Alþýðublaðið - 16.11.1933, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.11.1933, Síða 1
FIMTUDAGINN 16, NÖV. 1933. XV. ÁRGANGUR. 16. TÖLUBLAÐ RITSTiÓRI: P. R. VALDBMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ jTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAOBLAÐIÐ kemur út alla Vlrka daga kl. 3 — 4 siðdegis. Askriftagjald kr. 2,00 á mánuSl — kr. 5,00 fyrir 3 mánuði, ef greitt er fyrlrfram. (lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út á hverjum miðvikudegi. Þaö kostar aðeins kr. 9.00 á ári. í þvl birtast allar heistu greinar, er blrtast i dagblaðinu, fréttir og vlkuyflriit. RITSTJÓRN OO AFGREIÐSLA Alþýðu- blaðsins er virt Hverfisgðtu nr. 8— 10. SlMAR: 4300: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjúrn (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjáimur 3. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima), Magnús Ásgeirsson, blaðamaður. Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, rltstjóri, (hoimo), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýslngastjóri (heima),- 4905: prentsmíðjan. 4LPYBB- FLOHKSMENN! ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ IÐ, ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN Asgeir Syrir Asgeirsson baðst lansnar samsteypstfðrnina fi gær Svar konungs kemnr í dag Forsætisráðherra hefir enn ekki tiikynt pinginn afsðgn st|érnarinnar (Jmræðnr nm vantraostið á dómsmálaráð" herra I sameinnðo pingi f dag NAZISTAR STÖÐVA DANSKT SKIP. „Koiíg HaakonM eítt af stórskipum Sameinaða kyr- sett í Stettin, Alpýðublaðið skýrði frá því í gær, að samsteypustjórn Asgeirs Ásgeirssonar myndi segja af sér í dag til þess að forðast umræð- lur um vantrauststiliögUina á dömsmálaráðherra, sem þingmenn Alpýðuflokksins bera fram og var á dagskrá sameinaðs þingls í dag. Frásögn Alþýðublaðsins í gær neyndist rétt í þessu atriði sem öðrum. Seint í gærkveldi, eftir að stjórnirani var orðið ku'nnugt um það, að vantráuststillaga þing- manna Alþýðuflokksins hafði ver- ið tekin ■ á dagskrá Sameiraaðs þings á fundi þess kl. 12,50 í dag og rnundi verða tekin til um- ræðu og atkvæðagreiðslu siðair um daginn, ákvað Ásgeir Ásgerrs- son að síma konungi lausraar- beiðni fyriir sig og samsteypu,- stjórnina. Mun Ásgeir Ásgeirsson ekki hafa bent konungi á raetnn manra, er líklegur væri að hans áliti til þess að geta myndað stjórn, en hins vegar mun hanra hafa skýrt afstöðu flokkanna í þingirau og pólitísku afstöðuna yfirleitt, eins og hún er nú, fyrir konungsrjtara. » Umræður um vantrauststillög- una á fundi sameinaðs þiugs i dag Kl. 12,50 í dag var fundur sett- íur í samieinuðu þingi. Jön Bald- vinsson stýrði fundiraum. Á dag- skrá var vantrauststillaga þirag- manna Ailþýðuflokksins á dóms- málaráðherra, hvernig ræða skyldi. Það vakti aimenna athygii, að forsætisráðherra var alls ekki mrættur á furadinum, og allir ráð- herrastólar auðir. Mafjnús Jónsson kvaddi sér hljó'ðs og mótmælti því að van- trauststjli. yrði tekin til umræðu, þar seim það stæði í öiltumi blöð- upi, að stjórnin lnefði beðist lausnar! Hebln\n Valdimarsson kvað eng.a tilkynrairagu hafa komið tii þingsi'ns erara um afsögn stjórnar- innar. Kvaðst hann sjá dómsmála- íráðlierra úti í ráðherraherbergi og atvinnumálaráðhema þar úti í skioti. Skoraði hann á dómsmáiá- ráðhierra að koma inn og skýra frá þvi, að hann hefði sagt af sér, ef svo væri. Mafjnús Gubmundsson dóms- málaráðherna gekk þá til ráð- herrasætis síns og lýsti yfir því, að hann hefði sagt af sér. Hédinn Valdrmarsson tók þá aftur til máis og sagði að fyrst svo væri, að dómsmálaráðherra hefði tekið þaran kost að biðja hljóðs og mótmælti því aö van- um lausra, þá óskuðu flutnings- meran vantrauststillöguraraar eftir því, að hún yrði tekin út af dag- skrá, þar sem hún ætti ekki ieng- iu'r við í því formi, som hún væri L Hins vegar mundi verða tæki- færi til þess síðar á þinginu, að ræða tilefni henraar niánar. TíIIl var því næst tekira út af dagskrá og furadi slitið. Engin tilkynraing um lausnar- beiðrai stjómarinnar hafði en;n koratið frá forsætisráðherra, er blaðið fór í prentun. Mun skeyti frá koraungi um það, að hann taki iausnarbeiðnina til greiraa, værat- anlegt á hverri sturadu, og forsæt- isráðherra þá tilkynraa það í þing- iniu, að stjórnira sé farin frá. Það er airaragt, að stjórn Al- þýðuflokksins hafi ekki ákveðið að þiragmerm flokksiras bæru fram vantrauststill. á dómsmálaráð- herra fyrr era það var víst, að stjórnira segði af sér. Stjórn Al- þýðuflokksins samþykti að vara- traustið skyldi horið fram, á ð- u r era Framsókn tók ákvörðun um að skora á stjórniraa að segja af sér, en stjórnin beið eftir það heilan dag með lausnarbeiðni síraa, þanga'ó til séð var að vara- traustið yrði látiö koma til um- ræðu og atkvæðagreiðslu í diag. Morgurablaðið, sem virðist ekki vita raeiitt um þa'ð, sem gerst bef- ■ir í stjórnmáium síðustu vikurn- ar, aranað 'en það sem stendur í Al[)ýðublflftinu, hefir að öðru leyti farið rétt msð j)að, sem Alþýðu- bliaðið hefir sagt, í flestum atrið- um, og getið hieirai'ildar sininar rnjög heiðarlega... DÓMUR í LEIPSIG VÆNTANLEGUR UM MIÐJAN DESEMBER Fastar flogferðir milli Ame- rikn og Eviópn — en ekki m tsland tsfisksala. Leiknir hefir selt afla siran í Englandi, 560 kítt fyrir 1699 stpd. Wiashiragtora í gær. UP.-pB. Verzlunarmál ará ðherrann hefir tilkynt, að ráðgert sé að komia á skipulagsbundnum flugferðuni miili Ameríku og Evrópu og verjá til þess 30 mifljónum doll- ara. Áformað er að wha fljót- andi ImdÁngursfödvdr. Frá aust- ustu 'l'endingarstöðirarai frá Banda- likjunum ver'ður flogið til Lond- on, Madrid, Lissabon, Madrid og Norður-Afríku. — Fyrst um sinra ^verður varið 5 milljónum dollaia til þess a'ó smíða fyrstu lending- arstöðvarraa.r, sem verða pröfaðar vandilega áður en þær verða tekn- ar til notkunar. Ráðgert er að 10 000 marana fái atvinmu við smdði þeirra í tvö ár. Lindbergh ætlar sð fijúga sj'ðrí ieiðina til Ame ihu Lissabon í gær. UP.-FB. Lindbergh hefir skýrt United Press frá því, a'o hann hafi j huga, að fljúga frá Lissabon til Azoreyja, en enn sem komið er hafi hann enga ákvör'ðura tekið um að fljúga þaðan ti) New York eða annara borga í Bandaríkjun- um. MUSSOLINI SK/FTIR UM SKOÐUN A ÞJ ÚÐABANDALAG- INU SIÐAN i GÆR. Rómahorg í gær. UP.-FB. Samkvamt áreiðaniegum heim- ild'um hefir Mussolini ákveðið að leggja mikla áherzlu á það, að virðiragiin fyrir þjóðabandfl.laginu verði auki.n og mura ítalska stjórn- in eftir megni vinraa að þessu, svo og að f j ó rvel d asam þ yktin verði haldin í öliium atriðuora. Normandie í morgun. FÚ. Mikið var ritað í ýmsum blöð- um álfunnar í gær um ummæli Mussolini í fyrra dag viðvlkjaradi Þjóðahandalaginu. Þótt hann segði þá, að raunar gæti það ekki lengur heitið Þjóðabanda- lag, ier ekki álitið að Italía muni fyrst um sinn s-egja sig úr þvi. Normandie í morgun. FO. Réttarhöldunum út af Ríkis- þirrgshússbrujíánum var haldið á- fram: í Berlín í dag, án þess að nokkuð markvert gerðist. Á laug- ardaginn kemur flytur rétturirara aftur til Leipzig, og verður rétt- arhöldiunum haldið áfram þar, 'unz þeim lýkur. Ekki er .gert ráð fyrir að dómiur verði kveðinn upp í rnálinu fyr en um miðjara dez- ember í fyrsta lagi. NÓG ATVINNA við vopnaframleiðslu London í morgura. FO. Ensk stálverksmiðja, sem hefir verið lokuð í síðastliðin þrjú ár, tekur innan skammis til starfia aftur, 'Og fá þar 1000 mianns at- vinnu. Er þetta taiin frekari scnra- rara þiess, að iðnaður og viðskifti séu að færa'st í betra horf í Eng- landi. Einfcaskeitl irá fréttarltara Alpýðablaðsins I Kaup- mannahöfn. Kaupmann'ahöfn í gærkveldi. Eitt af stærstu farþegaskipum Saimeina ða gufuski p a‘f élagsiras, „Kon'g Haakon“, sem siglir milli Kaupmannahaínar, Oslo og Stet- tin raneð farþega og flutning, var í gær stöðvað og lýst í lögbann af nazistailögreglunni í Stettsin. Tveir hásetar af því voru teknir fastir oig er haldið í gæzluvarð- haldi. Nazistalögreglan segist haia fundið komraiúnistisk biöð og bæku'r í skipinu og ákærir skips- höfnina um að vera í vitorði með þeirai, sem hafi reynt að smygla þie'iim iran í Þýzkalaind. Lög.regla nazista hélt st:ranga;ii vör'ð um skipið í alla fyrri nótt. Skipstjórinra, Peronard a'ð-raafni, hefir sent Sameina'ða félaginu skýrslu um málið. Nánari fréttir •eru ókomraar enn. Málið vekur mikla athygli hér og grernju gegn framkomu nazista. STAMPEN. Fridarstefnu frönskn stjórnarínnar vel tekið nema af franska fihaldinn RÆNINGJAR OG MORÐINGJAR DÆMDIR Normandie í morguti. FÚ. í g,ær var dóiraur kveðinn upp yfir fjórum af sex stigamönnuim á Corsiku, senr lengi hafa leikið iausunr hala þar á eyjunrai og eyjarskeggjum staðið hinn mesti ótti af. Tveir þeirra voru dæmd- ir í æfiianga þrælkuraarvirarau, en tvoir í tuitugu ára þrælkunar- \ innu. Þeir, sem enn eru ódæmd- ir, eru sakaðir um að hafa framið að niiinsta kosti fimrai niorð hver, nuk annara glæpa. Dijrindis málverk fundin úti í skógi Normandi'e i morgura. FÚ. Re'mbran.dt-'máiverk Iiað, sem þjófar höfðu á brott nu í vikunrai ásarnt öðrum listaverkum úr einkasafni í Stokkhólmi, hefir fundist. Lögreglan fann það úti í skógi skamt fyrir utan borgina, þar sem það hafði verið falið undir sprekahrúgu. Málverk þetta, sem heitir „Jeremíais grætur yf- London í gærkveldi. FÚ. Aimenningsálitið í Frakkiaradi virðist vera nokkurn veginr.r sam- hljóða um a'O ioía framkamii þci ra Sarriaut forsætisráðherra og Paui-Boncour í utanríki;máluni á vundi íuHtrúadeiidar franska þiragsins I gær. an þá héldu þeir báðir ræður um þe&sd efni Stjóin. in stóðst varatraustsitillögu, ssm fram korn, me'ð 395 atkva'öum igegn 149, og naut stjórraira stuðn- ings vinistrrmanraa og róttækria miðfl'Okksmanraa, era íhaldsmeran og íhaldssamari miðflokksimenn greiddu atkvæ'ði með vantraust- inu. Forsætisráðherrann taiaði ekki fyr' en Paul-Bonoour hafði lokið miáli srnu, en lagði eninþá meÍTÍ á- herzlu á vilja Frakklands til þess að hefja samninga við jóðverjia, en þó með j>eim skilyrðurai, að þeir færu frarn með venjuleguini hætd og án allrar leyndair. Öll blöð, að hægri blöðum und- anteknuim, láta vel yfir ræðurai þeirra ráðherranna, og talja þær hafa borið vott um sti'iliragu og sáttfýsi. ir J'erusalem“ var metið á •22 þúsurad sterlingspurad.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.