Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA i- fll#tn0tmlilafcife B 1996 ÞRIÐJUDAGUR 16.JULI BLAD ÓLYMPÍULEIKARNIR í ATLANTA ■ m jp ■ w m gpmm m ■ Morgunblaðið/Árni Sæberg Olympiufararmr mata fotm ELÍN Sigurðardóttir sundkona og Elsa Nlelsen badmintonkona mátuöu fötln sem íslenska ólympíullöiö klæölst viö opnunarhátíð- ina I Atlanta næsta laugardag. Elín og Elsa, sem héldu utan I gær, eru grelnllega ánægöar meö nýju fötln. KNATTSPYRNA Magnús hættur þjálfun hjá Fylki „Félagaskipta-^ dagur" hjá KSÍ Anthony Karl aftur til Vals FJÖLMARGAR beiðnir um fé- lagaskipti leikmanna bárust til KSÍí gær, enda lokadagur til að skipta um félag á þessu keppnistimabili. Helstu félaga- skipti sem KSÍ samþykkti í gær eru sem hér segir: Anthony Karl Gregory úr Breiðabliki í Val, Bjöm Bjartmarz úr Víkingi í Aftareldingu, Finnur Thorlacius úr Skallagrúni í Fram, Nedjo Vukovic úr júgósl. liði í Fylki, Valgeir Baldurs- son úr Stjöraunni í Hvöt, Ottó Karl Ottósson úr Stjiimunni í KA, Andri Sigþórsson úr Bayern MUnchen í KR, Gústaf Ómarsson úr Breiðabliki í Leikni F„ Óli Þór Magnússon úr Keflavík í Tindastól, Aleksander Jok- simovic úr Fylki í Þrótt Rvk., Daniel Einarsson úr FH í Víði, Sigurður B. Jónsson úr FH i Ægi, Unnar Sigurðs- son úr Keflavík í VÍði, Valur Fannar Gislason úr Fram i Arsenal, Ómar Bendtsen úr Fylki í Gróttu. Magnús Pálsson sem þjálfað hefur 1. deildar lið Fylkis er hættur störfum. Það varð að samkomulagi milli hans og stjórnar félagsins í gær að þessi yrðu mála- lok hans hjá félaginu. Astæðan er að sögn Kolbeins Finnssonar for- manns knattspyrnudeildar slakt gengi liðsins í sumar. Fylkir hefur aðeins sigrað í einum leik í deild- inni - gegn Breiðabliki 6:1 í fyrstu umferð. Síðan hefur liðið tapað sex leikjum í röð í deildinni og er í næst neðsta sæti. Kornið sem fyllti mælinn að mati stjórnar félagsins var stórtap, 9:2, í bikarleik gegn ÍA á sunnudaginn. „Fylkir hefur verið að tapa mörg- um leikjum í sumar og okkur fannst vera kominn tími til að reyna að hrista upp í liðinu og reyna aðrar leiðir,“ sagði Kolbeinn í samtali við Morgunblaðið. „Við gengum frá starfslokum við Magnús um kvöld- matarleytið í dag [gær] í sátt beggja aðila,“ bætti hann við. Kolbeinn sagði ennfremur að ekkert hefði verið ákveðið hver tæki við af Magnúsi. „Við erum að vinna í því nú og vonandi getum við gengið frá ráðningu nýs þjálfara eins fljótt og hægt er.“ Samkvæmt heimildum Morgun- blaðisins hafa Fylkismenn áhuga á að fá annað hvort Inga Björn Al- bertsson eða Martein Geirsson til að taka við þjálfuninni. I samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi vildi hvorugur þeirra staðfesta að rætt hefði verið við þá um starfið. KNATTSPYRNA: STÆRSTISIGUR ÍA í BIKARKEPPNINNI / B5 Vinnings- Vinningar vinnlnga upphæð 3.036 9.802.750 Vertu vlðbúin(n) vlnnlngi 1. vtnningur er AæiUöur 40 miltjónir kr. VINNINGSTÖLUR MIÐVIKUDAGINN AÐALTOLUR • Eirrn Jir .7rað ailnr fimm tólurmir rötr.ir i Lottc 5.'3d cc va.r miðin.i aní.úur i Esso SQlusHalaiTum aVcpnafltói. Ecnusvinningamiipir wa.-u selrfir P.ayhia'/ik, PatraHaíSxrði cg a Mvolsvellí. Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð 1 . 6 af 6 2 99.510.000 O 5 af 6 0 1.546.199 3. 5al6 8 60.950 4. 4 af 6 402 1.920 r- 3 a» 6 O . + bónus 1.500 220 Samtals; 1.912 202.155.639 1 y\

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.