Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ1996 47 PAGBÓK VEÐUR * * t t Hdimild: Veðurstofa íslands Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é é é é R'9n,n9 .afie é & é é ^ é ^ Alskýjað Snjókoma \ / Él Slydda rr Skúrir Slydduél Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig * * t Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan og suðvestan kaldi eða stinningskaldi um allt land. Súld á Suður- og Vesturlandi en víða bjartviðri annarsstaðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag og fimmtudag verður fremur hæg sunnan- og suðvestanátt, skýjað að mestu og sumsstaðar dálítil súld um landið vestanvert en léttskýjað austan til og hlýtt. Á föstudag og laugardag verður suðaustan og austan strekkingur og rigning um landið sunnan- og vestanvert, skýjað að mestu en víðast þurrt norðaustan til. Á sunnudag verðru hæg austlæg eða breytileg átt, skúrir og áfram hlýtt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru iesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt. veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Yfir vesturströnd Skotlands og hafinu suðsuðaustur af íslandi er víðáttumikil 1036 millibara hæð sem þokast austsuðaustur. Við Hvarf er vaxandi lægðarsvæði sem þokast norðnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma . °C Veður °C Veður Akureyri 19 skýjað Glasgow 16 skýjað Reykjavík 10 úrkoma í gnennd Hamborg 16 skýjað Bergen 11 skýjað London 23 léttskýjað Helslnki 16 skýjað Los Angeles 20 mistur Kaupmannahöfn 15 skýjað Lúxemborg 20 skýjað Narssarssuaq 7 súld Madríd 31 léttskýjað Nuuk 3 þoka Malaga 24 skýjað Ósló 20 skýjað Mallorca 30 léttskýjaö Stokkhólmur 20 skýjað Montreal 22 léttskýjað Þórshöfn 12 léttskýjað New York 22 þokumóða Algarve 29 léttskýjað Orlando 26 heiðskírt Amsterdam 18 skýjað Parfs 24 skýjað Barcelona 29 léttskýjað Madeira 23 léttskýjað Berlln Róm Chicago 17 þokumóða Vín 28 skýjað Feneyjar 31 heiðskírt Washington 26 alskýjað Frankfurt 24 skýjað Winnipeg 14 mistur 16. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVIK 0.51 0,5 6.54 3,4 12.58 0,4 19.09 3,7 3.45 13.32 23.17 14.09 ÍSAFJÖRÐUR 2.57 0,4 8.44 1,8 14.55 0,3 20.56 2,1 3.13 13.38 24.00 14.16 SIGLUFJÖRÐUR 5.13 0,2 11.29 1,1 17.06 0,3 23.54 1,3 2.54 13.20 23.43 13.57 DJÚPIVOGUR 3.59 1,8 10.07 0,3 16.23 2,0 22.36 0,4 3.10 13.03 22.53 13.39 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiðm Morqunblaðið/Siómælinqar Islands Spá ki. 12.00 í Krossgátan LÁRÉTT: 1 flík, 4 vita, 7 niður- gangurinn, 8 málreif, 9 blett, 11 bátur, 13 fjarski, 14 slátra, 15 hnífur, 17 mæla, 20 þjóta, 22 krúnan, 23 líf- færið, 24 framleiðslu- vara, 25 ávinningur. LÓÐRÉTT; 1 kalviður, 2 land, 3 brún, 4 maður, 5 af- komandi, 6 hitt, 10 kýli, 12 flýtir, 13 ílát, 15 yrkja, 16 steins, 18 dáð, 19 hagnaður, 20 hátta- lagið, 21 ilma. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 þvengmjór, 8 vírum, 9 nemur, 10 ann, 11 skarn, 13 aurar, 15 magns, 18 safna, 21 vik, 22 rýrna, 23 afræð, 24 þarflaust. Lóðrétt: - 2 verða, 3 náman, 4 munna, 5 ósmár, 6 kvos, 7 hrár, 12 Rán, 14 una, 15 mæra, 16 garga, 17 svarf, 18 skata, 19 fargs, 20 auða. í dag er þriðjudagur 16. júlí, 198. dagur ársins 1996. Qrð dagsins: Er ísbóset sonur Sáls frétti, að Abner væri dauður í Hebron, féllust honum hendur, og allur ísrael varð óttasleginn. unkaffi kl. 9, böðun - sniglaklúbbur kl. 9, kl. ’ 9-17 er hárgreiðsla, kl. 11.30 er hádegisverður, 12.45 er Bónusferð og kl. 15 ef eftirmiðdagskaffi. Vitatorg. Kaffi kl. 9, leikfimi kl. 10, hand- mennt kl. 13, golfæfing kl. 13. Félagsvist kl. 14 og kaffiveitingar kl. 15. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór farþegaskipið Fjord- shellen farþegaskipin Mermoz, Maxim Gorkí og Akademik Ioffe komu og fóru aftur sam- dægurs. Þá kom Þerney af veiðum og Skógafoss að utan. Rússneska rann- sóknaskipið Friðþjófur Nansen kom einnig í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Togararnir Haraldur og Rán komu um miðnætti í fyrrakvöldi, í gærmorg- un kom Lómurinn að ut- an og Hvítanesið fór á ströndina í gærkvöldi. í morgun var Hofsjök- ull væntanlegur að utan. Fréttir Viðey. í kvöld verður gönguferð í Viðey á veg- um staðarhaldara og hefst hún er gestir koma í land. Gengið verður um norðaustanverða eyna. Ferðin tekur um það bil eina og hálfa klukku- stund. Ferð verður úr Klettsvör kl. 20.30. Feijutollur er 400 krónur fyrir fullorðna en 200 krónur fyrir böm. Brúðubillinn. Á morgun, miðvikudag, verður Brúðubfllinn við Malarás kl. 10 og við Leiðhamra kl. 14. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6, er lokuð til 30. júlí. Dýravinir eru með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað og tíma og sóttar ef óskað er. Skrifstofa Mæðra- styrksnefndar Reykja- víkur, Njálsgötu 3, og fataúthiutun, móttaka, Sólvallagötu 48, verður lokuð vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 15. ágúst. (II Sam. 4, 1.-2.) . Umsjónarfélag ein- hverfra. Skrifstofa fé- lagsins í Fellsmúla 26 er opin alla þriðjudaga kl. 9-14. Símsvari 588-1599. Mannamót Húsmæðrafélag Reykjavikur. Sumar- ferðin verður farin laug- ardaginn 20. júlí. Nánari upplýsingar í síma 553-4167, Ingibjörg, og 587-4280, Steinunn, á milli kl. 17 og 19. Félagsstarf aldraðra, Hraunbæ. f dag er bocc- ia kl. 10, leikfimi kl. 11, hádegismatur kl. 12, verslunarferð kl. 12.10. Gjábakki. Þriðjudags- gangan fer frá Gjábakka kl. 14. Kaffispjall eftir gönguna. Allir era vel- komnir. Verkakvennafélagið Framsókn fer í sumar- ferðina laugardaginn 10. ágúst, dagsferð. Ekið um Mýrdalinn, kvöldverður á Skógum. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni í síma 568-8930. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs eru leikfimiæfmgar í Breiðholtslaug þriðju- daga og fimmtudaga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Aflagrandi. Dagsferð í Þjórsárdal verður farin fimmtudaginn 25. júlí. Lagt af stað kl. 10. Síð- asti skráningardagur í ferðina er mánudagurinn 22. júlí. Nánari upplýs- ingar á Aflagranda 40. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Félagsstarf aldraðra, Hæðargarði 31. Morg- Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa frá kl. 14-17. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn ki. 10-12. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30,_ 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. ' 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Stuttbylgja Fréttasendingar Ríkis- útvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 í* 13860 og 11402 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7740 og 9275 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugar- daga og sunnudaga er sent fréttayfírlit liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vega- lengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. Tfmar eru ísl. tímar (sömu og GMT). MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið. 'M Happaþrennu fyrir afganginn -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.