Alþýðublaðið - 15.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.11.1933, Blaðsíða 3
4 MIÐVIKUDAGINN 15. NÓV. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ SKOLA- OG MENNINGARMAL REYKJAVÍKUR /. Húsnœði skólanna ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÖAGBLAB OG VIKUBLAB ÚTGFANDI: A L1» Ý B UFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Simar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima) 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórnin er til viðtals kl 6—7. Þlnqtlöindi Alþúðublaösins Neðri deild afgreiðir stjórnarskrána. I efri deild voru á dagskrá í gær. Frv. til I. um bxleytingu á 1. uan Kreppulánasjóð. Frá Pétri Mag'n- úsísyni og Jónd í Stóradal. Efni frv. er að lausiafjárveð (húsgðgn o. þ. h.) skuli metí'n gild í Kreppuiánasjóði sem í bústofns- liánadeild Bú na ðarbankans. Frv. var samp. mótatkv.laust til 3. umir. Till. ttt pál, um húsnœoi fyrir fprmrmnjit og málverkamfnid í Þiódleikhúsmu. ML til'l. var samþ. með ,12 smhlj. atkv. F:rv. til 1. um aftiáim innflutn- ingshafta. Frh. 1. umr. um þetta mál var frestað í fyrnadag en ekki vísað til 2. umr. og nefndar eins og sagt var hér í blaði'nu í gær. Til máls tóku með frv. Magnús Jónsson fim. þess, Jón Þorláksson og Kári Sigurjónsson, en með höftunum töluðu forsœt- isráðhiefra og Jón í Stóradal. Vár frv. loks. ví;sað til 2. umr. mteð 7 :6 (Framsóknarmamna). Einn þm. (P. M.) var fjarverandi. Ftelt var að visa frv. til' fjhn. mieð 7 atkv. gegn 6, en samþ. að vísa því til allshn. með 10 shlj. atkv. 1 neðri deild voru þassi frv. tíl umr.: Frv. til stjómskipimarlfiga,, 3. umr. Fr\v. var sampyki til Ed, med ölfum greidd u m atik u, Frv, til pál. wn koup á húsi og m gódtemplam í Reykjapík. Hvernig raeða skuli. Voru ákveðn- ar tvær umr. Frv. f\il l. um heimdd fyrir rfk- isstjómina til pess ad ábyrgjast lán, er Neskanpstaóim tekur. til byggingar, síhlarbrœcnlustödvar. Nakkrar umræður urðu um mál- ið. Var því vísað til 2. umræðu nneð *öllum greiddum atkv., en ekki sent til nefndar, þar sem sjútvn. flytur það. Hefir Jónas Guðmundsson á Norðfirði verið hér syðra undanfarið til að hrinda miálinu áleiðis, og eru góðar horf- ur á því, að það muni verða af- greitt nú á þessu þingi. Fmmvarp ttl laga um stofnyn sildarbrœ’ösluverksmióju á Nord- urhsndi. Frá sjávarútvegsinefnd. Hljóða tvær fyrstu greinar þess þannig: Rikisstjórninni heimilast að láta reisa á næsta ári sildafverksmiðju Reykjavík var orðin svolítil borg, áður en landsmenin áttuðu sig fylliiega á því. Reykjavíkur- röstin bar landslýðinn hrönnuim saman í einn og sama farveginin, svo að fólkið kasaðist saman. Á bráðskömmnm tíma fluttu þús- undir manna hvaðanæva úr sveit- úm landsins og kauptúnum til Reykjavíkur. Eftir að fólksstraum- urin|n stöðvaðist til Amiefíku óx hann til Reykjavíkur. En hærinn varð í fyrstu eins og óskapnaðuri. Húsum var hrófað upp yfir fólk- ið, isums staöar skipuliega og myndarlega, en áninars staðar bygðu fátæklingarnir kofa úti um holtin hér og þar, litla, ósjáliega kofa með flötum þökum og illa varða vetrairhöfkum. Auk þess vantaði þar vitainliega flest tii þæginda, sem borgarbúar vtíja sízt án vera. Reykjavík var á þessum árum og er enn þá eins og unglingur, sem tútnar út á stuttum tíma, en hefir ekki efni á þvi að fá sér nýjar flíkur, svo að gömlu fötin standa á beini. 1 svona ástandi verður það menningarlega venjulega út un,d- an. Og niðumíðsla og mmniingair- leysi heiliiar borgai' kenrur vitan- iega fyrst og harðast niður á smælingjunum, þeim börnum, sem versta aðbúð eiga við á'ð búa hieima. Barnaskóli Reykjavíkur hefir um langt skeið átt við þröngan kost að búa. Sú var tíðin, að bygt var all-myndariiegt skólahús í Miðbænum, en með Mnum öra vexti bæjarins varð hann brátt of lítill, svo a'ð tvísetja var'ð í kienslustofur, og hrökk þó ekki til. Varð þá að leigja hús- n@eði úti í bæ, er reyndist mjög ilia. Með byggingu Austurbæjar- skóians var bætt úr brýnustu þörf um skólahúsnæ'ði, ien barna- fjöldinn yfirgnæfði enn á ný hús- rúmið. Er nú kent í báðum skólurn Austurbæjar og Miðbæjar frá kl. 8 að morgni til kl. 5 og 6 að kvöldi, auk leikfimi og sunds, sem stundum er eftir þann tíma. En þrátt fyrir þetta ern leigð húsnæði í þremur út- hverfum borgarininar, í Siogajmýri, við Lauganiesveg og við Skerjar fjörð. Skólahúsnæði það, sem á'öur á Norðurlandi, er bræöi niinst 2000 mál sildar á sólarhi-jng. Til gneiðslu stofnkostnaðar, er leiðir af fyrirmælum 1. greinar, hemliast rikisstjórninni að taka lán fyrir hönd ríkissjóðs, alt að 1 milljón króna. Um þetta mál urðu allmiklar umræður. Vildu sumir þingmienn ákveða staðinn, er verksmiðjan verður reist á, í frv. sjálfu, en að þiesstu sinni var frv. vísað tii 2. umr. með öllum gneiddum at- kv., án þesis að svo væri gert, en raddir komu fram um að leitað verði álitjs síldarútvegsmanna sjáifra urn þetta áður en lendan- ieg ákvörðun verður tekin. Sjáv- airútvn. flytur frv. þetta fyrir at- beina Finns Jónssonar. hafði verið notað við Vatnsistíg, var mjög óvistlegt. Þótti því nær hegning á nemendur og kennara að dvelja þar. Svo var ástandið þar lélegt. En um skóla úthverf- anna nú má að vissu leyti segja eitthvað svipað. Aðbúð er hvergi nærri góð og sums *staðar afleit. Enda koma iðulega beiðnir frá foreldrum barna í úthverfunum, þar 'sem farið er fram á að börn- in fái að sækja innainbæjalisikól- ana. Vilja foreldrar mjög oft taka á sig kostnað, som ferðir barnannia haifa; í för með sér. Fliest eldri börn úthverfanina eru þvi i innanbæjarskóluiníum, En litlu börnin í úthwerfuinium verða að sitja við ófuilkomið skólahúsnæði og verri aðbúð á ýmsan hátt. Raddir frá foreldmm koma iðu- lega fram, Foreldrar barna á Skildinganesi héldu fundi í fyrra vetur og mótmæltu gerðum skóla- nefndar í húsnæðismáii skólanB þar syðra. Þó mun skólinn við Lauganesveg vera hi'ð versta, sem börnum Reykjavíkur er bo'ðið að dvelja í. Skólanefnd Reykjavíkur leigöi húsnæði þetta í fyrrahaust fyrir 100 kr. á máuuði, og til'þess a'ð vera viss um að það yrði notað um’ lengri tíma, festi hún það um tvö ár. B.ærinn borgar þvi 2400,00 kr. íyrir þetta húsnæði þes.si tvö ár. En húsnæðið er þaninig, a'ð í húsinu er verzlunarbúð við hlið- ina á s'kólastofu þeirri, sem stærri er, en þær eru tvær. Báðar stof- itrmar eru svo litlar, að mjög ilt er að koma þar fyrir skólahorð- um, og þarf kennarinin helzt að standa í þrcngum gangi, sem er milli stofanna, og tala þa'ðan til jarnanna. Saierni er þar við nefið á nemendunum, og þó að skolað sé niður, eft-ir að einhver hefir gengið 'erinda sinna, liggur það í au.guin uppi, að óclaun nokkurn muni leggja inn í skólastofumar. Fyrir utan skólann hefir verið for, þegar blautt er um, svo a:ð ilt er að halda þröngum gangi þrifa- ieguin, þar sem börn geyma hiíf- ar sínar. Þetta, auk margs aunars, hendir ótvírætt á það ,að slikt er bænuin til vanza. Auk þess er 'Okurleiga á húsnæðinu. Það .ætti að vekja menn ti.l um- hugsunar, að nú er verið að byggja nýtízku skóla út um sveit- ir landsins, 1 úthverfunum i Reykjavík þurfa a'ð rísa upp iitlir skólar, a. m. k. einn fyrir innan bæ og annar á Skildingapesi. Borg, sem hefir rá'ð á þvi a'ð greiða nokkur þúsund krónur í húsaleigu árliega fyrjr léleg eða jafnvel óboðlieg skólahúsnæði, ætti að geta komið upp smáskól- um ti.1 þess að bæta úr brýnustu þörf. Þesisir nýju skólar, siem bygðir eru í sveitum nú, eru á- ætlaðir 30—40 þús. kr. með 2—4 kensiustofum, Slíkt húsnæði er einlmitt isem vantar nú héjr i borg'. Og það verður a'ð koma. Sú verður raunin á, að stóm skóla- báknin verða ekki ieinis heppileg, þó að þau sameiui ýmisiegt, sem ekki ier hægt að hafa f smærri skólunum. En litlir vktlegir barnaskólar í úthverfum Reykjavikur er eitt af þeim imestu nauðsynjamá’um siem isnúa að smæstu borgurunum, — börnunum, sem skyldu'ð ' eru til þess að sitja á skólabekkjum. Bæ|arsf|órnar fhaldið svíkst um að tolU næg|a krSVn werka- manna um aukna atvinnu. Á síðasta Dagsbrúnarfundi samþyktu verkamenn að gera þá kröfn til bæjarstjórnarinnar, að hún bætti nú þegar 250 mönnum í atyin nub ótaviinnuna. Þessari kröfu hefir auðvitað ekki verið sint nema að mjög iitliu leyti. Fyrir skömtnu : var þó 25 miönn- um veitt atvinnubótavinna við höfnina. En p sta'ð þessara 25 manna var jafnmörgum sagt upp, er fyrir voru í þeirri vinnu. Er rnieð þessum ráðstöfunum að engu ilieyti bætt úr atvinnuleysinu, nema síður sé, þar sem dagvinuu- tiíminn í atvinnubótavininunni er styttri ien í venjuiiegri. vinnu, eða 6V2 tolst, á d.ag. Mér er ekki full- kunnugt um hvað mörgum hefir verið sagt upp í bæjarvinnunui eftir a'ð atvinnubætumar hófust, en einhverjir munu þó hafa ver- ið sviftir vinnu. En á þennan hátt er bæjarstjórnarihaildið a'ð svíkj- a-st uindan því að bæta úr at- vinnuleysinu í bænum og gerir þa'ð með því, að umskíra: venju- lega bæjarvinnu og kalia hana atvinnubætur, stytta vinnutimann og segja mönnum upp Vinnu samtimis því sem aðrir fá at- vinnubótavirmu. En eins og allir sjá er þetta engin laus,n á ^at- vinnuileysismáJinu, þar sem at- vinnulieysi;ngjafjöldin:n er á hverj- um tíma jafnmikill eftir sem áð- ur. Verkamenn krefjast þess að atvinnubiæturnar komi að ra'un- veruiegum notum fyrir almenn- jing í bænum, að þær sviftS' 'eng- an atvinnu sinni, heldur séu þær biein aukning á þeiiri atvinnu, sem fyrir er. Verkamenn þurfa að vera vel á verði um þa'ð, að at- vinnubótatoröfur þeirra séu stoii- yrði'slaust uppfyltar. En éins og nú ler, virðast atvinnubætumar ekki vera gerðar í öðrurn tilgangi en þeim, að þyrla blekkingar- ryki í augu verkamanna og draga athygii þeirra frá því, sem íhaldið er í raun og veru að gera: Aó draga úr, fjárveitíngum tU al- meimra verksfna, eda m. ö. 0. að tmka atving.iilei/stö í bcenum. Árni Ágústsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að maðurínn minn Sigurjón Guðmundsson Spítalastíg 6 andaðist að kvöldi 12. þ. m. Elín Þorláksdóttir. Sjótnannafélag Reykjavíkur, Fundur í Iðnó uppi í kvöld miðvikudaginn 15. nóv, kl. 8 síðdegis, Til umræðu: Félagsmál, nefndarálit o. fl. — Síidarverksmiðjumálið og saltsildarverðið (alþin. Finnur Jónsson). Varalögregla íhaldsins. Fundurinn er að eins fyrir félagsmenn, er sýni skirteini sin við dyrnar. Stjórnin. Bezfn dgarettornar i 20 stk. pttbknm, sem kosta kr. 1,10, er Commander Virginia I Westminster cigarettur. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins, Rúnar ti! af Westnlnster Tobacco Gompany Ldt, London. • Samsæti Ákveðið hefir verið að hafa samsæti í Oddfellow- húsinu þann 21. þ. m. í tilefni af 60 ára afmæli frú Guðríðar Guðmundsdóttui konu séra Ólafs Ólafssonar fyrv. fríkirkjuprests. — Þeir sem óska að taka þátt í samsæti þessu, eru beðnir að skiifa nöfn sín á lista, sem liggja fram- i til næstkomandi mánudagskvölds hjá bókaverzl. Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti og veizi. Lilju Kristjánsdóttur. Laugavegi 37. Reykjavik, 14- nóv- 1933 Forstöðunefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.