Alþýðublaðið - 16.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.11.1933, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 16. NÓV. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ AFVOPNtNARRÁÐ- STEFMAN HElDlR ÁFRAM London í gærkveldi. FÚ. Sen,niiegt þykir, að dagskrár- nef n d af vo p nimarrá ð stef nunnar verði kvödd ,á fund síðari hluta þessarar viku, ,og að Sir John Simion og , Anthony Eden ínuni þá báðiir,fara á þann fund. . Hsnclsrmn, forseti afvopnunar- ráð'SitefniUinnar, sagði í viðtaili við blaðamíemn í.gær, að eina ástæð- an fyrir ,því, að hann hefði haft við orð cað segja af sár væri sú, að hann.teldi sig ekki hafa nægi- liegan stuðning stjórna þeirrii? Landa ,er að afvopnunarráðstefn- unini istæðu., Hann banti á það, að ekki leiftn, emasti íneiri háttar full- trúi hefði ,sótt fundinn síðustu viku, en.fliestir fundarmenn verið varafulltrúar. Norrrmn Davies . aagði í viðtali við blaöarmenn í New . York í gær, að engin hæfa væri í því, aið hanin ætlaði að .segja af sér sem fulltrúi Bandaríkjiainna á .afvoþinunarráð- stefnnnini. Harai ,sagði, að Banda- ríkjunum léki hugur á því, að komia á Nal þ jó ðasamkomiu lagi um takmörkun víigbúnaðar og væru reiðuhúnir aðtundirrita alþjóðleg- au afvopnunarsamning,,en að þau vildu hins tvegar ekki gera neina sérstaika samninga ,um slík mái við einstakar .þjóðir. Osló.í morgun. UP.-FB. Friðarverðlaunum Nobels .fyrir 1932 o.g,1933 verður ekki úthlutað á þe&su ,ári. 14 MILJÓNIR MANNA SVELTA í BANDARÍKJUNUM Kalundborg í gærkveldi. FO. I opinbem skýrslu, sem gefin jvar út í New York í dag, er sagt að 14 milljónir manna í Bainda- ríkjunum lifi nú af góðgerða- semi, og að varia séu borfur á þvi, að þessi tala minki, í vetur. HANS FALLADA: Huað nú — ungi maður? Islemk pýÖing eftir Magnús Ásgeirsson Ágrlp al þvf, sem á nndan er kemlOt sýnir Galdra-Loft eftir Pinneberg, ungur verzlunarmaður i smábse i Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið í veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með purfi. Þau fá pær leiðinlegu ■ pplýsingar, að pau hafi ltomið of seint. Þau verða samferða út frá lækninum og ræða málið. Það verður úr, aö Pinneherg stingur upp ápvívið Pússer að pau skuli gifta sig. Hún iætur sér pað vel lika, og Pinneberg verður henni samferða heim til fólksins hennar, fátækrar verkamannafjölskyldu í Piatz. Þet a er efni „forleiks” sögunnar. Fyrsti páttur hefst á pví, að pau eru á „brúö- kaupsferð" til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér íbúð. Þar á Pinneberg heima. Jóhann Sigurjónsson í kvöld (imtud.) kl 8 sd. Aðgöngumiðasala 1 Iðnó i dag frá kl. kl. 1. Sími 3191. Börn fá ekki aðgang. Qg ég hefi bara kevpt eio.n-“ segir PiMebeirg'. En Pússer er:' ailveg mdskunnarl'aus þesisia stundina og lýsir eindnegið yfir því, að hún verði að miinsta kosti að bafa fjóra. Þögn. Enn-ið á Pinneberg er hr.ukkað eins og á gömilum imanni. „Nú erum við alveg nýbúin að kama okkur salman um að koraast héðain í frá af með það, sem ég vinn mér inm. Þú verður að mnina, að rm er hér um bil ekkert eftir í sparisjóðsbókunum.“ „Þess þarf með, sem imjeð þarf,“ segir Púsisier hátiðlega. „Við verðum að hafa fjóra skaftpotta." Hann hristir höfuðið. „Áðan sagðir þú fimm. Ég hafði yfirlei'tt ekki hugsað, að þiað væri svonial dýrt að gifta sig.“ „En fyrst það gietur nú ekki öðru vísi verið.“ Pús,sier er þiegar orðin dálítið miildari í máiróimnu _ og hún, þrýstir hendi hans blíðlega. „Að minsta kosti þurfum við engan pott til að steikja i,“ segirj hann með vaxpndi gnemju. „Mér fellur .ekki steiktur matuir. Við ættum nú ekki amnað eftiir ©n að fara að kaupa dýiian skaftpoífi, siem við höf'um ekkert við að gera.“ „Og þú, sem iert alveg hamslaus í kálsnúða!“ segir Pússef hlæjandi. „Ég verð þó að fá steikarpott undir þá, því að þ'ecaj eru steiktir.“ En Pinneberg vill ekki ræða það mál meira. „Það er hefldur enginn vatnspóstur í ieldhúsi,nu,“ andvarpar hann í örvinglun. „Vatnið verður þú að sækja til frú Scharrenhöfier.“ ,,Og líka það,“ hvísliar Púsisier, og svo er ekki talað meira um! íbúðina. Þetta er gamla sagan um hjónabandið. Áður ©n byrjað er, virðist alt svo auðvelit: Kiarl og kon,a gifta sig og eignasí böm. Þau búa saman, njóta ánægjustunda samian, hjálpa hvort öðru í daglega lífinu og til þess að komast upp og áfram. Félagsskapur, ást, vinátta, matur, drykkur, svefn. Hann vimnur á skri'fstofunni', hún heima. Á sunnudögum er skroppið út í guðs græna náttúr- una. Öðru hvoru miði í bíó. Búið. Lœkkað verft. v | Vlðskifti dagsins. Kjötbúdtn Hekla, Hverfisgötu 82, befir síma 2936; hringið þang- að, þegar ykkur vantar í matinn. SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingaþjóna-félags Islands er í Mjólkurfélagshúsimu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. KJARNABRAUÐIÐ ættu alllr að nota. Það er boll fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinm 1 Bankastræti, sími 4562. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymsiu. Örnin, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 og 4661. Kvennadei!d Herkðrs heldur aðalfund föstudaginn 17. þ. m. í K. R. húsinu .uppi kl. 81/* sið- degis. Fundarefni: Stjórnarkosning, Lokunartími sölubúða (jólalokun- in) o. fl. STJÓRNIN Nýkomið: Verkamannafot. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. RJTDÓ MAR ALÞÝÐUBLAÐSINS: „Rauðskinna“ - „Grtma“ Þjóðsðgur og þjóðsagnaútgáfa Eftir Sigurð Einarsson Raft.ðskimnu nefnirsíra JónThor- aren'sen í Hruna þjóðsia'gmsöín þaft. tvö, er hann hefir gefið út, og er hið síðasta nýkomið, sýnu sitærra en hitt. Fyrra heftið voru einkum sagmir af Suðumesjuim, átthögum safnanda, og ailar skráðar af honum sjálfum. 1 sið- ara hefti eru föngin dregin víðar að, og æði miki.ll hluti sagnannia eftir handritum annara höfumda. Þetta mætti viirðast kostur, að þvi er tekur til fjölbreytni i meðfierð, og er það oftast. Ennfremur kem- ur þar, að sögur hljóta að þverra ef að eins er tekið af tak- mörkuðu svæði og ötull safn- andi gengur að verki. Virðist mér safnandi Rauðskininu yfirleitt hafa notið góðra sögumainna og skrásetjnra, en þó tel ég eng- um óréttur gjör, þó að því sé hal-dið fram, jað ef litíð er \á sagnasöfnin bæ:ði í heild þá muini safnamdi sjálfur vera hvað liægn- astur og fer vel á þvl. Síra Jónj virðist kunina prýðilegt lag á því, að segja þjóðsögur, og er bersýniliega smiekkvís á þeislsháttar fróðleik, enda á hann til slíkra að telja. Ýmsum kanin að virðast, sem verið sé að bera í bakkafulian læk um útgáfu þjóðsagna hér á landi. Og satt er það, að þegaT litið er 'á það, hve geysilegur skortur hér er bóka um ýmis fræði önnur, sem alþýðumienin nú á tímium miega illa án vera, þá getur mianni komið til hugar, að á öðru væri meiri þörf, en* nýjum þjóðsögum, — nýrri hjátrú og hindurvitnium, eiins og margur kemist að orðii. „En þetta ber að gjöra og hitt ekki ógjört að láta" þeglir í Ritniingumni, og það á við um útgáfu og söfnun þjóðsagna, engu isíður en um iðkuin amnara dygða. Því betur og rækilegar sem íslenzkum þjóðsögum er safnað, því ýtarlegri gögn fáumi vér í hiendur um 'kjör alþýðu í þesisu landi, hugsunarhátt ‘ heninr, ar, vonir heninar, óttaefni hennar og þrautir á liðnsum 'árum. 0g ! í velskráðum þjáðsögum flýtur | mieð aragrúi mennin.gar:sögulegra og atvinnuisögulegra upplýsinga, ! svo fnemd að þær lséu ekki eip- vörðun,gu helgaðar driaugum, vof- um, huldum svipum, afturgöng- J um, mórum og skottum/og öllum ! þesisum tegundum húsdýra, sem íslenzk þjóðtrú hefir búið með rausnarbúi á vissum tímabilum. Og það er kostur Rauðskin,nu einin (mestur, að í hama'er stórkostlegam fróðlieik að sækja, ekki sízt utm venjur, heimllisháttu, sjósókn, vinnubrögð, skemtanir og jafnvel félagsleg réttindi manna og að- stöðu á Suðumiesjum, áður en öld véla og togara gékk hér í garð. Þetta þykir mér1 bezti kost- ur.þessa sagnasafns, og fyrir það eitt tel ég safnandann og aðstoð- armenin hans. allis góðs maklega. Eiraratt vegna þess, að þesisar sagnir eru margar hverjar svo vel sagðar, látlaust og trúlega, með fjölda athugasemda um hvers- dagisliega lífsháttu mianima, verða þær síðar meir dýrmætar heim- ildir. Óvenju skiemtileg er sagan uan draugaganginn við Ölfusá 1929. vinnubrögð, skemtanir, og jaflnvel Sýnir hún mörgu öðru betur skilning á þrældómi íslenzkra vinnukvenima, sem biersýnilega nær „út yfir gröf og dauðá". Einn ritdómara hefi ég séð fjaxgviðri- ast . út úr klækiskap þeim, er þar kenni, er unnustinn tók kaup fyrir hin.a látnu stúiku. En hins væri nær að spyrja, hvort hún hafi nokkru sinini feingið eftir- stöðvarnar af kaUpinu, þar sem gistihússstjóri gefur í skyn, að hún. hafi verið hin röskvasta umi vetuiinn, þó dáin væri kölluð. Sé ég ekki betur en hún eigi ó- goldið verkkaup eins og fleiri,. í þesisu sambandi get1 ég ekki látið hjá líða, að mininast á ann- að þjóðsagniasiafn, sem Þorsteinn Jónisison, bóksali á Akureyri gefur út, en Oddur Björmsison pnent- mieistari hefir safnað. Er það miklu meira að vöxtum, 8 hefti komiin út nú þegar. Sjálfur á Þor- isteinjn í siafni þiessu :ým,sar ágætar söigur. En það dylst ekki, að s,afn-1 andann, Odd Björnssion, bnestur þá rýnigáfu pg hljóðgleggni á hina klassisku þjóðsögu, ef svo mætti segja, sem einkennir Jórn Thorarencen. Þó eru í saLoi þessu forloinnar merkiliegar sögur og margháttaður fróðlieikur um ýmisa merka karla fyr á ’ tím- um, isögur af sérkieninilegum mönnum, þar '&em svo vel er frá igreint, að glittir í innri gerð mianmsins, og áhrif unrhverfis og aðistæðna, isem verður að mierki- ; legri iskýringu á athöfnum hans. ; Er það safnandanum, sem einnig virðáist hafa gamian af hinulm fár ánlliegustu æfintýraisögum, óstað- færðum og óárfærðum, mikil \ heppni að hafa komist yfir sagnir ; svo skilríkra manna oig glöggra j á gildi þjóðsagna og hlutverk. | Þessi heppra, safnandans veldur því mieðail annars, að hver sá er j rannsaka vill ým,s hnekkisfyri’r- brigði og br)enjgliu|u í sálariífi Is- iendingaa, getur ekki gengið fram hjá safni hans, auk margháttaðs fróðleiks annars, sem þar er áð finina. Margir af heimildarinönn- um Björnis segja einnig mjög skemtilega frá, svo að safrað er í heild 'Sinni hið læsilegasta, ef menn læra tiltöluliega fljótt að fara með hæfilegum flýti yfir æf- intýrin af mállausum ísilenzkuftx æfintýramönnum, sem komast úr skipreika í þá æfintýraliegu duggu og verða stórhöfðingjar suður í því æfintýralega landi Sikiley o. s. frv., shr. sögur Bald- vihis Jónatanisisonar. Með öðrum orðum: Safnið er hið imerkilegasta, ef mienjn vega breyskleika safn- aindans og það sem af bonum hefir fliotið injn í það á móti þvi, sem útgefandion, Þorsteiftn M. Jónisson, og aðrir góðir sögumenn hafa til þess lagt, og miða síðan það sem gott er og ágætt við verð bókanna. Þá verður Grima að teljast ekki einungis mierki- legt, heldur og ódýrt rit, þrátit fyrir niokkur langdnegin duggu- og sjóræningja- og Sikileyjar-æf- intýri, sem safnandinin befir hras- að uim af fákunnandi eða barins- legum veikleika fyrir því fárán- lega, sem sfeer úr um rnerkan eða ómierkan þjóðsagnasiafnainda. Sigurðnr Ehiarsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.