Morgunblaðið - 21.07.1996, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.07.1996, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Ámi Sæberg MANDY Riddle frá Astralíu, Christopher Birkett, Linda Watkins og Joanne Farq- uhar öll frá Bretlandi og Valerie Sifton frá Kanada kynntu heimalönd sín. SKIPULAGSNEFNDIN klæddist íslenskum þjóðbúningum. I henni eru: Sigurbjörg Skarphéðinsdóttir, Guðrún Þóra Jónsdóttir, Guðrún Margrét Örnólfsdóttir ,Guð- rún Anna Antonsdóttir, Jenný Rut Sigurgeirsdóttir og Arndís Magnúsdóttir. PÉTUR Björnsson, Sveinbjörn Björnsson háskólarektor og Guðrún Vilhjálmsdóttir spjölluðu saman. Alþjóðleg veisla há- skólanema í Yiðey ÍSLENSK stúdentaskiptadeild alþjóðasamtaka háskólanema í verkfræði og raunvísindum, við- skiptagreinum, læknisfræði, lögfræði og lyfjafræði, hélt veislu í Viðey fyrir skemmstu. Þar mættu erlendir háskóla- nemar og kynntu þeir lönd sín og menningu, en einnig var ís- land og islensk framleiðsla kynnt. Til veislunnar var boðið há- skólanemum víða að, forseta fs- lands, prófessorum við Háskóla íslands, sendiráðsfulltrúum og ræðismönnum frá löndum er- lendu háskólanemanna og for- ráðamönnum þeirra fyrirtækja sem veita erlendu nemunum vinnu. 4. sýning fös. 19. júlf ki. 20 UPPSELT 5. sýnlng lau. 20. júlí kl. 20 UPPSELT Aukasýninq bri. 23.júll kl.20 UPPSELT 7. sýnlng fim. 25. júlf kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 8. sýning fös. 26. júlf kl. 20 UPPSELT 9.sýning sun. 28. júlí kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Sýningin er ekki við hæfi barna yngri en12 ára Mióapantanir http://vortex.is/StoneFree síma 568 8000 J Gagnrýni - DV 9.júlí Ekta fín sumarskemmtun. Gagnrýni - Mbl ó.júlí Ég hvet sem flesta að verða ekki af þessari sumarskemmtun. Fös. 26. julí kl, 20. Örfá sæti laus. Fim, 1. ágúst kl. 20 Komdu «1 þú ÞUHIRUi Lau. 27. júlí kl. 20 Miðasala í síma 552 3000. Gabriel heiðraður ► PETER Gabriel var gerður heiðursdoktor við háskólann í heimabæ sín- um, Bath. „Ég er himinlif- andi með að vera heiðraður á þennan hátt... ég gæti ekki fengið doktorsgráðu öðruvísi," sagði tónlistar- maðurinn við athöfnina. SKOUTSALA — — — — ® xSkóverslun eCCO ÞÓRÐAR GÆÐl & !>|ÓNUSTA Laugavegi40a - Simi 551 4181 ANNA, í miðið, er hér ásamt listakonunum Þórdísi Heiðu Einars- dóttur t.v. og Guðfinnu A. Hjálmarsdóttur. LISTAKONAN AnnaS. Björnsdóttir, við opnunina. Listsýning í Danmörku ANNA S. Björnsdóttir ljóðskáld tók þátt í samsýningunni Englar á Norður-Jótlandi í sumar ásamt ijölda annarra listamanna. Þar kynnti_ hún nýútkomna ljóðabók sína í englakaffi hjá mömmu. Danska veflistakonan Ulla Tarp Danielsen stóð fyrir sýningunni og á opnunarhátíðinni var flutt tónlist og margs konar gjörningar voru framdir. Kvöldverður var fram- reiddur undir berum himni og kynnti Ulla þátttakendur einn af öðrum á sinn sérstæða hátt. Sýn- ingin fór fram utan dyra og í sýn- ingarsalnum Galleri Tarp. FJÖLDI gesta sótti opnunina, sem var undir berum himni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.