Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ rf' 551 2600 V C 552 1750 ^ Vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá. Áratuga reynsla tryggir örugga þjónustu. Ástún - Kóp. 2ja Gullfalleg 57 fm íb. á 3ju hæö. Parket, stórar svalir. V. 5,4 millj. Ljósheimar - 3ja herb. 82 fm mjög falleg íb. á 2. hæð. Suður- sv. Laus. Friðsæll staður. Vesturbær - 3ja-4ra Mjög falleg íb. á 5. hæð í lyftuhúsi við Vesturgötu. Sérhiti. Stórar suðursv. Furugrund - 3ja-4ra 101 fm falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Stórt herb. í kj. (hringstigi úr stofu). Suðursvalir. Laus. Kóngsbakki - 4ra herb. Falleg 90 fm íb. á 3. hæö. Parket. Stórar svalir. Verð 6,6 millj. íbúð f. aldraða Glæsil. 4ra herb. 114,6 fm íb. á 8. hæð v. Grandaveg. Parket. Suður- sv. Bilg. Fallegt útsýni. Hraunbær - 5 herb. Falleg 117,6 fm íb. á 3. hæð. Herb. í kj. fylgir. Fallegt útsýni. Laus. V. 7,5 m. Kópavogsbraut - sérh. 5 herb. 122,5 fm falleg íb. á 1. hæö. Þvherb. í íb. Laus. Verð 7,7 millj. Tómasarhagi - sérh. 5 herb. 108,7 fm falleg íb. á 1. hæö. Sérhiti. Sérinng. 38 fm bílsk. V. 10,5 m. Kópavogur - 2 íb. Falleg 6 herb. 145,5 fm íb„ hæð og ris við Hlíðarveg. 40 fm bilsk. Einnig 2ja herb. 73 fm kjallaraíb. Mjög hagst. verð 10,5 m. Reynihv. Kóp. - 2 íb. 5 herb. 164 fm glæsil. efri hæð (sérh.). Geymsla, þv.hús og innb. bllsk. á neðri hæð. Einnig 2ja herb. íb. með sérinng. Seljast saman eða í sitt hvoru lagi. ÍBIJÐ ER NAUÐSYN - ÍBÚÐ ER ÖRYGGI Jr Félag Fasteignasala m FASTEIGMAMIÐSTOÐIN P {ST SKIPHOLTIS0B - SÍMI562 20 30 - FAX 562 22 90 Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali. Opið virka daga 9-12 og 13 - 18. Athugið! Yfir 600 eign- :r á Reykjavíkursvæðinu á söluskrá FM. Skipti- möguleikar yfirleitt í boði Eínbýiishús KÓPAVOGSBRAUT Áhugavert 80 fm timburhús á einni hæð auk þess 33 fm bílskúr. Mjög stór lóð, frá- bært útsýni. Yfir íb. er um þaö bil mann- gengt ris. Eign sem gefur mikla möguleika t.d. til stækkunar. 7699 SEIÐAKVÍSL Mjög fallegt einbýlish. á einni hæð, ásamt bílskúr. Húsið er að mestu fullbúið með fallegri lóð og garðstofu. Á gólfum er park- et og flísar. Verð 15,2 m. 7694 FANNAFOLD Fallegt 108 fm timb- urh. á einni hæð ásamt 42 fm bílsk. 3 svefnh. Skemmtileg lóð. Gott rými undir öllum bllsk. Áhugaverð eign. Verð 11,8 m. ,7685 MOSFELLSDALUR Áhugav. hús í Mosfellsdal. Um er að ræða einb. úr timbri ásamt bílsk. Stærð samt. um 190 fm Sólpallur um 80 fm Hús nýmál- að að utan, nýtt gler að hluta, nýlegt park- et. Húsinu fylgir um 1,5 ha eignarland. Fráb. staðsetn. 7638 Raðhús - Parhús STARENGI Skemmtil. raðh. á einni hæð, stærð 145 fm þar af innb. bílsk. 23 fm Húsið afh. fullb. að utan með sólverönd en fokh. að innan. Fráb. staðsetn. Traustur byggingaraðili. Teikn. á skrifst. 6474 SUÐURAS Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bílsk. samt 137 fm Húsinu skilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að innan. Traustur seljandi. Afh. strax. Mjög hagst. verð 7,3 m. 6422 Hæðír HLÍÐARHJALLI Áhugaverð 135 fm ibúð í glæsilegu húsi. Um er að ræða svokölluð klasahús með fallegum íbúðum. Stæði í lokuðu bílskýli 30 fm Sérinng., en í húsinu er nánast allt sér. Þrjú góð svefnherb. Eikarparket á holi, stofum, eldhúsi og öllum herb. Alno-innr. Vönduð eftirsóknarverð ibúð. 5383 4ra herb. og stærrí VESTURBERG 4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. til sölu. Stærð 97 fm 3 góð svefnh. öll með skápum. Rúmg. og björt íb. með fallegu útsýni. Verð 6,9 m. 4111 ARNARSMÁRI Glæsileg fullbúin 4ra herb. 111 fm íbúð á 3. hæð I nýju fjölb. 28 fm bílskúr fylgir. Hér er um að ræða glæsilega innréttaða (búð. Inngangur af svölum. Þvottahús í íbúð. íbúð fyrir vandláta. Nánari uppl. á skrifst. 3651 ASPARFELL 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Glæsil. útsýni. Hol, eldhús, stofa, baðherb. og 3 svefn- herb. Nánari uppl. á skrifst. Verð 5,8 m. 3650 BJARTAHLÍÐ - MOS Mjög rúmgóð og vel skipulögð íbúð. Stór- ar svalir. Fallegar innréttingar. Nánari uppl. á skrifst. 3649 ÁLFHEIMAR Góö 4ra herb. íbúð, 97 fm á 3. hæð! Nýleg eldhúsinnr. og gólfefni. Sameign snyrtileg. Hús nýlega lagfært aö utan og málað. Áhugaverö íbúö. Verð 7,7 m. 3646 ENGJASEL Til sölu 4ra herb. 101 fm íb. á 2. hæð. íb. skiptist í forst., stofu, borðst., eldhús, hol eða sjónvarpsrými og 3 svefnherb. Þv- hús í íb. Stæöi í bílskýli. Áhv. byggsj. kr. 2,6. Verð aðeins 6,7 m. 3645 VESTURBÆR Glæsil. 4ra herb. 115 fm ib. á 3. hæð. Vandaðar innr. Stór stofa m. fráb. útsýni til hafs. Svalir I suðvestur úr hjónah. Áhv. húsbr. og byggsj. 5,7 m. Verð 9,2 m. 3621 GRETTISGATA Til sölu 4ra herb. íb. á næstefstu hæð í litlu fjölb. Stærð 108 fm Áhugavert hús. Skemmtil. Ib. Glæsil. útsýni. Verð 8,5 m. 3600 HÁALEITISBRAUT Góð 102 1m 4ra herb. íb. á 4. hæð ( góðu fjölb. 23 fm bílsk. fylgir. Fráb. útsýni. Laus fljótlega. Verð 7,8 m. 3566 RAUÐARÁRSTÍGUR Nýl. 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð. (b. er á tveimur hæðum og skemmtil. innr. Parket á gólfum. Bílskýli. Góð sameign. 3565 KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög góð 4ra. herb. íbúð 96 fm ásamt 10 fm herb. í kjallara. Gott útsýni. Suðursval- ir. Parket á gólfum. Hús nýlega tekið í gegn að utan. Góð sameign. Áhv. 4,6 m hús- bréf. 3545 3ja herb. ibúðír HRÍSRIMI Glæsileg íbúð. Hol, tvö herb., eldhús, stofa, baðherb. og þvottahús. Sérgeymsla í kjallara. Fallegar innréttingar, parket og flísar. Eign ( sérflokki. Áhv. 4,9 m. húsbr. Verð 7,9 m. 2877 ROFABÆR Mjög falleg 3ja herb. íbúð í snyrtilegu fjölb. Hol, stofa, eldhús, baðherb. 2 svefnherb. Parket og flísar. Mjög gott leiksvæði fyrir börn. Áhv. byggsj. 2,5 m. Verð 6,6 m 2876 FRÓÐENGI 87 fm 3ja herb. (b. í nýju fjölb. á fráb. út- sýnisstað. Ib. skilast tilb. tit innr. Verð 6,3 m. 2743 FURUGRUND Skemmtil. 3ja herb. íb. 73 fm í litlu fjölb. Parket á stofu og holi. 2 svefnherb. Hús nýl. málað að utan. Áhv. veðdeild og húsbr. 3,8 m. Verð aðeins 6,2 m. 2270 2ja herb. íbúðír BERGÞÓRUGATA Kjallaraíbúð, hol, eldhús, sturtuklefi og stofa. Sérgeymsla, sam. þvottahús. Verð 4,3 m 1637 BLÖNDUHLÍÐ Vorum að fá í sölu 2ja herb. kjallaraíb. með sérinng. Ibúðin er um 50 fm. Parket. End- urnýjað glér. Verð 4,5 m. 1631 Atvinnuhúsnæði o.fl. REYKJAVÍKURVEGUR Til sölu atvinnu- og íbúðarhúsnæði á góðum stað. Um er að ræða verzlunar- rými, íbúðarrými og rými fyrir ýmisskonar iðnað. Til greina kemur að selja húsið I einu lagi eða hlutum. Heildarstærð húss- ins er um 540 fm Nánari uppl. á skrifst. 9261 FAXAFEN Til sölu 829 fm lagerhúsn. með góðum innkdyrum. Um er að ræða kj. í nýl. húsi. Snyrtil. húsnæði. 4 m lofthæð. 9256 ÍÞRÓTTASALIR Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2 iþrótta- sölum, gufubaði, búningskl. o.fl. Ýmsir aðrir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. 9224 SUÐURLANDSBRAUT Til sölu á hagst. veröi um 900 fm húsnæöi á 2. hæð v. Suðurlandsbr. Húsn. þarfnast lagf. en gefur ýmsa mögul. Góö staðsetning. 9205 GRENSÁSVEGUR Til sölu um 400 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð í vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lag- færinga en gefur mikla möguleika. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. 9162 Landsbyggðín LINDARBÆR II, ÁSAHREPPI Jöröin er í Rangárvallasýslu. Landstærö um 250 ha, allt gróið land. Húsakostur enginn. Góð staðsetning, örstutt frá Hellu. 10413 JORÐ I GRIMSNESI Reykjanes I Grímsneshr. Byggingar: 1.400 fm fokh. hús sem gefur ýmsa nýtingar- möguleika, heitt vatn. Nánari uppl. gefur Magnús. Verð 16,0 m 10015 MOSFELLSDALUR Áhugavert steinh. á tveimur hæðum um 250 fm ásamt innb. bílsk. Ágætar innr. U.þ.b. 2 ha eignarland. Einnig er ágætt 10 hesta hús ásamt hlöðu. Skemmtil. stað- setn. Gott útsýni. 11076 ÞRASTARSKOGUR - EIGN- ARLAND Óvenjufallegt 54 fm sumarhús ásamt gestahúsi I landi Norðurkots. Við húsið er 40 fm nýr pallur ásamt skjólveggjum. Fal- legar innréttingar og arinn. Mjög áhuga- vert hús. 13309 SUMARHÚS - GOTT VERÐ Fallegt sumarhús á óvenjugóðu verði I landi Bjarnastaða I Hvltársíðu. Kjarrivaxiö umhverfi. Myndir á skrifstofu. Verð að- eins 1,6 m. 13302 SKORRAD. í LANDI FITJA Til sölu á einu glæsilegasta sumarhúsa- svæði landsins mjög gott 42 fm hús. Lóð og nánasta umhverfi er mjög áhugavert. Stutt I vatnið. Verð 2,8 m. 13300 , SUMARHÚS - 15 HA Nýtt sumarhús sem stendur á 15 ha eign- arlandi I Austur-Landeyjum. Rafmagn og vatn. Verð 4,9 m. 13270 Athugið! Á söluskrá FM er mikill fjöldi sumarhúsa, bújarða og annarra eigna úti á landi. Fáið senda söluskrá. Grindavík Nýbyggingar mun meiri en ádur HELZTA framkvæmdaverkefnið á vegum Grindavíkurbæjar nú er nýbygging við grunnskólann um 2150 fm. að stærð. Að sögn Jóns Sigurðssonar, tæknifræðings Grindavíkurbæjar, er nú unnið að hönnun viðbyggingarinnar en ráð- gert er að hefja byggingafram- kvæmdir að henni lokinni. „Í vetur var hafist handa um stækkun fiskverkunarhúss Stakkavíkur hf. um tæplega tvö þúsund fermetra,“ sagði Jón. „Byrjað var á grunninum um mán- aðarmótin nóvember-desember og þar sem tíðarfar var einstaklega hagstætt í allan vetur tókst að gera húsið fokhelt fyrir páska eða töluvert á undan áætlun.“ „Bygging þessi er stærsta verkefnið sem er í smíðum hér í bæ á þessu ári,“ sagði Jón enn- fremur. „ Önnur fiskvinnslufyrir- tæki hafa hugsað sér til hreyfings og má þar nefna að Vísir hf. hef- ur fengið byggingarleyfi fyrir um það bil tvö þúsund fermetra ný- byggingu og Hælsvík hf. hefur hafist handa um stækkun núver- andi húsnæðis, sem nemur um það bil 500 fm. Að öðru leyti var lokið við eitt iðnaðarhús á síðasta ári en nú eru tvö slík í byggingu. Lokið var við smíði fimm íbúða í fyrra, þriggja einbýlishúsa. og eins parhúss. Þá var byijað á tveimur einbýlishús- um þannig að í byijun þessa árs voru samtals 13 einbýlishús í smíð- um, auk þess sem byijað var á tveimur parhúsum auk nokkurra bílageymslna." Jón Sigurðsson sagði að lokum, að greinilegt væri, að áhugi á íbúð- arbyggingum hefði glæðst. Frá áramótum hefði verið sótt um fimm einbýlishúsalóðir og stefnir í að bærinn þurfi að gera bygg- ingarhæft land fyrir næsta íbúða- hverfí sem þá ætti að duga til næstu tíu ára. Morgunbl. Kr. Ben Jón Sigurðsson, bæjartæknifræðingur í Grindavík, með teikning- ar af nýbyggingu Grunnskóia Grindavíkur. Nýbyggingin er vinstra megin á teikningunni sem Jón heldur á en til hliðar við hann ber í teikningar af útliti skólans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.