Morgunblaðið - 19.07.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.07.1996, Blaðsíða 35
-+¦ MORGUNBLAÐIÐ IDAG Árnað heilla Q/\ARA afmæli. Níræð- í/Vfur er í dag, föstudag- inn 19. júlí, Kristófer Helgi Jónsson, Hóla- brekku, Miðneshreppi. Hann tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur á Urðarbraut 13 í Garði á morgun, laug- ardag, eftir kl. 17. OrkÁRA afmæli . Átt- Ovlræð er í dag, föstu- daginn 19. júlí, Valgerður Magnúsdóttir, Sólvangs- vegi 1, Hafharfirði. Hún tekur á móti gestum í Hraunholti, Dalshrauni 15, Hafnarfirði, frá kl. 17 á afmælisdaginn. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman í hjónaband 22. júní sl. af séra Helgu Soffíu KonráðsdóttUr í Bessa- staðakirkju Svandís Tryggvadóttir og Sigur- jón Manfreds. Heimili þeirra er í Stangarholti 5, Reykjavík. BBIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson EINU sinni á ári halda ísraelar alþjóðlega brids- hátíð, sem svipar mjög til bridshátíðar okkar Islend- inga. Spilað er í fjóra daga, fyrst tvímenningur, síðan sveitakeppni, og reynt er að laða að þekkt nöfn úr bridsheiminum. Spil dagsins er frá tví- menningskepgni síðustu hátíðar, sem ísraelsmenn- irnir David Birman og Uri Zwillinger unnu. I öðru sæti urðu Hollendingarnir Carl van Oppen og Max Rebattu. Þekktir spilarar eins og Forquet, Sontag, Szarc og Lasoki voru neð- ar á blaði. Norður gefur; enginn á hættu. N'orður ? ÁG9842 ¥ - ? ÁDG73 ? Á6 Vestur * 107 V G8 ? 1086 4 KD7432 Austur ? - V ÁKDl 09732 ? 42 + 1085 Suður ? KD653 ¥ 654 ? K93 ? G9 Alslemma í spaða er borðleggjandi í NS, en ekki komust mörg pör í þann samning, enda erfitt að eiga við hástökk austurs í hjarta. Hálfslemman vafðist þó ekki fyrir nema einu pari. Það lét duga að spila spaðabút - í vöminni!! Veshir Norður Austar Suður 2 Uglar (1) 2 spaðar (2)Pass (3,' Pass Pass (4) (1) Hálfkrafa,meðeinlitaeðatvflha hönd. (2) JÞessu tækifæri sleppi ég ekki!" (3) Bíður og vonar að makker endurveki með úttektardobli. (4) „Doblværiúttekt,svoégtekbara liilima hér." í austursætinu var ísra- elsmaður að nafni Lilo Poplilov. Hann þóttist vita að NS væru á leiðinni í 4-7 spaða og ákvað að grugga vatnið svolítið með því að melda spaðann. Poplilov hitti sannarlega á óska- stundina. Hann fékk einn slag, en 350 fyrir sjö niður var vægt gjald að greiða fyrir alslemmuna sem NS misstu. ' ¦:""""«•¦ • HOGNIHREKKVISI Farsi // þú ue/st þob, "Runblfur— cnga, persórmlega, hUttc á skri/óorð/nu!" COSPER "^jV^j^ SÆLL og blessaður, Ólafur! Ég er að stytta mér leið. STJÖRNUSPA eftir Frances Drakc Afmælisbarn dagsins: Þú hefur lag á að fá aðra til að vinna meðþér og ________fyrirþig.________ Hrútur (21.mars-19. apríl) fpi$ Þér semur vel við aðra í dag, og þú átt auðvelt með að tjá þig. Taktu ekki þátt í kostn- aðarsamri skemmtun þegar kvöldar. Naut (20. apríl - 20. maí) flfö Viðræður um fjármál skila góðum árangri í dag. Ein- hver breyting eða seinkun getur orðið á ferðaáætlun, en það kemur ekki að sök. Tvíburar (21.maí-20.júní) flöfc Þú kemur miklu í verk ár- degis, en síðdegis þarft þú að aðstoða ættingja við að leysa smá vandamál. Slak- aðu á heima í kvöld. Krabbi (21.júní-22.júlí) >«$8 Þér tekst að ná hagstæðum samningum i dag ef þú legg- ur þig fram, en vinur getur valdið þér einhverjum von- brigðum í kvöld. Ljón (23.júlí-22.ágúst) <eC Þú átt góðar stundir með vini í dag þótt eitthvað varð- andi fjölskylduna valdi þér nokkrum áhyggjum. Hvíldu þig í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) ^£^ Þú vinnur vel og kemur miklu í verk í dag, en ágrein- ingur getur komið upp vegna skilningsleysis ráðamanns. Varastu deilur. Vog (23. sept. - 22. október) 2$J> Horfur í fjármálum eru góð- ar, og þú þarft ekki að láta peningaáhyggjur spilla góðri skemmtun með ástvini þegar kvöldar. Sporðdreki (23.okt.-21.nóvember) Cfljg Breytingar í vinnunni geta valdið nokkrum töfum í fyrstu, en verða þér mjög hagstæðar. Þú þarft að sinna fjölskyldunni í kvöld. Bogmadur (22.nóv.-21.desember) $3 Þótt á móti blási í fyrstu, getur þú náð góðum árangri í dag ef þú leggur þig fram. Þér berast góðar fréttir frá vini í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) i«^ Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun varðandi fjölskyld- una í dag, en ættir ekki að láta hana valda deilum milli ættingja. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) fi9|í Reyndu að ljúka skyldustörf- unum snemma, og gefðu þér tíma til að ráðgast við ástvin um hvernig helginni skuli varið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 2* Þú verður fyrir töfum í vinn- unni, en þér tekst samt að ná hagstæðum samningum um fjármálin. í kvöld bíður þín vinafundur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Nýjar umbúðir FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1996 35 tur - frjósemi - langlífi Sumar, vetur, vor og haust High-Desert drottningarhunang, ferskt og óunriið, er undursam/egt náttúruefni sem fientar öl/um fjölsky/durneð/i'mum. Drottn/ngarhunang er án efa fu//komnasta fjöMtamín og sfe/nefnaforð/ sem maöurinn hefur aðgang að. Ferskt óunnið drottningarhunang /nn/he/dur m.a. B12 fjórefni. Það er /ífsnauðsyn/egt fyrir fram/e/ðs/u og endurnýjun rauðra b/óðfrumna. B12 kemur i veg fyr/r blóðleysi. Það örvar vöxí barna. B12 tekur þátí í mörgum lífsnauðsyn/egum efnask/pta-og hvatafer/um. Útsölustaðir: Blómaval, Sigtúni Reykjav/k og Akureyrí Hagkaup Kr/ng/unn/ Hei/su/iúsið, Kringlunn/ og Skó/avörðustíg Sjúkranuddstofa Si/ju, Huldubraut 2, Kóp. Kornmarkaðurinn, Laugavegi 27, Reykjavík. He/feuhornið, Akureyri. Kaupfé/ag Árnes/nga, Selfössi. Hoi/t og gott, Skagaströnd. He/lsukofínn, Akranssi. He//subúð/n, Hafnarf/rð/, Stud/o Dan, ísafirði. Apótek Keflavíkur Kaupfélag Stöðfirðinga, BreiðdaJsvík Lyfla hf. Lágmúla 5 Lyk//I hf. Eg/lsstöðum Lykill hf. Reyðarfiröí Mðarsbúð Fáskrúðsfirði Hornabær, Höfn Hornafriði Versl. Kauptún, Vopnafirðí Sendum í póstkröfu um land allt. Borgarkringlunni, 2 hasð, simar 854 2117 & 566 8593. Nýr blll: VW Golf GL 2000Í '96, 5 dyra, óekinn, 5g., blár. V. 1.385 þús. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bílasala Opið laugard. kl. 10—17 og sunnud. kl. 13—18 GMC Safari XT V-6 (4.3) 4x4 91, steingrár, sjálfsk., ek. 54 þ. km, álfelgur o.fl. 8 manna. Fallegur blll. V. 1.950 þús. Nissan Patrol GR diesel steingrár, 5 g„ ek. 87 þ. km, 31" dekk, læstur aftan, rafm. i rúðum o.fl. Fallegur jeppi. V. 2.980 þús. Sk. ód. Nissan Sunny 100 NX 1600 '91, rauður, 5 g., ek. 93 þ. km, geisíasp., álfelgur o.fl. V. 990 þús. BMW 316 i '95, ek. 8 þ. km, 4 dyra, ABS, 5 gira, græn sans. V. 1.980 þús, sem nýr. Pontiao Transport 3.8 SE '92, sjálfsk. m/ðllu, ek. að eins 55 þ. km. V. 2.090 þús. Toyota Carina GLi 2000 '95, grænsans., sjálf- sk., ek. 19 þ. km, álfelgur, rafm. í öllu, geisla- spilari, spoiler o.fl. V. 1.850 þús. Suzuki Vitara V-6 5 dyra '96, 5 g., ek. 10 þ. km, upp hækkaður, lækkuð hlutföll, rafm. í rúðum o.fl. Jeppi í sérflokki. V. 2.590 þús.Suzuki Swift GLXi Sedan 4x4 '93, 5 g., ek. 53 þ. km. V. 890 þús. Subaru 1.8 GL station 4x4 '88, blár, sjálfsk., ek. aðeins 54 þ. km. V. 690 þús. Nýr jeppi! Suzuki Sidekick JXi '96, rauður, óekinn, 5 g., líknarbelgir o.fl. V. 1.830 pús. Nissan Patrol GR diesel stetngrár, 5 g., ek. 87 þ. km, 31" dekk, læst'ur aftan, rafm. í rúðum o.fl. Fallegur jeppi. V. 2.980 þús. Sk. ód. Ford Fiesta 1100 Ci '89, 3 dyra, 5 g., ek. aðeins 58 þ. km, sóllúga o.fl. V. 470 þús. Opel Corsa Swing 1400 '94, 5 dyra, sjálfsk., ek. 51 þ. km. V. 890 þús. VW Polo 1400Í '96, blár, 3 dyra, 5 g., ek. 7 þ. km. V. 1.100 þús. Ford Lincoln Continental V-6 (3,8) '90, einn m. öllu, ek. 83 p. km. V. 1.490 þús. Renault Nevada station 4x4 '90, 5 g., ek. 110 þ. km. V. 870 þús. Sk. od. Subaru Legacy 2.0 station '92, 5 g„ ek. aðeins 49 þ. km.V. 1.490 þús. Toyota Corolla XLi HB, 5 dyra '96, 5 g„ ek. 10 þ. km. V,1.270þús. Toyota Corolla Sedan '87, hvítur, 5 g„ ek. 129 þ. km. (Góð vél). Gott eintak. V. 350 þús. Range Rover Vougo '88, blár, sjálfsk., ek. 90 þ. km. Toppeintak. V. 1.480 þús. Toyota 4Runner, diesel Turbo '94, 5 g„ ek. 26 þ. km. V. 2.750 þús. Nissan Sunny SR 1.6 '93, 3 dyra, rauður, 5 g„ ek. 82 þ. km, rafm. í rúðum, spoiler o.fl. V. 870 þús. Grand Cherokee Laredo 4.0L '95, sjálfsk., ek. 29 þ. km. V. 3.850 þús. MMC Lanoer GLXi 44 '91, 5 g„ ek. 80 þ. km. V. 890 þús. Nissan Primera SLX station diesef '94, 5 g„ ek. 87 þ. km. V. 1.490 þús. Hyundai Elantra 1,8c GLSi '96, ek. 10 þ. km, rafdr. rúö ur, saml. sjálfsk. o.fl., hvítur. V. 1.480 þús. Toyota Corolla Touring XL station 44 '91, 5 g„ ek. 88 þ. km. V. 970 þýs. Nissan Sunny SLX Sedan '95, græn-sans.,5 g„ ek. 12 þ. km, rafm. í rúöum hiti í sætum o.fl. V. 1.250 þús. Renault 21 Nevada 44 station '90, rauður, ek. 110 þ. km, 5 g„ rafm. í öllu. V. 870 þús. Sk. ód. Fjöldi bfla á injög góðu verði. Bílaskipti oft möguleg. :.:|-:i ^M' i.; .blabib -kjaniiniálsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi! __;_______——____

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.