Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó PARG-0 BILKO LJÐÞJALFI STEVE MARTIN DAN AYKROYD PAMELA AN Frábær gamanmynd meö einum vinsælasta gamanleikaranum i dag. Steve Martin fer á kostum sem Bilko liðþjálfi, sleipasti svikahrappurinn í bandaríska hernum. Bilko myndi selja ömmu sína ef hann væri ekki þegar búinn aö leigja hana út! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. R1C H A R D- GF.RI ' Synd kl. 6.45 og 9.15. Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15. „Besta mynd Coen 'biBedra Prenúere „Meistaraverk“ Siskel og Kbert ★★★★★ Empire Leslie Nielsen fer á kostum í hlutverki sínu sim Drakúla greifi í sprenghlægilegri gamanmynd frá gríngreifanum Mel Brooks. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i 12 ára. ERFITT ætlar að reynast að bola ID4 af toppnum. ID4 enn á toppnum EKKERT lát er á vinsældum kvik- myndarinnar „Independence Day“ sem tröllriðið hefur kvikmyndahús- um Bandaríkjanna að undanförnu. Skógarhlíð 6, sími 561 4580 rasaðju Ut odýi Ikaríai ti.idld. London _ _ _ _ _ SIL 22.000,- Lcluia LAlidcntc-: 27.500,- V ferðaskriPstoPa stúdenta ,.S61 SASá Aðsókn myndarinnar dalaði aðeins um 28% á milli vikna og tekjurnar minnkuðu niður í 36 milljónir doll- ara. Þrjár myndir komu sterkar á eftir „Independence Day“; „Phenomenon", „Courage Under Fire“ og „The Nutty Professor". „Phenomenon" er nýjasta Travolta- myndin, aðalhlutverk „Courage Under Fire“ leika Meg Ryan og Denzel Washington og titilhlutverk „The Nutty Professor" leikur Eddie Murphy. Heildartekjur tíu efstu mynda í þessari viku voru u.þ.b. 102 milljón- ir dollara, samanborið við 84 millj- ónir í sömu viku 1995. Athygli vek- ur að „Twister" er enn á meðal tíu efstu mynda, níu og hálfri viku eft- ir að myndin var frumsýnd. AÐSÓKN I BÍÓAÐSÓKN I BÍÓAÐSÓKN I BÍÓAÐ! laríkjunum B í Bandaríkjunum I í Bandaríkjunum I í Bandarí Titill Síðasta vika Alls 1. (1.) Independence Day 2.412 m.kr. 36,0 m.$ 161,1 m.$ 2. (3.) Phenomenon 878m.kr. 13,1 m.$ 46,5 m.$ 3. (-.) Courage Under Fire 858m.kr. 12,8 m.$ 12,8 m.$ 4. (2.) The Nutty Professor 5. (4.) The Hunchback of Notre Dame 791m.kr. 11,8 m.$ 436m.kr. 6,5 m.$ 79,8 m.$ 77,1 m.$ 6. (-.) Harriet the Spy 422m.kr. 6,3 m.$ 9,5 m.$ 7. (5.) Eraser 402m.kr. 6,0 m.$ 80,6 m.$ 8. (6.) The Rock 295 m.kr. 4,4 m.$ 117,5 m.$ 9. (7.) Striptease 214m.kr. 3,2 m.$ 28,1 m.$ 10. (8.) Twister 127m.kr. 1,9 m.$ 223,4 m.$ Stjömumáltíðir bíðaþín.... ...hverja hefurðu ekki smakkað? Austurstræti 20, Veitingastofa og næturlúga Veitingastofa og Beint-í-Bílinn, Suðurlandsbraut 56 EIRÍKUR og félagar rokkuðu rosalega. Rósenberg- eins árs Morgunblaðið/Jón Svavarsson SIGRÍÐUR Ragnarsdóttir, Marion Scobie og Marta Ellis. VÉSTEINN Guðmundsson, Guðmundur Ragnarsson, Ólafur Jökull og Kristjáu Daviðsson. RÓSENBERGKJALLARINN varð sveitunum Endurvinnslunni og eins árs á laugardaginn og haldið Drýsli, og sýndi gamla rokktakta. var hóf af því tilefni. Eiríkur Ljósmyndari Morgunblaðsins Hauksson kom fram ásamt hljóm- mætti á staðinn og rokkaði stíft.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.