Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞÚ HEYRIR MUNINN gamanmyj ÁKVÖR í HÆPNASTA SVAÐI Sýnd kl. 9 og 11.15. b.M4 Sýnd kl. 5. Morgunblaðið/Ásdís RITSTJÓRN Skuggans: Arn- aldur Hjartarson, Björn Elieser Jónsson og Sigurjón Skúlason. Ungir út- gefendur TÍMARITIÐ Skugginn er um margt sérstakt, ekki síst fyrir þá staðreynd að ritstjórnin er ung; .meðalaldur er tæp 14 ár. Grafarvogsbúarnir Arnaldur Hjartarson 13 ára, Björn Elieser Jónsson einnig 13 ára og Siguijón Skúlason 12 ára gefa blað- ið út. Þeir segja að efni þess sé fjöl- breytt. „Við erum með myndasög- ur, gátur, grín og glens og meira að segja eitt ljóð.“ Þeir segjast hafa hellt sér út í blaðaútgáfu til að hafa eitthvað að gera í sumarfríinu. „Þetta er iíka svo afskaplega gaman. Við ætluð- um upphaflega að selja Skuggann í búðum, en komumst fljótt að því að miklu hagkvæmara var að ganga FORSÍÐA Skuggans. í hús,“ segja þeir. Upplag blaðsins er svo að segja á þrotum, enda eru yfir 30 eintök seld, á 100 krónur stykkið. „Það er ekki hátt verð, miðað við að forsíðan er í lit.“ Vinnsla næsta tölublaðs er langt komin og væntanlega verður það boðið Grafarvogsbúum jafnt sem öðrum landsmönnum til sölu innan skamms. Polanski rekinn EINS og greint hefur verið frá hefur framleiðsla kvikmyndarinn- ar „The Double“ í París ekki geng- ið áfallalaust fyrir sig. Aðalleikari myndarinnar, John Travolta, yfir- gaf tökustað vegna deilna við leik- stjórann, Roman Polanski. Þá var Steve Martin ráðinn í hans stað og verkinu frestað þar til seinna i ár. Nú hefur Polanski verið rekinn og sögusagnir herma að hugsan- legt sé að Travolta taki aftur að sér aðalhlutverkið og framleið- andinn Lili Fini Zanuck setjist í leiksljórastólinn. * I sólinni í Arbæjar- safni FJÖLMENNI heimsótti Árbæjar- safn á sunnudaginn, enda lék veðrið við Reykvíkinga þann sumardag. Flutt var dagskráin Islandi allt, sýnd var kvikmyndin Reykjavík 44 eftir Loft Guð- mundsson, haldin var niessa og Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýndi gamla dansa. Einnig söng kórinn Silfur Egils nokkur þjóð- lög. Morgunblaðiö/Ásdís ROMAN Polanski SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384 KLETTURINN ítófiCOLfíS . ★★★ A.l. Mbl. I HX "Svo hér er á ferðinni sumarafþreyjng eins og hún gerist best. 'mrixÁT KleHurinn er afbragðs skemmtiefni. Það ætti engum að leiðast ultjllALl frekar en venjulega i Alcatraz.,, Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn... lifandi. Sýnd kl. 5t 6.45, 9 oq 11. b.í 16 í THX DIGITAL Sýnd í sal 2. kl. 6.45 og 11. HÆ Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Síllll 6500 Sími 551 ALGJOR PLAGA! iiii s a itnrw I HX Tengdu þig við THE CABLE GUY á Alnetinu: http://www.vortex.is/cable guý og fáðu geggjaðar upplýsinar beint í æð!! Allir fá tilboðsmioa sem veitir frían internet aðgang einn mánuð hjá Hringiðunni. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . Bönnuð innan 12. ára. 551 6500 EINUM OF MIKIÐ MILANII ANTONIO DARYL DANNT GRIFFITH BANDERAS HANNAH AIELLO Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.05. VONIR OG VÆNTINGAR 7 tilnefningar til Óskars-verðlauna Sýnd kl. 6.45. STJÖRNUBÍÓLiNAN - SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN. VERÐLAUN: BÍÓMIÐAR OG HRÓA HATTAR PIZZUR. CABLE GUY JAKKAR, ÚTVÖRP, KLUKKUR OG GEISLAPLÖTUR. SÍMI 904-1065

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.