Morgunblaðið - 21.07.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.07.1996, Blaðsíða 24
24 SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÁSDÍSAUÐUR EINARSDÓTTIR + Ásdís Auður Ein- arsdóttir fæddist í Hringsdal í Arnar- firði 29. apríl 1923. Hún lést á Sjúkra- húsi Reykjavíkur 19. júní síðastliðinn. Por- eldrar hennar voru hjónin Sigrún Anna Elín Bjarnadóttir, f. 21. nóv. 1881 á Fremri-Uppsölum í Selárdal, d. 9. maí 1965, og Einar Boga- son, f. 11. janúar 1881 í Hringsda), d. 4. okt. 1966. Systkini Ásdísar voru: Lilja, Arndís, d. 17. maí 1990, Guðrún, þeirra. Einar faðir Asdísar var Bogi, Svava, Hulda og Lára, d. gagnfræðingur frá Möðruvalla- 22. júní 1975. Ásdís var næst- skóla árið 1902, en það sama t Móðir okkar, tengdamóðir og amnria, ÞÓRA HELGADÓTTIR Kópavogsbraut 8, lést á heimli sínu föstudaginn 19. júlí. Helgi Þórhallsson, Ingibjörg Pálsdóttir, Þórunn Björnsdóttir, Marteinn Hunger Friðriksson, Jón Björnsson, Grimur Björnsson, Valgerður Benediktsdóttir, Þórhildur Björnsdóttir og barnabörn. t JÓN ÞORVARÐSSON fyrrum sóknarprestur, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju þriðjudaginn 23. þ.m. kl. 13.30. Margrét Jónsdóttir, Ólafur Jónsson, Bára Þorgrímsdóttir, Sigurgeir Jónsson, Ingibjörg J. Gfsladóttir. yngst í systkinahópn- um. Hún fluttist til Reykjavíkur árið 1941. Þar gekk hún í Húsmæðraskóla Reykjavíkur og hóf nám í tannsmíði og lauk því námi hjá Engilbert tannlækni. Ásdís kynntist Emi Steinssyni vél- sljóra árið 1943 og gengu þau í hjóna- band 5. júlí 1945. Þau eignuðust ekki börn en ólu upp stúlku- bam, Hafdísi Björk, sem varð kjördóttir t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall bróður míns og mágs, INGÓLFS AÐALBJARNARSONAR. Sérstakar kveðjur til starfsfólks og vistmanna á Bjargi. Útför hans fór fram í kyrrþey. Sigrún Aðalbjarnardóttir, Jón Pálmason. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför SIGRÍÐAR GUÐNÝJAR EYÞÓRSDÓTTUR, (Dúfu) Hrafnistu, Hafnarfirði. Ársæll Pálsson, Sigrún Ársælsdóttir, Þorleifur Óli Jónsson, Vigdfs Ársælsdóttir, Hallkell Þorkelsson, niðjar og aðrir vandamenn. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGURBJÖRG M. KRISTÓFERSDÓTTIR, Tjaldanesi 3, Garðabæ, lést í St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, 8. júlí sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jón Kr. Sveinsson, Sigurlaug Kristjánsdóttir, Sigurjón Sigursveinsson, Rannveig A. Sveinsdóttir Diener, Fredrik Diener Sveinn Sveinsson, Elly Sveinsson, barnabörn og barnabarnabörn. MINIMINGAR ár brann skólinn. Hann tók við búráðum í Hringsdal af föður sín- um, fyrst sem ráðsmaður árið 1902 og síðan bóndi frá 1906 til 1944 er hjónin bragðu búi og fluttust til Reykjavíkur. TVíbýli var lengi í Hringsdal en þar bjuggu bræðumir Bogi f. 1848, d. 1902, og Einar Gíslason, f. 1842, d. 1906. Einar Gíslason var gullsmiður og hugvitsmaður. Hann smíðaði fyrstur manna á íslandi plóg til kúfisktekju og notaði smokköngla fyrstur ís- lenskra flskimanna. Útför Ásdísar fór fram í kyrr- þey. Með örfáum orðum langar mig að minnast Ásdísar Einarsdóttur en það er sú besta manneskja sem ég hefi kynnst á æviskeiði mínu. Þegar ég var þriggja ára gömul var mér komið í fóstur til Ásdísar og eiginmanns hennar á dælustöð- inni á Reykjum í Mosfellssveit. Þau tóku mig sem kjördóttur sína og ólu mig upp sem sitt eigið barn. Hlýjan og umönnunin, sem mamma Ásdís veitti mér alla tíð, hefur gefið mér mikinn styrk bæði í blíðu og stríðu, og mun ég aldrei gleyma þessu meðan aldur endist. Dóttur mína Ásdísi Lilju tóku þau einnig til sín sex ára gamla og sýndi mamma pöfnu sinni sömu hlýjuna og mér. Ásdís Lilja er nú 18 ára og hefur mikið misst við missi ömmu sinnar. Ásdís Lilja er nú í sjúkraliða- námi, en þau hjónin lögðu mikla áherslu á að við hlytum góða mennt- un fyrir lífsgöngu okkar. Þau voru tilbúin að styrkja okkur til náms á hvaða sviði sem við vildum og hvatti mamma okkur mjög til að nota æskuárin vel. Fyrir nokkrum dögum heimsótti ég æskustöðvar mömmu í Arnar- firði. Rifjaðist þá upp fyrir mér margt það sem mamma hafði sagt okkur um árin sín í Hringsdal, en hún var sérlega fróð um sveitina sína við Arnarfjörð og gengnar kyn- slóðir á þessu svæði. Ég sá fyrir mér í huganum barnahópinn í Hringsdal, sem strax tóku til hend- inni við búskapinn er komust á kreik, smala fé, sinna búpeningi, heyöflun, kartöflurækt og jafnvel sjómennsku en útræði var stór hluti í bjargræði Hringsdalsbænda. Stúikurnar sjö sem rómaðar voru fyrir fegurð létu ekki á sér standa að taka til hend- inni. Merkilegar minjar er að finna í Hringsdalsfjörunni, sem sýna hversu þýðingarmikill sjávarútvegurinn var frá fornri tíð Ketildalabænda. Þar lét Pétur Björnsson skipstjóri og ævintýramaður gera höfn, sem köll- uð er Pétursvör, reisti hann þar ver- búð, kom upp frystihúsi og lét hlaða feiknamikinn varnargarð. Pétur var örlátur og áhugasamur maður og gaf eigur sínar V-Barðastrandar- sýslu til verðlauna þeim er sköruðu framúr um jarðrækt og steinhúsa- gerð, Pétur var til húsa í mörg ár í Hringsdal og dó á Bíldudal árið 1904 ókvæntur. Mamma sagði okkur margar sög- ur úr Pétursvör því að vörin var notuð til útróðra langt fram á fjórða áratuginn. Stelpurnar í Hringsdal voru iðulega sendar með mjólk til verbúðabænda. Þar var þeim vel tekið og hlutu sem þakklæti kringlur og kandís, sem þá þótt mikið hnoss- gæti. Einnig fengu þær físk sem þær báru heim í Hringsdal. En nú er öldin önnur, dauflegt er um að litast á þessu fyrrum fjör- mikla mannlífssvæði. Fjöllin og steinarnir eru þó það sama og Hringdsdalsáin streymandi fram með sinn seiðandi tón. Þar léku börn- in sér í æsku og elskuðu ána sína. Um þetta ber vott kvæði sem Arn- dís systir Ásdísar orti og ég rakst á í fórum mínum fyrir nokkru. Eitt einkenni þessarar ættar var áhugi á ljóðagerð og hæfileiki til að yrkja vísur, sem aldrei var þó fiíkað. Hringsdalur var mikið menningar- heimili. Bókalestur var þar mikill og hlutu börnin að mestu barnaskóla- lærdóm sinn hjá föður sínum. Út- varpið var líka óspart notað en þar fór lengi fram kennsla í íslensku og erlendum tungumálum, sem kom Hringsdalsfólkinu að góðum notum. Ofan á þennan grunn byggðu öll GUÐBJÖRG KRISTINSDÓTTIR + Guðbjörg Krist- insdóttir var fædd í Reykjavík 8. ágúst 1906. Hún lést á Landspítalanum 14. júlí síðastliðinn. Guðbjörg var dóttir hjónanna Ólafíu Sigrlðar Jónsdóttur, f. 21. september 1870 í Seli í Gríms- nesi, d. 27. febrúar 1954, og Kristins Ásgrímssonar stein- smiðs, f. 24. nóvem- ber 1866 á Mosfelli í Mosfellshreppi, d. 8. apríl 1926. Systkini Guðbjargar voru Hannes, f. 8. apríl 1894, Ingveld- ur Helga (Inga Berg), f. 16. ág- úst 1895, Þórunn, f. 14. septem- ber 1898, Guðmundur, f. 2. októ- ber 1901, Guðbergur Guðjón, f. 27. apríl 1903, Þóra, f. 19. sept- ember 1908. Þau eru öll látin. Guðbjörg giftist 5. desember 1944 Sæmundi Gíslasyni lög- Bagga amma er farin á annað tilverustig, en hún mun alltaf vera með okkur. Hún mun lifa áfram í minningum okkar. Það er erfitt að sætta sig við að hún sé farin, en það gerir það auðveldara'að vita að henni líður betur núna. Amma var allan tímann sjálfbjarga og fékk að fara áður en hún varð háð öðrum, það hefði hún ekki kunnað við. Hún var sjálfstæð kona sem vildi ekki vera upp á aðra komin. Ég þakka Guði að hafa tekið hana til sín áður en til þess hefði komið og minnist hennar sem góðrar ömmu. Hún kenndi mér skák og að spila á spil og var alltaf tilbúin að spila regluþjóni, f. 20. júlí 1886 í Reykjakoti, Ölfushreppi, d. 14. mars 1967. Þau tóku í fóstur Bergljótu Guðbjörgu Einars- dóttur, f. 16. nóvem- ber 1948, en hún var systurdóttir Guð- bjargar, dóttir Þóru. Bergljót er gift Rúti Kjartani Eggertssyni, f. 13. mars 1943, synir þeira eru 1) Gunnar Þór, f. 26. febrúar 1967, í sambúð með Ingu Heiðu Heimis- dóttur og eiga þau einn son, Kristján Rút. 2) Eggert Sæ- mundur, f. 10. apríl 1971. 3) Birkir, f. 7. desember 1974. 4) Kjartan Berg, f. 14. mars 1980. Guðbjörg verður jarðsungin frá Laugarneskirkju mánudag- inn 22. júlí kl. 13.30 og jarðsett í kirkjugarðinum við Suður- götu. og tefla við mig og leyfði hún mér alltaf að vinna sig. Ég minnist gönguferðanna með henni, þær voru spennandi fyrir lítinn strák sem var að kynnast lífinu og fylgdi þeim oft mikill fróðleikur. Þegar við eltumst varð minna um Ieiki og gönguferðir, þess í stað áttum við saman góðar stundir þar sem spjallað var um daginn og veginn, lífið og tilveurna, yfir köku og kaffibolla. Þegar ég hóf nám við Menntaskól- ann á Laugarvatni fylgdist hún vel með og studdi mig vel. Hún var við- stödd útskrift mína af eðlisfræði- braut á Laugarvatni árið 1987, og var tekin mynd af okkur saman við börnin frekari menntun og hafa spjarað sig vel í lífinu. Þegar Asdís mamma og pabbi Örn ákváðu að giftast hafði pabbi starfað hjá Hitaveitunni í tvö ár. Mosfells- sveitin eða sá hluti hennar sem í dag heitir Mosfellsbær var sveit í húð og hár. Þar voru kýr, kindur og hestar og tilfinning fólksins var að það væri sveitafólk. Þessa tilfinn- ingu fengu mamma og pabbi einnig og voru stolt af að geta kallað sig sveitamenn úr Mosfellssveitinni. Þau fengu því séra Hálfdán Helgason prófast til að gifta sig á prófasts- heimilinu í Mosfellsdal og í Mosfells- sveitinni áttu þau svo heimili sitt í 37 ár. Uppfrá því varð mikil vinátta milli mömmu og séra Hálfdáns og kom presturinn oft í heimsókn á heimili þeirra. Mamma söng um nokkurt tímabil í kirkjukór Lágafellskirkju. Hún hafði ágæta söngrödd og ósjald- an fékk séra Hálfdán,mömmu til að skrýða sig fyrir messu, en skrúðhús við Lágafellskirkju var þá ekki til, heldur hafði prestur ofurlítið afdrep í húsi sem stóð nálægt kirkjunni. Mamma var mjög trúuð kona og kunni mikið af sálmum og ljóðum og lagði áherslu á bænarækt á heim- ili sínu. Hún var víðlesin og heima í mörgu þótt langskólapróf hefði hún ekki. Hún las að minnsta kosti ejna bók á viku um margvísleg efni í ijölda ára og krossgáturáðningar hennar voru margar í viku hverri. Sýndu þessar ráðningar hennar hversu mikla orðgnótt hún hafði og áhuga á íslensku máli. Mamma var hlédræg kona en föst og ákveðin ef því var að skipta. Hún var heldur ekki allra, mikiil mannþekkjari, en hlý og sannur vinur þeirra er hún tók. Ég færi henni nú þakkir mínar fyrir að hafa tekið mig þriggja ára að sér og alið mig upp sem sitt eig- ið barn á góðu heimili og ætíð veitt mér aðstoð sína er að kreppti. Ásdís Lilja þakkar einnig ömmu sinni, Ásdísi, fyrir þau mörgu ár, sem hún dvaldi hjá henni og þá góðu aðhlynn- ingu er hún fékk hjá ömmu sinni. Blessuð sé minning hennar. Hafdís Steinsson. það tækifæri, sú mynd er mér afar kær. í byijun þessa árs eignaðist ég son, það var stolt langamma sem hélt á langömmubarni, og þakka ég fyrir að þau fengu að hittast. Hofteigurinn þar sem hún bjó öll þau ár sem ég man, mun alltaf minna mig á hana. Hún verður jarð- sungin frá kirkjunni sinni, Laugar- neskirkju, þar sem hún var tíður gestur. Amma mín, Guð blessi þig. Þín Gunnar Þór, Inga Heiða og Kristján Rútur. Með þessum örfáu orðum viljum við minnast ömmu okkar, eða Böggu ömmu eins og við kölluðum h^na alltaf. Hún lést á Landspítalanum að kvöldi 14. júlí, rúmum þrem vik- um fyrir níræðisafmælið sitt. í huga okkar er efst hversu margar bækur hún átti og hvað hún las mikið og var fróð. Hún las um allt milli him- ins og jarðar á íslensku, dönsku og esperanto, en esperanto lærði hún fyrir mörgum árum. Bagga amma var félagslynd, hún spilaði mikið brids með eldri borgur- um í Lönguhlíð og í Seljahlíð þar sem hún bjó síðustu misserin. Við minnumst ömmu sitjandi í stólnum sínum með bók, blað eða að leggja kapal. Símhringing þar sem hún segist vera að fara spila og verði ekki heima svo við þyrftum ekki að hafa áhyggjur þó að hún svaraði ekki í símann. Við minnumst greindrar og góðrar konu sem alltaf var mjög gaman að njóta samvista við. Kom ljúfa nótt sigra sorg og harm, svæf mig við þinn barm, svæf glaumsins klið og gef mér frið, góða nótt . . . (Jón frá Ljárskógum.) Blessuð sé minning ömmu okkar. Eggert Sæmundur, Birkir og Kjartan Berg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.