Morgunblaðið - 21.07.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.07.1996, Blaðsíða 1
MUSSO BREYTT FYRIR 38 TOMMUR - GM OG OPEL I PÓLLANDI - LIÐVAGN TIL SVR - ALDARAFMÆLIBÍLA BDNAÐAR - JEPPI FRÁ VOLVO - VÉLRÆNN AKSTUR ILADA Afar raunhœfur kosturl SUNNUDAGUR 21. JUU ÁRMÚLA 13, SÍMI: 568 1200 BEINN SÍMI: 553 1236 j 1996 BLAÐ D Aðeins kr. 849.000,- 1©Oí _«$ m ¦i Tryggðu þér nýjan fjölskyldubíl núna. Þýsk gæði á ótrúlega lágu verði. 1946-1994 Nýbýlavegur 2 Sími: SS4 2600 SLK á markað næsta haust k- MERCEDES-BENZ SLK, nýr sporiMI þýska eðdbuaframleiðandans, kemur á markað í haust. Þetta er tveggja sæta bíil og hægt verður að velja um tvær vél- ar, 2,0 1, fjogurra strokka, 136 hestafla og 2,3 1 vél með forþjöppu sem skilar 193 hestöflum. SLK er með nýstárlegum búnaði, svo- kölluðu vario-stalþaki. Með rafstýrðum búnaði er hægt breyta bllnum á auga- bragði úr opnum bíl í lokaðan bíl, Bíllinn vegur 1.270 kg, er 3.995 mm langur, aðeins um 500 mm styttri en C-línu stall- bakurinn. SLK er með ýmsum nýjum bún- aði eins og t.a.m. TIREFIT en með honum má gera við sprungna hjólbarða til bráða- birgða á örfáum mínútum. í bílnum er búnaður sem skynjar hvort barnasæti er í farþegasætinu. Við árekstur gefur bún- aðurinn merki til líknarbelgsins sem blæs ekki út ef barnasæti hefur verið komið fyrir í farþegasætinu. Bíllinn er sérstak- lega styrktur, einkum gluggapósturinn, og veitir farþéga og ökumanni hámarks- vernd ef bíllinn veltur. ALDARAFMÆLI BÍLAiÐNAÐAR 1.500 FORNBILUM var ekið eftir götum Detroit borgar þegar þess var minnst að 100 ár eru síðan Duryea bræðurn- ir hófu framleiðslu á bílum. 50 ÞUSUND manns, bílaframleiðend- ur, seljendur og bíleigendur, komu saman í Detroit í síðasta mánuði tií þess að minnast upphafs bandarísks bílaiðnaðar. 100 ár eru síðan J. Frank og Charles Duryea hófu framleiðslu & bílum í borginni. í Detroit var að finna eina stærstu fornbíla^ sýningu sem haldin hefur verið. Þar voru 1.500 klassískir fom- bílar, allt frá endurgerð af 1896 árgerð Duryea að framtíðarlegum hugmyndabílum. Um 35.000 manns röðuðu sér upp með- fram Eight Mile Road í Detroit til þess að fylgjast með fornbíla- sýningunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.