Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1996 45 ELLER STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX DIGITAL STORMYNDIN PERSONUR í NÆRMYND Personur i nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Peiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þiö bara verðiö að sjá þessa. Það er skylda! Aðalhlutverk: Robert Redford og Michelle Peiffer. Leikstjóri: Jon Avnet. LOii c ROBERT REDFORD MICHELLE PFEIFFER Sannarlega hrífandi nútin éstarsaga. Robert Redfor og Michelle Pfeiffer eru mögnuð saman!" - David Sheehan, CBS-TX Samleikur Robert Redford og Michelle Pfeiffer er likastur töfrum!" - Jeffrey Lyons, SNEAK PREVIEW Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. 'PETER' KR: 300 I JENNIFER RUBIN ÖSKUR J ur smiöju Alibn ■p|<||Rol)ocop komui Pj'lgllatiyllir aisias! I [pivmclinni eru einhvei ognvænlGgustu KSjpomi scm söst haío ■lyivito tjaldinu o,cj H^Mattnn viö ()<t gi ^^tStosp'íII scm necjlii jlþAcj rsoctiö. Ekki.talin %oll fyiii taugastrekkta og hjaitvcika. i i i r w f\JjiC^Lr Sexkúlu/?*"■’' KR: 300 Ekkert val. Hvaö myndir þú gera ef þú hefdir 90 minútur tii að bjarga lifi sex ára dóttur þinnar meö því aö gerast morðingi? Johnny Depp er i þessum sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Aöalhlutverk: Johnny Depp og Christopher Wlaken Leikstjóri: John Badham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.i. 16. SPILLIIUG STÓRMYNDIN PERSÓNUR í NÆRMYND i OSE ? ROöERT REDFORD Sannaríega hrífandi nútii ástarsaga. Robert Redfo, og Michelle Pfeiffer eru mögnuð saman!" - David Sheehan, CBS- MICrlELLE PFEIFFER Samteikur Robert Redford og Michelle Pfeiffer er likastur töfrum!" - Jeffrey Lyons, SNEAK PREVIEW sími 551 9000 Sýnd kl. 7, 9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 7 TOLLI. Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Peiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Aðalhlutverk: Robert Redford og Michelle Peiffer. Leikstjóri: Jon Avnet. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. Sýnd kl. 9, og 11. B.i. 12 Nr. 1 í Bandarikjunum. Stærsta opnum allra tíma. Aðsóknarmesta mynd allra tíma? pgm PERISCQ^ Ttuth _ k « 0 IM COURAGE —! 'N P11'- FIRE AÐDÁENDUR Dean ættu að horfa á sjónvarpið vestra 28. júlí nk. „Nýjar“ upptökur með Dean ► NÝVERIÐ gerðust þau tíðindi að sjónvarpsupptökur með goð- inu James Dean fundust. Upptök- urnar fundust í safninu „Museum of Television and Radio". Sjón- varpsupptökurnar eru frá árinu 1953 og sýna Dean í myndunum „Something for an Empty Brief- case“, „Rex Newman" og „Death is My Neighbour", en allar mynd- irnar eru tengdar þáttaröðum sem sýndar voru í sjónvarpi á þessum tíma. Áætlað er að sýna upptökurnar í sjónvarpi 28. júlí. Dansað í London ► LEIKKONAN Sandra Bullock hætti nýlega með leikaranum Tate Donovan eftir stormasamt samband og var að sögn miður sín í kjölfarið. Hún sýndi hins vegar batamerki í afmælisboði leikarans Chris O’Donnell í næt- urklúbbi í London nýlega. O’Donnell og Bullock stigu tryllt- an dans í tilefni 25 ára afmælis hans, en þau voru stödd í London við tökur á myndinni „Wrestling Emest Hemingway”. FÉKK ekki að vera Batman. Fékk ekki hlutverkið ► JOEL Schumacher er í skýjunum yfir samstarfi sínu við leikarann Samuel L. Jack- son í myndinni „A Time to Kill“. Nú segist leikstjórinn vilja hafa leikarann, sem marg- ir muna eftir úr „Pulp Fiction", í öllum myndum sínum. Þegar hrósið var borið undir Jackson sagði hann: „Nei, þetta er ekki satt. Joel átti þess kost að ráða mig í „Batman", en hann gerði það ekki. Ég vildi vera Batman, en hann sagði nei!“ Er ekkert að marka manninn?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.