Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ Það vekur undrun mína, * segir Stefán A. Jóns- son, hversu frjálslega forseti Ferðafélagsins fer með staðreyndir. hafa kynnt sér málið að afskræma fyrirætlanir heimamanna á miður góðgjarnan hátt. Fuiiyrðingar for- seta Ferðafélagins um stórfram- kvæmdir og stórrekstur verða því innnantómar og snúast í höndum hans. Spurningin er hvað er stór- rekstur? Er ekki rekstur Ferðafé- lagins orðinn stórrekstur? Hvernig vilja stjórnendur Ferðafélagsins vernda Hveravelli og standa að rekstri þar? Allir sem þekkja að- stæður vita að þær bjóða ekki upp á að hægt sé að ábyrgjast að skila þjóðinni Hveravöllum óskemmdum til framtíðarinnar miðað við þá ófullnægjandi aðstöðu sem þar er í dag. Vegasambandið er orðið það gott og vaxandi straumur ferða- manna innlendra og útlendra mun ganga betur um svæðið ef vel ,er búið að því og enginn happa og glapparekstur látinn ráða ferðum á friðlýstu landi. Hvers vegna er þörf á skipulagi? Fyrir nokkrum árum sáu eignar- aðilar heiðalandanna að brýn þörf var á skipulagi þeirra. Sumir töldu að leyfilegt væri að reisa hús og færa til uppi á afréttum án þess að spyija nokkurn um leyfi. Dæmi um það var þegar Ferðafélagið reisti nýrri skála sinn á Hveravöll- um og færði síðar niður á friðlýsta svæðið án heimilda. Þá sannfærð- ust heimamenn um að til þess að hægt væri að vernda Hveravelli yrði að skipuleggja þá. Svínavatns- hreppur og Torfalækjarhreppur komu sér því saman um að láta vinna þar aðalskipulag. Var ákveð- ið að það næði yfir allan Svína- vatnshrepp og þar með Hveravelli sem eru innan marka hans. Þetta aðalskipulag gekk í gildi 1992 og var kröfu Ferðafélagsins að nema það úr gildi nýlega hafnað. Þetta mun fyrsta skipulag sem unnið hefur verið af fagmönnum á há- lendi Íslands. Nú er verið að vinna að gerð skipulags fyrir hálendi ís- lands því að menn hafa séð að stað- fest skipulag fyrir það er eina leið- in til að vernda náttúrufar þess. Einnig að koma í veg fyrir að hús verði reist þar eða önnur mann- virki gerð í leyfisleysi. Þessar sömu forsendur voru í huga þeirra heimamanna er hafa látið fagmenn vinna aðalskipulag og nú eru að vinna að umhverfismati og deili- skipulagi. Að lokum vil ég þakka stjórn- endum Ferðafélagsins fyrir Það framtak að láta mála yfir þann áberandi lit sem verið hefur á skál- um félagsins á Hveravöllum með mildum og umhverfisvænum lit. Höfundur er bóndi og fulltrúi Torfalækjarhrepps í Hvera vallanefnd. IFERÐA- OG ÚTIVISTARVÖRUR Fyrir utan reiðhjól og almennar sportvörur bjóðum við Bakpoka og mittistöskur Bakpoki 50 I. kr. 7.500. Bakpoki 75 I. kr. 9.400. Mittistöskur frá kr. 590. Mittistöskur með brúsa kr. 2.670. Vatnsbrúsar verð frá kr. 235. 5% siflf. atsláiiur Ein slærsta sportvöiuverslun landsins Ármúla 40, simar 553 5320 568 8860 VERSLUNIN 414RI Tveggja manna Camouflage tja Verð aðeins kr. 3.900, i Tveggja manna kúlutjald, ódýrt útilegutjald, verð aðeins kr. 3.900. Fjögurra manna kúlutjald vandað vatnsvarið fjölskyldutjald, kr. 14.900 Regnfatnað Poncho fyrir gönguna eða hjólið kr. 390. Vinyl regngalli, jakki og buxur, kr. 790. Nælon regngalli, jakki og buxur, kr. 2.900. Nælon/PVC deluxe tvílitur regngalli, jakki og buxur, kr. 3.500. Áttavita margar gerðir, verð frá kr. 290. Vöðlur Verð aðeins kr. 990. Viðgerðarsett og verkfæri Tjaldviðgerðarsett kr. 1.490. ^ Útileguviðgerðarsett kr. 790. Fjölnotatöng, 15 verkfæri kr. 990. T Fótplástrasett kr. 290. Tjaldhælar, plast m/6, kr. 350. Vö ^ Tjaldhælar, ál m/4, kr. 320. Útivistarfatnað Vandaður, vatnsvarinn útivistar- fatnaður, gönguskór, bakpokar, svefnpokar, vindsængur, sokkar. legghlífar, nærfatnaður o.fl. Vindsæng sjálfuppblásin, verð aðeins kr. 4.900, stgr. kr. 4.655 Svefnpokar frá Vango, Caravan og Vaude, CARAVAN á aðeins kr. 3.200. Göngu og hjólatjald, tveggja manna, aðeins 2 kg., vandað, tvöfalt og vatnsvarið, kr. 8.900, stgr. 8.455. ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ1996 25 Þátttakendur í Egils Mix leiknum geta fengið Mix bolinn sinn í Ölgerðinni, Grjóthálsi 7-11, vikuna 22/7-26/7 á milli 15:00 - 18:00. Einnig í útibúum Ölgerðarinnar og hjá umboðsmönnum um land allt: Akureyri Ölgerðin Egill Skallagrimsson Hjalteyrargötu 2 Reyðarfjörður Ölgerðin Egill Skallagrímsson Hafnargötu 3 Húsavík Aðalgeir Sigurgeirsson Garðarsbraut 50 Bolungarvík Ármann Leifsson, Vitastíg 9 Patreksfjörður v Berg sf., Aðalstræti 87 Blönduós Blönduósleið hf, Efstubraut 5 Höfn Hornafirði H.P. og synir, Víkurbraut 5 Siglufjörður Siglufjarðarieið hf., Vesturtanga Sauðárkrókur Magnús Svavarsson, Víðihlíð 1 Vestmannaeyjar Heildsala Karls Kristmanns Ofanleitisvegi ________________________________J num Ertu viðbúinn veðri og vindum? Solignum Arcftlfecfvral Þekjandi vörn í ýmsum litum sem hrindir frá sér vætu en leyfir lofti að leika um viðinn. Einnig fyrir járn og stein. rz cn CJ> rz rz "D O := O <1 ræður góða verðið ríkjum og allir dagar eru tilboðsdagar. Liturinn er sérverslun með allar málningarvörur og pér er þjónað af fólki sem kann sitt fag. (uk Sérverslun ...rétti liturinn, rétta verðiö, rétta fólkið Síðumúla 15, sími 553 3070

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.