Morgunblaðið - 18.07.1996, Page 1

Morgunblaðið - 18.07.1996, Page 1
REYKJAVÍK Atvinnumál í athugun/4 STJÓRNUN Mannlegi þátturinn mikilvægur/5 TOLVUPISTILL Microsoft sækir aö Netscape/6 VmSKIFn AIVINNULÍF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 18. JULI 1996 BLAÐ B Ríkisbréf LÁNASÝSLA ríkisins hefur selt ríkisverðbréf fyrir um 11,6 milljarða króna eftir að spari- skírteini að fjárhæð 17,3 millj- arðar frá árinu 1986 komu til innlausnar nú í byrjun júlí. Til- boð rikissjóðs til eigenda spari- skirteinanna um sérstök skipti- kjör á nýjum ríkisverðbréfum rennur út 19.júlí. GSM-símkerfi STEFNT er að því að leyfi til reksturs GSM-símakerfa verði boðin út í haust en endanleg dagsetning liggur þó ekki fyrir enn, að sögn Sigurgeirs Sigur- geirssonar, deildarsljóra í Sam- gönguráðuneytinu. Hann segist þó reikna með því að þessi mál muni skýrast um miðjan ágúst. Fokker Amsterdam. Reuter. HOLLENZKT iðnfyrirtæki, Stork NV, hefur keypt Fokker Aviation, arðsama deild Fokker flugvélaverksmiðjanna. Verðið er 302,5 millj. gyllina eða 181.1 millj. dollara. Gert er ráð fyrir tveggja ára umþóttunartíma. SOLUGENGI DOLLARS 1 imailkaÖSMÍr^fös r' Werðbretfalþingi y % c . M.virði M.virði breyting Fyrirtæki LL9S 1.1.96 milliára J/Upp^ðj fSJ % KrOog / / % M.virðiDreyting 17.7.96 frá 1995 Marel 292.719 610.634 108,6 1.887.000 544,6 Síldarvinnslan 584.297 1.248.000 113,6 2.798.400 378,9 Tæknival hf. 119.000 210000 76,5 498000 318,5 Har. Böðvarsson 528.000 1.120.500 112,2 2.054.250 289,1 Skagstrendingur 348.896 626.428 79,5 1.311.424 275,9 Þormóður rammi 720.360 1.503.360 108,7 2.705.040 275,5 Auðlind 302.685 603.474 99,4 1.131.379 273,8 H.br.sj. Norðurl. 89.929 190.555 111,9 312.534 247,5 Hampiðjan 591.022 1.198.280 102,7 1.786.054 202,2 SR-Mjöl 754464 1.397.500 85,2 2.266.875 200,5 ísl. hlutabréfasj. 394.327 616.112 56,2 1.121.048 184,3 Lyfjaverslun ísl. 402.000 765.000 90,3 960.000 138,8 Skinnaiðnaður 150.800 182.218 20,8 346.623 129,9 Eimskip 6.337.199 9.923.234 56,6 14.426.108 127,6 Grandi 2.156.165 2.807.075 30,2 4.598.825 113,3 Ú. Akureyringa 1.808.620 2.428.842 34,3 3.798.188 110,0 Flugleiðir 3.125.941 4.730.042 51,3 6.272.447 100,7 Sæplast 238.594 383.187 60,6 476.669 99,8 Kaupf. Eyfirðinga 105.000 213.294 103,1 203.137 93,5 OLÍS 1.742.000 1.842.500 5,8 3.216.000 84,6 Hlutabréfasj. 832.309 1.280.365 53,8 1.535.132 84,4 Jarðboranir 415.360 613.600 47,7 755.200 81,8 Vinnslustöðin 582.018 599.479 3,0 1.034.830 77,8 Olíufélagið 3.643.688 4.348.285 19,3 5.963.208 63,7 Alm. hlutabréfasj. 163.000 215.160 32,0 255.910 57,0 Þróunarfél. ísl. 902.758 1.148.965 27,3 1.351.500 49,7 íslandsbanki 4.645.603 5.391.352 16,1 6.593.739 41,9 Skeljungur 2.286.567 2.164.781 -5,3 3.214.874 40,6 Ehf. Alþýðub. 824.888 876.908 6,3 1.107.814 34,3 ; Þlastprent - 650.000 - Í.140.000 (75,4) I Sláturf. Suðurlands 115.313 - 122.097 (5.9) L Samtals 35.088.209 50.004.443 42,5 75.244.305 114,4 | Hækkanir hlutabréfa á Verðbréfaþingi Markaðsvirði hefur hækkað um 25 milljarða M ARKAÐ S VIRÐI 31 hlutafélags sem skráð er á Verðbréfaþingi Is- lands nemur nú um 75 milljörðum króna og hefur það hækkað um 25 milljarða frá síðustu áramótum vegna mikilla hækkana á verði hlutabréfa. Þegar litið er aftur til ársbyrjunar 1995 nemur hækkunin tæpum 39 milljörðum á markaðs- virði þeirra 29 félaga sem þá voru á markaðnum, eins og sjá má af töflunni hér til hliðar. Við sámanburð á þessum tölum þarf að hafa í huga að allmörg hluta- félög hafa boðið út nýtt hlutafé á þessu ári og því síðasta. Þannig var boðið út nýtt hlutafé í þessum fyrir- tækjum fyrir um 2,9 milljarða á síð- asta ári og það sem af er þessu ári hefur verið boðið út hlutafé að sölu- virði 4,2 milljarðar. Leiðrétting á gengi vegna jöfnunar getur „týnst“ Nýtt útboð hlutabréfa ætti þó að hafa sambærileg áhrif á markaðs- virði hlutafjárins og útgáfa jöfnunar- hlutabréfa að öðru óbreyttu. í grein Finns Reys Stefánssonar, sjóðsstjóra Landsbréfa í fréttabréfi fyrirtækis- ins fyrir skömmu er bent á að út- gáfa jöfnunarhlutabréfa hafi enga hagræna merkingu og eigi að lækka gengi á markaði. Þá eigi gengi hluta- bréfa að öðru jöfnu að lækka þegar gefið sé út nýtt hlutafé ef engar nýjar fréttir fylgi útboðinu og fjár- magnið sé einungis notað í íjárfest- ingartækifæri eða til að lækka skuldir. Ef útboði fylgi hins vegar nýjar upplýsingar um sérstaklega arðvænleg tækifæri sé markaðurinn vís með að hækka mat sitt á væntan- legum framtíðarhagnaði og kaupa útboðið jafnvel á hærra gengi en áður. „Á innlendum hlutabréfamarkaði hefur þessi eðlilega leiðrétting ekki átt sér stað í fjölmörgum tilvikum útgáfu jöfnunar og nýrra útboða. Rekja má það til nokkurra atriða. Segja má að jöfnun og ný útboð brengli „verðskyn" fjárfesta. Þeim sem fylgist ekki daglega með mark- aðnum og kaupir árlega í félagi X, mun e.t.v. sýnast að nær óbreytt gengi frá því síðast séu hin bestu kaup enda stöðugar fréttir um batn- andi afkomu félagsins síðan þá. í millitíðinni kann að hafa verið gefin út jöfnun sem gerir kaupin óhag- stæðari sem því nemur. Almenn hækkun á gengi félags kann að vera svo mikil í kringum útgáfu jöfnunar að leiðrétting markaðarins vegna hennar týnist hreinlega," segir Finn- ur í grein sinni. Eins og sést á töflunni hér til hlið- ar hefur markaðsverðmæti margra hlutafélaga margfaldast á skömm- um tíma og trónir Marel þar efst með 6,5-földun á markaðsvirði frá því í ársbytjun 1995. Eimskip var metið á einungis um 6,3 milljarða í byijun árs 1995 á hlutabréfamark- aði, markaðsvirðið hafði hækkað í 9,9 milljarða um áramótin og er nú um 14 milljarðar. Það er raunar sama hvar borið er niður, alls staðar hafa orðið gríðarlegar hækkanir á markaðsverðmæti þessara hlutafé- laga. Til fyrirtœkja ojj rekstraraöila: Haqkvœm lán til I 25 ára í ■ , LANDSBREF HF. hv - li hv Löggilt verdbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi íslands. • Vextir 6,75% til 8,25%- • Hagkvæm endurfjármögnun styttri og óhagkvæmari lána • Lægri fjármagnskostnaður • Lægri greiðslubyrði áhvílandi lána • Auðveldari fjármögnun nýrra fjárfestinga • Betri veltufjárstaóa Lán eru veitt gegn fasteignaveði á höfuðborgarsvæðinu. Veðsetningarhlutfall skal ekki fara yfir 55% af söluverði eignar. Leitaðu upplýsinga hjá ráðgjöfum Landsbréfa og umboðsmönnum í öllum útibúum Landsbanka íslands. 10« R 1; Y K J A V I K , S I M I 5 « » 9 l 0 (I l- SUDURLANDS B R A U T ? B R I I A S I M I !. « H « !> 9 «

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.