Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1996 35 IDAG Árnað heilla Ljósmyndarinn - Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í hjónaband 16. júní í Lágafellskirkju af séra Jóni Þorsteinssyni Krist- rún Sigursteinsdóttir og Eyþór A. Eiríksson. Heim- ili þeirra er í Björtuhlíð 5, Mosfellsbæ. BRIDS limsjón Uuömundur I’áll Arnarson I ijögurra spila endastöðu rann það upp fyrir Dananum Johannes Huigaard að hann hefði betur hangið á „verð- lausum“ tromphundi fyrr í spilinu. Þetta var í síðari við- ureign íslands og Danmerk- ur á NL. Austur gefur; enginn á hættu' Norður ♦ 4 V K102 ♦ 852 ♦ Á109432 Vestur Austur ♦ 109 ♦ KD87652 V ÁG76 llllll V D8 ♦ D9 111111 ♦ G4 ♦ KDG86 ♦ 75 Suður ♦ ÁG3 ♦ 9543 ♦ ÁK10763 ♦ Á báðum borðum varð suður sagnhafi í fimm tíglum eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður 3 spaðar 4 tíglar Pass 5 tíglar Pass Pass O pT ÁRA afmæli. í dag, O t) miðvikudaginn 17. júlí, er 85 ára Ragnar Guð- mundsson, Bogahlið 10, Reykjavík, fyrrum bóndi frá Grænumýrartungu i Hrútafirði. Eiginkona hans er Sigríður Gunnarsdótt- ir. Þau hjón eignuðust fímm börn og eru fjögur á lífi. Barnabörnin eru 14 og barnabarnabörnin 13. Ragnar verður að heiman á afmælisdaginn. 80 ÁRA afmæli. í dag, miðvikudaginn 17. júlí, er áttræður Oli Pálmi Halldór Þorbergsson, Dunhaga 13, Reykjavík. Eiginkona hans er Hildur Kjartansdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili dótt- ur sinnar á Austurströnd 14, Seltjarnarnesi, í dag á milli kl. 18 og 21. sérstaklega fyrir foreldra mína. NEI, enga líftryggingu, takk. Þau yrðu þá öll svo ánægð þegar ég færi í gröfina. Útspil: Laufkóngur. Jón Baldursson var sagn- hafi á öðru borði en Dorthe Schaltz á hinu. Lengi framan af þróaðist spilið eins. Hjarta var hent í laufás og lauf trompað. Næst var spaðaás tekinn og spaði trompaður. Laufí síðan spilað úr borði, sem austur stakk í með gosa og suður yfirtrompaði. Nú spilaði Jón hjarta að blind- um. Vestur, Arne Mohr, og kóngurinn átti slaginn. Lauf úr borði, og nú gerði Hul- gaard afdrifarík mistök þeg- ar hann trompaði með tígulf- jarka. Jón trompaði yfir, stakk síðasta spaðann í borði, og svo lauf heim. Suður á út í þessari enda- stöðu: Norður ♦ - V 102 ♦ 8 ♦ 10 Vestur Austur ♦ - V ÁG llllll ♦ KD8 V D ♦ D9 ♦ - ♦ - Suður ♦ - ♦ - ¥ 95 ♦ ÁIO '♦ - Jón spilaði hjarta og við sjáum vandamái varnarinn- ar. Ef vestur stekkur upp með ásinn til að taka tvo hjartaslagi, þarf hann að spila frá tíguldrottningunni. Hitt er jafnvel enn pínlegra ef austur tekur slaginn á hjartadrottningu. Hann þarf að spila spaða út í tvöfalda eyðu og þá hverfur annar tapslagurinn á hjarta. Nú hefði verið gott að eiga einn lítinn tromphund! Schaltz átti aldrei mögu- leika á þessari stöðu á hinu borðinu og fór einn niður. COSPER VIÐ hefðum átt að mótmæla því að gangstígur að lestarstöðinni yrði lagður gegnum svefnherbergð okkar. Farsi // TJeyr&u, SinÁíur, teg er vits um cá etjorni/i myncft stq'ja okkurfrá þoí ef þab vxr£*eitt- huckB uanc/amál- á, ferj)irvU-,>' STJÖRNUSPÁ f. f 1 i r Frances I) r a k c KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú hefuráhuga á að kynn- ast högum annarra og afla þér þekkingar. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gengur flest í haginn í dag, en þú þarft að gæta þess að sýna öðrum tillits- semi. Þú mættir hugsa betur um útlitið. Naut (20. april - 20. maí) trfö Farðu yfir heimilisbókhaldið í dag svo ekkert fari úrskeið- is í ijármálum. Þér gengur vel í vinnunni, og horfurnar eru góðar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það hefur forgang hjá þér í dag að ljúka verkefni, sem setið hefur á hakanum. Svo gefst ástvinum tími útaf fyr- ir sig í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Vinur sem þú hefur ekki séð lengi skýtur upp kollinum pg þið hafið margt að ræða. í kvöld er þó fjölskyldan í fyrirrúmi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft á nákvæmni og ein- beitingu að halda í vinnunni, til að koma í veg fyrir mis- tök. Félagslífið heillar, þegar kvöldar. Meyja (23. ágúst - 22. september) á* Kurteisleg framkoma reynist þér gott veganesti í viðskipt- um dagsins, en þú þarft að varast óþolinmæði ef á móti blæs. VTg (23. sept. - 22. október) Þú fagnar því að finna góða lausn á erfiðu verkefni í vinnunni og átt góð sam- skipti við ráðamenn. Sýndu ástvini skilning. Sporddreki (23.okt. - 21. nóvember) 9|jj0 Ást og afþreying verða ofar- lega á baugi hjá þér í dag og þú skemmtir þér vel. Reyndu að sýna aðhald í peningamálum. Bogmadur (22. nóv. — 21. desember) Þú vilt hafa allt á hreinu, og undirbúningi fyrir kom- andi helgi er að ljúka. Þér berast góðar fréttir frá vini í kvöld. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú gerir hagstæð innkaup fyrir heimilið í dag og í kvöld getur þú átt von á heimsókn góðra gesta, sem þú hefur ekki séð lengi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ættir að hugsa þig vel um áður en þú ákveður kaup á dýrum hlut. Þú átt auðvelt með að tjá ástvini tilfinning- ar þínar. Fiskar (19. febrúar-20. mars) ’Ztm Þú tekur daginn snemma og þér tekst fljótlega að Ijúka skyldustörfunum. Varastu deilur við hörundssáran vin í kvöld._________________ Stjörnuspána á að iesa sem ciægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. heitir nýjasta matar- stellið okkar sem kemur frá Spáni. Þetta er vandað og fallegt matarstell úr postulíni sem setja má í örbylgjuofna og uppþvottavélar. Gulir, rauðir, bláir eða munstraðir súpu og matardiskar. Þú velur og raðar eftir þínum smekk. Einnig fáanlegir einlitir og munstraðir stórir undirdiskar og allir aðrir fylgihlutir. Verðdæmi: Einlitur matardiskur kr. 520,- munstraður kr. 810,- Ath. við bjóðum upp á hagstæð greiðslukjör með lágmarks afborgun kr. 3.500,- á mánuði. Blldshöfða 20-112 Reykjavík - Sfmi 587 1410 31 ár á islandi! Sofignum Ertu viðbúinn veðri og vindum? cn rz “D "O *o Solignum Archlfecfural Þekjandi vörn í ýmsum litum sem hrindir frá sér vætu en leyfir lofti að leika um viðinn. Einnig fyrir járn og stein. ýí R Ð I ræður góða verðið ríkjum og allir dagar eru tílboðsdagar. Liturinn er sérverslun með allar málningarvörur og þér er pjónað af fólki sem kann sitt fag. ffufu Sérverslun ...rétti liturinn, rétta ver&ié, rétta fólkié Síðumúla 15, sími 553 3070

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.