Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ rf= ÁSBYRGI f\ V. Suóurlandsbraut 54 vid Faxafen, 108 Reykiavík, simi 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, Iðggittur fasteignasali. SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marinósson. 2ja herb. VALHÓLAR Stórglæsileg 2ja herb. íbúö á 2. hæö í litlu fjölb. íbúö- in er öll nýlega standsett á smekk- legan hátt. Mikiö útsýni. Sameign mjög góö. Laus strax. Áhv. 2,3 millj. Verö 4,6 millj. 6457 HÁALEITISBRAUT Faiieg 62 fm 2ja herb. íbúö á 2. hæö í ný- lega viögeröu fjölb. ásamt 21 fm bíl- skúr. MikiÖ endurnýjuö íbúö m.a. eldhús, baöherb. og fl. Verö 6,7 millj. 6719 ORRAHÓLAR - LAUS. Góð 69 fm 2ja herb. íbúö á 6. hæö í nýlega viögeröu lyftuhúsi. Stórar suö-vestur- svalir. Góöar innréttingar. Þvottabús á hæöinni. Áhv. 1,4 millj. Verö 5,5 millj. 6508 TJARNARBÓL - SELTJ. Mjög góö og vel staösett 2ja herb. íbúö í góöu fjölbýli. Gott eldhús og baö. Stórar suöursvalir. Þvottahús á hæö- inni. Laus fljótlega. Áhv. byggingarsj. 3,5 millj. Verö 5,8 millj. 6433 VESTURGATA Rúmgóö og björt 84 fm íbúö í kj. Gott eldhús og baö. Hús aö utan í góöu ástandi. Skipti mögul. á stærri eign. Áhv. byggingarsj. 3,5 millj. Verö 5,8 millj. 6239 HRÍSMÓAR Rúmgóö 2ja herb. 70 fm íbúö á 4. hæö ásamt stæöi í bílsk. í nýklæddu 5 hæöa lyftuhúsi. Sameign öll mjög góö. Suöursvalir. Áhv. 1,7 millj. Verð 6,5 millj. 6193 KLEPPSVEGUR - ÚTB. 1,8 MILLJ. Rúmgóö 2ja herb. 61 fm íbúö á 4. hæö í góöu fjölb. Fráb. útsýni yfir höfnina. Laus strax. Áhv. 2,8 millj. Verö 4,6 millj. 3771 MÁVAHLÍÐ - LAUS 2ja herb. lítiö niöurgr. 72 fm íb. í góöu fjórb. Mik- iö endurn. og falleg eign á góöum staö. Lyklar á skrifst. Verö 5,2 millj. 3082 LANGHOLTSVEGUR 2ja herb. 59 fm góö íb. á 1. hæö í góöu 6 íb. húsi. Laus fljótl. Verö 5,2 millj. 2609. 3ja herb. MARÍUBAKKI Falleg 80 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæö í góöu fjölbýli. Björt og góö íbúö. Suðursvalir. Þvottahús innan íbúöar. Mikiö skápapláss. Verö 6,2 millj. 6732 HEIÐARHJALLI - LAUS 3ja herb. 85 fm ný mjög falleg íb. á jaröh. í þríb. Innr. eru mjög vandaðar. Flísal. baö. Parket. Þvottah. og geymsla inn- an íb. Til afh. strax. Verö 8,0 millj. 5406 UGLUHÓLAR - BÍL- SKÚR Falleg 3ja herb. 84 fm íbúö ásamt 22 fm bílskúr í litlu fjölb. Mikiö útsýni. Möguleiki aö taka bíl uppí. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verö 7,1 millj. 103-02 FRÓÐENGI - NÝTT Mjög góö- ar 3ja og 4ra herb. íbúöir í fallegu litlu fjölb. íbúöirnar skilast tilb. til innr. eöa fullbúnar. Verö frá kr. 6,0 millj. 3758-03 ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP. 3ja herb. 87 fm glæsileg íbúö á jaröh. í nýju þríbýli. Fráb. staös. íbúöin er til af- hend. fullb. meö vönduöum innr., park- eti og flísum. Laus, lyklar á skrifst. Verö 8 millj. 2506 4RA-5 HERB. OG SÉRH. REYKÁS Mjög góö 5-6 herb íbúö 129 fm á tveimur hæöum. Gott eldhús og baö. 4 svefnherbergi. Þvottaherb í íbúö. Áhv. 5,3 millj. VerÖ 10,6 millj. 6336 HLÍÐARHJALLI-BÍL- SKUR Mjög skemmtileg 3ja-4ra herb. 93 fm íbúö á 1. hæö í fallegu fjölbýlishúsi. Þvottaherb. og geymsla innan íbúöar. Stórar suöursvalir. 25 fm bílskúr. Áhv. Byggsj. og húsbréf ca. kr. 5,5 millj. Verö kr. 8,5 millj.. Kleppholt Góö 4ra herb. lítiö niöurgr. kjíbúö í góöu steyptu þríbýli. Bein sala eöa skipti á stærri eign. Áhv. 2,6 millj. Verö 6,5 millj. 6389 HJARÐARHAGI - SÉRH. 5 herb. 129 fm góð sérhæö á 1. hæö í góöu fjórb. 2 saml. stofur, 3 svefnherb. Þvherb. innan íb. Sólstofa. Bílskúr. Verö 10,9 millj 5222 DALSEL - ÚTB. 1,6 MILLJ. Góö 107 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö ásamt aukaherb. í kj. og stæöi í bíl- skýli. Hús klætt aö hluta. Áhv. 6,2 millj. Verö 7,8 millj. 5087 FUNAFOLD-SÉRHÆÐ Glæsileg 120,7 fm efri sérhæö í tvíbýl- ishúsi. íbúöin skiptist m.a. í tvö góö svefnherb. mjög stórar stofur, stórt eld- hús, þvottaherb. og geymsla innan íbúöa. Góöur 26,5 fm bílskúr. Falleg lóö. Frábært útsýni. HVAMMSGERÐI Mjög góö 97 fm neöri sérh. ásamt 15 fm herb. í kj. í góöu þríbýlu Nýtt eldhús og baö. Parket. Bílskúrsréttur. Skipti mögul. á 4ra herb. t.,d- í Hraunbæ. Áhv. 4,7 millj. Verö 8,9 millj. 4105 LOGAFOLD. 224 fm 5 - 6 herb. efri sérhæö meö innb. bílskúr í nýju húsi á einum besta staö í Grafarv. Eignin skilast tilb. til innréttingar eöa lengra komin. 4620 MELABRAUT - SELTJ. Mjög góö 126 fm efri sérhæö í vönd- uöu þríbýlishúsi ásamt 30 fm bílskúr. 3 svefnh. Góöar innréttingar. Glæsi- legt útsýni. Skipti mögul. Áhv. bygg- sj. 2,4 millj. Verö 11,5 millj. 128. STÆRRI EIGNIR SUÐURGATA - 35 RVÍK. Viröulegt hús sem er kj., hæö og ris, samtals 225 fm aö stærö auk 43 fm bíl- sk. í dag eru í húsinu 2 íb. og skiptist þannig aö kj. og hæöin eru samnýtt en séríb. er á rish. Húsiö er endurn. aö hluta. Parket. Arinn. Fráb. staös. Verö 13,5 millj. 5368 AFLAGRANDI 7. Glæsilegt nýtt vandað raöhús um 207 fm á tveimur hæöum. Fullfrágengiö aö utan. Fokhelt aö innan eöa tilb. til innréttinga. Frágeng- in lóö og upphituö bílastæöi. Skemmtilegt og fjölskrúöugt umhverfi í nágrenni viö Sundlaug Vesturb., KR-völlin og gamla miöbæinn. Góö greiöslukj. 114 í SMÍÐUM SJÁVARGATA - ÁLFTAN. Vandaö 205 fm Steniklætt timburhús á einni hæö meö innb. 37 fm bílskúr. 5 svefnh. Húsiö skilast fullbúiö aö utan og fokhelt aö innan. Skipti mögleg. VerÖ 8,5 millj. 6326 HVERALIND - KÓP. Falleg 144 fm raöhús á einni hæö meö innb. bílskúr. Húsin skilast fullbúin aö utan og rúml. fokheld aö innan eöa lengra komin. Verö frá 7,9 millj. 5730 GRÆNAMÝRI - SELTJ. Nýj- ar 111 fm vandaöar efri og neöri sér- hæöir á þessum vinsæla staö. Allt sér. 2-3 svefnherbergi. Afh. fullb. án gólf- efna. Mögul. 24,5 fm á bílskúr. VERÐ FRÁ 10,2 MILLJ. 4650 STARENGI 98-100 Falleg vönduö 150 fm raöhús á einni hæö meö innb. bílsk. Húsin skilast fullbú- in aö utan og rúmlega fokheld aö innan til afhendingar fljótlega. Verö frá 8,0 millj. 5439 ATVINNUHÚSNÆÐI HAMARSHÖFÐI 280 fm mjög gott iðnaöarhúsnæöi meö lofthæö um 4,5 m.. Stórar innkeyrsludyr. 80 fm af húsnæöinu er útbygging meö innkeyrsludyrum og lofthæö 2,5 m.. Verö kr. 9,0 millj. 6740 Ýmislegt Mjög góö eignarlóö viö Skógarás Rvk. Vel staösett meö frábæru útsýni yfir Selásinn. Frumdrög aö tvílyftu einbýlis- húsi liggja fyrir. Gott verö 1,5 millj. 6336 Skipasund Gott 85 fm 3ja herb. parhús sem er mikiö endurnýjaö aö innan. M.a. nýtt eldhús, parket og fl. Þarfn. aöhl. aö utan. Laust strax. Áhv. 3,1 millj. Verö 6,9 millj. 6600 Samtengd söluskrá: 700 eígnór - ýmsir skiprtimöguleikar - Ásbyrgí - Eignaaaian - Laufás Falleg sérbýli á Ærábæru verði Nýr byggingaráfangi við Laufrima 10-14 Laufrimi 10-14 Ýmsar upplýsingar Fullbúnar íbúðir Einungis 2ja hæða hús Sameign i lágmarki 3ja herbergja íbúð á 7.050.000 4ra herbergja íbúð á 7.900.000 Mjög fallegt útlit Sérinngangur í allar íbúðir Hver íbúð sérbýli íbúðum skilað fullfrágengnum áð innan sem utan Lóð fullfrágengin Hiti í gangstéttum Malbikuð bílastæði Örstutt á leikvöll, í leikskóla og grunnskóla. Allar innréttingar og hurðir úr kirsuberjaviði Öll gólfefni frágengin Parket eða linoleum dúkur Flísalagt baðherbergi Flísalagt eldhús Þvottahús í íbúð Mjög vandaður frágangur Sýningaríbúð SJÓN ER SÖGU RÍKARI Dæmi um greiöslur: 3ja herbergja íbúð Verð 7.050.000 Greiðsla við samning 400.000 Húsbréf 4.935.000 Greiðsla við afhendingu 1.715.000 Samtals: 7.050.000 Hjá okkur íæröu most fyrir penin^ana þína Uppl. í síma 5670765 Mótás ehf. Stangarhylur 5. Fax 567 0513 MINNISBLAD $ELJE\»UR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. í söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar sölu- þóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í al- mennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. 011 þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ - Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Áveðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni ogþeirra, sem á að aflýsa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.