Morgunblaðið - 21.07.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 21.07.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 1996 33 I DAG Árnað heilla FTr\ÁRA afmæli. Á I vrmorgun, mánudaginn 22. júlí, er sjötugur Stein- dór Hjörleifsson leikari, Laufási 7, Garðabæ. Eig- inkona hans er Margrét Ólafsdóttir leikkona. Þau verða fjarverandi á afmæl- isdaginn. Ljósm.stofa Gunnars Ingimarssonar, Suðurveri BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 22. júní í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði Ingi- björg Gylfadóttir og Hannes Þór Jónsson. Heimili þeirra er í Barma- hlíð 9, Reykjavík. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 29. júní á Borg á Mýrum af séra Friðrik J. Hjartar Ingibjörg Gissur- ardóttir og Per-Erik Pett- erson. Heimili þeirra er í Kristinehamn, Svíþjóð. Barna- og fjðlskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júní í Bústaða- kirkju af séra Pálma Matt- híassyni Þóra Egilsdóttir og Gunnar Þór Jóhanns- son. Heimili þeirra er í Björtuhlíð 33, Mosfellsbæ. Hlutauelta SIGFRÍÐ Lárusdóttir, Dvergholti 18, Andrea Kristjáns- dóttir, Dverghoiti 4, og Tinna Hrönn Óskarsdóttir, Dvergholti 7, allar í Mosfellsbæ, söfnuðu 1.500 krónum til styrktar Rauða krossinum. HOGNIHREKKVÍSI ÉG er með eitt hús í þessum verðflokki. Hvernig fyndist ykkur að búa í Síberíu? ERTU að segja mér að þetta sé EKKI Hjálm- arsgata 45? „ Nei,þeíta. erckki -fcæetafrTzrnbjó&anjinn.- ORÐABOKIN ígegnum tíðina Oft má heyra og sjá ofangreint orðasam- band í fjölmiðlum, og eins er það almennt í mæltu tali. Vafalítið hefur það borizt í mál okkar úr dönsku, þar sem það er vel þekkt. Einnig er það eitthvað notað í öðrum skand- inavískum málum. Dan- ir tala um i gennem tid- en eða i gennem tiderne. Hjá okkur er um beina tökuþýðingu að ræða. Merkingin er öllum auðsæ. Átt er við eitt- hvað, sem varað hefur um lengri tíma, jafnvel aldir. Þótt undarlegt sé, verða engin dæmi fund- in um þetta orðasam- band í söfnum OH. Hið sama er að segja við eftirgrennslan mína í prentuðum orðabókum. Má því vera, að það sé ekki mjög gamalt í máli okkar. Áður hefur svip- að orðalag verið til um- ræðu í pistlum þessum, þ.e. þegar sagt er sem svo, að þetta eða hitt hafi tekizt (eða fengizt) / gegnum þennan eða hinn. Hér mætti auðvit- að segja sem svo, að eitthvað hafi tekizt eða fengizt fyrir tilstilli ein- hvers eða með aðstoð einhvers. í Rvíkurbréfi Mbi. 14. þ.m. mátti lesa þetta: „Efnahagslegar refsiaðgerðir hafa í gegnum tíðina reynst tvíbent vopn.“ Hér hefði að mínum dómi farið betur á að segja sem svo: Efnahagslegar refsiaðgerðir hafa í ár- anna rás reynzt tvíbent vopn. Þá heyrist oft sagt sem svo, að þannig hafi þetta verið í gegnum aldirnar. Hér er ís- lenzkulegra að segja: í tímans rás, í aldanna rás. Hygg ég, að margir geti verið mér samdóma um þetta. - JAJ. STJORNUSPA cftir Franccs Drakc KRABBI Afmæiisbarn dagsins: Þú kappkostar að setja niður deilur og tryggja sátt og samlyndi. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Góðvild þín tryggir þér stuðning þegar á þarf að halda. Þú ert að íhuga ferða- lag með ástvini, sem getur styrkt samband ykkar. BRIDS Naut (20. apríl - 20. maí) Þú notar frístundirnar í dag til að leysa verkefni, sem þú tókst með heim úr vinnunni. En í kvöld þiggur þú boð í samkvæmi. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú þarft tíma útaf fyrir þig í dag til að sinna hagsmun- um fjölskyldunnar. Að því loknu væri við hæfi að bjóða ástvini út. Krabbi (21. júní — 22. júlf) >■€ Þótt þig langi mest til að eyða frístundunum með fjöl- skyldunni, mátt þú ekki gleyma vini, sem þarfnast umhyggju þinnar í dag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þótt þú hafir skyldum að gegna í dag, þarft þú einnig að gefa þér tíma til að slaka á og njóta samvista við góða vini. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ferð yfir bókhaldið og leitar leiða til að auka tekj- urnar. Treystu á eigin dóm- greind við lausn á vanda- máli heima fyrir. Vog (23. sept. - 22. október) Þú kynnist einhverjum í mannfagnaði í dag, sem á eftir að veita þér stuðning í viðskiptum. Notaðu svo kvöldið til hvíldar. Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélögin á Suðurnesjum Úrslit 10. júlí: Einar Júlíusson - Gunnar Sigurjónsson Björn Friðriksson - Friðrik Steingrímsson Úrslit 17. júlí: Karl Hermannsson - Amór Ragnarsson Bjöm Dúason - Ingimar Sumarliðason Kristján Kristjánsson - Garðar Garðarsson Staðan í bronsstigakeppninni: Birkir Jónsson 60 Dagurlngimundarson 40 HeiðarAgnarsson 38 Bjöm Dúason 28 GarðarGarðarsson 28 Kristján Kristjánsson 28 Spilað er á miðvikudagskvöldum kl. 20 í Félagsheimilinu. Bridsfélag Hornafjarðar Samhliða Humarhátíð á Höfn var haldið bridsmót og var spilað í há- tíðartjaldinu á bryggjunni. Þessi uppákoma er nú orðin fastur liður á hátíðinni. Úrslit: Ágúst V. Sigurðss. - Gunnar Páll Halldórss. 137 Sigurpáll Ingibergsson - V aldemar Einarsson 131 Jón Axelsson - Ámi Stefánsson 127 IngvarÞórðarson-ÁmiHannesson 117 Bridsfélagið stendur fyrir sum- arbridsi og er spiluð sveitakeppni, Jöklaferðabikarinn, og spiluð ein umferð í mánuði. Þegar mótið er hálfnað er staðan mjög jöfn. lltSðlð - ÚlSðlð 10-S0Í ðfslðlllir Hápur—hrílsársúlpur—sumarúlaiH Opnum kl. 8.00 mánudag. Mörhin G — sími SB8 BS18 • BMæðiviö böðorvegginn < Ásmundur Gunnlaugsson .Jógtsau segn Irviða 1.-22. ágúst, þri. & fim. kl. 20.00-22.15 (7 skipti). Námskcið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/cða cru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til að slaka á og öðlasl aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla cða þckking á jóga nauðsynleg. Leiðbeinandi Ásmundur Gunnlaugsson jógakcnnari. >Tóg;an.ámskeid Grunnnámskeið 7.- 28. ágúst, mán. & mið. kl. 20.00-21.30 (7 skipti). Kcnndar verða m.a. jógastöður, öndunaræfingar. hugleiðsla og slökun. * 1 Y06A STUDIO Afgreiðslan opin frá kl. 11-18.30 virka daga. Ath.Tilboð á mánaðarkortum! Hátúni 6A, 105 Reykjavík, símar 511-3100. Opið hús í dag kl. 14-16 á Austurströnd 12, íbúð 7-5, sími 562 0452. Björt og falleg 2ja herb. (63 fm) horníbúð á 7. hæð. Þvottahús á hæð, stæði í bílgeymslu. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni! Áhv. 3 millj. V. 6,4 millj. Eignahöllin, Hverfisgötu 78, sími 552-4111. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú færð óvenjulega hug- mynd í dag, sem getur fært þér auknar tekjur. Hlustaðu á góð ráð vinar. Ástin blómstrar þegar kvöldar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m. Einhver hringir til þín í dag og færir þér góðar fréttir. Gættu þess að fá næga hvíld, því framundan er löng vinpu- vika. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Leggðu ekki of hart að þér við lausn á heimaverkefni. Reyndu að hvíla þig áður en þú ferð til fundar við starfs- félaga í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) t&L Hjón njóta dagsins nteð fjöl- skyldunni, en fara svo út saman í kvöld. Mundu samt að eyða ekki of miklu í óþarfa. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ££< Það væri vel við hæfi í dag að bjóða heim gestum, sem þú hefur ekki séð lengi. En í kvöld þurfa ástvinir tíma útaf fyrir sig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár ai þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. (f FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 552-1700. FAX 562-0540 % % Ljósheimar 14A — Opið húS Falleg 82 tm íbúð á 1. hæð, íbúð 106. Sérinngangur frá svölum. Suðvestursvalir útaf stofu. 3 svefnherbergi. Parket á gólfum. Áhv. 4 millj. húsbréf o.fl. íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 15—17. Margrét sýnir. FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf •ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540^ hrAunhamar FASTEIGNA & SKIPASALA BÆJARHRAUNI 22, HAFNAREIRÐI, SÍMI S65 4511 Vantar góðar eígnir fyrir sendiráð Vantar stórt einbýli, ca 300-400 fm, á stór-Reykjavíkur- svæðinu. Einnig þrjár íbúðir á 101 eða 107 svæðinu, 2ja, 3ja og 4ra herb. Upplýsingar gefur Ævar Gíslason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.