Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 1
• MARKAOURINM • SMIÐJAN • L AGN AFRÉTTIR • ORÓÐUR OG GARÐAR • HÝBÝLI • FRÉTTIR fto*t$mitofatofo Prentsmiðja Morgunblaðsins Blað C Bilaðar skólplagnir BDLAÐAR skólpleiðslur í grunni eiga eftir að angra húseigendur meira og meira á næstu árum| segir Sigurður Grétar Guð- mundsson í þættinum Lagna- fréttir. f skólplögnum, yfir 40 ára gömlum, er oft margt farið að gefa sig. /17 ? Skjólveggir og sólpallar SÓLPALLAR með skjólveggj- um eru unaðsreitir og grdður dafnar betur í görðum, þar sem skjólveggir eru settir upp, segir Bjarni Olafsson í þættinum Smiðjan. Þar er fjallað um smíði sólpalla og skjólveggja í máli og myndum. / 22 ? U T T E K T F innréttingar ELDHtíSIÐhefurveríðí stöðugri þróun, einkum á síðarí árum. Nú er lögð meirí áherzla á en áður, að innréttingin sé þægileg í notkun. Kemur þetta fram í viðtali Guðrúnar Guðlaugs- dðttur við Guðbjörgu Magnús- dóttur innanhússarkitekt. — Eldhús er að mínu viti vinnustofa en ekki stáss- stofa, segir Guðbjörg. — f sumum tilvikum eru við- kvæmir viðir notaðir í borð- plötur í eldhúsum. Slíkt ber að varast. Það gengur ef til vill, þegar ein manneskja annast eldhússtörfin, en eins og þróunin hefur orðið, er þetta óheppilegt. Heimilisfólk allt, þar með tal- in börn, tekur nú fullan þátt í eldhússtörfum, svo sem matar- gerð af ýmsu tagi. Til þess þarf Sveiflur í ávöxtunar- kröfu húsbréfa TALSVERÐAK sveiflur hafa ver- ið í ávöxtunarkröfu húsbréfa á und- anfórnum misserum. Síðastliðið haust fór hún ört lækkandi, en í des- ember tók hún að hækka á ný og komst í 5,90% um miðjan janúar. I febrúar lækkaði hún nokkuð, en hækkaði síðan að nýju. I byrjun apr- fl fór hún svo aftur ört lækkandi og komst niður í 5,54% í apríllok. Fyrstu vikuna í maí fór ávöxtun- arkrafan svo aftur hækkandi og 24. maí komst hún í 5,67%. Eftir það fór hún aftur lækkandi og komst niður í 5,38% í júní, en lægri hefur ávöxtun- arkrafan ekki verið á þessu ári. Það sem af er júlí hefur hún farið hækk- andi á ný og var á föstudag komin í 5,50%. Lækkuií ávöxtunarkröfunnar í júní má m. a. rekja til tilkynningar stjórnvalda um innlausn á A-fiokk- um spariskírteina, en margir fjár- festar töldu líklegt, að vextir á lang- tímabréfum gætu lækkað við inn- lausnina. Vitað var, að við innlausn spari- skírteinanna myndi mikið fjármagn koma inn á markaðinn, sem leita myndi í skuldabréf. Fjárfestar eins og lífeyrissjóðir og aðrir reyndu þá að tryggja sér skuldabréf til lengri tíma, þar með talin húsbréf. Þessi þróun leiddi til lækkunar á ávöxtun- arkröfu langtímabréfa, þar með talið húsbréfa. Hækkun ávöxtunarkröfunnar undanfarna daga má m. a. skýra með því, að fjárfestar hafi þegar verið búnir að ráðstafa hluta þeirra spari- skírteina, sem var í innlausn, til kaupa á lengri skuldabréfum. Einnig hefur aukizt framboð annarra bréfa, sem keppa við húsbréf, t. d. skulda- bréfa fjárfestingarlánasjóða og sveitarfélaga. Líkur eru á að um tímabundna hækkun ávöxtunarkröfunnar sé að ræða. Erfitt er samt að fullyrða nokkuð um það með vissu, hvort ávöxtunarkrafan muni hækka eða lækka á næstunni, fyrr en markað- urinn hefur jafnað sig eftir innlausn spariskírteinanna. Ávöxtunarkrafa* húsbréfa júlí 1995 til 12. júlí 1996 6,2%----- —-------l-vVV 6,1 1995 5,3 ávöxtunarkrafa við kaup 5,2 -|—r-Tl—I—r—f" 1996 I-----1-----1—I-----1—T—I JASONDJFMAMJ'J að takatillit, þegar efni eru val- in í innréttingar. Þær þurfa að þola misjafna umgengni. I'Vílk vill eldhiis, sem býður upp á möguleika á meiri samvinnu en áður hefur tíðkazt. Nú er lögð mikil áherzla á, að fletir á vinnu- borðum séu nimir, þannig að fleiri en einn geti athafnað sig þar. Það nýjasta eru svokallaðar vinnueyjar, sem fleiri en einn geta staðið við í einu og unnið hlið við hlið við undirbúniug máls- verðar. Að mati Guðbjargar mætti gefa eldhúsinu kneira rými við liöimuii hiísa, en yfirleitt er gert nú./UP- E I G IM A L. Á IM B K A IM VILTU SKULDBREYTA EÐA STÆKKA VIÐ Byggðu á Fasteignaláni Skandia Kostir Fasteignalána Skandia Lánstími allt að 25 ár. Hagstæð vaxtakjör. Minni greiðslubyrði. Stuttur svartími á umsókn. Dæmi um máiiaðariegar atboiganir af 1.000.000 kr. Fasteignaláni Skandia* \fertir(%)10ár 15 ar 25 ár 7,0 11.610 8.990 7.070 7,5 11.900 9.270 7.500 8,0 12.100 9.560 7.700 Miðað er við jafhgrciðslulán. *Auk vcrðbóta Skandia LAUGAVEGI 1^0 • SlMI 540 SO BO • FAX 54Q SO B1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.