Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 36
Sendum í póstkröfu 36 MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Mikil ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5. Ekta teppi á lœgra verði en gervimottur! \ Rýmingarsala Hjálpíð okkur að losa lagerínn - það kefur alclrd veríð og verður aldreí óclýrara á Islandí! Verðdæmí: Balutch extra, rúml. 1x2 Balutch extra, bœnamottur Algengt verð: Okkar verð: 45.000 28 - 35.000 30.000 11-15.800 Pakistan ca 130 x 185 320.000 hnútar á fm 45.000 32-35.800 Ásamt mörgum öðrum frábærum tilboðum, t.d. antik rússnesk Yomud 332x215, áður 489.000, NÚ: 239.000 Persnesk Keshan 217x136, áður 139.000, NÚ: 79.800 19.800 7.800 21.800 Vísa-Euro - raðgreiðslur Hótel Grand Sígtúní, í dag 17. júlí kl. 13-19, fímmtud. 18. júlí kl. 13-19, föstud. 19. júlí kl. 13-18. Austurlenska teppasalan hf. LETTERMAN | GESTIR í KVÖLD STÖÐ Áskriftarsími 533 5633 KNICKHR30X Lokað í dag miðvikudag Útsalan hefst á morgun, fimmtudag, kl. 9.00 20-50% afsláttur 10% afsláttur af nýjum vörum meðan á útsölu stendur !<N 'iC.KH R30X á íslandi Laugavegi 62, sími. 551 5444 Reynolds tapar dómsmáli ► LEIKFERILL Burts „gamla“ Reynolds virðist vera á uppleið á ný, eftir nokkur slöpp ár, þar sem hann leikur í myndinni „Striptease" ásamt Demi Moore. Þó á hann í nokkrum fjárhagsörðugleikum. Dóm- stóll í Los Angeles dæmdi hann nýlega til að greiða William Morris-umboðsskrif- stofunni 140.000 dollara skuld sem hann hafði að sögn svikist um að greiða. Reyn- olds hefur ekki viljað tjá sig opinberlega um dóminn. HLUTVERK: James Urbanski í myndinni „Mortal Thoughts“. MISSTU EKKI flF LETTERMAN ASTÖÐ 3 Í KVÖLD HLUTVERK: Smith, leigu- morðingi, í myndinni „Last Man Standing“. HLUTVERK: Butch, boxari í Reyfara. Hárið á Bruce Willis ► ALLT ERI leiklistinni hverf- ult, ekki síst hárið á Bruce Will- is. Það hefur tekið miklum stakkaskiptum og reyndar má segja að það hafi farið minnk- andi með árunum. Hér sjáum við þróunina, frá prúðhærðum ung- um manni til ljóshærðs miðaldra manns. Þar á milli kennir ýmissa grasa. HLUTVERK: David Addison, einkaspæjari, í „Moon- lighting". 1988 HLUTVERK: Emmet, her- maður í Víetnam, í myndinni „In Country". Laurence Fishburne Lea Thompson HLUTVERK: James Cole, tímaferðalangur, í myndinni 12 apar. Hraðlestrarnámskeið 4 Vilt þú lesa meira, en hefúr ekki nægan tíma? ^ Vilt þú vera vel undirbúin(n) fyrir námið í haust? Sumarnámskeið í hraðlestri hefst 17. júlí n.k. Lestrarhraði þátttakenda fjórfaldast að jafiiaði. Við ábyrgjumst að þú nærð árangri! Skráning er í síma 564-2100. HiRAÐLJESTT^tARSl^ÖlLJNN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.