Morgunblaðið - 21.07.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.07.1996, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR * Islenskur peningaseðill hlýtur alþjóðleg verðlaun HÆGT er að velja þrjár mis- munandi stærðir og lögun á APS kerfinu. Myndin af litlu stúlkunni er 10x17 cm og er eins og sjá má ílöng í laginu. Á NÝJU framköllunarvélinni má sjá myndirnar á skjá áður en þær eru stækkaðar, svo hægt er að Iaga þær eftir lit og birtu og þannig koma í veg fyrir sóun á Ijósmyndapappír. SEÐLABANKA íslands var boð- ið að taka þátt í fyrstu alþjóð- legu samkeppni um útlit gild- andi peningaseðla sem efnt er til á vegum Institute for Intern- ational Monetary Studies í Hol- landi. Meðal verkefnaþeirrar stofn- unar er að stuðla að vandaðri gerð og góðri hönnun peninga- seðla. Verðlaunum var heitið útgefendum þriggja bestu seðl- anna samkvæmt mati alþjóð- legrar dómnefndar undir for- sæti dr. Miltons Friedman, hag- fræðiprófessors við Stanford- háskóla í Bandarikjunum og Nóbelsverðlaunahafa. Nýlega var tilkynnt um niður- HANS Petersen í Hamraborg, Kópavogi, hefur sett upp fyrstu framköllunarvélina til að fram- kalla og stækka myndir úr nýja APS Ijósmyndakerfinu. Jón Ragn- arsson, yfirmaður verslana Hans Petersen, segir að APS ljósmynda- kerfið hafi verið hannað af Kod- ak, en Kodak hafi staðið fyrir viðamikilli markaðsrannsókn meðal neytenda víða um heim og kannað hvað þeir vildu fá út úr myndatökum. Alls tóku 29 myndavélaframleiðendur, 24 framköllunarfyrirtæki og 4 filmu- framleiðendur þátt í verkefninu. APS filman er að því leyti frá- brugðin hinni hefðbundnu 36 mm filmu að hún er minni og meðfæri- legri. Hún gefur einnig kost á minni myndavélum. Filmuísetning er auðveldari og sést á filmunni stöðu dómnefndar. íslenski 5.000 króna seðillinn, sem Seðla- bankinn gaf út í júní 1986, hlaut þriðju verðlaun í samkeppninni. Fyrstu verðlaun voru veitt Danska þjóðbankanum fyrir seðil að verðgildi 1.000 danskra króna, en önnur verðlaun hlaut Svissneski þjóðbankinn fyrir seðil að verðgildi 50 svissneskra franka. Alls mat dómnefndin 237 seðla frá 45 þjóðlöndum. Verðlaun í samkeppninni verða afhent 30. september í tengslum við ársfund Alþjóða- bankans og Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins sem haldinn verður í Washington. Aðstandendur samkeppninnar hyggjast efna til hvort hún er átekin og hve marg- ar myndir hafa verið teknar á hana. Filman útilokar tvítekningu og geymir stafrænar upplýsingar á segulrönd. Hægt er að velja um þrjár myndstærðir og -lögun í myndatöku, en það eru 10x15 cm, 10x17 cm og panorama stærð. Filmu er skilað úr framköllun í hylkinu svo hún rispast ekki og er því hentugri í geymslu. Við hverja framköllun fylgir númeruð yfirlitsmynd, sem auðveldar val á eftirtökum. APS filmur og framköllun þeirra kosta um 10-15% meira en hefð- bundnar 35 mm filmur og venjuleg hraðframköllun. Tveggja daga bið er eftir framköllun nema að komið sé með filmuna í Hamraborg, en þá tekur framköllunin einn dag. víðtækrar kynningar á verð- launaseðlunum. Fimm þúsund króna seðillinn er að útliti tileinkaður hannyrð- um og nytjalist. Hann ber andlits- mynd af hannyrðafrömuðinum Ragnheiði Jónsdóttur (1646- 1715) biskupsfrú á Hólum, og annað myndefni á seðlinum er tengt verkum hennar og kennslu. Grafísku hönnuðirnir Kristín Þorkelsdóttir og Stephen A. Fairbairn teiknuðu seðilinn eins og áðra þá seðla sem verið hafa í notkun hér á landi eftir gjaldmiðilsbreytinguna 1981. ís- lenskir peningaseðlar eru prent- aðir í seðlaprentsmiðju Thomas De La Rue & Co. í Englandi. Sala hafin á þremur tegundum myndavéla Sala er hafin á ISO 200 og ISO 400 filmum í 25 og 40 mynda rúll- um fyrir myndir á pappír, og á þremur mismunandi tegundum Styrkir úr Menningar- sjóði vest- firskrar æsku EINS og undanfarin ár verða syrkir veittir úr Menningar- sjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni. Að öðru jöfnu njóta eftir- taldir forgangs um styrk úr sjóðnum: 1. Ungmenni sem misst hafa fyrirvinnu, föður eða móður og einstæðar mæður. 2. Konur, meðan fullt launajafnrétti er ekki í raun. 3. Ef engar umsóknir eru frá Vestfjörðum koma um- sóknir vestfirðinga sem bú- settir eru annars staðar. Félagssvæði Vestfirðinga- félagsins er Ísafjarðarsýslur, ísafjörður, Stranda- og Barðastrandarsýslur. Umsóknir skal senda fyrir lok júlí til Menningarsjóðs vestfirskrar æsku c/o Sigríð- ur Valdemarsdóttir, Birkimel 8b, 107 Reykjavík og skulu meðmæli fylgja frá skóla- stjóra eða öðrum sem þekkja viðkomandi nemanda, efni ,hans og aðstæður. Síðasta ár voru veittar kr. 300 þúsund til fjögurra ung- menna sem eru frá Vestfjörð- um. í stjórn sjóðsins eru: Sigríð- ur Valdemarsdóttir, Halldóra Thoroddssen og Haukur Hannibalsson. myndavéla fyrir APS. Síðar er stefnt að því að bjóða ISO 100 film- ur og allar filmulengdir, 15, 25 og 40 mynda. í nánustu framtíð verð- ur boðið upp á litskyggnufilmur og svart/hvítar. Hans Petersen setur upp APS framköllunarvél Morgunblaðið/Þorkell APS FILMAN er minni en venjuleg 35 mm filma og gefur kost á minni myndavélum. R AÐ AUGL YSINGAR ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu Til leigu v/Smiðjuveg (gul gata) 430 fm. Hús- næðið skiptist í innréttaðar skrifstofur, teppa- lagðan sýningarsal og lager með stórri inn- keyrsluhurð. Næg bílastæði og góð aðkoma. Nánari upplýsingar gefur Stefán í síma 554 5400 eða í GSM 892 5767. Til leigu skrifstofuhúsnæði Til leigu tvö skrifstofuherbergi, ca 16 og 20 fm, í Lágmúla 5, efstu (7.) hæð. Gott útsýni. Upplýsingar í símum 553 2636 og 568 9981, fax 588 9011. Iðnaðarhúsnæði - vélsmiðja Til sölu vélsmiðja í nágrenni Reykjavíkur, vel búin vélum og tækjum. Til greina kemur að selja vélar og tæki sér og húsnæði sér. Nánari upplýsingar í símum 483 4550, 483 4750 og 897 4551. Skrifstofuhúsnæði óskast á Reykjavíkursvæðinu Fjármálastofnun óskar eftir húsnæði fyrir starfsemi sína. Leitað er að 400-500 fm eign með greiðri aðkomu og góðum bílastæðum. Þeir, sem áhuga hafa, skili upplýsingum til afgreiðslu Mbl. fyrir 26. þ.m., merktum: „S - 1079“. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 150-200 fermetra gott skrifstofu- húsnæði í miðbæ Reykjavíkur, nærri gömlu höfninni. Nýuppgert parket á gólfum. Ný- tískulegar, fullbúnar innréttingar gætu fylgt. Laus strax. Góð geymsla fylgir. Upplýsingar í síma 525 7301. Skrifstofuhúsnæði óskast 100 - 150m2 skrifstofuhúsnæði óskast til leigu eða kaups í Múlahverfi eða nágrenni. Þarf að vera 3-4 herb., afgreiðsla og fundarherbergi. FASTEIGNASALAN f rÓ n FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASAll SIÐUMULA 1 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314 Kélag if fasU'ignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.