Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 1
 BLAÐ ALLRA LANDSMANNA mtgwMábib 1996 ÞRIÐJUDAGUR 23. JULI BLAÐ B Rúnar ánægður með frum- raunina RÍJNAR Alexander88on keppti í fimleikum á Ólympiuleikun- um í Atlanta um helgina. Hon- um gekk ekki vel fyrri daginn en ekki er hægt að segja annað en hann hafi staðið sig nokkuð vel í gær. Á myndinni býr hann sig undir að hefja keppni t gærmorgun; slær í tvíslána til að dusta svolítíð af höndum sér. Hann var óhress með frammistöðu sina á áhaldinu en var nokkuð ánægður með frammistöðuna í heild. Rúnar/ B3 Morgunblaðið/Kristinn Gísli ánægdur með Jón Arnar Jón Arnar Magnússon keppti á frjálsíþróttamóti í Marrietta á sunnudagskvöldið og kvaðst Gísli þjálfari Sigurðsson ánægður með pilt. Jón Arnar keppti snemma móts, áður en fór að rigna, í 110 m grindahlaupi og hljóp á 14,52 sek. Að sögn Gísla byrjaði Jón ekki nógu vel, átti í svolitlum vandræðum yfir þrjár fyrstu grindurnar, en hljóp vel eftir það. Islandsmet Jóns í greininni er 14,19 sekúndur. Jón keppti einnig í kringlukasti og kastaði lengst 48,34 metra, en þess verður að geta að þegar kapparnir hófu að þeyta kringl- unni var farið að rigna. „Ég er mjög ánægður með kringlukastið hjá Jóni. Hann kastaði 48,80 um síðustu helgi og ef hann nær enn að kasta 48 metra um næstu helgi verð ég ánægður," sagði Gísli. Jón á best 51,30 m. Bandaríkjamaðurinn Dan O'Brien, heimsmeistari og heims- methafi í tugþraut - sem talinn er sigurstranglegastur á Ólympíu- leikunum — var einnig með á mótinu á sunnudag; keppti í tveimur greinum eins og Jón. Kastaði kringlunni 50,14 og hljóp 100 metra á 10,50 sek. „Mér líst vel á hann. Hann er greinilega mjög sterkur núna," sagði Gísli um O'Brien. JÚDÓ: HEPPNIN VAR EKKIMEÐ VERNHARÐI / B10,B11 y /¦OÆ7 _ Æ WLijjjm vjnning; . 07.1996 | [l6l20X23Trj| Hf24f36]M3ol ¦ Vinningar F|61dl vinninga Vínnings-upphæfi ;r*j "t . 5af5 0 2.025.108 |2.4pS1s5í^ 247.840 13.4"5 37 11.550 ¦ 4. 3 al S 1.476 670 1 1 t-B'j^ii'yiiL' HessesH AÐALTOLUR 9 M13M18 36M45M48 BONUSTOLUR 32H39 Vinningar 2 5af 6 ¦ + bóni 3. 5a'6 í-jöldi vinnlnga 203 678 883 Vinnings- upphæfi 48.400.000 1.846.450 235.910 1.840 230 I 51.011.820 Hetldarviriningsiippnæö: A Isianor 51.011.820 2.611.820 KIN VINNINGSTOLUR VIKUNA 16.07.-22.07/96 [04 (SffiLffi) 2M 121 Í3VÍ4- aiJM3jM4X|3} 07, »24l29l30l 02] |18 /07)1 (S(ö(ö [21124X25 r08l09ll4l22) ^¦24128129) I2Q 722129130] QTTy^Sni • Einn aöiii var meö bónusvinninginn i Lotto 5 38 og var mtöinn seídur i Kaupgaröi i Mjódd. Jatnframt var einn aöili meö bónusvinnínginn i Vtkingalottó og var sa miöi keyptur i Skalla t Hafnarfiröi TvðfatdW 1. vinningur Vwtu»ldbúin(n)viiai«9l 2 l#t* O* mHcll» afi v»»»* l.vtaninguf; OmiltlSnlrfcf,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.