Morgunblaðið - 18.07.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.07.1996, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR 18.-24. JÚLÍ Svali, 11 59 kr. Heilhveitibrauð 100% 98 kr. Létta, 400 g 89 kr. HS kleinur, u.þ.b. 300 g 148 kr. Lambalæri, kg 589 kr. Afa smákökur, 3teg. Ritter Sport súkkulaði 289 kr. 119 kr.: Luxuseldhúsrúllur 128 kr. NÓATÚN GILDIR 18.-21. JÚLÍ Pekingendur iappelsinusösu pk. Pekingendur í kínasósu pk. 748 krj 648 kr. Bandarísk kalkúnaskinka í bréfum 349 kr. Humar í skel, kg 1.290 kr. Villtur lax í heilu, kg 695 kr. Frón hafrakex með súkkulaði 89 kr. Gular melónur, kg 99 kr. Vatnsmelónur, kg 99 kr. KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR TIL 22. JÚLf Nautagúllas kg Reyktar svínakótilettur kg 998 kr. 898 kr. 5 pylsur og pylsubrauð 259 kr. Tiger Swiss Gruyére-ostur 189 kr. Lu prince kex 2 saman 159 kr. Hellema fourre kex, 6 teg. 115 kr. Oetker kartöflumús, 220 g 156 kr. Knorr bollasúpur 119 kr. BÓNUS GILDIR 19.-25. JÚLÍ Daim ís, 11 195 kr. Matarkex, 1 kg 199 kr. 1944 þriggja rétta tilb. 589 kr. Kidda kalda pylsur 99 kr. Bónuscola, 21 85 kr. Bónus heilhveitikex Reyktarsvínakótilettur, kg 69 kr. 769 kr. Nautagúllas, kg Sérvara 1 Holtagörðum 699 kr. Tjalddýna 396 kr. Veggklukka 499 kr. Handslökkvitæki 2.790 kr. Síðarhjólabuxur 399 kr. Bolur 225 kr. Brjóstahaldari 598 kr. Dúkur, 6 diskar, boilar og servíettur 259 kr, Verkfæramarkaður " 179 kr7 SAMKAUP Miðuangi og Njarðvík GILDIR 18.-21. JÚLÍ Tilboöshakk, kg 499 kr. Mcv. tekex, 200 g 39 kr. Mcv. heimakex, 200 g 79 kr. Vínber, græn og blá, kg 239 kr. Kiwi, kg 119 kr. Gevalia kaffi, 500 g 249 kr. Maxwell house kaffi, 500 g 299 kr. SKAGAVER HF. Akranesi HELGARTILBOD Hvítlaukslæri, kg 749 kr. Ysa í rækjusósu, kg Elshúsrúllur, 4saman 558 kr. 100 kr. Brauðhnífur 100 kr. Maískorn, 3x340 g Borðdúkur, 130x180 cm 100 kr. 100 kr. Ávaxtate 100 kr. Skyndikaffi, 100 g 100 kr. HAGKAUP GILDIR 18.-24. JÚLÍ Steff Houlberg ostapylsur 549 kr.j SS pylsur 1 kg og geisladiskur 879 kr. Meistara frankfurterpylsur 549 kr. Coca cola, 1 I 89 kr. Fersk belgísk jarðarber, 250 g 89 kr. Fersk amerísk bláber, 330 g 149 kr. Bragðsterkur Gorgonzola-ostur 1.298 kr. Rjómi, 'A 124 kr. 11-11 VERSLANIRNAR GILDIR 18.-24. JÚLÍ Nautagrillsneiðar, kg 1 Frigodan, franskar kartöflur, 750 g .198 kr. 149 kr. Finduslasagne, 645 g 319 kr. KÁ hrásalat, 450 g 148 kr. Omegabrauð 98 kr. Ferskjur, 1 kg askja 199 kr. Plómur, 1 kg askja 199 kr. Pripps léttöl, 500 ml 59 kr. Vöruhús KB Borgarnesi GILDIR 18.-24. JÚLÍ EDA MEDAN BIRGDIR ENDAST Djúpkr. léttreyktar svínakótilettur, kg Frosnar rækjur (stórar), kg 989 kr. 760 kr. Pik-Nik kartöflustrá 110 kr. Neskaffi guli, 100g 329 kr. Hy-Top blautservíettur, 84 stk. Perlu eldhúsrúllur, 4 stk. 288 kr, 168 kr. Borgarnespizza, Ola party Sunquick ávaxtaþykkni, i I Sérvara 216 kr. 259 kr. Lúdó 853 kr. 49Rgallabuxur + bolur 3.900 kr. Myndbandaleiga KB: 2 fyrir 1 ÞÍN VERSLUN Samtök 18 matvöruverslana GILDIR 18.-24. JÚLÍ Nýjarísl. kartöflur, 1 fl., kg Ráuðvínsi. frampartur úrbein., kg 99 kr. 799 kr. Sveitabjúgu, kg 398 kr. Koníakslæri XO, kg 895 kr. Danskt pylsupartí, pk. 398 kr. Ballerina kremkex, 180 g 89 kr. Singolla kremkex, 190 g 109 kr. Remikex, 100g 109 kr. ARNARHRAUN GILDIR 18.-28. JÚLÍ KEAIéttreykturlambahryggurkg 699 kr. Lambalærissneiðar, II. fi. kg 498 kr. Homewheat súkkulaðikex, 300 g 109 kr. Hob Nobs súkkulaðikex, 250 g 109 kr. BKI kaffi, 500 g 285 kr. Marmelaði, 400 g 89 kr. Mr. Propperultra 159 kr.i Lenor ultra plus, 640 ml 159 kr. KH Blönduósi GILDIR 18.-25. JÚLÍ - Mc'Vities heimakex 88 kr. Gipsy creams 78 kr. Burbon 88 kr. Hill kremkex, 4teg. Marska sjófryst ýsuflök (askja), kg 39 kr. 299 kr. Unghænur, stk. 99 kr. Beikon í pökkum, kg Svínakótilettur hunangsm., kg ’ 599 kr. 758 kr. KIARVAL, Selfossi og Hellu GILDIR 18.-24. JÚLÍ Þurrkryddaðarlambagrillsneiðar, kg595 kr. Nýtt kjötfars; Ferskarkjötvörur 355 kr. Java katti, 500 g 244 kr. Ora grænar baunir, 850 g 97 kr. Skólajógúrt, 150ml Del Monte kokteilávextir, 850 g 34 kr. 140 kr. Toppdjús, 1 I 199 kr. Toppdjús, 1 l.sykurlaust 199 kr. FJARÐARKAUP GILDIR 18.-20. JÚLÍ Koníakslæri XO, kg 798 kr. Samlokuskinka, kg 699 kr. Franskt paté, dós 129 kr. Parísar paté, dós 129 kr. Kjötbollur í súrsætri sósu, kg 549 kr. Jarðarber, 500 g 179 kr. Heinz tómatsósa, 567 g 79 kr. Samlokukex súkkul., 300 g 99 kr. KKÞ Mosfellsbæ GILDIR 18.-22. JÚLÍ Grísakótilettur, kg 699 kr. Grísaspareribs, kg 4 stk. hamborgarar m/brauði 499 kr. 419 kr. Gular melónur, kg 89 kr. fssalat, stk. 149 kr. Svali, 3Í pk. 85 kr. Libby's tómatsósa, 567 g 94 kr. Franskar kartöflur, 700 g 129 kr. Kartöflur Háir tollar á erlendum en íslenskar lækka í verði Morgunblaðið/RAX KÍLÓIÐ af nýjum íslenskum kart- öflum hefur að undanfömu verið selt á hátt á þriðja hundrað krón- ur. Það virðist hinsvegar vera á niðurleið. í dag, fimmtudag, eru til dæmis nýjar íslenskar kartöflur á tilboði hjá Þinni verslun á 99 krónur kílóið í tveggja kílóa pok- um. Um talsverða lækkun er að ræða, en áður kostaði kílóið þar 300 krónur. Þrátt fyrir þessa lækk- un annar íslensk framleiðsla ekki eftirspurn þessa dagana og háir tollar eru Iagðir á erlendar kartöfl- ur. Neytendur borga 63% af því verði sem þeir kaupa erlendu kart- öflurnar á í Bónus í gjöld til hins opinbera. Forsvarsmönnum stórmarkaða sem rætt var við í gær bar saman um að verðið kynni að lækka á næstunni á innlendri framleiðslu, ef einhverjir riðu á vaðið með verð- lækkun, en í gær var kílóið af ís- lenskum kartöflum á 288 krónur í Nóatúni og hjá 10-11 búðunum voru þær á 248 krónur. Þar sem íslensk framleiðsla ann- ar ekki eftirspurn þessa dagana eru ýmsir óhressir með þá tolla sem eru á innfluttum erlendum kartöflum. „Við þurfum að flytja inn 70-80% af okkar kartöflum núna til að anna eftirspurn því framboð- ið af íslenskum kartöflum er í lág- marki,“ segir Jón Ásgeir Jóhannes- son í Bónus. Hann segir innlendar kartöflur þegar uppseldar hjá Ágæti, en þar hefur Bónus keypt kartöflur hingað til. „Við komum til með að fá nýjar íslenskar kartöflur fyrir helgi, en einungis í litlu magni.“ Háir tollar á kartöflum óþolandi Jón Ásgeir segir óþolandi að rík- ið skuli komast upp með auka álög- ur á íslenska neytendur með því að beita Gatt-verndinni fyrir sig og bendir á að samkvæmt lögum eigi að lækka tolla sé ekki til nægjanlegt 'magn af innlendri framleiðslu til að anna eftirspurn. „Ef við kaupum erlendar kart- öflur á 33 krónur kílóið úti gerum við ráð fyrir að borga um 9 krónur í flutningsgjald og 11% smásölu- álagningu. Ríkið tekur hins vegar 30% í verðtoll, eða 12,6 krónur, 60 krónu magntoll á hvert kíló og virðisauka 14%, eða 17,8 krónur. Niðurstaðan er að kílóið kostar 145 krónur og þar af tekur ríkið 90,4 krónur, eða 63% verðsins.“ Stendur ekki til að lækka tolla Með Gatt-lögunum sem tóku gildi 1. júlí í fyrra var settur 30% verðtoll- ur á erlendar kartöflur og 60 króna magntollur á hvert kíló. Fyrir þenn- an tíma var bannað að flytja inn kartöflur nema með sérstöku leyfi frá landbúnaðarráðuneytinu. „Það kann að vera að í örfáa daga sé ekki nægilegt framboð af íslenskum kartöflum, en endar ná eiginlega saman að þessu sinni,“ segir Olafur Friðriksson deildar- stjóri hjá landbúnaðarráðuneytinu. - Stendur ekki til að lækka toll- ana þessa daga? „Nei, það stendur ekki til, því um örfáa daga er að ræða og má segja að endar nái saman. Þar að auki höfum við engar kvartanir fengið frá þeim sem eru með kart- öflur í smásölu eða frá innflytjend- unm. íslensk framleiðsla annar eftirspurn í næstu viku Að sögn Aðalsteins Guðmunds- sonar hjá Ágæti eru kartöflur frá fyrra tímabili búnar og nýjar farn- ar að koma inn úr upphituðum görðum og undan yfirbreiðslum. „Neytendur vilja frekar nýjar ís- lenskar kartöflur en erlendar og því flytjum við lítið inn núna.“ - Ánnar íslenska framleiðslan eftirspurn núna? „í næstu viku mun hún gera það.“ KR. 399 PR/KG. meðan birgðir endast. Einnig humar - skötuselur - rækjur - hörpudiskur fISKBÚÐIN HÖIÐ/VB/VKK/V 1 - GUUINBRIÍ - SÍMI58? 50?0 Kíló af erlendum kartöflum í Bónus Flutningsgjald 9,00 kr. Vörutollur 30% 12,60 kr. Magntollur 60 kr. pr. kg 60,00 kr. Smásöluálagning 11 % 12,60 kr. Virðisauki 14% 17,80 kr. Samtals útsöluverð 145,00 kr. Hlutur hins opinbera 90,40 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.