Morgunblaðið - 21.07.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.07.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 1996 B 25 HUSNÆÐIOSKAST Húsnæði óskast Ábyggileg fjölskylda leitar að góðu húsnæði til leigu til lengri tíma. Þrjú svefnherbergi lágmark. Upplýsingar í síma 896 6165. Ung, bandarísk fjölskylda með þrjú börn, vantar einbýlishús/raðhús til leigu í eitt ár. Stærð ca 150-200 fm. Æskilegt að ísskápur og þvottavéi fylgi. Svör sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 27. júlí, merkt: „H - 1054“. HUSNÆÐIIBOÐI Til sölu f Grindavík Til sölu í Grindavík glæsileg íbúð í parhúsi 81 fm. Fullfrágengin. Upplýsingar í síma 426 8294 eða 897 1494. Til leigu íFossvogi Til leigu falleg 2ja herbergja 55 fm íbúð á jarðhæð í Fossvogi. Áhugasamir leggi inn upplýsingar í af- greiðslu Mbl. merktar: „B - 15218“ Hárgreiðslustofa - leiga Stofa með langan starfsferil hefur áhuga á að leigja út húsnæði fyrir 1-2 snyrtifræðinga sem jafnvel hafa áhuga á að reka snyrtivöru- verslun. Hárlistafólk, með áhuga á að starfa sjálf- stætt getur einnig fengið góða aðstöðu. Húsnæðið er mjög gott, á góðum stað með nóg af bílastæðum. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl. merkt: „R - 13591“. BA TAR — SKIP Fiskiskip til sölu Til sölu er vélskipið SÓLBORG RE 270, sem er 138 brúttólestir. Skipið er smíðað á ísafirði árið 1974. Aðalvél Caterpillar 751 hö. Skipið hefur verið á veiðum með línu, net og botn- vörpu. Með skipinu fylgir beitingavél. Skipið selst með veiðileyfi en án aflahlut- deilda. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, Rvík. Sími 552 2475 Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri Gunnar I. Hafsteinsson, hdl. Magnús Helgi Árnason, hdl. AUGLYSINGAR Fitjabraut 30, Njarðvík TIL SÖLU Gufuketill Til sölu York Shippley, SPHV-80-2, gufu- ketill, 80 hestöfl, smíðaár 1991. Er eins og nýr - lítið notaður. Upplýsingar í vinnusíma 554 0600 og í heimasíma 554 0623, Hannes. Til sölu 330 fm stálgrind og sperrur til skemmubygg- ingar. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 476 1476 milli kl. 19.00 og 20.00. Til sölu Fasteignin Gagnheiði 9, Selfossi (iðnaðarhús). Upplýsingar um eignina veitir Páll Jónsson, Byggðastofnun, Engjateig 3, 105 Reykjavík, sími 560 5400, Græn lína 800 6600. Strandavíðir Kálfamóavíðir, viðja, brúnn alaskavíðir, grænn alaskavíðir, heggstaðavíðir, gljávíðir, ösp, birki, og margt fleira. 30% afsláttur meðan birgðir endast. Mosskógar, sími 566 8121. Rangárþing - sumarhús Til sölu er hlýlegt 27 fm sumarhús í Holta- og Landsveit, nærri Minnivallalæk. Greið aðkoma. Gróið umhverfi og sérlega fagurt útsýni. Nánari upplýsingar veittar í síma 487 5028. Fannberg sf. - fasteignasala, Þrúðvangi 18, 850 Hellu. <áb . LAUFAS Fasteignasala Su ðu rl ands brau t 12 siMi 533 1111 FAX: 5331115 Á bakka Elliðavatns Kfna Fyrirtæki, einstaklingar eða stofnanir geta nú haft aðgang að íslenskum viðskiptafull- trúa sem staðsettur verður í Peking í Kína frá og með 1. september 1996. Um er að ræða aðila sem sinnt getur íslenskum aðilum og orðið innan handar með öflun upplýsinga um vörur og þjónustu. Ef fyrirtæki, einstakl- ingur eða stofnun hefur áhuga á samstarfi við íslenskan viðskiptafulltrúa í Kína á kom- andi árum, hafið samband í síma 588 0150 eða sendið símbréf (fax) 588 0140. Nýtt einbýlishús á einni hæð, 180 fm að stærð ásamt 50 fm bílskúr. Húsið skiptist í stóra stofu með arni, sjónvarpshol, 4 stór svefnherbergi, öll með góðum skápum, risa- stórt eldhús, 2 baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús og bílskúr. Stór suðurverönd. Ca 6.000 fm lóð. Húsið stendur á bakka Elliða- vatns. Frábært útsýni yfir vatnið, til Heið- merkur og fjallanna handan hennar. Svona tækifæri kemur einu sinni á öld. Opið hús sunnudag kl. 15.00-17.00, mánudag kl. 19.00-21.00. Lea og Marteinn taka á móti ykkur með heitt á könnunni. 860 fm húsnæði, mikil lofthæð, selst í einu lagi eða smærri einingum. Eign með mikla möguleika. Sérlega góð kjör. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Eignamiðlun Suðurnesja, Hafnargötu 17, Keflavík, símar 421 1700 og 421 3868, og Rafn í síma 423 7831 og 854 0431. Bílaþvottastöð Til sölu nýleg og fullkomin bílaþvottastöð, mjög afkstamikil og auðveld í uppsetningu. Hægt að setja upp hvar sem er. Þarf ekki húsnæði þar sem hægt er að klæða stál- grindina sem tengir saman vélina. Mjög gott tækifæri fyrir aðila sem vilja skapa sér at- vinnu og einnig þá sem eru með einhverja bílaþjónustu til að auka þjónustuna. Upplýs- ingar í síma 511 2300 og 892 9249. OSKAST KEYPT Rækjuvinnslulína Óska eftir rækjuflokkurum, suðupotti, litun- arkörum o.fl. fyrir rækjuvinnslulínu um borð í skipi. Upplýsingar leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „R - 1110“. Rafmagns-gufupottur óskast Óskum eftir að kaupa 100 til 150 lítra raf- magns-gufupott. íslenskt franskt eldhús hf., Vesturgötu 5, Akranesi, sími 431 4340. KENNSLA Nýtt-nýtt Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað auglýsir sex vikna nám í fatasaum. Upplýsingar gefur Signý í síma 471 2558 milli kl. 13.00 og 17.00 virka daga. Odýr gisting Ódýr gisting í miðborg Kaupmannahafnar. Upplýsingar hjá Pétri í síma: 00 45 33 253426 eða GSM: 00 45 20 413426.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.