Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ SKIPHOLTI 50 B. - 2. HÆÐ TIL VINSTRI SIMI 55 1009 FAX 562-9091 Opið virka daga frá ki. 9-18. Lokað um helgar í sumar. Franz Jezorski lögfræöingur og lögg. fasteignasali Lilja Georgsdóttir, ritari og símamær, Runólfur Gunnlaugsson, rekstrartiagfr. María Haraldsdóttir, sölumaður, Ásmundur Skeggjason, sölumaður, Elías Haraldsson, sölumaður. 2JA HERB. Marbakkabraut-Kóp. Rómantísk 52 fm kjallarafbúð. á þessum friðsæla stað í Kópavogi. Ný gólfefni, nýl. póstar og gler. Verð 4,3 millj. Áhv. 1,9 millj. 2839 Vesturbraut. Bráðskemmti- leg 47 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Hér er nú aldeilis rómantískt að byrja búskapinn! Verð 4,0 millj. Áhv. húsbréf 2,0 millj. 2838 VíkuráS. Stórglæsileg 57,6 fm íb. á 4. hæð með parketi og flísum á gólfum í fallegu fjölbýli með var- anlegri utanhússklæðningu. Áhvíl. 1,8 millj. Verð 5,0 millj. 2518 Við hafið! Lítil útborgun. Fal- leg 56 fm stúdíóíb. í Hamarshúsinu við Tryggvagötu. Áhv. er byggsj. 2,8 millj. Verð 4,9 millj. Hér þarf ekkert greiðslumat. Hagstæð greiðslukjör. 2316 Valshólar. Mjög stór og rúm- góð 75 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Góðir skápar. Ný gólfefni. Áhv. 1,8 millj. Verð 5,6 millj. 2245 Krummahólar. Guiifaiieg 59 fm íb. á 4. hæð i góðu lyftuhúsi m. stórum suðursvölum og frábæru útsýni. Lokað bílskýli. Áhv. 3,8 millj. Verð 5,5 millj. Já, það er aldeilis auðvelt að eignast þessa! 2799 Hraunbær. Guiifaiieg 55 fm. herb. ib. á 1. hæð í steniklæddu húsi sem skartar fallegri nýlegri eldhúsinnréttingu og nýju teppi á stofu. Skipti koma til greina á stærri eign miðsvæðis. Áhv. byggsj. 2,0 millj. Verð 4,8 millj. 2817 Austurströnd. Á þessum skemmtilega stað seljum við afar spennandi 51 fm ibúð á 4. hæð (gengið inn á 3. hæð) Gott útsýni. Stæði í bílgeymslu. Ahv. 1,8 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. Laus- lyklar á Hóli. 2525 Krummahólar. Guiifaiieg 55 fm íbúð á 3. hæð í nýlega máluðu fjölbýli. Fallegt eikarparket á stofu. Áhv. 3,0 millj. Verð 4,8 millj. Láttu nú hendur standa fram úr ermum og skoðaðu þessa í kvöld ! 2656 Austurströnd. Falleg íb. með c.a. 25 fm verönd. Stæði í bilskýli fylgir. Skipti óskast á 3-4 herb. íb. Verð 6,4 millj. Áhvílandi 2,6 millj. 2836 Mánagata. Vorum að fá í sölu fal- lega og rnikið endurnýjaða einstakligs- íbúö í kjallara á þessum frábæra stað. Áhv 1,8 millj. húsbréf. Verð 3,3 millj. 2837 Rauðalækur. Gullfalleg 47 fm björt kjaltaraíbúð með stórum og björt- um suðurgluggum. Parket, flísar og sér- inngangur. Áhv. húsbréf 2,6 millj. Verð 4,6 millj. Laus lyklar á Hóli. 2822 Holtsgata. Alveg stórglæsileg mikið endurnýjuð 2ja herb. (búð á 2. hæð í litlu fjölbýli í vesturbænum. Nýtt parket, nýtt eldhús o.fl. Þú mátt til með að skoða þessa. Verð 5,5 millj. Áhv. 2,9 millj. Skipti óskast á stærri eign allt að 11 millj. 2832 Efstasund. Ótrúlegt en satt, hér færðu 4 herb. íbúð fyrir lítið verð! Mjög skemmtileg kjallaraíbúð I vinalegu þrí- býli á þessum frábæra stað. Ekkert greiðslumat. Verð 5,2 millj. Áhv. byggsj. 3.3 millj. Hver verður fyrstur? 2821 Njálsgata. Falleg ósamþykkt 34 fm einstaklingsíb. í kjallara við Njálsgötu. Sérsnyrting er í sameign. Verð aöeins 1,9 millj. Hagstæð greiðslukjör. 2657 Kríuhólar. Falleg 45 fm 2. herb. íbúð á 2. hæð í viðgerðu lyftuhúsi. Áhv. byggsj. 2,0 millj. Verð 3.950 þús. Lyklar á Hóli. 2834 Baldursgata. gómandi 50 fm íb. á 1. hæð í þessu vinsæla hverfi. ATH. Hér fá laghentir eitthvað við sitt hæfi. Verð 3,950,-millj. Þessi gæti farið fljótt! 2790 Snorrabraut. vorum að fá vei skipulagða 45 fm íb. á 2. hæð. Þessi er aldeilis fín fyrir unga parið. Áhv. húsbréf 2.3 millj. Verð 4,2 millj. Lyklar á Hóli. Líttu á verðið aðeins, 4,2 millj. 2288 Hamraborg-Kóp. Mjög góð 54 fm ibúð á 2. hæð, ásamt stæði í bíl- geymslu. Nýstandsett sameign, stutt í alla þjónustu. Hér er nú aldeilis gott að búa! Verð aðeins 4,7 millj. Laus strax ! 2823 Rauðalækur. Gullfalleg 47 fm björt kjallaraíbúð með stórum og björt- um suðurgluggum. Parket, flísar og sér- inngangur. Áhv. húsbréf 2,6 millj. Verð 4.6 millj. Laus lyklar á Hóli. 2822 Bergstaðastræti. spennandi 39 fm íb. m. sérinngangi á þessum frábæra stað. Húsið er nýl. klætt, rafmagn og fl. endumýjað. Þetta er íbúð með sál! Verð 3.6 millj. Áhv. hagstæð lán 1,7 millj. 2814 VtkuráS. Gullfalleg 59 fm íb. á 1. hæð i nýklæddu húsi. Gengið er beint út í garð með sérsuðurverönd. Verðið er aldeilis sanngjarnt. Aðeins 4.950 þús. Laus - lyklar á Hóli. Já, hér færð þú al- deilis mikið fyrir lítið! 2508 Leifsgata. Falleg og rúmgóð 40 fm einstaklingsíbúö á 1. hæð. Tilvalin fyrir piparsveininn. Góð staðsetn. Stutt í iðandi mannllfið í miðbænum. Áhv. 1,9 millj. Verð aðeins 3,2 millj. 2244 Kaplaskjólsvegur. séri. þægii 56 fmfb.á 3. hæð með góðu útsýni og svölum í suður. Hér eru KR-ingar á heimavelli. Verð 5,5 millj. 2490 - 3 JA HERB. - Reykás. Á þessum vinsæla stað erum við með 114 fmíb. í fal- legu húsi sem er klætt með varan- legri utanhússklæðningu. Hér er parketið allsráðandi. Áhv. byggsj. og fl. 5 millj. Verð 9,3 millj. 3422 Hagamelur. Æðisieg 3ja herb. 76 fm íbúð á 3 hæð, ásamt aukaherbergi í risi. Parket á gólfum. Brettu upp ermarnar - þessi stopp- ar ekki lengi við I Verð 7,2 millj. Ahv. 3,1 millj. í byggsj. 3557 Reynimelur. stórgiæsiieg 65 fm 3 herb. ib. á efstu hæð með frá- bæru útsýni á þessum eftirsótta stað. Nýlegt parket, glæsilegt baðherbergi. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,4 millj. Skipti óskast á 4 herb. ib. í vesturbæ. 3454 Vesturbær. Skemmtil. 88 fm ib. á jarðhæð í þribýli með sérinn- gangi. Þvottah. í íb. Fallegur boga- dreginn gluggi í stofu. Fráb. staðsetn gengt Háskólanum. Laus. Áhv. 1.760 þús. Hagst. lán. Verð 6,7 millj. 3909 Hverfisgata. Endumýjuö 54 fm íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Já, héðan er aldeilis stutt í fjölskrúð- ugt mannlífið í miðbænum. Ahv. hús- br. 1,7 millj. Verð kr. 4,2 millj. 3658 h- I- '>■ Z '>- z ->- ->- Z > z I- > z Viltu selja! Erum með mjög ákveðinn kaupanda sem er búinn að selja og leitar logandi Ijósi að virkilega fallegri 4. herb. íbúð eða sérhæð. Hringdu strax á Hól - síðan er bara að byrja að pakka ! 156 Þingholtin! Erum með í sölu tvær íbúðir í reisulegu þrí- býli, þ.e. skemmtil. 88 fm 4. herb. efri hæð m. stórum stofum, rúmgóðum herb. og 41 fm bílskúr svo og 52 fm bjarta 2. herb. íb. í kjallara m. sérinngangi á þessum frá- bæra stað. Skipti óskast á sérbýli. 4998 Ásvallagata. vorum að fá í ■_ sölu gullfallega og mikið endurnýj- |_ aða 71 fm íb. í kjallara hér á þess- .>_ um eftirsótta stað. Sérinngangur. 7 Nýtt gler og gluggar. Áhv. bsj. 3,5 millj. Vérð 7,0 millj. Skipti á sérbýli í Mosbæ c.a 8-9 m. 3794 Engihjalli. Gullfalleg 78 fm fbúð á 2. hæð í nýviðgerðu fjölbýli með fallegu útsýni. Verð 5.950 þús. íbúðin er laus og lyklana færðu hjá okkur á á Hóli! 3653 Framnesvegur. Guiifaiieg mikíð endurnýjuð 74 fm 3-4 herb.íbúð á 2. hæð í traustu steinhúsi. Hér er mikið búið að endumýja, m.a. skartar eignin fallegri eldhúsinnréttingu og gólfefnum. Áhv. kr 2,5 millj. Verð 6,5 millj. 3692 Ljósheimar. Stórglæsileg 80 fm íb. á 3. hæð í fallegu nýviðgerðu fjölbýli sem er klætt að utan. Tvö rúmgóð svefnherb. Afar glæsilegt baðherbergi með fallegri viðarinnréttingu og halogenlýsingu. Áhv. húsbr. 4,3 millj. Verð 7,5 millj. 3059 Orrahólar. Tæplega 90 fm spenn- andi íbúð á 2. hæð í fallegu lyftuhúsi sem er nýviðgert og málað. Húsvörður sér um þrif. íbúðin öll í toppstandi. Útsýni. Verð 6,5 millj. Áhv. 4,5 húsb. og bsj. 3561 Flétturimi. Stórglæsileg 3. herb. ris- íbúð í nýlegu fjölbýli. Hér er allt hið glæsi- legasta m.a. Merbau parket á gólfum, sér- smíðuð innrétting I eldhúsi. Fallegar flisar á baði. Áhv. 4,2 millj. Verð 8,6 millj. 3860 Hraunbær. Falleg rúml. 60 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Falleg eldhúsinnrétting. Sauna í sameign. Áhv. 3,9 millj. Verð 5,5 millj. Lyklar á Hóli. 3907 Njálsgata. Rómantísk 54 fm 3-4ra herb. íbúð, efri hæð í tvíbýlishúsi. Hér þarf að fara alla leið inn. Verð 5,9 millj. Áhv. 3,2 millj. 3560 Ofanleiti. Stórglæsileg 91 fm ibúð á efstu hæð í glæsilegu fjölbýli í nýja mið- bænum. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,6 millj. 3026 Frostafold. StórglæsileglOOfer- metra 3-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli. Parket og mar- mari á gólfum. Góð aðstaða fyrir börnin. Áhv. byggsj 5,0 millj. Verð 8,7 millj. íbúð- in getur losnað strax. 3887 írabakki. Rúmgóð, snyrtileg og vel skipulögð 81 fm íb. á 2. hæð sem skipt- ist í tvö rúmgóð svefnherbergi og stofu. Verð aðeins 5,7 millj. 3063 Efstihjalli. Skemmtil 80 fm íbúð á 1. hæð í 2ja hæða fjölbýli. Nýlegt parket, útsýni og stutt í skóla og alla þjónustu. Laus fyrir þig, lyklar á Hóli. Verð aðeins 6,3 millj. Sá eða sú sem kaupir fær 100 þús kr. húsgagnaúttekt í kaupbæti. 3556 FlÚðasel. Dúndurgóð 92 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Rúmgóð stofa og stórt svefnherb. Áhv. byggsj. 3,8 millj. Verð 5,7 millj. 3054 Lyngmóar. Gullfalleg 84 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð I litlu fjölbýli ásamt 19 fm bílskúrs. Parket, flísar. Góðar yfir- byggðar suðursvalir. Ákv. 3,6 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 7,9 millj. 3057 Kleppsvegur. Falleg 93 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Falleg Ijós innrétting í eldhúsi. Suðursv. Stórir bjartir gluggar í stofu. Frábært verð aðeins 5.950 þús. 3056 Krummahólar. Bráðskemmtileg 3ja herb. 69 fm á 4. hæð i nýviðgerðu og máluðu lyftuhúsi. Parket á stofu, gott skápapláss. Þvottahús er á hæðinni. Verð 5,5 millj. Laus, lyklar á Hóli. 3956 Engihjalli. Gullfalleg 78 fm íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu fjöjbýli með fallegu útsýni. Verð 5.950 þús. íbúðin er laus og lyklana færðu hjá okkur á á Hóli! 3653 Njálsgata. Mjög sérstök og fram- andi 4ra herb. íb. með sérinngangi og skiptist í hæð og kjallara. Hér prýðir náttúrusteinn flest gólf. Mikil lofthæð, ný eldh.innr. Ný pípulögn nýtt rafm o.fl. Verð 7,2 millj. 4832 - 4 HERB. - ^ Álfatún-Kóp. Vorum að fá í ->- sölu tæplega 126,5 fm 4 herb. íbúð 7 á 1. hæð á þessum frábæra stað. Parket á öllu og vandaðar innrétt- (— ingar. Innbyggður bílskúr. Frábært I— útsýni. Verð 10,9 millj. 4640 > z Mosarimi. Gullfalleg 98 fm 4 . herb. endaíbúð með sérinngangi. I Kirsuberjaviður í hurðum, skápum og innréttingu. Sérþvottahús og ^ sérbílastæði. Þetta er svo sannar- lega toppeign! Áhv.5,8 millj. Verð 8,1 millj. 4641 FlÚðasel. Skemmtileg og óvenju- falleg 4. herb. 93 fm íbúð á 2 hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Sérsmíðuð eld- húsinnrétting. Gegheilt parket á öllum gólfum. Húsið allt tekið í gegn. Frábært útsýni Verð 7,9 millj. 4025 Fossvogur. Á þessum frábæra stað vorum við að fá i sölu 4ra herb. 90 fm íbúð á 3. hæð i litlu fjölbýli. Verð 8,2 millj. Já, er ekki bara málið að skella sér í Fossvoginn! 4966 Seljabraut. Mjög falleg og björt 4ra herb. 97 fm íbúð á 3. hæð, ásamt 30,5 fm stæði i bílgeymslu. íbúðin er björt og skemmtileg, uppgerð eld- húsinnr. og fl. Sjón er sögu rikari.Verð aðeins 7,2 millj. Ahv. 5,5 millj. 4965 Eskihlíð. Ljómandi skemmtileg 103 fm 4 herb. ibúð á 2. hæð sem skipt- ist i tvö svefnherb. og tvær stofur. Park- et prýðir gólfin. Verð 7,8 millj. Já, Valsar- ar! Hlíðarnar standa fyrir sínu! Laus, lyklar á Hóli. 4584 Álfheimar. Mjög mikiö endurnýj- uð 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð 100 fm ásamt 25 fm risi. 4 svefnherb. Parket á gólfum, suðursvalir. Húsið er í topp- standi. Makaskipti á 3ja herb. i miðbæ eða austurbæ. Verð 8,2 millj. Áhv. bygg- sj. og lífsj. 4,3 millj 4963 Hraunbær. Tæplega 100 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Stutt í þjónustu, séð um öll þrif í sam- eign. Hér steppar enginn á gólfinu fyrir ofan þig! Makaskipti á minni eign. Verð 6,9 millj. Áhv. húsbréf 4,3 millj. 4961 Engjasel. Vonim að fá í sölu fallega rúmlega 90 ferm. þriggja herbergja íbúð á 1. hæð í þessu barnvæna hverfi. íbúðinni fylgir stæði í bilskýli. Verð 6.950 þús. Áhv. 4,0 millj. Skipti óskast á minni eign. 4796 Kóngsbakki. Skemmtileg 4ra herb. íbúð 90 fm á 3. hæð í húsi sem er allt nýviðgert og málað. Hiti í stéttum, gervihnattasjónvarp. Hér er frábært að vera með börnin. Fallegur sameiginleg- ur garður. Verð 7,5 millj. Áhv. byggsj. 2,3 millj. 4959 Suðurhólar. Tæplega 100 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í viðgerðu og mál- uðu fjölbýli. Þetta er virkilega falleg ibúð og stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 7.4 millj. Áhv. 2,3 millj. hagst. lán 4960 Holtsgata. Vel staðsett og skemmtileg 116 fm 4 herb. ibúð á efstu hæð. Tvær rúmgóðar stofur og tvö svefnherbergi. Fallegt útsýni. Verð 7,3 miilj. 4409 Ljósheimar. Mjög góð 4 herb. 95 fm íbúð á 6. hæð í góðu lyftuh. með sér- inng. af svölum. Þetta er staðurinn! Skipti vel athugandi á minni íbúð! Hagstætt verð 6.5 millj. Laus, lyklar á Hóli. 4904 Hrafnhólar. Rúmgóð og skemmtileg 4-5 herb. ibúð á 1. hæð í fallegu fjölbýli. Hér er góð aðstaða fyrir börnln, leikvöllur, lokaður garður o.fl. Bílskúr fylgir. Verð 7,5 millj. 4909 Furugerði. Gullfalleg 4 herb. 97 fm endaíbúð á 2. hæð í þriggja hæða fjölbýli á þessum spennandi stað. Park- et og flísar á gólfum. Frábært útsýni. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,6 millj. íbúðin er laus og lyklar á Hóli. 4636 Eyjabakki. Laus, mjög falleg 84 fm 4ra herb. íb. á jarðhæð. Góður garð- ur. Nýl. eldh. og flísar á gólfum. Nýtt gler og gluggar og fallegt parket. Þetta er spennandi eign sem býður af sér góðan þokka. Áhv. 3,6 millj. húsbréf. Verð að- eins 7,5 millj. 4019 Krummahólar. 6 herb. 132 fm íbúð á 2 hæðum, ásamt 25 fm bílskúr. Sérinngangur af svölum. Þrennar svalir prýða þessa og nýjar hurðir, innr. o.fl. Nú er bara að drifa sig að kaupa. Verð 9,9 millj. 4940 Blikahólar. Vel skipulögð og falleg 98 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í huggulegu fjölbýli. Ótakmarkað útsýni yflr borgina. Verðið spillir ekki. Aðeins 6,9 millj. 4568 Snorrabraut. vei skipui. 88 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð miðsv. í Rvík. Lok- aður garður. Verð 5,9 millj. 4870 - HÆÐIR - Stangarholt. tvær íbúðir. I""1 Á þessum skemmtilega stað býðst þér 103 fm eign sem skiptist í tvær ^ íbúðir. Á efri hæð eru rúmgóð 3 ^ herb. íbúð og í kjallara er 2 herb. íb. ■ m. sérinng. Verð samtals kr. 7,9 |_ millj. Þessi er laus strax ! 7868 2 Rauðalækur. vorum að fá í sölu fimm herbergja 120 fermetra |__ sérhæð á 1. hæð í virðulegu stein- j- húsi. Bílskúr fylgir. Þetta er eign '>- sem hentar laghentum. Frábært Z verð. Skoðaðu þessa strax. 7012 |— Laufásvegur. Stórglæsileg F- nýinnréttuð fimm herbergja hæð og v>" ris á þessum fábæra stað með út- Z sýni út yfir tjörnina. Sérsmiðaðar innréttingar og vönduð gólfefni. “ Laus strax. Sjón er sögu rikari. r“ Þetta er eign í algjörum sér- ^ flokki.Verð 12,9 millj. 7013 . Melabraut. Gullfalleg 101 fm 4. herb. sérhæð í fallegu þríbýli. Parket og flísar. Fullbúinn c.a. 40 2 ferm bílskúr fylgir. Áhv. 5,2 millj. Verð 9,7 millj. Skipti mögul. á ódýr- ari eign. 7881 Hlíðarhjalli-190 fm Gullfalleg 150 fm efri sérhæð ásamt 31 fm stæði í bflg. Skiptist m.a. i 3 rúmg. svefnherb. sjónvhol, stóra stofu, o.fl. Eignin skartar m.a. parketi og flísum. 7 fm geymsla. Ekki má gleyma hita i plani og stéttum. Verð 12,1 millj. 7909 Melabraut. Gullfalleg 101 fm 4 herb. sérhæð í fallegu þribýli. Parket og flisar. Fullbúinn ca. 40 fm bílskúr fylgir. Áhv. 5,2 millj. Verð 9,7 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. 7881 Rauðalækur. Vomrn að fá í sölu fimm herbergja 120 fermetra sérhæð á 1. hæð I virðulegu steinhúsi. Bílskúr fylgir. Þetta er eign sem hentar laghentum. Frá- bært verð. Skoðaðu þessa strax. 7012 Rauðagerði. Mjög skemmtileg 149 hæð með bílskúr á góðum stað. Hæðin, sem er mikið og fallega endur- nýjuð, skiptist m.a. í 4 svefnherbergi og rúmgóðar stofur. Verð 11,3 millj. 7999 Grenimelur. Á þessum eftirsótta stað bjóðum við 113 fm sérhæð i þribýl- ishúsi með sérinngangi. Falleg og björt hæð, sem selst strax hér á Hóli! KR-ing- ar þið eigiö leikinn! Verð 9,9 millj. Áhv. 5,5 millj. 7928 Álfhólsvegur. Vorum að fá í sölu vel skipulagða 5 herbergja 117 ferm. íbúð auk 25 ferm. bílskúrs. Frábært út- sýni. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 5,0 millj. Verð aðeins 8.950 þús. 7011 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1996 C 15 Rauðagerði. Vorum að fá í sölu afar skemmtilega 127 fm efri sérhæð á þessum eftirsótta stað auk 24 fm bíl- skúrs. Eignin skiptist í 3 svefnherb., rúmgott eldhús og tvær stofur með arni. Suðursvalir. Sérinngangur. Verð 10,5 millj. 7716 Stapasel. Mjög skemmtileg 4ra herb. 121 fm sérhæð í fallegu tvíbhúsi með sérinngangi og sérgarði. íbúðin er nýmáluð og laus fyrir þig strax í dag. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,5 millj. 4792 RAÐ- OG PARHUS. I— Ásholt. Vilt þú nýlegt gullfal- J“ legt 145 fm raðhús á 2 hæðum mið- > svæðis í Rvk. (byggt 1990) ásamt 21 stæði í bílgeymslu. Glæsil. eldhús m. rótarviði og granítborðplötum, “ parket og flísar. Fallegur garður. iC Áhv 4,6 millj. Verð 12,8 millj. 6003 2 Seljabraut-hlægilegt verð Rúmgott 190 fm raðhús á þrem H- hæðum með bílskýli. Húsið skiptist í > 5. svefnherbergi og 2 stofur. Ákv. 5,7 Z millj. Verðið er ótrúlega hagstætt að- eins 10,3 Já, þetta verð er á við besta happdrættisvinning ! 6689 Vesturberg. 210 fm glæsilegt, einangrað og nýklætt raðhús á 2 hæð- um. 4 svefnherbergi, frábær garður, ekki spillir útsýnið. Sjón er sögu ríkari. Verð 13,9 millj. Áhv. 3,4 millj. 6629 Reyrengi. Alveg hreint stórglæsilegt 195 fm parhús á 2 hæðum. Hér er aldeilis hátt til lofts og vítt til veggja. Sérsmíöaðar innréttingar prýða slotið. 4 svefnherbergi. Verð 12,7 áhv. 5,0 húsbréf. 6676 Dofraborgir 30, 32 & 34 Fai- leg og vel skipulögð 155 fm raðhús á tveimur hæðum sem skiptast m.a. í 3-4 svefnherbergi og stofu með frábæru út- sýni. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan eða lengra komin ef vill. Verð aðeins 8,0 millj. 5001 Sæbólsbraut. Sérlega glæsilegt 179 fm endaraðhús á 2 hæðum, ásamt innb. bílskúr. 4 svefnherbergi og 2 stofur. Vandaðar innréttingar, fallegt parket og flísar. Verð 13,7 millj. Áhv. byggsj. o.fl. 4,6 millj. Hér þarf ekkert greiðslumat. 6613 Giljaland. Eitt af þessum sígildu vinsælu húsum f Fossvoginum. Húsið sem er 186 fm skiptist í rúmgóða stofu og 3-4 herb. Sólrik verönd og suður- garður. Hér er gott að eyða sumrinu! Verð 13,5 millj. Drifa sig og skoða ! 6704 Furubyggð - Mos. Stórglæsilegt 164 fm nýtt raðhús í Mosfellsbæ með bfl- skúr, garði og öllu tilh. Húsið er allt fullb. í hólf og gólf með parketi á gólfi og skáp- um í öllum herb. Verð 12,9 millj. 6673 EINBYLI - ‘>- Z H- > '>- Z Laugavegur. Lítið og snoturt 70 fm einbýli sem skiptist í hæð og ris, auk kjallara. Áhv. 2,6 millj. hagst. lán. Hér þarf ekkert greiðslu- mat! Verð aðeins 4,3 millj. 5632 Helgaland-Mos. Bráð- skemmtilegt 143 fm einþýlishús á einni hæð sem skiptist m.a. í 4 góð svefnherb. og 2 bjartar stofur. Rúm- góður 50 fm bílskúr. Skipti möguleg á minni eign. Verð 12,8 millj. 5777 Miðhús-Grafarvogi. vorum að fá í sölu fallegt og vel skipulagt 183,5 fm einbýli á þessum frábæra útsýnisstað með tvöföldum bilskúr. Áhv. kr. 9,0 millj. Verð 13,5 millj. 5635 Dofraborgir. Bráðskemmtilegt og vel skipulagt 170 fm einbýli á einni hæð sem er til afh. strax fokhelt að inn- an og fullb. að utan. 4 svefnherb. Góður staður. Áhv. húsbréf 5,5 millj. Verð að- eins 8,9 millj. 5003 Vatnsendablettur. Yndisiegt og uppgert einbýli, ásamt útigeymslu á lóð. Lóðin sem fylgir er 1/2 hektari og er sérlega falleg og bíður upp á óendan- lega möguleika. Er ekki frábært að geta fariö heim og fundið náttúrufriðinn! Verð 9,8 millj. Áhv. 3,6 millj. 5784 Búagrund-Kjalarnesi. Nýbyggt parhús á einni hæð með 4 svefnherb. mitt í sveitasælunni. Húsið er til afh. nú þegar fokh. að innan og fullb. að utan. Áhv. 4,7 millj. Verð 5,9 millj. Góð kjör. 5582 Við Elliðavatn. Stórskemmtileg 170 fm einbýli á einni hæð sem skilast fullbúiö að utan og fokhelt að innan. 1600 fm lóð! Fráb. möguleikar fyrir útivi- starfólk. Áhv 5,0 millj. húsbróf. Verð 9,2 milij. 5070 Vatnsendablettur. Heimsendiri Kannski ekki alveg. Hins vegar bjóðum við þér vinalegt 162 fm einbýli á róieg- um stað við Vatnsendabl. Þetta er þitt tækifæri! Áhv. 4,5 millj. Verð 9,5 millj. Hafðu samband! 5599 ÁTVINNUHUSNÆÐI SÍMI5I1 1600 Guðlaugur Örn Þorsteinss. Rekstarverkfræðingur Viðar Kristinsson Sölumaður Fanney Ingólfsdóttir Símamær Ekki missa af þessu Matvælavinnsla Um 240 fm fiskverkunarhús ásamt 60 fm millilofti með innkeyrsludyr tilvalið fyrir hvers kyns matvælavinnslu. Tveir kælar eru á staðnum 12 og 24 fm, ein- nig úttak fyrir reykofn. Nýleg gólfílögn og gott vatnsrennslis- kerfi. Ágæt starfsmannaaðstaða. Áhv. ca. 10 millj. Verð kr.13.900 þús. Verslunarhúsnæði Einstaklega gott og vel byggt ca. 700 fm snyrtilegt iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum ásamt ca. 70 fm sérhúsi á lóð. Götuhæð með 3 innkeyrsludyrum 5x4(hxb). Loft- hæð 6m við útveggi. Á hæðinni er m.a. súlulaus vinnusalur, ca.50 fm milliloft með skrifstofum og fl. Starfsmannaaðstaða til fyrirmyn- dar. Neðri hæð með aðkomu að norðanverðu skiptist í tvær einingar báða með innkeyrslu- dyrum. Steypt útisvæði. Góð ' !l aðkoma. Laugarnesvegur Ca. 188 fermetra atvinnuhúsn. sem hentar vel fyrir heildverslanir með létta vöru, sólbaðstofur eða ýmiskonar verslunar- og þjónus- tustarfsemi. Eignin skiptist í 135 fm jarðhæð og ca 53 fm í kj. iggur vel við umferð og býður uppá margháttaða möguleika í nýtingu. Næg bílastæði, góð aðkoma. Ekkert áhv. Sala /leiga. Heilsurækt. Hér er um að ræða 600 fermetra húsnæði beint á móti FB, sem getur hentað vel undir ýmiskonar heilsurækt svo sem nuddstofu,yogastarfsemi,sól- baðstofu eða eróbikk og þ.h. Auðvelt að skipta húsnæðinu í 70-170 fermetra einingar Verslunarhúsnæði - Mosfellsbæ. Lítið og snoturt 120 fm verslu- narhúsn. við Þverholt. Húsnæðið er með góðum verslunargluggum og nægum bílastæðum og sést vel frá einni aðalumferðaræð Mosfellsbæjar. Höfum fengið í sölu þetta vel staðsetta verslunarhúsnæði í I Hafnarfirði. Verslunarplássið er | ca. 168 fermetrar ásamt lager- aðst, ræstingu og salerni. Allar innréttingar og talsvert af tækjum er til staðar. Á jarðhæð.eru þrjú lager- og/eða iðnaðarpláss með ágætri aðkomu. Ýmsir möguleikar, gott tækifæri. TIL LEIGU - Hús verslunarinnar Gott 528 fm skrifstofuhúsnæði á 5. hæð í þessu vel staðsetta og þekkta húsi. Möguleiki að skipta húsnæðinu í 3 einingar. í húsn. eru 25 skrifstofuherbergi, 2-3 móttökur, stórt fundarherb. ofl. Snyrtilegt og gott húsnæði. Skemmuvegur Prýðis 280 fm iðnaðarhúsnæði m. tvennum innkeyrsludyrum og um 3,5 m lofthæð. Húsnæðið stendur á horni og sést vel frá götu. Ágætt útipláss er fyrir framan og aðkoma góð. Hentar undir ýmsan rekstur, t.d. bílaþjónustu. Mánaðarleiga kr. 129.000.- Starmýri Hér er húsnæði sem er tilvalið fyrir t.d. heildverslun eða þjónustufyrirtæki. Á jarðhæð eru 80 fm undir móttöku/skrifst./ver- slun og í kjallara getur verið ca. 250 fm lagerhúsnæði m. inn- keyrsludyr. NÝ TÆKM AUKIN ÞJÓMJSTA FASTEIGNAMIOLARIIMIM 5521150-5521370 LflRUS P. VALDIMARSSOK, FRAMKVÆMOASTJDRI ÞÓRÐUR H. SVEINSSON HDL, LÖGCILTUR FflSTEIGNASflLI Til sýnis og sölu - meðal annarra eigna: Á vinsælum stað í Garðabæ Nýl. og góð næstum fullg. íb. á 3. hæð og í risi rúmir 104 fm. Allt sér. 40 ára húsnlán kr. 5,1 millj. 5 ára lán kr. 1,1 millj. Njálsgata - lítið timburhús Vel með farið á vinsælum stað í gamla góða austurbænum m. lítilli 3ja-4ra herb. íb. Langtlán kr. 4,0 millj. Teikn. fylgir fyrir stækkun. Skipti mögul. Tilþoð óskast. Innst við Kleppsveg - gott verð Góð sólrík 3ja herb. íb. á 1. hæð 80,6 fm í 3ja hæða fjölbhúsi. Park- et. Rúmg. geymsla í kj. Stór ræktuð lóð. Laus strax. Nýleg suðuríb. - lækkað verð Glæsil. 3ja herb. íb. 82,8 fm v. Víkurás á 3. hæð. Sólsvalir. Parket. 40 ára húsnlán kr. 2,5 milij. Útsýni. Laus fljótl. Einstaklingsíb. - öil eins og ný í gamla góða austurbænum nýendurbyggð lítil 2ja herb. íb. á 1. hæð á vinsælum stað. Sérinng. Langtlán kr. 3,0 millj. Tilboð óskast. Á besta stað við Dalsei Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð rúmir 100 fm. Gott bílhýsi. Öll sam- eign eins og ný. Vinsaml. leitið nánari uppl. Á vinsælum stað í vesturbænum Sólrík einstaklíb. v. Meistaravelli. Laus fljótl. Mjög gott verð. Höfum kaupendur að: Einbhúsum, raðhúsum, litlum einbhúsum eða raðhúsum á einni hæð, sérhæðum og 2ja-5 herb. íbúðum. Sérstaklega óskast húseign í borg- inni eða nágr. m. tveimur samþ. íþ. Traustir kaupendur. Margs konar eignaskipti. ___________________________ • • • Opið á laugardögum. Munið laugardagsauglýsinguna. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. ALMEIMIMA FASTEICNASALAN L>U6aVEGM8S. 552 115B-552 1370 EIGNASALAN Símar 551-9540 & 551-9191 -fax 551-8585 INGOLFSSTRÆT112-101 REYKJAVIK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Eliass., hs. 557-7789. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGNASALAN <\b . LADFAS ..533-1111 5.0-1115 HLIÐARHJALLI 5 herb. glæsil. íb. á 3. hæð (efstu) í fjölb. Ib. er 128 fm auk 30 fm bílsk. 4 rúmg. svefnherb. Glæsil. útsýni. Áhv. eru hagst. lán úr veðd. 5,1 millj. Einbýli/raðhús 3ja herbergja DIGRANESVEGUR 182 fm einb. auk 32 fm bílsk. 4 svefnherb. m.m. Útsýni. Bein sala eða skipti á góðri minni íb. á 1. hæð. LAUFASVEGUR 3ja herb. tæpf. 90 fm góð íb. á 2. hæð í eldra steinh. rétt v. miðbæinn. STARRAHOLAR 289 fm hús á fráb. útsýnisstað. 60 fm tvöf. bílskúr. Hægt að hafa séríb. á jarðh. (eldh. og baðh. fyrir hendi). Að mestu fullb. V. 14,5 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 73 fm ib. á 1. hæð i steinh. íb. er 2 svefnherb. og stofa m.m. V. 5,4 millj. I VESTURBORGINNI LÍTIÐ EINBÝLI 100 fm einb. á einni hæð á Seltjnesi (rétt við bæjarmörkin), 3 svefnherb. og stofa m.m. Snyrtil. eldra hús. V. 6,4 m. SOLVALLAGATA 80 fm íb. á 2. hæð I eldra steinh. á góðum stað. Þarfn. standsetn. V. 5,5 millj. ÞRASTARLUNDUR Mjög gott og mikið endurn. raðhús. Húsið er kj. og hæð auk rúmg. bílsk. alls um 230 fm. Falleg suðurlóð. Verð 13,9 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI Vorum að fá í sölu snyrtil. 3ja herb. íb. (2 stofur, 1 svefnherb.) rétt við miðb. Áhv. um 2,4 millj. í veðd. Verð 4,9 millj. 4-6 herbergja LINDARBRAUT 5 herb. 128 fm sérh. á góðum stað. Sérinng. Sérhiti. Bein sala eða skipti á minni eign gjarnan í vest- urbæ. I VESTURBORGINNI TIL AFH. STRAX 3ja-4ra herb. mjög góð íb. í nýl. húsi. ib. er saml. stofur og 2 rúmg. herb. m.m. Stórar suðursv. Mjög góð sameign. Til afh. strax. Við sýnum. 2ja herbergja INN VIÐ SUND Mjög góð, mikiö endurn. íb. á 3. hæð (efstu) i fjölb. innarl. v. Kleppsveg. Bein sala eða skipti á 3ja herb. íb. EINSTAKLINGSÍB. í SELJAHVERFI Mjög góð lítil 2ja herb. íb. á jarðh. í tvíb. Sérinng. Upplögð fyrsta íb. f. einstakling. V. 3,5 m. BRAGAGATA 103 fm góð Ib. á 3. hæð i steinh. 3 svefnherb. og stofa m.m. (geta verið 2 svefnh. og 2 saml. stofur). Gott út- sýni. Áhv. um 4,6 millj. í langtíma- lánum. Laus 1.9. VALLARAS - LAUS Mjög snyrtileg og góð einstakl. íb. á 5. hæð í lyftuh. Mikið útsýni. Góðar svalir. Góð sameign. Ib. er laus. Verö 3,8 millj. Áhv. um 2,3 millj. i langtlánum. STÓRAGERÐI 4ra herb. góð íb. á hæð í fjölb. Laus fljótl. Útsýni yfir borgina. V. 6,5 millj. ORRAHÓLAR 2ja herb. kj. íb. í fjölb. Til afh. nú þegar. V. 3,9-4 m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.