Morgunblaðið - 19.07.1996, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 19.07.1996, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Árnað heilla QftÁRA afmæli. Níræð- Vf ur er í dag, föstudag- inn 19. júlí, Kristófer Helgi Jónsson, Hóla- brekku, Miðneshreppi. Hann tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur á Urðarbraut 13 í Garði á morgun, laug- ardag, eftir kl. 17. OQÁRA afmæli . Átt- Ov/ræð er í dag, föstu- daginn 19. júlí, Valgerður Magnúsdóttir, Sólvangs- vegi 1, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum í Hraunholti, Dalshrauni 15, Hafnarfirði, frá kl. 17 á afmælisdaginn. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman í hjónaband 22. júní sl. af séra Helgu Soffíu Konráðsdóttur í Bessa- staðakirkju Svandís Tryggvadóttir og Sigur- jón Manfreds. Heimili þeirra er í Stangarholti 5, Reykjavík. BRIDS llmsjón Guömundur Páll Arnarsun EINU sinni á ári halda ísraelar alþjóðlega brids- hátíð, sem svipar mjög ti) bridshátíðar okkar Islend- inga. Spilað er í fjóra daga, fyrst tvímenningur, síðan sveitakeppni, og reynt er að laða að þekkt nöfn úr bridsheiminum. Spil dagsins er frá tví- menningskeppni síðustu hátíðar, sem ísraelsmenn- irnir David Birman og Uri Zwillinger unnu. í öðru sæti urðu Hollendingarnir Carl van Oppen og Max Rebattu. Þekktir spilarar eins og Forquet, Sontag, Szarc og Lasoki voru neð- ar á blaði. Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁG9842 ¥ - ♦ ÁDG73 ♦ Á6 Vestur ♦ 107 ¥ G8 ♦ 1086 * KD7432 Austur ♦ - ¥ ÁKD109732 ♦ 42 ♦ 1085 Suður ♦ KD653 ¥ 654 ♦ K93 ♦ G9 Alslemma í spaða er borðleggjandi í NS, en ekki komust mörg pör í þann samning, enda erfitt að eiga við hástökk austurs í hjarta. Hálfslemman vafðist þó ekki fyrir nema einu pari. Það lét duga að spila spaðabút - í vörninni!! HÖGNIHREKKVÍSI Farsi Vestur Norður Austur Suður 2 tíglar (1) 2 spaðar (2)Pass (3) Pass Pass (4) (1) llálfkrafa,meðeinlitaeðatvflita hönd. (2) „Þessu tækifæri sleppi ég ekki!“ (3) Bíður og vonar að makker endurveki með úttektardobli. (4) „Doblværiúttekt,svoégtekbara töluna hér.“ í austursætinu var ísra- elsmaður að nafni Lilo Poplilov. Hann þóttist vita að NS væru á leiðinni í 4-7 spaða og ákvað að grugga vatnið svolítið með því að melda spaðann. Poplilov hitti sannarlega á óska- stundina. Hann fékk einn slag, en 350 fyrir sjö niður var vægt gjald að greiða fyrir alslemmuna sem NS misstu. COSPER SÆLL og blessaður, Ólafur! Ég er að stytta mér leið. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Afmælisbarn dagsins: Þú hefur lag á að fá aðra til að vinna meðþér og fyrirþig. Hrútur |21. mars - 19. apríl) Þér semur vel við aðra í dag, og þú átt auðvelt með að tjá pig. Taktu ekki þátt í kostn- aðarsamri skemmtun þegar kvöldar. Naut (20. apríl - 20. maí) Viðræður um fjármál skila góðum árangri í dag. Ein- hver breyting eða seinkun getur orðið á ferðaáætlun, en það kemur ekki að sök. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú kemur miklu í verk ár- degis, en síðdegis þarft þú að aðstoða ættingja við að leysa smá vandamál. Slak- aðu á heima í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Þér tekst að ná hagstæðum samningum í dag ef þú legg- ur þig fram, en vinur getur valdið þér einhverjum von- brigðum í kvöid. Ljón (23. júl£ - 22. ágúst) Fgjft Þú átt góðar stundir með vini í dag þótt eitthvað varð- andi fjölskylduna valdi þér nokkrum áhyggjum. Hvíldu þig í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú vinnur vel og kemur miklu í verk í dag, en ágrein- ingur getur komið upp vegna skilningsleysis ráðamanns. Varastu deilur. Vog (23. sept. - 22. október) Horfur í fjármálum eru góð- ar, og þú þarft ekki að láta peningaáhyggjur spilla góðri skemmtun með ástvini þegar kvöldar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Breytingar í vinnunni geta valdið nokkrum töfum í fyrstu, en verða þér mjög hagstæðar. Þú þarft að sinna ijölskyldunni í kvöld. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) SftO Þótt á móti blási í fyrstu, getur þú náð góðum árangri í dag ef þú leggur þig fram. Þér berast góðar fréttir frá vini í kvöld. Steingeit (22.des.-19.janúar) Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun varðandi íjölskyld- una í dag, en ættir ekki að láta hana valda deilum milli ættingja. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Reyndu að ljúka skyldustörf- unum snemma, og gefðu þér tíma til að ráðgast við ástvin um hvernig helginni skuli varið. Fiskar (19.febrúar-20.mars) Þú verður fyrir töfum í vinn- unni, en þér tekst samt að ná hagstæðurn samningum um fjármálin. í kvöld bíður þín vinafundur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísimialegra staðreynda. FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1996 35 Vöxtur - frjósemi - langlífi Sumar, vetur, vor og haust High-Desert drottningarhunang, ferskt og óunnið, er undursamlegt náttúruefni sem hentar öilum fjölskyldumeðlimum. Drottningarhunang er án efa fullkomnasta fjölvitamín og steinefnaforði sem maðurinn hefur aðgang að. Ferskt óunnið drottningarhunang inn/he/dur m.a. B12 fjörefni. Það er lífsnauðsynlegt fyrir framleiðslu og endurnýjun rauðra b/óðfrumna. B12 kemur í veg fyrir blóðleysi. Það örvar vöxt barna. B12 tekur þátt í mörgum lifsnauðsynlegum efnask/pfa-og hvataferlum. Útsölustaðir: B/ómaval, Sigtúni Reykjavík og Akureyri Hagkaup Kríng lunni He/lsuhúsið, Krínglunni og Skólavörðustíg Sjúkranuddstofa Si'/ju, Huldubraut 2, Kóp. Kornmarkaðurinn, Laugavegi 27, Reykjavík. Heilsuhomið, Akureyri. Kaupfé/ag Árnes/nga, Selfossi. Hollt og gott, Skagaströnd. Heilsukofinn, Akranesi. Hei/subúðin, Hafnarfirð/, Stud/o Dan, /saf/rð/. Apótek Keflavíkur Kaupfé/ag Stöðfi'rá/nga, Bre/ðdaJsvík Lyfja hf. Lágmúla 5 Lykill hf. Egilsstöðum Lykitl hf. Reyðarfirð/ VJðarsbúð Fáskrúðsfirði Hornabær, Höfn Hornafr/ði Msrsl. Kauptun, Vopnafirði Borgarkringlunni, 2 hæð, Nýjar umbúðlr Sendum í póstkröfu um land allt. simar 854 2117 & 566 8593. GMC Safari XT V-6 (4.3) 4x4 '91, steingrár, sjálfsk., ek. 54 þ. km, álfelgur o.fl. 8 manna. Fallegur bíll. V. 1.950 þús. Nissan Sunny 100 NX 1600 '91, rauður, 5 g., ek. 93 þ. km, geislasp., álfelgur o.fl. V. 990 þús. BMW 316 i '95, ek. 8 þ. km, 4 dyra, ABS, 5 gíra, græn sans. V. 1.980 þús, sem nýr. Pontiac Transport 3.8 SE ‘92, sjálfsk. m/öllu, ek. að eins 55 þ. km. V. 2.090 þús. Toyota Carina GLi 2000 '95, grænsans., sjálf- sk., ek. 19 þ. km, álfelgur, rafm. í öllu, geisla- spilari, spoiler o.fl. V. 1.850 þús. Suzuki Vitara V-6 5 dyra '96, 5 g., ek. 10 þ. km, upp hækkaður, lækkuð hlutföll, rafm. í rúöum o.fl. Jeppi í sérflokki. V. 2.590 þús.Suzuki Swift GLXi Sedan 4x4 '93, 5 g., ek. 53 þ. km. V. 890 þús. Subaru 1.8 GL station 4x4 '88, blár, sjálfsk., ek. aðeins 54 þ. km. V. 690 þús. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bílasala Opið laugard. kl. 10—17 og sunnud. kl. 13—18 Nissan Patrol GR diesel steingrár, 5 g., ek. 87 þ. km, 31" dekk, læstur aftan, rafm. í rúðum o.fl. Fallegur jeppi. V. 2.980 þús. Sk. ód. Nýr jeppi! Suzuki Sidekick JXi '96, rauður, óekinn, 5 g., líknarbelgir o.fl. V. 1.830 þús. Nissan Patrol GR diesel steingrár, 5 g., ek. 87 þ. km, 31" dekk, læst'ur aftan, rafm. í rúðum o.fl. Fallegur jeppi. V. 2.980 þús. Sk. ód. Ford Fiesta 1100 Ci '89, 3 dyra, 5 g., ek. aðeins 58 þ. km, sóllúga o.fl. V. 470 þús. Opel Corsa Swing 1400 '94, 5 dyra, sjálfsk., ek. 51 þ. km. V. 890 þús. VW Polo 1400i '96, blár, 3 dyra, 5 g., ek. 7 þ. km. V. 1.100 þús. Ford Lincoln Continental V-6 (3,8) '90, einn m. öllu, ek. 83 þ. km. V. 1.490 þús. Renault Nevada station 4x4 '90, 5 g., ek. 110 þ. km. V. 870 þús. Sk. ód. Subaru Legacy 2.0 station '92, 5 g., ek. aðeins 49 þ. km. V. 1.490 þús. Toyota Corolla XLi HB, 5 dyra '96, 5 g., ek. 10 þ. km. V.. 1.270 þús. Toyota Corolla Sedan '87, hvítur, 5 g., ek. 129 þ. km, (Góð vél). Gott eintak. V. 350 þús. Range Rover Vouge '88, blár, sjálfsk., ek. 90 þ. km. Toppeintak. V. 1.480 þús. Toyota 4Runner, diesel Turbo '94, 5 g., ek. 26 þ. km. V. 2.750 þús. Nissan Sunny SR 1.6 '93, 3 dyra, rauður, 5 g., ek. 82 þ. km, rafm. í rúðum, spoiler o.fl. V. 870 þús. Grand Cherokee Laredo 4.0L '95, sjálfsk., ek. 29 þ. km. V. 3.850 þús. MMC Lancer GLXi 44 '91, 5 g., ek. 80 þ. km. V. 890 þús. Nissan Primera SLX station diesel '94, 5 g., ek. 87 þ. km. V. 1.490 þús. Hyundai Elantra 1,8c GLSi ‘96, ek. 10 þ. km, rafdr. rúð ur, saml. sjálfsk. o.fl., hvítur. V. 1.480 þús. Toyota Corolla Touring XL station 44 '91,5 g., ek. 88 þ. km. V. 970 þýs. Nissan Sunny SLX Sedan '95, græn-sans.,5 g., ek. 12 þ. km, rafm. í rúöum hiti í s?etum o.fl. V. 1.250 þús. Renault 21 Nevada 44 station '90, rauður, ek. 110 þ. km, 5 g., rafm. í öllu. V. 870 þús. Sk. ód. Fjöldi bíla á mjög góðu verði. Bílaskipti oft möguleg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.