Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1996 9 Útsalan er byrjuð 40-60% afsléttur ' BARNASTÍGUR l 02-14 v V Skólavörðustíg 8, sími 552 1461. AMMAN og afinn í heimsókn á fæðingardeildlnni. Torfæru- hjónin Sæunn Lúðvíksdóttir og Gunnar Egilsson heimsóttu Margréti Ósk dóttur sína og föðurinn Karl Pálsson á fæðingar- deild sjúkrahússins á Selfossi. Margrét sagði að hún og Karl væru búin að ákveða nafn ,en það væri enn leyndarmál. 34 ára amma sem ætlar að keppa í torfæru Finnst ég yngjast upp HJÓNIN Gunnar Egilsson og Sæunn Lúðvíksdóttur keppa í tor- færu á ári hverju og um næstu helgi situr Gunnar undir stýri í keppni á Akranesi. Hugur þeirra verður þó líklega hjá dótturinni, Margréti Ósk, sem var að eignast son, 17 ára gömul. Sæunn er að- eins 34 ára gömul og Gunnar 38 og þau því ung, af ömmu og afa að vera. Gunnar verður fyrsti afinn sem keppir í torfæru hér- lendis og Sæunn fyrsta amman, þegar hún keppir um miðjan ág- úst. „Það að vera amma er besti titiiiinn sem ég á eftir að bera á lífsleiðinni. Torfærutitlar eða aðr- ir titlar komast ekki í hálfkvisf i við slíka tilfinningu. Eg er virki- iega stolt af dótturinni og föðurn- um, Karli Pálssyni, og finnst ég sjáif yngjast upp um helming," sagði Sæunn í samtali við Morgun- blaðið. Sæunn og Gunnar búa á Sel- fossi og eiga fjögur börn. Öll hafa þau mikinn áhuga á torfæru og um helgina voru Gunnar og bróð- ir hans að smíða leikfanga-eftir- Iíkingar af torfærujeppanum handa sonum sínum. Eldri eftir- líkingarnar voru orðnar ónýtar eftir fjölmargar veltur strákanna í leikjum sínum. Ekki er óalgengt að þeir leigi lcikföngin vinum sín- um gegn salibunum á hjólum fé- laganna eða öðrum álíka skiptum. „Vissulega er erfitt fyrir 17 ára stúlku að eignast barn, það tekur á andlega. Eg var sjálf sautján ára þegar ég eignaðist Margréti," sagði Sæunn. „Eg held að viðhorf- in séu svipuð í dag, en menntunin skiptir meira máli núna varðandi vinnu. Margrét á núna fimmta fallegasta barnið á landinu, ég á hin fjögur! Vinir okkar og vanda- menn eru náttúrulega strax byij- aðir að skjóta á okkur, þar sem við urðum amma og afi frekar snemma á lífsleiðinni. Við brosum bara að því,“ segir Sæunn. SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210, 130 Reykjavík Kennltala 620388 - 1069 Síml 567 3718 Fax 567 3732 Útsalan stendur sem hæst Minnst 40% afsláttur af herrafatnaði. Pöntunarsími 567 3718. BO-N %- PARTE LJtsalan er hafin UTSALA UTSALA Stakir jakkar frá 8.300 Stærðir 36 - 48 öðwmj*, v/Nesveg, Seltjarnamesi. Sími 561 1680. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson 1 Kr TIZKAN LAUGAVEGI 71 2. HÆÐ SÍMI 551 0770 Nýtt útbob ríkisvíxla þribjudaginn 16. júlí Ríkisvíxlar til 3, 6 og 12 mánaba, 12. fl. 1996 Útgáfudagur: 17. júlí 1996 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir Gjalddagar: 17. október 1996, 17. janúar 1997, 17. júlí 1997 Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir meö tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. Öðrum aðilum en bönkum, sþarisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, aö gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, aö lágmarki 500.000 krónur. Öll tilboð í ríkisvíxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00 í dag, þribjudagninn 16. júlí. Útboðsskilmálar, önnur tilboösgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.