Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sími Sími 551 6500 ALGJÖR PLÁGA! JiM CARREY MATTHEW BRODERICK A.l MBL ^ f Prýðis gamanm^p^^ 1 JDDJ ÞÚ HEYRIR Tengdu þig við THE CABLE GUY á Alnetinu: http://www.vortex.is/cable guy og fáðu geggjaðar upplýsinar beint í æð!! Allir fá tilboðsmiða sem veitir frían internet aðgang í einn mánuð hjá Hringiðunni. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Aðalhlutverk: Jim Carrey (Dumb - Dumber, Ace Ventura 1-2, The Mask) og Matthew Broderick (Glory, The Freshman, Ferris Bueller's Day Off). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . Bönnuð innan 12. ára. 551 6500 EINUM OF MIKIÐ Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.05. MILANII ANTONIO DARYL DANNY Sllffll* BAHDERAS HANHAH «110 MUCH VONIR OG VÆNTINGAR v Æt * iM. SensevSensibility WB&jí ■ .. 7 tilnefningar til Óskars-verðlauna Sýnd kl. 6.45. STJÖRNUBÍÓIÍNAN - SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN. VERDLAUN: BÍÓMIÐAR OG HRÓA HATTAR PIZEUR. CABIE GUY JAKKAR, ÚTVÖRP, KLUKKUR OG GEISLAPLÖTUR. SÍMI 904-1065 Morgunblaðið/Halldór AGUST Magnússon, Davíð Rúnarsson og Viðar Þorvaldsson. ERIKA Engman, Lárus Guðmundsson, Geir Brynjólfsson, ísólfur Asmundsson og Karl Friðrik Jónsson. LA Café 6 ára Reuter Bowie í Austurríki ► BRESKI rokkarinn David Bowie er nú á tónleikaferða- lagi um Evrópu og sem kunn- ugt er spilaði hann i Laugar- dalshöll fyrir skemmstu. A sunnudag var hann staddur í St. Poelten í Austurríki þar sein þessi mynd var tekin. Áhorfendur voru 3.000 tals- ins. ► VEITINGA- og skemmtistaðurinn LA Café hélt upp á sex ára afmæli sitt með hófi á föstudaginn. Velunnurum staðarins var boðið upp á veitingar og nýjungar í rekstrinum voru kynntar. Ljósmyndari blaðsins var meðal gesta og skemmti sér vel. INGUNN Sigurðardóttir og Eiður Th. Gunnlaugsson. SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OQ 551 1384 Sýnd kl. 5, 6.45, 9 oq 11. b.í ie í THX DIGITAL Sýnd í sal 2. kl. 6.45 og 11 laffl..-, HÆPNASTA Sýnd kl. 9 og 11.15. b.ii4 Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Sýnd kl. 5. Á4A/BIO &4MBIOI Frumsýnum stórmyndlna KLETTURINN SE AK MIGOLAS EB ■ ★★★ A.I.Mbl. "*?! " s "Svo hér er á ferðinní sumarafþreyjng eins oq hún geríst best. Kletturinn er afbragðsskemtntiefnl fiað aetti énguin aðíeiðast frekar en venjulega i Alcatraz.,, Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn... lifandi. DIGITAL 'f.ly O .*•• 8| ¥. cj S ' ð 1 ffl. | I • <8 pia~ •*•'■:» iir ‘ : . v miv |ÁKVÖf^N |Í m Tjfj PECK er á batavegi. Peck skorinn upp LEIKARINN Gregory Peck gekkst undir botnlangauppskurð á sunnudag, stuttu eftir að hann tók við heiðursverðlaunum á kvikmyndahátíð í tékklensku borginni Karlovy Vary (Karlsbad). Líðan Pecks, sem er áttræður, er að sögn eftir atvik- um, en hann mun þurfa að dvelja á sjúkrahúsi í eina viku. Forseti Tékklands, Vaclav Havel, sendi honum skeyti með ósk um bata, en Havel var viðstaddur kvik- myndahátíðina. Meðal frægra mynda Peck má nefna „Moby Dick“, „David and Bathsheba", „McArthur" og „To Kill a Mockingbird“, en hann hlaut Óskarsverðlaunin fyrir þá síðastnefndu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.