Morgunblaðið - 18.07.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.07.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Downey ákærður ÞESSImyndvar * tekin af Robert *•' Downey Jr. skömmu áður en hann var hand- tekinn. ► GEFIN var út ákæra á hendur leikaranum Robert Ðowney Jr. skömmu og við íeit í bíl hans fannst „crack“-kókaín, kókaín og heróín, auk óhlaðinnar .357 Magnum byssu. næstkomandi. Hann væri ákærður fyrir að hafa kókaín og heró- ín undir höndum, ölvunarakstur og að felí Hún mælti með 20.000 dollara tryggingu. inni „Restoration“. Tímaritið Rolling Stone útnefndi hann „heit- asta leikarann“ árið 1988. Hann hefur einnig leikið í myndunum „Natural Born Killers", „Weird Science", „To Live and Die in LA“ og „Less than Zero“. FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ1996 49 LETTERMAN | GESTiR í KVÖLD Douglas dæmdur til fangelsisvistar ERIC Douglas, yngsti sonur leikar- ans Kirk Douglas, var á þriðjudag dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir ósæmilega hegðun í flugi frá Kalifor- níu til New Jersey fyrr á þessu ári. Douglas, sem er 37 ára, var einnig dæmdur til að greiða 5.000 dollara sekt og leyfa lögin ekki harðari refs- ingu fyrir það brot er um ræðir. Douglas hefur áður komist í kast við lögin vegna svipaðra brota. í júní játaði hann að hafa truflað flug Cont- inental Airlines frá Los Angeles til Newark. Þar hafði hann brotið alríkis- reglur með því að hleypa hundi sínum út úr búrinu, hunsa beiðni um að setja hundinn aftur í búrið, láta dólgs- lega og henda upprúlluðum teppum í flugþjóna. Douglas hafði verið látinn laus gegn 10.000 dollara tryggingu með því skilyrði að hann færi í fíkniefna- meðferð. Á mánudaginn ákvað dóm- arinn hins vegar að flýta dómsuppk- vaðningu þar sem Douglas hafði flú- ið meðferðarstofnunina. Gott tilboð AUl TIL WHnUNAít'. Siíiiiiíiiííiíií a,:B "'ík. HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR. ELFA-LVI Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir rafmagnsofnar350 - 2000w. Hæð 30, 50 eða 59 cm. ELFA-OSO Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir 30- 300 lítra, útvegum aðrarstærðir frá 400-10.000 lítra. ELFA-VORTICE Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut- reyndurvið íslenskaraðstæður. WTTn Einar Farestveit & Co.hff. laJm Borgartúni 28 - ® 5622901 og 5622900 Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar sér um danssveiflu sumarsins þann 19. og 20. júlí. Notið tækifærið og upplifið fjörið með skagfirska sveiflukónginum í Sálnasal. Sóma samloka og súperdós
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.