Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Eldhúsið - fyrr og nú Eldhúsið er gjaman vettvangur hins innra heimilis- lífs. Það hefur verið í stöðugri þróun, einkum hin síðari ár. Guðbjörg Magnúsdóttir innanhússarki- tekt fjallar um meginlínur í eldhúsinnréttingum nú í samtali við Guðrúnu Guðlaugsdóttur. ELDHÚSINNRÉTTINGAR í hús- um fóru ekki að tíðkast að ráði á íslandi fyrr en undir síðustu alda- mót, þegar fólk fór að reisa timburhús og flutti þar með úr baðstofunum sem skýldu forfeðr- unum áður. Auðvitað voru til eld- hús í gömlu húsunum, en þar voru engir skápar, matur og áhöld voru geymd í kistlum og ámum. Skápar þekktust tæpast sem innréttingar fyrr en með tilkomu timburhús- anna. Fyrstu innréttingarnar voru einfaldir skápar þar sem ekki var gert ráð fyrir neinum sérhæfðum þörfum. Þetta breyttist með tíð og tíma. En hvernig hefur þróun eldhúsinnréttinga orðið á Islandi? Guðbjörg Magnúsdóttir innan- hússarkitekt fékk í fyrra ásamt Sigurði Hallgrímssyni arkitekt verðlaun Hönnunardagsins fyrir eldhúsinnréttingalínu sem nefn- ist Kvartett og framleidd er í samvinnu Egils Árnasonar hf. og trésmiðjunnar Borg á Sauð- árkróki. Það sem horft var til við hönnun eldhúsinnréttingalínunnar Kvart- etts var, að sögn Guðbjargar Magnúsdóttur, að öll innréttingin væri þægileg í notkun. „Við reynd- um að leggja áherslu á að fólk ætti auðvelt með að hafa yfirsýn yfir alla króka og kima innrétting- anna og að neðri skápar væru útdregnir svo nýting þeirra væri eins góð og unnt var. Við erum t.d. með heiiu búr- skápanna sem eru útdregnir þann- ig að fólk getur haft yfirlit yfir allt sem í þeim er í einni svipan. Áherslan var líka lögð á það að öll efni í innréttingunni væru ekki viðkvæm og hægt væri að vinna í eldhúsinu sem vinnustað.“ Vinnustaður en ekki stássstofa - Hefur viðhorfið til eldhússins breyst? „Eldhús er að mínu viti vinnu- staður en ekki stássstofa," segir Guðbjörg. „í sumum tilvikum eru viðkvæmir viðir notaðir í borðplöt- ur í eldhúsum, slíkt þarf að var- ast. Það gengur kannski þegar ein manneskja annast eldhússtörfín en eins og þróunin hefur orðið er þetta óheppilegt. Heimilisfólk allt, þar með talin börn, tekur nú fullan þátt í eldhússtörfum, svo sem matargerð af ýmsu tagi. Til þessa þarf að taka tillit þegar efni eru valin í innréttingar, þær þurfa að þola misjafna umgengni.“ - Hvaða efni eru heppilegust í„harðgerðar“ eldhúsinnréttingar? „í slíkar innréttingar, eins og t.d. Kvartett, komu bara þrenns konar efni til greina í borðplötur, svo dæmi sé tekið. Þau efni eru harðplastplötur, granítplötur og stálklæddar plötur. í skápana innanverða notum við plastlagðar plötur, sem nokkuð lengi hafa tíðkast. Ytra borð skápanna er ýmist spónlagt eða málað. Gler höfum við líka notað. Allir kantar eru Iagðir 5 millimetra gegnheilum Morgunblaðið/Árni Sæberg GAMALT hlóðaeldhús. Mynd þessi er tekin í Árbæjarsafni. við, þannig að þeir þoli hnjask. Mikil áhersla var Iögð á að brautirnar sem skúffurnar eru í væru þannig hannaðar að þær rynnu mjúklega og hefðu þann eiginleika að lokast vel.“ - Hvernig tækni er not- uð til þess að skúffur lokist vel? „Hönnunin á þessum brautum er þannig að þegar verið er að loka skúffunni tekur brautin sjálf við á lokakaflanum svo skúffum- ar lokast alltaf alveg. Við reyndum líka í hönnuninni að bijóta upp þetta venju- lega efnisval þannig að ekki væri endilega sami efniviður í efri skápum og þeim neðri, né heldur var skápabreiddin alveg sú sama uppi og niðri.“ - Hvernig hefur eldhús- ið breyst í tímans rás? „Segja má að þróun í eld- húsinnréttingum hafi að nokkru leyti verið í takt við breytingar á þjóðfélagsmynstrinu. Fólk vill eld- vinnuborðafletir séu vel rúmir þannig að fleiri en einn geti athafnað sig þar. Það nýjasta eru t.d. svokall- aðar vinnueyjar. Þær eru mjög oft þannig að fleiri en einn geti staðið við þær í einu og unnið þannig hlið við hlið við undirbúning málsverðar. Þetta er mikið í tísku núna.“ - Hvers vegna eru þess- ar vinnueyjar svo vinsælar? „Þær gefa athafnarými. Það er ekki langt síðan vinnueyjan kom til sögunnar í eldhúsinnréttingum. Með- an húsmóðirin ríkti ein í eld- húsinu datt engum í hug að fara fram á aukavinnurými. Það nægði að hún gæti at- hafnað sig. Mjög mikið af eldhúsum eru þannig enn í dag. Húsa- gerðarlistin hefur ekki boðið upp á breytingar hvað snert- ir rými. Það vantar einfald- lega pláss í eldhúsin til þess að hægt sé innrétta þau í sam- ræmi við þær óskir sem nútíminn hefur.“ NÚTÍMA eldhús, þar sem áherzla er lögð góða vinnuaðstöðu. hús sem býður upp á möguleika á meiri samvinnu en áður hefur tíðk- ast. Nú er lögð mikil áhersla á að SUÐURLANDSBRAUT 14. 3. HÆÐ (HÚS B&L) 5 888 222 FAX 5 888 221 Einbýli - Raðhús ALFHOLSVEGUR Fallegt ca 175 fm parh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Tvennar svalir. Mögul. eigna- skipti á minni hæð i Kóp. Verð 12,7 millj. Opið 9-18 STARENGI Ca 176 fm einb. á einni hæð. Fullb. að utan, fokh. að innan. Fallegt hús. Verð 8,6 millj. TUNGUVEGUR Raðhús ca 110 fm á þremur hæðum í góðu umhverfi fyrir börn. Verð 8,3 millj. BREKKUSEL Endaraðhús ca 240 fm með mögul. á 6 herb. Parket og flísar. Bílskúr. Verð 12,9 millj. Áhv. 5,2 millj. UNUFELL Fallegt ca 187 fm endaraðhús i góðu ástandi ásamt bilskúr. Parket, arinn og nýl. innr. Kjallararýminu er auðvelt að breyta í lit- la (búð. Verð 11,9 millj. MELSEL Parhús ca 250 fm ásamt tvöf. bílsk. Húsið er á þremur hæðum. Stórt eldh., góðar saml. stofur. Stór suðurgarður. Verð 13,8 millj. BAUGHÚS Parhús á tveimur hæðum ca 188 fm ásamt innb. bílsk. Góðar stofur 3-4 svefnherb. Verð 12,5 millj. Áhv. 6,8 millj. BERJARIMI Höfum til sölu glæsilegt parhús á tveimur hæðum ca 170 fm ásamt innb. bílsk. Vel staðsett hús I lokuðum botnlanga, gott út- sýni yfir borgina og flóann. Verð 13,3 millj. Áhv. ca 7,9 millj. Hæðir LANGHOLTSVEGUR - NY Vorum að fá ca 117 fm hæð ásamt bílsk. Góður garður. Öll þjónusta í næsta ná- grenni. Verð 8,4 millj. LINDARHVAMMUR - HAFN- ARFJ. Góð efri sérhæð og ris ásamt ca 32 fm bil- skúr. Möguleiki á séríbúð í risi. Áhv. ca 4,5 millj. Verð 11,5 millj. EFSTASUND Ca 80 fm sérh. ! tvíbhúsi m. 30 fm bílsk. Góður garður. ib. og hús í góðu ástandi. Áhv. ca 5,7 millj. Verð 9,2 millj. 4ra - 6 herb. REYKAS - NY Vorum að fá í sölu fallega ca 153 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Fjögur svefnherb., parket á gólfum. Verð 10,8 millj. Áhv. ca 2,8 millj. HJALLABREKKA - KÓP. Falleg mikið endurnýjuð íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Gott útsýni, parket á gólfum. Þrjú svefnherbergi. Verð 7,9 millj. SELJABRAUT Vorum að fá i sölu ca 102 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð með stæði í bílag. Góð íbúð. Hentar vel fjölskyldufólki. Verð 7,4 millj. Áhv. 1,7 millj. HRÍSMÓAR Vorum að fá í sölu glæsil. íb. á 1. hæð. Áhv. 4,7 miilj. Eignaskipti mögul. á séreign. ASPARFELL Höfum til sölu 5 herb. íbúð á tveimur hæð- um ca 130 fm auk bilsk. Flísar, parket, góð- ar innréttingar, suðursvalir. Verð 8,9 millj. Áhv. 2,5 millj. 3ja herb. SKIPHOLT - NY Vorum að fá í sölu fallega ca 84 fm ibúð á 2. hæð. Vestursvalir, parket, fataher- bergi í Ibúð. Verð 6,6 millj. SKERJAFJORÐUR - NY Vorum að fá í sölu bjarta og mjög fallega 3ja - 4ra herb. íb. í tvíbhúsi. Fallegur suðurgarður, stór verönd, parket, fllsar. Elgn sem vert er aö skoða. Verð 7,9 millj. Áhv. ca 4,5 millj. HRAFNHÓLAR - NÝ Mjög góð 3ja herb. íb. ca 70 fm á 5. hæð I lyftuhúsi. Gott útsýnl. Ibúðin er nýmál- uð, nýleg teppi. Tengt fyrir þvottavél á baði. Áhv. ca 2,8 millj. Verð 5,9 millj. Vantar allar gerðir af eignum á skrá - mikil eftirspurn. NJÁLSGATA - NÝ Vorum að fá í sölu 3ja-4ra herb. íb. ca 53 fm miðsvæðis i höfuðbotginni. Ibúðin býður upp á mikla mögul. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,2 millj. GRENSÁSVEGUR Vorum að fá i sölu mikið endurn. 3ja herb. íb. á 3. hæð með miklu útsýni. Vel staðsett ibúð. Verð 6,2 millj. Áhv. 3,0 millj. BARMAHLÍÐ Góð 3ja herbergja íbúð í kjallara [ fjórbýli. Hol, gangur, tvö svefnherb. stofa, eldh. með ágætum innr. Sér geymsla. I sameign þvotta- hús og geymsla. Verð 5,5 millj. Áhv. 2,6 millj. iil BIRKIMEL UR - NY Vorum að fá I sölu góða ca 65 fm íbúð á 2. hæð. Laus strax. Verð 5,3 millj. FURUGRUND - NÝ Til sölu ca 54 fm íbúð á 2. hæð. Suðursv. Verð 5.0 millj. SKÓLAGERÐI Vorum að fá í sölu 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. (búðin er öll nýmál. og standsett. Mögul. eignaskipti á stærra. Verð 5,3 millj. Netfang: kjr@centrum.is Nýta má lofthæðina - Hvers er helst að gæta þegar gömul eldhús eru endurhönnuð? „Innanhússarkitektar eru oft beðnir um að endurhanna eldhús. Þegar það er gert er fyrst og fremst lögð áhersla á að nýta rým- ið,“ segir Guðbjörg. „Sé eldhúsið lítið, eins og algengt er í húsum frá ákveðnu tímabili, er reynt að nýta lofthæðina eins og unnt er. Það er gert með því hafa skápa alveg upp í loft, þannig að geymslurými sé efst uppi sem nýtt er fyrir það sem ekki er not- að daglega. Segja má að sömu lögmál gildi um endurhönnun á gömlum eldhúsum og hönnun á nýjum, reynt er að nýta plássið sem allra best.“ - Hvað effólk vill halda ígaml- ar innréttingar? „Sumir sem kaupa gömul hús vilja halda í upphafiegu innrétting- arnar. Þá þarf að meta í hvernig ástandi þær eru, hvort hægt er að aðlaga þær þeim nútímaþæg- indum sem fólk vill hafa í dag. Þau þægindi eru t.d. að geta kom- ið fyrir öllum þeim rafmagnstækj- um sem við notum í eldhúsum í dag, svo sem uppþvottavélum og örbylgjuofnum og fleira- í þeim dúr. Til þess að það sé hægt þurfa að koma tii nauðsynlegar vatns- lagnir og raflagnir." - Hefur margt breyst í innrétt- ingum í sambandi við heimilisvél- ar? „Vissulega. Það eru ekki marg- ir áratugir síðan uppþvottavélar voru aðeins í eldhúsum efnafólks. Nú eru þær sjálfsagður hlutur í eldhúsum og að mínu viti eru þær ein helsta heimilisaðstoðin sem völ er á fyrir fólk sem vinnur mikið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.