Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ1996 25 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I 16. júií Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- I verð verð verð (kíló) verð (kr.) I ALLIR MARKAÐIR Blálanga 78 69 73 9.551 693.307 Hlýri 80 76 79 224 17.712 Karfi 77 62 69 16.600 1.138.344 Keila 71 30 71 4.765 336.675 Langa 108 50 85 3.956 335.590 I Langlúra 117 117 117 244 28.548 Lúða 327 245 258 978 252.588 Rækja 108 90 102 12.358 1.255.449 Steinb/hlýri 78 78 78 337 26.286 Sandkoli 65 30 48 1.236 59.325 Skarkoli 131 108 122 3.676 450.000 Skata 100 35 ■ 39 539 21.060 Skrápflúra 40 40 40 708 28.320 Skötuselur 190 162 173 243 41.938 Steinbítur 99 77 83 7.737 643.530 Stórkjafta 30 30 30 881 26.430 Sólkoli 152 100 * 126 2.246 282.190 I Tindaskata 40 6 8 ‘ 382 3.108 Ufsi 65 43 55 28.039 ' 1.532.315 Undirmálsfiskur 106 60 69 2.493 172.968 Ýsa 116 42 87 6.074 531.409 Þorskur 156 84 í 24 18.892 2.338.667 Samtals 84 122.159 10.215.759 FMS Á ÍSAFIRÐI - Lúða 250 250 250 79 19.750 Samtals 250 79 19.750 FAXAMARKAÐURINN Langa 83 59 73 264 19.391 Lúða 327 305 316 143 45.212 Sandkoli 30 30 30 278 8.340 Skarkoli 124 ' 123 124 694 86.049 I Steinbítur 99 82 88 1.268 112.079 Ufsi 48 43 45 289 12.881 Undirmálsfiskur 106 97 105 518 54.468 Ýsa 112 62 83 2.246 186.283 Þorskur 147 94 105 747 78.286 Samtals 94 6.447 602.988 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Sandkoli 65 65 65 327 21.255 Skarkoli 131 124 124 2.548 316.156 Þorskur 144 108 128 3.688 471:511 Samtals 123 6.563 808.922 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Karfi 77 69 73 6.776 497.833 Langa 50 50 50 123 6.150 Langlúra 117 117 117 244 28.548 1 Lúða 245 245 245 588 144.060 Sandkoli 30 30 30 101 3.030 Skarkoli 121 108 110 291 32.065 Skata 100 90 98 24 2.360 Skrápflúra 40 40 40 708 28.320 Skötuselur 180 180 180 74 13.320 Steinbítur 87 82 87 1.690 146.895 Stórkjafta 30 30 30 804 24.120 Sólkoli 100 100 100 35 3.500 Tindaskata 40 40 40 24 960 Ufsi 65 47 57 1.447 81.857 Ýsa 116 50 95 893 85.219 Þorskur 123 89 109 248 26.913 Samtals 80 14.070 1.125.149 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. I Sandkoli 55 55 55 231 12.705 Þorskur 90 90 90 608 54.720 Samtals „ 80 839 67.425 I FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 71 64 65 9.215 602.753 Langa 94 78 83 190 15.829 Sandkoli 55 55 55 201 11.055 1 Skarkoli 110 110 110 143 15.730 Steinbítur 77 77 77 88 6.776 Sólkoli 126 126 126 67 8.442 I Ufsi 59 48 55 21.701 1.185.960 Ýsa 77 50 77 941 72.363 Þorskur 147 87 109 3.434 374.512 Samtals 64 35.980 2.293.420 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Hlýri 80 80 80 172 13.760 Skata 35 35 35 500 17.500 Samtals 47 672 31.260 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blálanga 78 69 73 9.551 693.307 Keila 71 71 71 4.725 335.475 Langa 83 83 83 2.619 217.377 Skötuselur 162 162 162 84 13.608 Steinbítur 82 82 82 1.382 113.324 Sólkoli 152 152 152 1.074 163.248 Ufsi 60 45 58 2.143 125.280 Undirmálsfiskur 60 60 60 1.975 118.500 Samtals 76 23.553 1.780.119 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Rækja 108 90 102 12.358 1.255.449 Sandkoli 30 30 30 98 2.940 Ufsi 51 46 50 1.994 100.298 Ýsa 111 95 99 811 80.346 Þorskur 112 84 101 317 32.033 S'amtals 94 15.578 1.471.066 HÖFN Hlýri 76 76 76 52 3^952 I Karfi 62 62 62 609 37.758 Keila 30 30 30 40 1.200 Langa 108 50 101 760 76.844 Lúða 265 250 259 168 43.566 Skata 80 80 80 15 1.200 Skötuselur 190 175 177 85 15.010 Steinb/hlýri 78 78 78 337 26.286 Steinbítur 86 77 78 2.644 206.602 I Stórkjafta 30 30 30 77 2.310 Sólkoli 100 100 100 1.070 107.000 Ufsi 56 56 56 465 26.040 Ýsa 112 42 87. 944 81.864 I Þorskur 156 97 132 9.850 1.300.693 I Samtals 113 17.116 1.930.324 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 6. maí til 15. júlí 1996 ERLEND HLUTABREF Reuter, 16. júlí. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 5319,55 (5465,5) AlliedSignalCo 53,125 (54,75) Alumin Coof Amer.. 56,125 (57,625) Amer ExpressCo.... 41,25 (41,5) AmerTel &Tel 56,25 (57,5) Betlehem Steel 10,25 (11,125) Boeing Co 83,25 (87,25) Caterpillar 65,5 (66,5) Chevron Corp 57,5 (59,875) Coca Cola Co 45,75 (46,75) Walt Disney Co 55,25 (57,125) Du Pont Co 73,75 (77,5) Eastman Kodak 70 (69,875) Exxon CP 85,625 (89,375) General Electric 81,5 (82,875) General Motors 46,625 (48,5) Goodyear Tire 44,125 (44,625) Intl Bus Machine 91,5 (93,625) Intl PaperCo 39 (40,125) McDonalds Corp 42,125 (43,875) Merck&Co 60,625 (63,625) Minnesota Mining... 62 (65.25) JP Morgan &Co 82,375 (82,875) Phillip Morris 98,875 (101,75) Procter&Gamble.... 85 (86,25) Sears Roebuck 43,5 (44,625) Texaco Inc 86,5 (89,125) Union Carbide 38 (38,875) United Tch 106,25 (108,75) Westingouse Elec... 16 (17,5) Woolworth Corp 20,125 (20.5) S & P 500 Index 624,03 (641,23) AppleComp Inc 17 (17,625) Compaq Computer. 42 (43,875) Chase Manhattan ... 66 (68,25) ChryslerCorp 27,75 (56,5) Citicorp 76,125 (78) Digital EquipCP 32,5 (34,25) Ford MotorCo 30,875 (30,875) Hewlett-Packard 38,875 (77,75) LONDON FT-SE 100 Index 3631,4 (3696) Barclays PLC 780 (791) British Airways 513 (524) BR Petroleum Co 584 (593,75) BritishTelecom 352 (354) Glaxo Holdings 868 (872) Granda Met PLC 418,79 (431) ICI PLC 790 (803) Marks & Spencer.... 464,27 (478) Pearson PLC 619,75 (644) ReutersHlds 715 (726) ■ Royal Insurance 385 (391) ShellTrnpt(REG) .... 919,5 (938,76) Thorn EMIPLC 1695 (1719) Unilever 236,62 (242,62) FRANKFURT Commerzbklndex... 2469,79 (2550,53) AEGAG 152 (157) Allianz AG hldg 2550 (2627) BASFAG 41 (43,5) BayMotWerke 843,5 (855) Commerzbank AG... 323 (329,2) DaimlerBenz AG 78,45 (80,05) DeutscheBankAG.. 72,1 (74,29) Dresdner Bank AG... 38,15 (39,45) Feldmuehle Nobel... 305 (305) Hoechst AG 49,85 (52,15) Karstadt 544 (559,5) Kloeckner HB DT 6,25 (6.49) DT LufthansaAG 210 (216,5) ManAG STAKT 373 (384) Mannesmann AG.... 536 (548) Siemens Nixdorf .2,81 (2,92) Preussag AG 365,1 (369,9) Schering AG 101 (103,4) Siemens 78,75 (80,45) Thyssen AG 272,2 (277) Veba AG 75,9 (78,1) Viag 577,4 (587,5) Volkswagen AG 531 (547) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 21406,35 (21753,42) AsahiGlass '1270 (1280) Tky-Mitsub. banki.... 2290 (2300) Canon Inc 2010 (2150) Daichi KangyoBK.... 1820 (1860) Hitachi 984 (1010) Jal 905 (893) Matsushita EIND.... 1940 (1970) Mitsubishi HVY 912 (918) Mitsui Co LTD 979 (983) Nec Corporation 1140 (1180) Nikon Corp 1230 (1280) Pioneer Electron 2370 (2450) Sanyo Elec Co 621 (631) Sharp Corp 1770 (1800) Sony Corp..... 6990 (7110) Sumitomo Bank 1990 (2020) Toyota MotorCo 2610 (2630) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 407,19 (413,13) Novo-Nordisk AS 831 (843) Baltica Holding 108 (108) Danske Bank 389 (393,59) Sophus Berend B.... 772 (790) ISS Int. Serv. Syst.... 136 (135) Danisco 302 (307,4) Unidanmark A 263 (269,27) D/S Svenborg A 195000 (194000) Carlsberg A 336 (342) D/S 1912 B 130000 (135000) Jyske Bank 373 (372) ÓSLÓ Oslo Total IND 819,86 (837,55) Norsk Hydro 301,5 (307,5) Bergesen B 121 (124) Hafslund A Fr 39 (40) Kvaemer A 280 (287) Saga Pet Fr 87,5 (88,5) Orkla-Borreg. B 310,5 (313,5) Elkem AFr 91 (93,5) Den Nor. Olies 6,55 (7.2) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1879,86 (1913,44) Astra A 268,5 (273) Electrolux , 239 (340) EricssonTel 135 (139) ASEA 708 (711) Sandvik 147 (148,5) Volvo 140 (142,5) S-E Banken 54 (65,5) SCA 144 (144) Sv. Handelsb 132 (133) Stora 89,5 (90) Vorð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við | lokun markaöa. LG: lokunarverðdaginnáöur. | Evrókortshafar erlendis í vandræðum Fátíð bilun í samskiptabúnaði FYRIRTÆKIÐ Kreditkort hf. hefur sent frá sér afsökunarbeiðni til korthafa sinna sem urðu fyrir óþægindum um seinustu helgi þeg- ar upp kom bilun í samskiptabún- aði sem tengir Eurocard á íslandi við útlönd. íslenskir korthafar á ferð erlendis lentu í vanda vegna þessarar bilunar og erlendir kort- hafar hérlendis. Tölva annast umrædd samskipti og er sú eina sinnar tegundar hér- lendis. Gunnar Bæringsson fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins segir að biii tölvan, eigi viðgerð að ljúka á sólarhring. Farangur og varahlutir týndust Fyrirtækið kallaði til viðgerðar- mann frá Brussel í Belgíu en far- angur hans og varahlutir týndust á leiðinni, þannig að bilunin stóð leng- ur yfír en gert var ráð fyrir. Sam- skipti Eurocard við útlönd voru hins vegar komin í eðlilegt horf um mið- nætti á sunnudag. Gunnar segir að þeir korthafar sem lentu í erfiðleikum hafi getað fengið afgreitt fé frá alþjóðlegu neyðarþjónustufyrirtæki og harmi Kreditkort hf. mjög að þetta ástand skyldi koma upp. Hann segir bilun sem þessa mjög fátíða. „Nú er verið að prófa nýjan tölvu- búnað í höfuðstöðvum Eurocard sem mun einfalda mjög þetta sam- band, þannig að svona bilun á ekki að geta komið upp. Um er að ræða tvöfalt kerfi þannig að bili annað tekur hitt við og heldur uppi sam- bandinu. Reiknað er með að slíkum búnaði verði komið fyrir hjá okkur í haust,“ segir Gunnar. Útafakstur á Snæfellsnesi Sveif út af og valt um 150 metra MAÐUR á þrítugsaldri slapp lítið meiddur eftir að bíll, sem hann missti stjórn á, fór út af þjóðvegin- um á milli Ólafsvíkur og Hellis- sands, rétt við afleggjarann að Rifi, aðfaranótt sunnudags. Samkvæmt upplýsingum lög- reglu á Ólafsvík var bílnum ekið í átt til Ólafsvíkur, líklega á mikilli ferð. Leigubílstjóri, sem ók á móti bílnum, varð vitni að útafakstrinum. Hann sá að bíllinn var farinn að rása og nam þá staðar. Bíllinn fór framhjá leigubílnum og síðan út af veginum vinstra megin. Mildi var að bíllinn lenti ekki á leigubílnum. Bíilinn fór í loftköstum og mörg- um veltum um 150 metra vegalengd og lenti á hjólunum úti í vatni um 20 metra frá veginum. Maðurinn var fluttur með sjúkra- flugi til Reykjavíkur. Hann er ekki alvarlega slasaður. Bíllinn er gjöró- nýtur. Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. maí 1996 ÞINGVÍSITÖL 1. jan. 1993 = 1000/100 UR 16. júlí Breyting, % frá síðustu frá birtingu 30/12/95 - HLUTABRÉFA - spariskirteina 1 -3 ára - spariskírteina 3-5 ára - spariskírteina 5 ára + - húsbréfa 7 ára + - peningam. 1-3 mán. - peningam. 3-12 mán. Úrval hlutabréfa Hlutabréfasjóðir Sjávarútvegur Verslun og þjónusta Iðn. & verktakastarfs. Flutningastarfsemi Olíudreifing 1998,16 137,97 142.77 154,03 154.29 127,59 137.78 203.93 172.94 196.30 172,16 202,32 244,52 200,35 -0,30 +44,17 -0,01 +5,31 +0,02 +6,51 -0,01 +7,30 0,00 +7,51 +0,02 +3,71 +0,01 +4,75 -0,37 +41,13 +0,67 +19,96 +0,33 +57,56 -1,00 +27,62 -0,31 +36,11 -0,76 +39,10 0,00 +48,72 Vísitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísit. húsbréfa 7 ára + l.janúar 1993 = 100 160. v.. ■.^---------—-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.