Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ1996 43 DAGBÓK VEÐUR FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir austurströnd Skotlands er víðáttumikil 1036 millibara hæð sem þokast austsuðaustur en skammt suðaustur af Hvarfi er 998 millibara lægð, sem einning þokast austsuðaustur. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 18 skýjað Glasgow 18 skýjað Reykjavík 13 skýjað Hamborg 18 hálfskýjað Bergen 12 alskýjað London 19 léttskýjað Helsinki 18 skýjað Los Angeles 19 þokumóða Kaupmannahöfn 18 léttskýjað Lúxemborg 20 skýjað Narssarssuaq vantar Madríd 30 léttskýjað Nuuk 10 skýjað Malaga 27 skýjað Ósló 21 hálfskýjað Mallorca 31 léttskýjað Stokkhólmur 14 rigning Montreal 20 léttskýjað Þórshöfn 11 haglél á síð.klst. New York 24 léttskýjað Algarve 28 heiðskírt Orlando 26 léttskýjað Amsterdam 17 léttskýjað París 22 léttskýjað Barcelona 29 léttskýjað Madeira 22 skýjað' Berlín vantar Róm 27 léttskýjað Chicago 19 heiðskírt Vín 21 léttskýjað Feneyjar 29 heiðskírt Washington 25 þokumóða Frankfurt 17 léttskýjað Winnipeg 16 léttskýjað 17. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.24 0,4 7.27 3,4 13.31 0,4 19.42 3,8 3.48 13.32 23.14 14.54 ÍSAFJÖRÐUR 3.27 0,3 9.16 1,8 15.28 0,3 21.27 2,1 .3.17 13.38 23.56 15.01 SIGLUFJÖRÐUR 5.47 0,1 12.03 1,1 17.42 0,2 2.58 13.20 23.39 14.42 DJÚPIVOGUR 4.33 1,9 10.41 0,3 16.55 2,1 23.08 0,4 3.13 13.03 22.50 14.24 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands * * * * Ri9nin9 * * é * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Vi y Slydduél Snjókoma \J Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vmd- ___ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrir, heil fjöður * 4 _.. , er 2 víndstig. é 01110 Veðurstofa íslands VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnanátt, kul til stinningsgola, dálítil súld við suður- og vesturströndina, en víða bjartviðri í öðrum landshlutum. Hiti á bilinu 10 til 20 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram að helgi er búist við sunnan- og suðvestlægum áttum með vætu öðru hverju um sunnan- og vestanvert landið en lengst af þurru og björtu veðri norðan- og austanlands. Hiti á bilinu 8 til 18 stig. Á sunnudag lítur út fyrir að bjart veður um mest allt land en á mánudag fer að rigna í sunnanátt. Krossgátan LÁRÉTT: 1 gagnlegur hlutur, 8 bætir, 9 aðgæta, 10 út- deili, 11 drekka, 13 að baki, 15 iðja, 18 sveðja, 21 dauði, 22 þukla á, 23 duglegur, 24 liugs- anagang. LÓÐRÉTT: 2 aðgæsla, 3 lóga, 4 grípa, 5 knappt, 6 óhapp, 7 afkvæmi, 12 magur, 14 hest, 15 róa, 16 hindra, 17 flandur, 18 hvassan odd, 19 púk- inn, 20 tungl. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 spjör, 4 kunna, 7 ræpan, 8 ræðin, 9 díl, 11 kæna, 13 firð, 14 skera, 15 kuti, 17 tala, 20 æða, 22 ennið, 23 nýrað, 24 afurð, 25 akkur. Lóðrétt: - 1 sprek, 2 Japan, 3 rönd, 4 karl, 5 niðji, 6 annað, 10 ígerð, 12 asi, 13 fat, 15 kveða, 16 tinnu, 18 afrek, 19 arður, 20 æðið, 21 anga. í dag er miðvikudagur 17. júlí, 199. dagur ársins 1996. Orð dagsins: „Ég ætla að rita á töfl- urnar þau orð, sem stóðu á hinum fyrri töflunum, er þú braust í sundur, og skalt þú síðan leggja þær í örkina.“ (V. Mós. 2.-3.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Valdivia, Feri, Kyndill, Sveinn Jónsson, Altona og Stapafellið, sem fór aftur samdægurs. Þá fóru í gær Mermoza, Stakkafell og Freyja. Skemmtiferðaskipin Astra II, Italia Prima, Delphin og Alla Tar- asova voru einnig vænt- anleg í gær. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Hofsjökull og þýski togarinn Gem- ini. Þá fór Feri .í gær. Fréttir Brúðubíllinn. Á morg- un, fimmtudag, verður Brúðubíllinn við Rauða- læk kl. 10 og við Ljós- heima kl. 14. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Skrifstofa Mæðra- styrksnefndar Reykja- víkur, Njálsgötu 3, og fataúthlutun, móttaka, Sólvallagötu 48, verður lokuð vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 15. ágúst. Mannamót Húsmæðrafélag Reykja- víkur. Sumarferðin verð- ur farin laugardaginn 20. júlí. Nánari upplýsingar í síma 553-4167, Ingibjörg, og 587-4280, Steinunn, á milli kl. 17 og 19. Bólstaðarhlíð 43. Sumarferðin á morgun, fimmtudag, kl. 12.30. Reykjanesviti, Grindavík, Herdísarvík, Strandar- kirkja. Skráning í síma 568-5052. Hraunbær 105. í dag kl. 9 er bútasaumur og al- menn handavinna, dans kl. 9.45, hádegismatur kl. 12, pútt kl. 13.30. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. I dag verður púttað á Rútstúni með Karli og Ernst kl. 10.11. Gjábakki. „Opið hús“ eftir hádegi í dag í Gjá- bakka. Heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Aflagrandi 40. Fótaað- gerðastofa Hrannar er opin aftur eftir sumar- leyfí. Opið þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Tímapant- anir í síma 562-6760. Hárgreiðslustofa Guðnýjar er opin alla daga frá 9-16.45, tíma- pantanir í síma 562-7200. Vitatorg. Smiðjan kl. 9. Söngur með Ingunni kl. 9. Bankaþjónusta kl. 10.15. Handmennt kl. 13, boccíaæfing kl. 14. Kaffiveitingar kl. 15. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16 er bútasaumur og almenn handavinna, kl. 9.45 dans, kl. 11 bankaþjónusta, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.30 pútt. Félagsstai*f aldraðra, Hæðargarði 31. Morg- unkaffí kl. 9, vinnustofa með Höllu (lokað 12.7- 12.8), viðtalstími for- stöðumanns kl. 10-11.30 og fótaaðgerð frá kl. 9-16.30, hádegis- matur kl. 11.30 og eft- irmiðdagskaffi kl. 15. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 dans- kennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30-16.30 undir stjórn Sigvalda. Kaffi- veitingar. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30-15.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- loftinu á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Frank M. Hall- dórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimil- inu. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í kirkjunni fimmtudaga kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Ailir hjartanlega velkomnir_______ Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni í síma 567-0110. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. KFUM & K-húsið opið fyrir ungl- inga kl. 20.30. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Fagranesið fer á morg- un, fimmtudag,_ sem hér segir: Kl. 8.00 ísafjörður - Aðalvík - Homvík (Reykjafjörður) - ísa- fjörður. Stuttbylgja Fréttasendingar Ríkis- útvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7740 og 9275 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugar- daga og sunnudaga, er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vega- lengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. timar (sömu og GMT). MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 líll. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. BEKO fékk viðurkenningu í hinu virta breska timariti WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. Mon ▲ • Myndlampi Biack Matrix • 50 stöðva minni • Allar aögerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring ▲ • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • fslenskt textavarp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.