Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 2 E MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1996 E 3 LITALEIKUR SVALABRÆÐRA, KJORISS OG MYNDASAGNA MOGGANS Svalabræður ÚRSLIT ÞÁ ER komið að því, krakkar mínir. Þið voruð dugleg að senda okkur myndir og kunnum við ykkur bestu þakkir fyr- ir. Eins og kom fram í Myndasög- unum miðvikudaginn 26. júní sl. (= síðastliðinn), var valið úr innsendum myndum og í verðlaun eru 50 Svala- geisladiskar. Okkur var tals- verður vandi á höndum, það er enginn hægðarleikur að velja úr svona miklum íjölda af flottum myndum, en það varð að gera og birtast niðurstöðurnar hér á eftir. Verðlaunin verða send til viðkomandi á næstu dögum. Nöfn vinnings- hafa. Gjörið þið svo vel og verði ykkur að góðu: Breki Mánason Sólbrekku 16 700 Egilsstaðir Árný Snorradóttir Bæjargili 75 210 Garðabær Gerður Óiafsdóttir Hafnarbyggð 27 690 Vopnafjörður Villi/Valli Holtsgötu 42 260 Njarðvík Grétar Stefánsson Illugagötu 52a 900 Vestmannaeyjar Birkir Ellertsson Hraunbæ 48 110 Reykjavík Sigrún Einarsdóttir Suðurási 2 110 Reykjavík Hrefna Gerður Furuhlíð 1 550 Sauðárkrókur Sigrún Antonsdóttir Vesturvallagötu 2 101 Reykjavík Elísa Eðvarðsdóttir Skinnastað, Öxarfirði 671 Kópasker Birgitta Arngrímsdóttir Faxabraut 42d 230 Keflavík Jón Ragnar Jónsson Grandavegi 45 107 Reykjavík Júlíus Sigurðsson Úthlíð 11 105 Reykjavík Unnsteinn Jóhannsson Háhæð 11 210 Garðabær Ingunn Jensdóttir Hjarðarhaga 48 107 Reykjavík Benedikt Reynir Lækjarbergi 18 220 Hafnarfjörður Hrafnhildur Rut Fífusundi 21 530 Hvammstangi HÉR gefur að líta sýnishorn þeirra mynda, sem valdar voru úr þeim mörg hundruð sem bárust. Þuríður Helgadóttir Beykihlíð 3 105 Reykjavík Ellert/Sindri Már Bæjargili 9 210 Garðabær Ingunn Gunnlaugsdóttir Norðurgarði 6 230 Keflavík Lovísa Hansdóttir Kirkjuvegi 15 220 Hafnarfjörður Ingunn Magnúsdóttir Heiðarbrún 2 415 Bolungarvík Rósa Siemsen Hjallabraut 11 220 Hafnarfjörður Heiðdís Aðalsteinsdóttir Laufengi 22d 112 Reykjavík Hjörvar/Ósk Efstasundi 48 104 Reykjavík Harpa Gunnarsdóttir Melasíðu 1/204 603 Akureyri Lilja Vignisdóttir Mosarima 12 112 Reykjavík Guðrún Jónsdóttir Giljalandi 7 108 Reykjavík Katrín Jónsdóttir Skjólvangi 5 220 Hafnarfjörður Helena Benediktsdóttir Fannafold 193 112 Reykjavík Sveinbjörg María Norðurgarði 11 860 Hvolsvöllur Kristín Þórsteinsdóttir Hólavöllum 1 240 Grindavík Katrín/Eyjólfur Rauðagerði 22 108 Reykjavík Erna Birgisdóttir Hlíðarbyggð 4 210 Garðabær Rebekka P. Dverghömrum 40 112 Reykjavík Arnar Kristjánsson Austurbergi 10 111 Reykjavík Bryrga Garðarsdóttir Engimýri 10 210 Garðabær Tinna Smáradóttir Skólavegi 88a 750 Fáskrúðsfjörður Sindri Smárason Skólavegi 88a 750 FáskrúðsQörður Tinna Hallgrimsdóttir Meðalholti 11 105 Reykjavík Björgvin Hallgrímsson Hólagötu 15 900 Vestmannaeyjar Anita Elíasdóttir Ásavegi 33 900 Vestmannaeyjar Rakel Ævarsdóttir Heinabergi 10 815 Þorlákshöfn Þóra Gunnarsdóttir Breiðvangi 67 220 Hafnarfjörður Aðalheiður Dögg Ægissíðu 119 107 Reykjavík Valgerður Sólnes Aðalstræti 72 600 Akureyri Sigrún Ólafsdóttir Glæsivöllum 20a 240 Grindavík Hafsteinn Briem Furugrund 22 200 Kópavogur Benedikt Árnason Lindarsmára 37 200 Kópavogur Rósey Reynisdóttir Dvergholti 1 220 Hafnarfjörður StQiOiAYIh * EKKI BJÓÐft^ Hjá afa og ömmu HAFIÐ þið ekki heyrt þessa spurningu hjá ömmu og afa? Hvernig er þetta eiginlega með þau, halda þau að við fáum ekki neitt heima eða hvað? Erum við svona rosalega ræfilsleg á að líta? Hvers lags er þetta eiginlega? Ef til vill er skýringin að hluta sú, að það eru ekki nema nokkrir áratugir síðan almenningur hafði ekki nema svona rétt til hnífs og skeiðar. Það er til gamalt fólk í dag, krakkar, sem man þá tíma, að ekki var til neinn matur á heimilinu sökum fá- tæktar! Guði sé lof fyrir það, að enginn þarf að líða slíkan skort í dag hér á íslandi. Þótt til sé fátækt fólk hér, á enginn að þurfa að líða matar- skort. Næst þegar afi og amma bjóða okkur meira, skulum við minnast forfeðra okkar sem vissu hvað hungur var (en það er ekki þar með sagt að við þurfum að borða á okkur gat). Höfundur þessarar skemmtilegu myndar er Stein- unn, hvers dóttir vitum við ekki, en hún er 8 ára. Vissuð þið... ... að Kínveijar voru fyrstir til að nota kol til kyndingar? Það voru þeir farnir að gera 200 árum fyrir okkar tíma- tal, fyrir meira en 2200 árum. SAFNAÐU SVALAFERNU-FLIPUM OC SVALA-FROSTPINNABRÉFUMOC PÚSLAPU OC ►EYTTU SVIFDISKI I ALLT SUMAR. BÍPPO V/O, 'SVNDASSLOR. nSKtSOfc W 'ÚOLMUÍ^DAí^ 'CLaMí< ÉŒÉiWfffM /co/npo AFTV/Z Meb þÚ/WJSSrtR ,HANN HEFÐi ■ATTAP NH -ihoNO/u' AULAB'ARÐOR,- /NN þiNN ■ • • > 'STÖPl/IÐ' þjÖF/NN! CSSHBSÖSKIíM <H>/SA/ 8ÁRA H&LTAÐ íCISAN HENNAR VÆR/ tynd. HÚN LE/TAPl um ALLT BKMU FANNSr KlSAN- EN ÞEGAeO'SA VA« ALVB& að gefast- UP? PANN MAMMA HENN - AR KISU i PRJÖNAKÖfZFUUt SINNI IMNAN UM ALLA 8AM NNVKl-P' ANA í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.