Morgunblaðið - 23.07.1996, Page 1

Morgunblaðið - 23.07.1996, Page 1
• MARKAÐURINN • SMIÐJAN • LAGNAFRÉTTIR • GRÓÐUR OG GARÐAR • HÝBÝLI • FRÉTTIR • Húsbréf og endurbætur I þættinum Markaðurinn fjallar Grétar J. Guðmundsson um húsbréfalán til endurbóta. Helztu skilyrði eru þau, að 15 ár að minnsta kosti séu liðin frá fokheldi húsnæðisins og að end- urbótakostnaður sé ekki undir 770 þúsund krónum. / 2 ► Nýbyggingar í Sandgerði B Y GGIN GAFRAMK V ÆMDIR eru með mesta móti í Sand- gerði í ár. í grein eftir Kristin Benediktsson er fjallað um þessar framkvæmdir, en í bæn- um er m. a. í smíðum stór ný- bygging fyrir Fiskmarkað Suð- urnesja. / 24 ► Ú T T E K T Hverfakort fyrir Árbæ BORGARSKIPULAG Reykjavíkur hefur nú gefíð út hverfakort fyr- ir Árbæ, en það hverfi ber heitið Borgarhluti 7 og nær yfir fjögur hverfi, ftmðarhverf- in Árbæ, Selás og Ártúnsholt og athafnasvæðið á Bæjar- hálsi. Hverfakortinu er skipt í tvo hluta. Fjallar annar þeir- ra um byggðina, en hinn er umhverfiskort, þar sem fjall- að er m. a. um fyrirhugaðar framkvæmdir, umferð og mannvirki í borgarhlutanum. Saga borgarhlutans er rakin á mjög aðgengilegan hátt í hverfakortinu, en síðan er fjallað um helztu einkenni byggðarinnar nú. Að baki hverfakortinu liggur umfangsmikil undir- búningsvinna starfshóps hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur og hefur Ingibjörg R. Guð- laugsdóttir skipulagsfræð- ingur stjórnað þeirri viimu. Að hennar sögn er sam- vinna íbúa borgarinnar og þeirra, sem vinna að skipu- lagsmálum, veigamikill þátt- ur í vinnslu hverfakorts. Þessi samvinna er mjög mik- ilvæg, því að engir þekkja betur til hverfisins og hverju þar er ábótavant en þeir, sem búa þar eða stuuda þar vinnu. Hverfakort Árbæjar er sjöunda hverfakortið og því verður dreift ókeypis á næstu vikum á öll heimiíi og vinnu- staði í þessum borgarhluta. /16 ► Færri íbúar á hverja íbúð MIKLAR breytingar urðu á íbúa- skiptingu landsins á árunum 1970- 1995. Þannig fækkaði fólki í dreifbýli um næstum helming á þessum 25 árum og er nú aðeins um 8% af íbú- um landsins í stað 15% árið 1970. Mjög mikil fólksfjölgun hefuraft- ur á móti orðið á höfuðborgarsvæð- inu. Athygli vekur þó, að á árunum 1975-1980 fækkaði íbúunum í Reykjavík, en eftir 1980 tók íbúun- um þar að fjölga á ný. Fólksfjölgunin hefur hins vegar orðið hlutfallslega mun meiri í bæj- arfélögunum í kring. Þessi þróun heldur áfram, því að á síðasta ári varð íbúafjölgunin í Reykjavík 1,3% en 2,2% í nágrannabyggðarlögunum. Þessi mikla mannfjölgun á höfuð- borgarsvæðinu undanfarna áratugi er vafalaust helzta ástæðan fyrir miklum nýbyggingum í Reykjavík og byggðarlögunum í kring. Fólk hefur streymt utan af landi og hefur þá þurft að koma sér upp þaki yfir höfuðið á nýjan leik. Þar við bætist, að íbúðafjölgunin hefur verið mun meiri en fjölgun íbú- anna. íbúðir á höfuðborgarsvæðinu eru nú um 60.500 eða tvöfalt fleiri en 1970. Á sama tíma hefur íbúunum fjölg- að um 45%. Þetta þýðir, að færra fólk býr í hvem íbúð en áður, enda þótt íbúðirnar séu nú yfirleitt stærri en fyrir 25 árum. Þessi þróun er hvað mest áberandi á höfuðborgarsvæðinu, en kemur raunar einnig mjög skýi't fram ann- ars staðar á landinu. Svipuð þróun hefur átt sér stað víða um lönd og er enn lengra komin sums staðar ann- ars staðar á Norðurlöndum. í Sví- þjóð eru t. d. 2,2 íbúar á íbúð, en hér eru þeir 2,7. Hvergi eru íbúðarbyggingar hlut- fallslega meiri en í Kópavogi. Um síð- ustu áramót voru þar 676 íbúðir í smíðum á móti 430 ári á undan. I Reykjavík voru 888 íbúðir í smíðum um síðustu áramót, en þær voru 1030 um áramót þar á undan. Mannfjöldaþróun á Islandi ’70-’95 REYKJAVIK 110 þús.----- Fjöldi íbúa Höfuðborgarsv. Suðumes Landsbyggðin 1970 109.238 10.584 84.756 1995 158.213 15.634 93.962 Breyt. 144,8% 147,7% 110,9% Fjoldi íbúða (Lauslega áætlaðar tölur) Höfuðborgarsv. 29.860 60.500 202,6% Suðurnes 2.859 5.500 192,4% Landsbyggðin 18.551 32.500 175,2% íbúar á hverja íbúð Höfuðborgarsv. 3,7 2,6 Suðurnes 3,7 2,8 Landsbyggðin 4,6 2,9 Landsbyggðar- Grannbyggðir Reykjavíkur þéttbýli / Suðurnes | VIL.TU SKULDBREYTA EÐA STÆKKA VIQ ÞIG? Byggðu á Fasteignaláni Skandia Kostir Fasteignalána Skandia Lánstími allt að 25 ár. Hagstæð vaxtakjör. Minni greiðslubyrði. Stuttur svartími á umsókn. Dæmi um mánaðarlegar afboiganir af 1.000.000 kr. Fasteignaláni Skandia* \fcxtir(%) 10 ár 15 ár 25 ár 7,0 11.610 8.990 7.070 7,5 11.900 9.270 7.500 8,0 12.100 9.560 7.700 Miðað er við jafngrciðslulán. *Auk verðbóta Skandia

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.