðum flokkum, hafa; ekki enn hitzt til að ræða málið. Síðast iiðinn sunnudag skýrði hr. Jón Þorláksson frá tilboði þvi, er Sjávfstæc jsflokkurinn hefði gert stjórn Ásgieirs Ásgeirssonar um stuðning áfram. Allia síðastiiðna. viku hafa slað- ið yfiíýumræður innan Framsókn- arflokksins uim , afstöðu fliokksins til núverandi. samisteypustjórnar oig stjómarisikifta. , Fyrra mánudag héit Framsókn_ arfiiiokkurinn fund, bar sem sam- bykt var með 10 atkvæðum gegn 6 að ganga; í aðalatriðum að skil- <ý>Tum Alj ýiuílokksins um stj rn- armyndun. 1 iok jress fundar sagði Tryggvi Þórhaliisson af sér íormiensku flokksins á albingi. Eftir þessa sambykt fiokksiir bieindii flokkurinn jreirri fyrirspunn til Ásgieárs Ásgieirssoqiar núver- andi forsæti'sráðherra, hvo rt hann mund iviija taka að sér stjórn.a,r- myndun á jreim grundvelli, er flokkurinn hefði sampykt.. Eftir að hann Iiafði fengið frest til að hugsa sig uim í nakki a daga neitaði Ásgeir Ásgieirsson að taka bátt í silíkri stjórn. Honum fylgdu Tryggvi Þórhallsison, Haildór StefánsBion, Jón, Jónsson frá Stór.a- dal og,Hannes Jónsson, bioig'mienin flokksins. Auk [)eirra Þorsteinn Briem, kierkur vfrá Akrarjesi, fall- inn fraimbjóðaindi í Döium. Fraimisóknarflokkurinn fól , j)ví næst á .föstudaginn Sigurði Krist- inisisyni forstjóra S. í. S. að rairan- saka mögíulieiika fyriir myradun stjórraar, er Framisóknarfiliokkurinin og Albýðufliokkurinn stæðu að, með honiutoi.sem forsætisráðherria. Asg. Ásg., Tr. Þ. og Halldór Ste- fáwssion. töldu sig fylgjatodi bví, að Sigurður Kristinsson, isem hefir almen.t fyligi . og traust mieðajl Fratorlsóknarmanna, geröi slíka til- raun og lýstu yfir jiví, að jjeir myndu beygja sig fyrir viija mieiri hluta flokksi:n,s. Þedr Jón Jónsson frá JStóradal og Hannés Jónsson, fyrverandi, kaupfélags- Stjórniii sepir i l sér á morgnn. Samsteypustjórn Ásgeirs Ás- geirssonar mun að öllum lík- indum segja af sér á morgun, tii þess að komast hjá um- ræðum og atkvæðagreiðsiu um vantraust bað á dómsmála- ráðherra, er bingmienn Aibýðu- fiokksins báru fram í dag1. stjóri á Hvammstanga, tóku ekki unidir j>á yfirlýsingu. Sig. Krist- irjssion héit áfram samkoimiulagsr tilrauraim sínum , bangað til í gær'kvelidi. Þá lýsti hann yfir jrví á furidi Pramisóknarfliokksins, að .tiiraun- ir hanS' .hefðu aigerliega strandað á bverrieitun .jjeirra Jóns i Stóra- dal oig(Hannesar Jónissouar á jnd að styðja stjórn, er hann myndaði bg Frsfi.. ,og Alj)fl. stæðu að. Mumu be>r báðir hafa látið svo um mælt, .að {rair beygðu sig aldrei fyrir slíkri ákvörðun Lokks síri.s. Skai ósagt iátið um það, hvort . aðrir menn inin.án; Fram:sóknar|Íiokkisins .hafa ýtt undir ba ,Jón og Hannes, eða a:. m. ,k. heldur hvatt ba en liatt til bess að brjóta samjryktir ifiiokksiris, -eða .hvort beir Jón og Hannes ganga.svo iangt að styðja eða veita .hlutleysi íhaldsstjórn, er Jón Þorláksson eða ölafur Thors kyn,n.u ,að mynda, jregar samisteypustjórn Ásgeirs vÁsgeirs- sonar segir af sér. KOSNINGAR A SPÁNI á sunnudagfnn. London i gærkveldi. FÚ. Almennar birigkosiningar eiga að fara fram á Spáni næst köm- andi sunnudag, og eru frairabjóð- cndurnir 2 147. Kosningabaráium er hafin j)©gar fyrir nokkru, '0g er allhörð. 1 Baroelona var í da,g lokað ölium ,búðum, {w á meðal iniatvælábúðum. Yfirvöldiiri í bæn- uin teija búðarlokun. jre&sa ólög- Jega iOg hafa krafist ])ess, að búð- drnar yrðu opnaðar aftur tafar- Taust. Sams konar búðaliokun hef- dr edtomig farið frami í öðrum bæj- um, og. hafa sums sta’ðar orðið smáróstur. London í gærkveldi. FÚ. Brezki flotamálaráðherrann Jlutti í dag ræðui í eniska jiinginu tun flotamálin og tilkynti nýjar fyrirætlanir Breta í heim, sem sé j)ær, að stjórnin hefði ákveðið að breyta fyrri áætlunum um bygg- ingu fjögurra smáskipai, í búð, að byggja í staðinn tvö stór og eitt lítið skip. 1 ræðu sin.ni skýrði ráðherrann frá j)ví, að upphaflega hefði þuð verið stefna ,ensku stjórnariunar áð byggja smáskip, og hefði hún vonað, áð aðrar pjóðir mundu fara að dæmi heuuar í beitoi efn- um, „í júlímánuði 1932 lögðu brezku fulltrúarnir í Genf fram trllögu um bað, að stærð nýrra berskipa yrði bundin við 7000 smálesta hárnark. Vonir brezku stjórniarinnar í pessuim efinum hafa ekki ræzt, og tillögur hemnar ekki náð fram að ganga, Flokt- stórveldin hafa haklið áfncsm að byggja} stór skip. Japanar og Bandaríikin hafa notað sér j)á heimi.ld, sem þeir ómectanlega hafa eftir giidandi flotamá’asamn- irjgum, til þess að byggja slik skip. Japaraair hafa bygt tvö 8500 smiálesta beitiskip me'ð 15 6-j)u;ml- , unga bys’sum, og eru nú að láta | smíða tvö .önnur sams konar skip, og ráðgera byggingu emi annura tveggja. Bandaríkin hafa enin fremur til'kynt ,að þau ætli innajn skamms að láta byrja á byggingu fjögurra 10 000 smálesta skipa íuieð 15 6-þumluniga byssum,“ „Þegar svona er ástatt um f'Lotamál aninára þjóða,“- sagði ráðherrann -enn fremur, „eru Bret- ' ,ar í miklum vanda staddir mieð sin flotamál. Þeir hafa sýnt þáð með fyrri tiilögum sínum, að jreir vilja ekki slíka flotaauknángu, ’sem fram fer í krinig um j)á. Ef við höldum áfram samkvæmt þeim áætlureum, sem gerðar hafa verið um smáskipabyggingar, verður brezki fiotiren hersýnilega lélegri en.floti hlnna þjóðamma, en ef fylgjast á með j>eim, er nauð- isynliegt að breyta brezku bygg- injgaráætiununum. Þess vegna hef- ir eniska stjórnin sér til hrygðarj!) meyðst til(!) þess, að láta byggja tvö ný herskiþ, 9000 smálestir hvort, og eitt 5200 smálesta skip. Kostnaðurinm við herskipasmiðið roun þó ekki aukast við þessa breytin.gu frá því sem áður var áætlað, beldur jafnvel minka dá- i lítið“. „ÞJÓÐ VERJAR VÍGBÚAST, FRAKKAR ERU REIÐUBÚNIR TIL SAMNINGA“, sagði Paul Boncour i ræðu i franska þinginu i gær. London í morgun. FÚ. ,,Ei\na áreiðanléga trijgying in geg n v íg- búnaði Þýzka la nd s er a f vjo pjtoilui n a r s a m ní i n(g u'r)“t sagði Poul-Bioncour, utanrikisr ið- herra Frakka í gær í ræðu er hann fltutti í fuiitrúadeild frainska þingsinsi. Hanin andmiæltl þeirri skoðun, að Frakkar hefðu efcki átt að taka þátit í aívopnunarráð- stefnunni. Paul-Bonoour sagðisf sjálfur ekki: vera í meinum vafa um það, að Þjóðverjar væru við því búnir, að vígbúast, og mgndu gem> pað, ef ekki vœri ski/n\dilega fengin trggghsg. gegn pví. Haun hélt þvi fram, að hætt væri við, að við- hurðir síðuistu dagá í Þýzkaiandi fyltu þjóðina ofurhug, og að hún kyreni að gleyma skuldbindingum sínum við aðrar þjóðir. Hann i- trekaði það, að Frakkar myn.diu standa við Fjórveidamnuin'giran, s:em þeirn hefði sérstakJega verið ijúft að ganga áð, vegna þesis, að hann hef'ði fært Frakka og íta’i nær hvor öðrum, án þess að fjar- læga Frakka og aðrar þjóðir. „Franska stjórnin", sajgði Paul- Bonoour, „er reiðubúin að hefja beina sammngugerð við Þjóð- verj ;, og taka til a'tbugunar hverj- ar þær tillögfux sem þeir kurena að hafa fram að bera. En engir samndngar verða gerðir án þiess, \ að þeir verði bornir undir aðra aðila Fjórveídasamningsins, né án vitundar og viija Þjóðabamdalags- ires". Blöð álfuninar ræða m'Lkið um þessa ræðu Paul Boncours. London í morgun. FÚ. MusBiolini hélt ræðu í Róm í gær, siem vakti iithi mireni athygii 'en ræða PauJ-Boreoours í Paris. „Við hljótum að byggja \'onir okkar um lausri Evrópumál- arena á Fjórveldiasamningnum, en 'ekki á Þjóðaband.a’agi.nu“, sagci Mu’ssiolini. „Það er ekki þjóða- bandalag liengur, J>sgar hver stór- þjóðin af annári ssgir skilið vib j)að, og aðrar standa utan við það, eir.s og jafnvei sú þjóð hsfir ætið gert, .sem frumkvæ'ðið áiú a'ð stofnun , þcs >‘ .(þ.e. 2:.::da..kin).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.